Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990. 49 Jarðarfarir Afmæli Frá Bridgesambandi íslands Þær sveitir, sem unniö hafa sér rétt til þátttöku í undankeppni ís- landsmótsins í sveitakeppni sem fram fer á Akureyri 22.-25. mars nk. og hafa ekki orðið sér úti um hús- næði á meðan á mótinu stendur, eru beðnar um að hafa nú þegar sam- band við framkvæmdastjóra Bridge- sambandsins, ísak Örn Sigurðsson, í síma 91-689360. Dagsferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 18. febrúar: Kl. 13.00 1. Skíðagöngunámskeið í Blá- fjöllum. Undirstöðuatriði verða kennd. Farið í skíðagöngu um nágrennið. Tilval- ið fyrir byrjendur og eins þá sem vilja hressa upp á tæknina. Leiðbeinandi: Halldór Matthíasson. Kl. 13.00 2. Bláfjöll - Grindaskörð, Píanótónleikar Epta Fyrstu tónleikum Evrópusambands píanókennara, sem halda átti sunnudag- inn 11. febrúar. sl. í Hafnarborg, varð að fresta vegna veðurs. Fyrstu tónleikarnir 'verða nú haldnir að Kjarvalsstöðum mánudaginn 19. febrúar, kl. 20.30. Tón- leikarnir í Hafnarborg, menningarmiö- stöðinni í Hafnarfirði, verða haldnir mið- vikudaginn 21. febrúar, kl. 20.30. Píanó- leikari á þessum fyrstu tónleikum er Örn Magnússon. Á efnisskrá tónleika hans eru 14 Bagatellur eftir Bartók, Tilbrigði (1988) eftir Hróðmar Sigurbjörnsson og 12 prelúdíur (2. hefti) eftir Debussy. Útfór séra Róberts Jack, sem andað- ist 11. febrúar, fer fram frá Bústaða- kirkju mánudaginn 19. febrúar, kl. 13.30. Tilkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum á morgun, sunnu- dag. Kl. 14: frjálst spil og tafl, kl. 20: dans- að. Haldin verður skáldakynning að Hót- el Lind, Rauðarárstíg 18, þriðjudaginn 20. febrúar nk. Sveinn Skorri Höskuldsson ræðir um Gest Pálsson skáld og lesið verður úr verkum hans. Aðalfundur fé- lagsins verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 25. febrúar, kl. 13.30. Heimsmeistarahappdrætti Handknattleikssambands íslands 12. febrúar sl. var dregið um 20 bila í happdrætti HSÍ. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 17365, 125532 og 171936. Suzuki Swift kom upp á eftirtalin núm- er: 70984, 73972, 106964, 117187, 133836, 154019, 154853, 158202, 160035, 180129, 186272, 195806, 196106, 207884, 213462, 219935, 223869. 8. desember sl. var dregið um 5 bíla. Suzuki Vitara kom upp á miða nr. 22095. 4 Suzuki Swift komu upp á eftirtalin nr.: 1034, 5996, 33557 og 42277. 8. janúar sl. var einnig dregið um 5 bíla og þá komu eftirtalin númer upp: 139708, 86958, 75662, 34437 og 146746. Handknattleikssamband íslands þakkar þér stuðninginn við landshðið okkar. Ferðalög Guðmann Alex Guðmundsson Guðmann Alex Guðmundsson, flokkstjóri hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi, Álftarima8, Selfossi, er fimmtugurídag. Guðmann fæddist í Ásakoti í Sandvíkurhreppi íÁrnessýslu, og ólst hann þar upp og á Lækjarmóti í sama hreppi. Hann fór á sjó aðeins 14 ára gamall og gegndi ýmsum störfum, var háseti og vélstjóri í 14 vertíðir. Eftir það hefur hann aðal- lega verið hjá Vegagerð ríkisins sem veghefilsstjóri og flokkstjóri. Guðmann kvæntist þann 8.12.1962 Maríu Jónínu Steinsdóttur húsmóð- ur, f. 17.7.1944. Hún er dóttir Steins Einarssonar varðstjóra, f. 11.4.1914, d. 24.12.1986, og Gróu Jakobínu Jak- obsdóttur, f. 24.11.1913, húsmóður. Steinn og Gróa bjuggu lengst í Vatnagarði á Eyrarbakka. Börn Guðmanns og Maríu eru: Guðmundur Steinar, f. 6.9.1962; Hjalti, f. 17.6.1964; Anna Lára, f. 18.5.1967, gift Jóhanni Gunnlaugs- syni, f. 13.11.1962, og eiga þau dótt- urina Agnesi Ósk, f. 27.2.1988; og Guðmann Már, f. 12.5.1973. Systkini Guðmanns eru: Guðrún, búsett í Ásgerði í Hruna- mannahreppi, gift Sigurði Jónssyni, og eiga þau fimm börn. Unnur, búsett á Stokkseyri, gift GíslaRúnari Guðmundssyni, og eiga þau fjögur börn. Valgerður, búsett í Reykjavík, gift Reyni Jakobssyni, og eiga þau fjög- urbörn. Amheiður, búsett á Stokkseyri, ekkja Jóseps Geirs Zophaníassonar, d. 18.1.1970, og eignuðust þau fjögur böm. Gimnar, búsettur á Selfossi, kvæntur Ástlaugu Helgadóttur, og eigaþauþrjúbörn. Foreldrar Guðmanns: Guðmund- ur Alexandersson, f. 3.3.1912, og Anna Guðmundsdóttir, f. 31.12.1911, d. 30.5.1945. Þau bjuggu í Ásakoti í Sandvíkurhreppi þar til Anna dó, en þá flutti Guðmundur til Reykja- víkur. Frá fimm ára aldri ólst Guðmann upp hjá Sigfúsi Öíjörð, f. 13.2.1892, d. 23.2.1963, og Láru Guðmunds- dóttur, f. 15.6.1898, d. 12.6.1968, en þau bjuggu á Lækjarmóti í Sandvík- Guömann Alex Guðmundsson. urhreppi. Guðmann verður að heiman í dag. skíðaganga. Þægileg gönguleið en ekki fyrir byrjendur. Kl. 13.00 3. Stóri Bolli - Grindaskörð. Fjall mánaðarins. Gengið frá Bláfialla- vegi vestari. Verið með í göngu á fjall mánaðarins. Brottfór frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiöar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Verð í ferðimar er kr. 800. Munið vetrarfagnað Ferðafélagsins í Borgartúni 32, laugardaginn 17. mars. Við hvetjum ungt fólk á öllum aldri til að fjölmenna. Ferðafélag íslands. Tórúeikar Fréttir Frá Bridsfélagi Hafnarfjarðar Mánudaginn 12. febrúar sl. var vegna spilara, sem tóku þátt í Stór- móti Flugleiða, spilaður eins kvölds tvímenningur í stað Mitchel vímenn- ingsins sem nú er í gangi. AUs mættu 13 pör til lelks og var spilað 1 einum 14 para riöli með hjásetu. Úrsht kvöldsins urðu eftirfarandi: Sæti Stig 1. Sigurmundur Guðmundsson- Sigbert Hannesson 190 2. Guðmundur K. Amþórsson- ÚUar Karlsson 178 3. Þorsteinn Þorsteinsson- Steinþór Ásgeirsson 170 4. Guðbrandur Guðjohnsen- Magnús Þorgeirsson 168 5. Ólafur Torfason- Daníel Hálfdanarson 164 6. Ólafur Ingimundarson- Sverrir Jónsson 161 Nk. mánudag verður haldið áfram með Mitcheltvímenninginn og spUuð 3ja umferð af flórum. SpUað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og hefst spilamennskan kl. 19.30. Stúlkurnar niu sem keppa um titilinn fegurðardrottning Suðurnesja 1990. I fremstu röð frá vinstri eru: Margrét Harpa Hannesdóttir, Una Sigurðardóttir, Svanfríður Hallgrimsdóttir. Miðröð frá vinstri: íris Eggertsdóttir, Herdís Dröfh Eðvarðsdóttir, Hildur Þóra Stefánsdóttir, Berglind Rut Hauksdóttir, Efsta röð frá vinstri: Sigríður Sigurðardótt- ir og Olga Björt Þórðardóttir. DV-mynd Ægir Kárason Fegurðarkeppni íslands: Níu keppa á Suðumesjum Ægir Már Kárason, dv, Suðumesjunu Glaumbergi í Keflavík. Þar keppa níu drottningu íslands. Einnig verður ___________________ stulkur um þennan eftirsótta titil valin ljósmyndafyrirsæta Suður- Fegurðardrottning Suðumesja verð- sem gefur sigurvegaranum rétt til nesjaogvinsælastastelpaníhópnum ur valin íkvöld í Veitingahúsinu aðtakaþáttíkeppninniumfegurðar- sem stúlkurnar velja sjálfar. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10 í Kópavogi, á neðangreindum tíma: Auðbrekka 23, 2. hæð, þingl. eig. Sig- urður Ólason, Svanur Jónatansson og Guðmundur F. Jónsson, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.25. Uppboðs- beiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs, Vátryggingafélag íslands og Stein- grímur Eiríksson hdl. Álfaheiði 15, talinn eig. Ómar Jónas- son, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur eru Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Bæjarsjóður Kópavogs, Ari Isberg hdl., Skúli J. Páhnason hrl. og Jón Eiríksson hdl. Álfhólsvegur 49, jarðhæð t.v., þingl. eig. Hörður Rafn Sigurðsson, mið- vikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.40. Upp- boðsbeiðendur eru Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi og Ámi Einarsson hdl________________ Álfhólsvegur 57, þingl. eig. Sturla Snorrason, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Ba^jarsjóður Kópavogs.____________ Bæjartún 2, þingl. eig. Hulda Hjalta- dóttir, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðendur eru Guðjón Ármann Jónsson hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Bæjarsjóður Kópavogs. Daltún 32, þingl. eig. Guðrún H. Kristjánsdóttir, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands^Bæjar- sjóður Kópavogs, Guðjón Armann Jónsson hdl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Engihjalli 17, 1. hæð B, þingl. eig. Þorkell Guðmundsson, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.40. Uppboðsbeiðend- ur eru Tryggingastoínun ríkisins og Ólafur Sigurgeirsson hdl. Engihjalli 19, 7. hæð A, þingl. eig. Þórður Kr. Jóhannesson, en tal. eig. Rebekka Jóhannesdóttir, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðs- beiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Egilsson hdl., Skattheimta ríkis- sjóðs í Kópavogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Grænihjalh 23, þingl. eig. Tryggvi Páll Friðriksson, miðvikud. 21. febrú- ar ’90 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður Kópavogs og Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Hátröð 3, neðri hæð, þingl. eig. Andr- és Blomsterberg, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands og Ingv- ar Bjömsson hdl. Hlíðarvegur 149-A, þingl. eig. Gylfi Hinriksson, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Armann Jónsson hdl. og Bæjar- sjóður Kópavogs. Kópavogsbraut 43, 1. hæð, þingl. eig. Guðlaugur L. Pálsson, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.35. Uppboðsbeiðend- ur em Ólafur Gústafsson hrl.t ðlafur Axelsson hrl. og Guðjón Armann Jónsson hdl. Kópavogsbraut 49, efri hæð, þingl. eig. Baldvin Eggertsson, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.50. Uppboðsbeiðend- ur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópa- vogi og Bæjarsjóður Kópavogs. Kópavogsbraut 95, aðalhæð, þingl. eig. Jóhannes Norðfjörð, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.10. Uppboðs- beiðandi er Guðjón Ármann Jónsson hdl. Nýbýlavegur 26, 1. hæð suðaustur, þingl. eig. Djúp hf., miðvikud. 21. fe- brúar ’90 kl. 10.10. Uppboðsbeiðendur em Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Fjárheimtan hf., íslandsbanki, Ásgeir Thoroddsen hdl: og Bæjarsjóður Kópavogs. Vatnsendablettur 38, þingl. eig. Rann- veig Sveinsdóttir, miðvikud. 21. febrú- ar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur era Ævar Guðmundsson hdl., íslands- banki og Ólafiir Axelsson hrl. Víðigrund 19, þingl. eig. Ema S. Jó- hannesd. og Knstinn Guðlaugs, mið- vikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.45. Upp- boðsbeiðendur em Veðdeild Lands- banka íslands, Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi, Landsbanki íslands, Hlöðver Kjartansson hdl. og Baldur Guðlaugsson hrl. Þinghólsbraut 32, þingl. eig. Guð-’ mundur Jón Jónsson, miðvikud. 21. febrúar ’90 kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Ólafiir Gústafsson hrl. BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.