Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1990, Blaðsíða 39
LAUGARDÁGUR 17. FEBIU'JAR 1990.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Glugga- og hurðasmíði í ný og gömul
hús, allar gerðir af skrautmunstri.
Trésmiðjan Stoð, Reykdalshúsinu,
Hafnarf., s. 50205 og kvöldsími 41070.
Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar grafa.
Tek að mér alla almenna gröfuvinnu
og snjómokstur. Símar 985-20995 og
91-10913.
Húsasmíðameistarar geta bætt við sig
vérkefnum, vanir breytingum og við-
haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022
og 73366 eftir kl. 19.
Húseignaþjónustan, s. 23611,985-21565,
fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málningarvinna, múrbrot
og allt sem viðkemur viðh. húseigna.
Múrvinna og sprunguviðgerðir. Múrar-
ar geta bætt við sig aimennri múr-
vinnu og sprunguviðg. Látið fagmenn
um húseignina. S. 83327 allan daginn.
Pípulagningameistari getur bætt við
sig verkefnum. Vönduð vinna.
Eingöngu fagmenn. Uppl. í síma
91-45153 og 91-46854.
Pipulagnir. Pípulagningamaður getur
bætt við sig verkefnum. Losa einnig
stíflur frá wc og vöskum. Uppl. í síma
91-627236.
Stuðlatrió. Árshátíðir og þorrablót eru
okkar sérgrein, áratuga reynsla. Uppl.
í s. 91-641400, Viðar, og 91-21886,
Helgi. Geymið auglýsinguna.
Trésmiðir. 2 samhentir smiðir með öll
réttindi eru iausir strax í hvers kyns
verkefni, úti eða inni. Ath. sanngjarn
taxti. S. 91-641544 og 91-78435 á kv.
Húsasmiður. Tek að mér viðhald og
breytingar, nýsmíði, uppsetningar,
stór og smá verk. Sími 667469.
■ Líkamsrækt
Lifsljósvakinn. Nýjung á íslandi.
Lífsljósvakameðferðin hefur haft m.a.
jákvæð áhrif á: þunglyndi, einbeit-
ingu, jafnvægi, svefn, kvíða, streitu.
Pantaðu tíma í síma 678981. Heilsu-
stöðin, Skeifunni 17, 3. hæð.
Óska eftir likamsræktartækjum, t.d. í
formi stöðvar, og einnig ýmiss konar
handlóðum. Uppl. í síma 91-46986.
Okukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, 40105.
Þorvaldur Finnbogason, Lancer
GLX ’90, s. 33309.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Gunnar Sigurðsson, Lancer,
s. 77686.
Sigurður Gíslason, Mazda 626
GLX, s. 78142, bílas. 985-24124.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bilas. 985-21422:
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda
GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór
Pálmi Albertss., Honda Prelude ’90,
s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnboga-
son, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann
G. Guðjónss., Galant GLSi ’89, s.
21924, 985-27801. Finnbogi G. Sig-
urðss., Nissan Sunny, s. 51868, 985-
28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440
turbo ’89, s. 74975, 985-21451. Gunnar
Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður
Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142,
985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford
Sierra ’88, s. 76722, 985-21422.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endumýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við/misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
Gylfi Guöjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vs. 985-20042 hs. 675868/ 666442.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun, kenni allan daginn á Nissan
Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu-
kjör. Sími 91-52106.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daglnn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Garðyrkja
Trjáklippingar - vetrarúðun.
Látið fagmenn vinna verkið. Símar
91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir
kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar.
Parket
Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
Nudd
Heimaþjónusta. Hver er ekki þreytt,
pirruð o.fl.? Gott ráð - í nudd. Svæða-
og slökunarnudd. Geymið auglýsing-
una. Sími 91-17412 kl. 15-21 alla daga.
Dulspeki
Eg, Guðrún Haraldsdóttir, Njarðvik,
er flutt, tímapantanir nú í síma 91-
679153.
Tilsölu
Handrið og reiðhjólagrindur! Smíða
stigahandrið úr járni, úti og inni,
skrautmunstur og rörahandrið. Kem
á staðinn og geri verðtilboð. Hagstætt
verð. Smíða einnig reiðhjólagrindur.
Uppl. í síma 91-651646, einnig á kvöld-
in og um helgar.
Útihuröir í miklu úrvali. Sýningarhurðir
á staðnum. Sambandið byggingavör-
ur, Krókhálsi 7, Rvík, s. 91-82033,
Brúnás, Ármúla 17, Rvík, s. 84585 og
84461, Tré-x, Iðavöllum 6, Keflavík,
s. 92-14700, Trésmiðjan Börkur,
Frostagötu 2, Akureyri, sími 96-21909.
Mickey Thompson jeppad. margar
stærðir. Mjög gott verð. Hjólbarða-
þjón., s. 96-22840. Söluaðili í Rvík:
Ingvi, s. 91-40319.
Léttitæki hf.
Flatahraun 29, 220 Hafnarfirði 8:91-653113
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv., pallettutjökkum o.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn járn- og rennismíðavinna.
BolhoÍti 4-105 Reykjavlk • íceland
® 680360 • ® 985-22054
• Cobra telefaxtæki, verð frá 51.700.
• Loftnet íyrir farsíma límd á glugga,
einnig í sumarbústaði.
• Vorum einnig að fá Boomerang loft-
net fyrir bílasjónvörp.
• Stáltoppar fyrir CB bíla og báta.
• Einnig Cobra radarvarar og sím-
svarar í úrvali.
Þetta hjólhýsi er til
Uppl. í sima 91-53691.
sölu.
GV gúmmímottur f/heimilið, vinnustað-
inn og gripahúsið. Heildsala - smá-
sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776.
Verslun
, f@t |g Vegqrd Uhvmg
i OL Calgary I9$i.
ijj
Gönguskiðaútbúnaður í miklu úrvali á
hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki:
skíði, skór, bindingar og stafir.
•Verð frá kr. 9260.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Otto vörulistinn (sumarlistinn ) er kom-
inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks
vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto
Versand umboðið. Verslunin Fell, s.
666375. Verð kr. 350 + burðargjald.
Skíðapakkar: Blizzard skiöi, Nordica
skór, Look bindingar og Blizzard staf-
ir.
• 70-90 cm skíðapakki kr. 12.340,-
• 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,-
• 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,-
• 170-178 cm skíðapakki kr. 15.990,-
Skíðapakkar fyrir fullorðna:
kr. 19.000,- - 22.300,-
5% staðgrafsláttur af skíðapökkum.
Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922.
Landsins mesta úrval af grimubúning-
um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman,
Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn-
ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka-
og hróabúningar, hattar, sverð, litir,
fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant-
ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt
100 bílastæða hús við búðarvegginn.
Póstsendum samdægurs. Leikfanga-
húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806.
Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími
686499. Útsölustaðir: Málningarþjón-
ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið,
Isafirði, og flest kaupfélög um land
allt.
Smiðjur - Iðnfyrirtæki. Úrval plasma-
skurðarvéla, skera frá 4-50 mm. Há-
gæðavélar. Hafið samband við sölu-
menn. Jón og Einar sf., heildverslun,
símar 651228 og 652528.
Utsalan stendur út þennan mánuð, enn
lægra verð. Kreditkortaþjónusta.
Dragtin, Klapparst. 37, sími 12990.
«-
Skiöavöruverslun - skíðaleiga. Mikið
úrval af nýjum og notuðum skíðav.
Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan
v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800
13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar.
Unglingaúlpur á kr. 5 þús.
Útsölunni lýkur næstu daga.
London, Austurstræti.
BMB
B.MAGNUSSONHF.
Kays ’90, sími 52866.
Nýjasta sumartískan á fjölskylduna,
yfir 1000 síður, búsáhöld, leikföng o.fl.
o.fl. Verð kr. 190 + bgj. B. Magnússon.
Sérsmiðuð fiskabúr, fyrir þá sem gera
kröfur, allar stærðir og gerðir t.d. frí-
standandi. Vinnum eftir þínum hug-
myndum. Fagleg ráðgjöf við uppsetn-
ingu. Góð greiðslukjör. Smíðagallerí,
Mjóstræti 2b, sími 91-625515.
Sumarbústaöir
■'ijar.-.
iuurizá v&maui ©
Þessi frábæru sumarhús frá Noregi til
sölu. Byggð fyrir fslenska veðráttu.
Margar gerðir. Verð frá kr. 1.633 þús.
Hringið og fáið nánari uppl. Sími:
91-624522. Fax: 623544. Borgartúni 28,
P.O. Box 4127, 124 Reykjavík.
Smiðum sumarhús. Sími 91-652388 og
675134.
1 Bílasölublaðið innihcldur mvndir af á Ijórða hundraó hílum færóu Bílasölublaðið innihcldur myndir af á fjúróa hundraó hílum færóii ;i Olís eða Esso
næstii bcnsinstöó lucstu hcnsinstöó