Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 46
LAUGARDAGUR 17. FEBRÚAR 1990. -■54 Laugardagur 17. febrúar SJÓNVARPIÐ 14.00 íþrottaþátturinn. 14.00 Meistara- golf. 15.00 Enska bikarkeppnin í knattspyrnu: Oldham og Ever- ton. Bein útsending. 17.00 Grundarkjörsmót í borðtennis. Bein útsending. 18.00 Endurminningar asnans (2) (Les Mémoires d'un Ane). Teikni- myndaflokkur i tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Ro- stopchine de Ségur. Asni nokkur litur um öxl og rifjar upp við- burðarika ævi sina. Bókin hefur komið út á islensku. Sögumaður Árni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða (2) (Ragdolly Anna). Saumakona býr til tuskudúkku sem vaknar til lífsins. Sögumaður Þórdis Arnljótsdótt- ir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdótt- ir. 18.25 Dáðadrengurinn (3) (The True Story of Spit MacPhee). Ástr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Olafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Háskaslóðir (Oanger Bay). Kanadískur myndaflokkur. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 ’90 á stööinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt i hers höndum (Allo, Allo). Þáttaröð um gamalkunnar, sein- heppnar hetjur andspyrnuhreyf- ingarinnar og misgreinda mót- herja þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 21.20 Fólkið I landinu. Með hnitspaða um heiminn. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Þórdisi Edwald bad- mintonmeistara. Dagskrárgerð Plús-film. 21.40 Skautadrottningin (Skate). Kana- disk sjónvarpsmynd frá árinu 1987. Leikstjóri Randy Brad- shaw. Aðalhlutverk Christianne Hirt, Colm Feore, Patricia Hamil- ton og Rosmary Dunsmore. Ung stúlka ætlar sér að ná langt i heimi skautaiþróttarinnar. Leiðin á tindinn er grýtt og oft er hún að því komin að gefast upp. ■r Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 23.20 Bastarður(Bastard).Annarhluti. Aðalhlutverk Peter Sattmann. Þýsk spennumynd um uppræt- ingu alþjólegs tölvunets tölvu- svikara. Þýðandi Veturliði Guðnason. 0.50 Útvaipsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. 10.30 Denni dæmalausi. Fjörug teikni- mynd. 10.50 Jói hermaður. Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Teiknimynd. 11.35 Benjl. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn Benji. 12.00 Sokkabönd i stil. Endurtekinn þáttur frá því i gær. 12.35 Ólsen-félagarnir á Jótlandi. Ol- sen-Banden i Jylland. Ekta danskur „grínfarsi". Aðalhlut- verk: Ove Sprogoe, Morten Grunwald og Poul Bundgaard. 14.15 Frakkland nútímans. Aujourd'hui en France. Viltu fræðast um Frakkland? Fylgstu þá með þess- um þáttum. 14.45 Fjalakötturinn: Sumarið kalda ’53. Cold Summer of 1953. Þrátt fyrir sakaruppgjöf tekur hópur manna sig til og ræðst á gull- flutningalest. Þeír dyljast í skóg- inum og í leit sinni að mat og farartækjum koma þeir i litið sí- berískt þorp. Þeir reyna að kom- ast yfir bát en jtegar jjeir fá ekki vilja sínum framgengt ráðast þeir ■» til atlögu gegn bæjarbúum. Að- alhlutverk: Valery Priyemykhov, Anatoly Papanov og Victor Stap- apov. Leikstjóri: Aléxander Proshkin. 16.25 Hundar og húsbændur. Endur- tekinn fróðlegur þáttur um hunda og húsbændur. Fyrri hluti. 17.00 íþróttir. Umsjón: Jón Örn Guð- bjartsson og Heimir Karlsson. 17.30 Falcon Crest Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. 18.20 Land og fólk. Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragnarsson bregður sér í heimsókn til Páls Arasonar einbúa á bænum Bugðu. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Sérsveltln. Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.50 Hale og Pace. Stórgott breskt grin. 21.20 Kvikmynd vikunnar: Á ferð og flugi. Planes, Trains and Auto- mobiles. 22.50 Sveitamaöur i stórborg. Coog- an's Bluff. Lögreglumanni nokkr- um frá Árizona er fengið það verkefni að fara með fanga frá New York til Manhattan. Fang- anum tekst að flýja i jaessari ferð og upphefst þá mikil leit sem ekki reynist auðveld. Aðalhlut- verk: Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan Clark og Don Stroud. 0.40 Geymten ekkl gleymt. Good and Bad at Games. Myndin gerist i byrjun áttunda áratugarins i drengjaskóla i London og svo tíu árum siðar þegar leiðir þriggja nemenda liggja aftur saman eftir heldur misjafna skólagöngu. Aðalhlutverk: Martyn Stand- bridge, Anton Lesser, Laura Dav- enport og Dominic Jephcott. Bönnuð börnum. 2.00 Serpico. Sannsöguleg og mögn- uð mynd um bandariskan lög- regluþjón sem afhjúpar spillingu á meðal starfsbræðra sinna og er þess vegna settur út í kuld- ann. Aðalhlutverk: Al Pacino, John Randolph, Jack Kehoe og Biff McGuire. Stranglega bönn- uð börnum. 4.05 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arn- grimur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. Umsjón: Vernharður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Holberg-svíta op. 40 eftir Ed- ward Grieg. Walter Klien leikur á píanó. 9.40 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laugardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - Boris Godunov eftir Modest Mussorg- sky. Alexander Vedernikov, An- drei Sokolv, Vladimir Matorin, Artur Eisen, Janis Sporgis o.fl. syngja með kór og hljómsveit Sovéska útvarpsins; Vladimir Fe- doseyev stjórnar, Umsjón: Jó- hannes Jónasson. 18.10 Bókahornið - Þáttur fyrir unga hlustendur. Bækur Dóra Jóns. Síðari hluti. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Tónlist eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál Isólfsson og Karl O. Runólfsson. Gisli Magn- ússon, Rögnvaldur Sigurjóns- son, Karlakórinn Geysir og Hljómsveit Akureyrar flytja. 20.00 Litli barnatiminn. Umsjón: Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Dagskrámorgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 6. sálm. 22.30 Dansað með harmoníkuunn- endum. Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seintálaugardagskvöldi.Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 ístoppurinn. Öskar Páll Sveins- son kynnir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 íþróttafréttir. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Umsjón: Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 íþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Agli Helgasyni . 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresið bliða. Þáttur með bandariskri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiðjunni - David Crosby og félagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 22.07 Biti aftan hægra. Lísa Pálsdótt- ir. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 istoppurinn. Oskar Páll Sveins- sonkynnir. (Endurtekinn frádeg- inum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverris- son kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Eþdurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun, Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram island. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngur villiandarinnar. Einar Kárason kynnir íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur ffá laugardegi.) 9.00 Ólfur Már Bjömsson og hús- bændur dagsins. Boðið upp á kaffi og með þvi. Það helsta sem er að gerast um helgina tekið fyrir og kíkt í helgarblöðin. 13.00 íþróttaþáttur Valtýs Bjarnar. Iþróttaviðburðir helgarinnar í brennidepli. Farið yfir það helsta, tipparar vikunnar og allt hitt. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. I laugardagsskapi. Vestmanney- ingurinn alveg á fullu i tilefni dagsins. Ryksugan og tuskan á lofti. Fylgst með veðri, færð og samgöngum. 18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hjálpar hlustendum i eldhúsinu. Laugardagssteikin i ofninn og tappinn tekinn úr rauðvinsflösk- unni. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvakt- inni. Þægileg og skemmtileg næturvakt, óskalög og kveðjur í beinni. 2.00 Freymóður T. Slgurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. Ath. Fréttir á Bylgjunni eru sagðar kl. FM 102 m. 104 9.00 í gærkvöldi - í kvöld. I þessum þætti eru tekin fyrir hin ýmsu málefni. Hvað varstu að gera í gærkvöldi? Hvað gerir þú í kvöld? Þarftu að losa, langar þig til að rífast, ertu i fýlu? Ef svo er þá er þetta þátturinn þinn. Um- sjón: Glúmur Baldvinsson og Sigurður Hlöðversson. 13.00 Darri Ólason og laugardagstón- listin beint i æð. Darri fer með gamanmál og býður þér í mat. 17.00 Islenski listinn. Eini vinsældalist- inn á Islandi. Farið er yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á landinu og þau leikin. Slúður - sögur og staðreyndir fylgja. Það eru um 500 manns sem velja Islenska listann en hann er einn- ig valinn með hliðsjón af plötu- sölu. Kynnir: Bjarni Haukur Þórs- son. . 19.00 Björn Sigurðsson. Lífleg tónlist og hitað vel upp fyrir kvöldið. Við köllum jaennan dagskrárlið Bað-tímann. 22.00 Darri Ólason. Kvöld- og nætur- vakt á Stjörnunni er engu lik. Það er allt á útopnu. Langar þig að syngja i útvarpið? Langar þig að heyra lagið þitt á Stjörnunni? 4.00 Bjöm Slgurðsson og seinni helmingur næturvaktar. 9.00 Stefán Baxter. Stefán bryddar upp á ýmsu skemmtllegu. Varlð ykkur, hann gæti vcrið að skrökva. 14.00 Klemenz Arnarson. Fylgist með öllu því sem er að gerast í íþrótta- heiminum. 19.00 Kiddi „bigfoot”. Hitar vel upp fyrir kvóldið. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsnætur- vaktin á EFF EMM með vin- sældapoppið á hreinu. FM 104,8 12.00 BirgirGrimssonkemur sérogfer. 14.00 Fjölbrautaskólinn við Ármúla. 16.00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Hjálmar G. Sigmarsson. Tra la la og meiri speki. 20.00 DMC, DJS. Umsjón: Hermann Hinriksson IR. 22.00 Fjölbraut Breiðholti. 24.00 Næturvakt Útrásar. 4.00 Dagskrálok. FM^9Q9 AÐALSTOÐIN 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi. 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirikur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar í bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. Lög gullaldaráranna tekin fram og spiluð, gömlu, góðu timarnir rifjaðir upp og allt ertil staðar. Umsjón Gunnlaugur Helgason. 18.00 Sveitarómantík. Sveitatónlistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljúfir tónar. Umsjón: Randver Jensson. 22.00 Syngdu með. Umsjón: Halldór Bachmann. 2.00 Næturdagskrá. (yrt*' 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Griniðjan. Barnaþættir. 11.00 Those Amazing Animals. 12.00 Veröld Frank Bough’s.Hei- mildamynd. 13.00 Óákveðið. 13.30 Krikket. England-West Indies. Annar dagur leiks á Trinidad. 22.00 Fjölbragðaglíma. (Wrestlíng) 23.00 Fréttir. 23.30 Music Special. 14.00 Pack of Lies. 16.00 The Jetsons Meet the Fiintsto- nes. 18.00 Wizards of the Lost Kingdom. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 The Quick and the Dead. 22.00 Saigon. 24.00 First Blood. 01,30 LA Takedown. 04.00 Mr. Mom. ***** EUROSPORT ★ * 9.00 Hokki. InnanhúsmótíAusturríki, 9.30 Mobil Motor Sport News. Fréttatengdur iþróttaþáttur um kapp- akstur. 10.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 11.00 Tennis.Ameríska meistaramótið innanhúss. 13.00 Krikket. England-West Indies. 14.00 Wrestling. 16.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur iþróttaþáttur. 17.00 Weels. 18.00 Surfer Magazine. Allt um brim- brettaíþróttina. 18.30 Trax. Óvenjulegar iþróttagreinar. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Fótbolti. 23.00 Tennis.Ameríska meistaramótið innanhúss. SCREENSPORT 7.30 US Pro Ski Tour. 8.00 Golf. Hawaiin Open. 10.00 íshokki. Leikur í N H L-deildinni. 12.00 Argentiski fótboltinn. 13.45 Brun. Landskeppni milli Austur- ríkis og Tékkóslóvakiu. 15.15 Keila. Atvinnumenn í Bandarikj- unum i keppni. 16.15 Spánski (ótboltinn. Real Madrid-Barcalona. 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 powersport Internatlonal. 19.30 íshokkf. Leikuri NHL-deildinni. 21.30 Körfubolti. North Carolina-Virg- inia. 23.00 Hnefaleikar. DV Sjónvarp kl. 21.40: Skautadrottningin Bak við glæsileika og feg- urð listdans á skautum er annar veruleiki; þjáning, taugaálag og sífellt streð við að ná þeim bestu í heimin- um. Þessi sjónvarpsmynd segir frá fimmtán ára gam- alli stúku, Lori Laroche, sem þykir mjög efnileg skautadrottning. Hún hefur til að bera hæfiieika, metn- að og áræðni til að ná heims- meistaratitli. irlóðir hennar ýtir henni miskunnarlaust út í barátt- una og Lori hættir að æfa með unglingaflokki og skrá- ir sig á æfingar hjá þeim bestu. Þjálfarinn kúgar hana til vinnu og smátt og smátt brotnar Lori undan því álagi sem á þennan unga hkama er lagt. Hún nær sér aftur á strik og velur sér nú þjálfara sem hentar henni betur. Alit gengur að óskum og hún kemst í hóp þeirra bestu. Sjónvarpsmynd þessi er kanadísk og er frá árinu 1987. gera sér ýmsa farkosti að góðu tit að komast tíl Chicago fyrir þakkargjörðardaginn. Stöð 2 kl. 21.20: Neal Page vinnur á aug- þessi selur hringi fyrir lýsingastofu í New York. sturtuhengi, er mjög mál- Hann ákveður að dvelja hjá glaður og vill segja Page frá fjölskyldu sinni í Chicago allri reynslu sinni, yfir þakkargjörðarhátíðina, Myndin gengur síöan út á Hann leggur af stað þremur ferð þeirra saman og þau dögum fyrr til að vera óvæntu áfóU sem þeir verða tímanlega mættur og pantar fyrir. Með aðalhlutverk fara sér farmiða á fy rsta farrými Steve Martin og John Candy en snjóbylur tefur vélina. en leikstjóri er John Hug- Úr neyð finnur hann sér hes. Myndin er frá árinu annað far og er ákaflega 1987 og fær tvær og hálfa óheppinn með ferðafélaga stjörnu í kvikmyndahand- sem heitir Del Griffith. Del bók Maltins. Rás 1 kl. 16.30: Ópera mánaðarins Boris Godunov Óperan Boris Godunov er eftir Modest Moussorgsky en hún náði fyrst vinsæld- um fyrir túlkun Fjodors Sjaljapin á titilhlutverkinu og alla tíð síðan hefur hlut- verk Boris verið taUð eitt mesta skapgeröarhlutverk- ið á óperusviði. Boris var ríkisstjóri fyrir Fjodor keisara, son ívans grimma, og var tilnefndur til keisaradóms eftir hann. Sú vegsemd varð honum fil lítUlar gleði. Ýmsir urðu til að gera uppreisn gegn hon- um. Hann var talinn hafa rutt Dimítrí, yngri syni ívans, úr vegi en aðrir urðu til að þykjast vera hinn horfni ríkisarfi. Einn slíkur gerði innrás í Rússland sem leppur Pólverja og náði völdum. Óperan byggir á leikriti Alexanders Púskin um þessa atburði. Óperan er oftast flutt í skrautlegri útsetningu Rismkýs Kor- sakov en hér er einfaldari og grófari hljómblær sem á sér rætur í rússneskri þjóð- lagahefð. Vladimir Fedoseyev stjórnar kór og hljómsveit sovéska ríkisútvarpsins. Kynnir er Jóhannes Jónas- son. -JJ Sjónvarp kl. 21.20: Fólkið í landinu Þórdis Edwald er nýbak- fyrir sér í atvinnumennsku aður islandsmeistari í ein- en stefnir á að ijúka námi liðaleik kvenna í badminton sinu sem sjúkraþjálfari. Því fiórða árið í röð. Þórdís er fer þó fjarri aö hún ætli að aeins 23 ára gömui og hefur segja skiliö við spaðann á spilað badminton frá tíu ára næstu árum og má vænta aldri. Hún varð fýrst ts- mikiis af henni í framtíð- landsmeistari árið 1982, þá inni. aðeins fimmtón óra gömul, Sonja B. Jónsdóttir dag- og hefur síðan staðið í skrárgerðarmaður spjallar fremstu röð. Þá hefur hún við Þórdísi og sýndar veröa verið keppandi með ís- glefsur úr ýmsum leikjum lenskalandsUöinuíáttaár. meistarans. Þórdís hyggst ekki reyna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.