Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Page 1
mm svik en kynf - dæmi um þyngri dóm fyrir aö borga ekki leigubíl en að þukla unga drengi - sjá bls. 7 Menningarverðlaun DV voru afhent í 12. skipti við hádegisverð á Hótel Holti í gærdag. Myndin er tekin af verðlaunaþegunum eftir afhendinguna. Frá vinstri eru: Grétar Reynisson, leiklist, Hörður Áskelsson, tónlist, Jónas Hallgrímsson, sem veitti listiðnaðarverðlaununum móttöku fyrir hönd konu sinnar, Kristínar ísleifsdóttur, Kristján Guðmundsson, myndlist, Þráinn Bertels- son, kvikmyndagerð, Ingimundur Sveinsson, byggingarlist, og Vigdís Grímsdóttir, bókmenntir. Verðlaunagripina hannaði Pétur Bjarnason myndhöggvari. DV-mynd gva - sjá myndir og frásögn á bls. 32-33 íþróttir helgarinnar: Fjórir leikir í úrvalsdeildinni -sjábls.23 JónBaldvin: Varaflugvöllur- innverður helstafriðar- stofnunin -sjábls.3 Konurísálar- háska -sjábls.24 Skíðaleiðirí Hlíðarfjalli -sjábls. 17 Nývísbendingí Palmemálinu -sjábls.9 Carlsson mynd- ar nýja stjórn -sjábls.9 Bandaríkja- mennfækkaí herliðisínuvið Kyrrahaf -sjábls.8 Handboltalandsliðiö: Keppirvið Hollendinga íkvöld -sjábls. 25 Greiðslukortin: Bankastjórum bannaðaðtaka tryggingar -sjábls.6 Sundbolur Marilyn Monroe á uppboði -sjábls. 11 Hljómplöturnar á DV-listanum -sjábls.34 Lögreglan: Nákomnir ættingjar lög- reglumanna ekki ráðnir -sjábls.4 Jafnvægi aðkomastá enskafisk- markaðinn -sjábls.4 Festistundir snjóhengju -sjábls.4 „Hvítþræla- sala“ í Eyjafirði? -sjábls.5 DVheimsækir Rauðaljónið -sjábls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.