Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 10
10 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990, Útlönd E^jöldamótmæli fyrirhuguö 1 Sovétríkjunum: Yfirvöld vara við uppþotum aö yfirvöld séu vísvitandi að kynda undir þá vaxandi spennu sem þegar ríkir og láta viðvaranir í þessum dúr sem vind um eyru þjóta. Það eru róttækir umbótasinnar, bæði innan og utan flokks, sem und- irbúa fjöldamótmælin í Moskvu og í öðrum borgum. Þeir eru óánægðir með hversu hægt umbótum Gor- bastjovs er komið í framkvæmd í kjölfar sögulegrar ákvörðunar mið- stjórnar flokksins um aö afsala sér stjórnarskrárbundnum rétti til valdaeinræðis. Þeir hyggjast því efna til mótmæla til að þrýsta á yfirvöld. í yfirlýsingu frá miðstjóm flokks- ins frá í gær segir að „öfgasinnuð öfl“ í þjóðfélaginu standi fyrir mót- mælum í landinu. í fyrstu hafi verið hvatt til „endurnýjunar" en að nú sé kominn „and-sovéskur“ tónn í þá sem fyrir þessum mótmælum standi. í yfirlýsingunni er hvatt til þess að öryggissveitir séu til reiðu til að „tryggja lög og reglu ... og vernda borgarana“ eins og segir í yfirlýsing- unni. Svo virðist sem yfirlýsingu mið- stjórnarinnar sé beint að fyrirhuguð- um mótmælum í Moskvu á sunnu- dag. Þeir sem standa fyrir þeim telja að allt að hálf milljón manna komi til með að safnast saman á götum höfuðborgarinnar. Fyrr í þessum mánuði voru haldin fjöldamótmæli í Moskvu og tóku alls tvö hundruð þúsund manns-þátt í þeim. Reuter Búist er viö að hundruð þúsunda manna taki þátt í fjöldagöngum í sov- éskum borgum og bæjum á sunnu- dag til aö krefjast hraðari umbóta. Þessi fyrirhuguöu mótmæli verða haldin aðeins viku áður en áætlað er að bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingar fari fram í þremur stærstu lýð- veldum Sovétríkjanna. En í gær vör- uðu háttsettir félagar í kommúnista- flokknum við því að mótmælin kunni að fara úr böndunum og að til átaka kunni að koma. Þeir sem standa fyr- ir mótmælunum segja aftur á móti Gorbatsjov Sovétforseti á erfitt uppdráttar að mati skopmyndateikna Luries. Teikning Lurie Gerhard Stoltenberg, varnarmálaráðherra V-Þýskalands, vill ekki ræða tillöguna um sameiginlegan þýskan her tyrr en að loknum kosningum í Austur-Þýskalandi. Simamynd Reuter Sameiginlegur þýskur her? Varnarmálaráðherra Austur- Þýskalands, Theodor Hoffmann, stakk upp á því í gær að yfirvöld þýsku ríkjanna hæfu fljótlega við- ræður um stofnun sameiginlegs hers ríkjanna. Hoffmann sagði að slíkur her ætti aö vera léttvopnaður og skip- aður 150 til 200 þúsund hermönn- um. Nokkrir austur-þýskir stjórn- málamenn hafa upp á síðkastiö lát- ið þá skoðun í ljós aö takmarka ætti fjölda hermanna í sameigin- legum þýskum her eins mikið og hægt væri til að koma í veg fyrir að stríð geti enn einu sinni brotist út af þýskum völdum. Varnarmálaráðherra Vestur- Þýskalands, Gerhard Stoltenberg, sagði í gær að vestur-þýsk yfirvöld myndu ekki ræða tillögurnar fyrr en að loknum kosningunum í Aust- ur-Þýskalandi þann 18. mars næst- komandi. Vestur-þýskir stjórnmálamenn eru nú á ferð í Austur-Þýskalandi og skoða þar herbækistöðvar. Wilh Weiskirch, úr röðum kristilegra demókrata, sagði í Austur-Þýska- landi í gær að hann gerði ráö fyrir að herir þýsku ríkjanna yrðu sam- einaðir fljótlega eftir að sameining þýsku ríkjanna hefur átt sér stað. Weiskirch er hlynntur því að eftir kosningarnar í Austur-Þýskalandi verði sett á laggirnar sameiginleg hernefnd beggja ríkjanna. Ritzau, Reuter Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Holtsgata 21, þingl. eig. Elsie Júníus- dóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmgarður 35, hluti, þingl. eig. Þor- björg Kristjánsdóttir, mánud. 26. fe- brúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrafhhólar 4, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Ólafeson og Sigrún Sigurð- ard., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 136, hluti, talinn eig. Edda Axelsdóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Hrísateigur 31, hluti, þingl. eig. Guð- laug Friðriksdóttir, mánud. 26. febrú- ar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hvassaleiti 151, þingl. eig. Ásgeir Ein- arsson, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Axelsson hrl. Hverafold 26, hluti, þingl. eig. Guðjón Magnússon, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í fleykjavík. Hverfísgata 42, hluti, þingl. eig. Sam- hjálp hvítasunnumanna, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 86, hluti, þingl. eig. Karl Albert Manúelsson, mánud. 26. febrú- ar ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hverfisgata 102A, hluti, þingl. eig. Már Gunnþórsson o.fl., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hyrjarhöfði 5, hluti, þingl. eig. Þór Snorrason, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 15.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Höfðabakki 1, hluti, þingl. eig. Borg- arholt hf., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Hörpugata 13, hluti, þingl. eig. Sús- anna B. Torfadóttir o.fl., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan f Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTnD f REYKJAVlK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Bakkastígur 5, hluti, þingl. eig. Ami Jóhannesson, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Bárugata 13, 1/8 hl. fasteignarinnar, þingl. eig. Sveinn Úlfarsson, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.30. Úppboðs- beiðendur eru Baldur Guðlaugsson hrl., Fjárheimtan hf., Sveinn H. Valdi- marsson hrl. og Asgeir Thoroddsen hdl__________________________ Bíldshöfði 14, hluti, þingl. eig. Krist- inn Breiðfjörð, Þorvarður Gunnarss., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 10.30. Upp- boðsbeiðendur eru Guðni Haraldsson hdl., íslandsbanki og Iðnlánasjóður. Frostaskjól 28, þingl. eig. Margrét Georgsdóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Fjár- heimtan hf. Grensásvegur 46, talinn eig. Vindás hf., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Háberg 3, íb. 034)4, þingl. eig. Hall- grímur Másson, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjár- heimtan hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Gjaldskil sf. Hraunbær 36, íb. 03-03, þingl. eig. Sæunn Óladóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Kaplaskjólsvegur 29, 2. hæð f.m., þingl. eig. Biynhildur Sigurjónsdóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Fjárheimtan hf. Skeiðarvogur 20, þakhæð, þingl. eig. Þór Gunnarsson og Sigrún Einars- dóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Othar Örn Petersen hrl., Veðdeild Landsbanka íslands, Ásgeir Þór Ámason hdl., Sigurður Sigmjóns- son hdl., Ævar-Guðmundsson hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Skeljagrandi 8, hluti, þingl. eig. Val- gerður Margrét Guðnadóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 10.45. Úppboðs- beiðendur em Asdís J. Rafhar hdl., Veðdeild Landsbanka Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík og tollstjórinn í Reykjavík. Skildinganes 4, kjallari, þingl. eig. Eyjólíur Magnússon, mánud. 26. fe- brúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl., Lögfræði- þjónustan hf., Landsbanki Islands og Garðar Garðarsson hrl. Skildinganes 28, þingl. eig. Þorsteinn Guðnason, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Páll Amór Páls- son hrl. og Islandsbanki. Skipholt 20, hluti, talinn eig. Aðal- heiður Hafliðadóttir, mánud. 26. fe- brúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Ásgeir Thoroddsen hdl., Jón Þór- oddsson hdl., Ólafur Gústafeson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Baldur Guðlaugsson hrl., Búnaðarbanki ís- lands og Gjaldskil sf. Skógarás 15, íb. 02-01, þingl. eig. Jón Magnússon, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em ís- landsbanki, Gjaldheimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. Skógarhhð 10, þingl. eig. Landleiðir hf., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Stórholt 23, efri hæð og ris, þingl. eig. Magnús Blöndahl, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em TómasÞorvaldsson hdl.-og Búnaðar- banki íslands. Sunnuvegur 15, hluti, þingl. eig. Svan- hildur Guðmundsdóttir, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.30. Uppboðsbeiðend- ur em Sigurður H. Guðjónssón hrl., Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Súðarvogur 16, hluti, þingl. eig. Stál- vinnslan hf., mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Súðarvogur 20, hluti, þingl. eig. Guð- jón Þór Ölafeson, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.15. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturbrún 16, efri hæð, þingl. eig. db. Salmaníu J. Jóhannesdóttur, mánud. 26. febrúar ’90 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðendur em Helgi V. Jónsson hrl., Fjárheimtan hf., íslandsbanki og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) 1REYKJAVÍK Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Álfaland 5, þingl. eig. Gunnar Jónas- son, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. febrúar ’90 kl. 15.30. Úppboðs- beiðendur em Gjaldskil sf., Baldur Guðlaugsson hrl., Jón Halldórsson hrl., Gjaldheimtan í Reykjavík, Atli Gíslason hrl., Ólafur Sigurgeirsson hdl., Ólafur óústafeson hrl., Islands- banki, Landsbanki íslands, Biynjólfur Kjartansson hrl., Haukur Bjamason hdl., Skúli Bjamason hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl., Ólafúr Axels- son hrl., tollstjórinn í Reykjavík, Skarphéðinn Þórisson hrl., Steingrím- ur Þormóðsson hdl., Eggert B. Ölafe- son hdl., Veðdeild Landsbanka íslands og Reynir Karlsson hdl._______ Bragagata 38, hluti, talinn eig. Birgir Ragnar Baldursson, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 26. febrúar ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og bæjarfógetinn í Kópavogi. Neðstaleiti 4, hluti, talinn eig. Jóna Marvinsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 26. febrúar’90 kl. 17.00. Úppboðsbeiðendur em íslandsbanki og Gjaldheimtan í Reykjavík. BORGARFÓGETAEMBÆTTID í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.