Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990. Fréttir dv Samtökin Fjölskylduvemd stofnuð: Vemda fjölskyldur gegn bamavemdaryfevöldum - félagsmenn eiga það sameiginlegt að böm hafa verið tekin af þeim Hátt í öorutíu einstaklingar hafa félagsraálayfirvöldum. Nokkrír aö- börnin skuli tekin af þeira - snúist ingastreymi barnavemdarráðs. ekki bæði sem rannsóknaraðilar ákveðið að stofna samtökin Fjöl- ilar úr samtökunura, sera DV hefur þá málin við og félagsmálayfirvöld Málsaðilum finnst rétti sínum rais- ogdómararþegarveriöeraðsvipta skylduvernd. Markmið samtak- rætt við, telja að mjög hafi verið séu loks boðin og búin til að rétta boöið er þeir fá ekki 1 hendur máls- foreldra forræði yfir bömum sín- anna er að standa vörð um hags- brotiðáréttismumogbamasinna. hjálparhönd, útvega íbúð og kaupa gögn og upplýsingar um úrskurði um. Ætlunin er að þrýsta á endur- muni fjölskyldunnar gegn afskipt- Foreldrum í samtökunum fmnst húsgögn. Aðilar gera því skóna að barnaverndarnefndar. Félags- skoðun á núgfidandi barnavemd- um barnavemdaryfirvalda. Stofn- mjög ankannalega staðið að félags- verið sé að kaupa þá til þess að menn telja að ásókn í ungböm sé arlögum og senda Svavari Gests- fundurinn verður næstkomandi legum og fjárhagslegum stuöningi þegja. „Þegarlokserbúiðaðbrjóta mikil á íslandi og ráði jafnvel syni menntamálaráðherra bréf laugardag. yfirvalda. Þeir setn hafa verið okkur alveg nióur og taka börnin klíkuskapur ferðinni þegar börn þess efnis. Þeir sem standa að stofnun sam- sviptir forsjá með börnum sínum þá vilja þeir allt fyrir okkur gera,‘‘ em ættleidd. Formlegur stofhfundur samtak- takanna eiga það flestir sameigin- segja fiestir að bág kiör og aðstæð- sagði kona í samtökunum. Auk þess vfija félagar í samtök- anna verður haldinn i Templara- legt aö bömin hafa verið tekin af urséuoftastnotaðargegnþeimþar Félagar í Fiölskylduvernd vfija unum beita sér fyrir því að fulltrú- höllinni á laugardaginn klukkan þeim af bamavemdarnefndum og til loks sé búið að úrskurða að einnig beijast gegn lokuðu upplýs- ar í bamavemdarnefndum vinni 15.30. -ÓTT . i| II li| „ Ú i i 1 .. 0 *j? Sviðsmyndin við Tjörnina er aö breytast og nú geta áhugamenn um skautaferðir haft Ráðhúsið í baksýn í stað Iðnós eða Fríkirkjunnar. Þetta breytir þó engu um að fjörið hjá ungdómnum er alltaf það sama þegar góður is er kominn á þennan eina stað sem skautafólk getur nú sótt í Reykjavík. DV-mynd Brynjar Gauti Ríkisstjómin: Samkomulag um aflamiðlunina I morgun var tahð víst að ríkis- stjómin muni afgreiða stofnun afla- miölunar á fundi sínum í dag. Átökin síðustu daga hafa verið um það hveming stjórn hennar skuli vera skipuð. Samkomulag hafði náðst milli hagsmunaaðila í Verðlagsráði sjáv- arútvegsins um að Landssamband íslenskra útvegsmanna fengi tvo menn í stjórn en sjómenn, fiskvinnsl- an og fiskvinnslufólk einn fulltrúa hver. Þessu vildi Verkamannasamband- iö ekki una og Jón Baldvin Hanni- I nefndaráliti sem landbúnaðar- ráðherra kynnti í gær kemur fram að lausaganga stórgripa eins og hesta og nautgripa verður bönnuð. Nefnd- in átti að fjalla um lausagöngu búfiár á þjóðvegum og kom fram aö á árun- um 1986 tfi 1988 var keyrt á 130 hross og 320 kindur. balsson utanríkisráöherra tók undir það. Jón Baldvin vfil að hver hags- munaaðilanna fiögurra eigi einn mann í stjóm en síðan komi fiór- menningamir sér saman um odda- mann. í morgun var tahö aö um þessa skipan geti tekist samkomulag og aö aflamiðlunin verði stofnuð fyrir helgi. í sjálfu sér getur ríkisstjómin ráöið því hvemig allt skipulag afla- miðlunarinnar verður en hún mun ekki leggja í að ganga algerlega gegn vilja sjómanna og útgerðarmanna í þessu máh. -S.dór Kom fram að árekstramir við hrossin voru taldir alvarlegastir en langoftast er þó keyrt á kindur. Þrátt fyrir það eru ekki lagðar til neinar kvaðir á lausagöngu sauöfiár og telur nefndin aö það sé mjög flókið og erf- itt í framkvæmd. -SMJ Jón Baldvin Hannibalsson: Hræddur um að Svíar valdi ekki EFTA-formennsku Norræna fréttastofan Ritzau greip á lofti ummæU Jóns Bald- vins Hannibalssonar utanríkis- ráðherra um að hann væri hræddur um að Svíar réðu ekki viö formennsku í Fríverslunar- bandalagi Evrópu, EFTA, vegna stjómarkreppunar í Svíþjóð. Fréttastofan tengdi þessi um- mæU við fréttir í sænskum blöð- um síðastliðið vor þar sem vitnað var i ónafngreindan embætt- ismanninnan sænska stjórnkerf- isins sem taldi íslendinga ekki færa um aö takast á hendur jafn- erfitt verkefni og formennsku í EFTA. Þessar fréttir birtust ein- ungis fáeinum dögum áður en Ingvar Carlsson, forsætisráð- herra Sviþjóðar, kom hingað í heimsókn. Hingað kominn marg- lýsti Carlsson því yfir aö sænsk stjórnvöld treystu íslendingum fifilkomlega. „Nei, þetta er alger tilviljun,“ sagði Jón Baldvin Hannibalsson þegar Ritzau fréttastofan spurði hann hvort það væri tfivfijun að hann drægi nú hæfni Svía til að gegna formennsku i EFTA í efa nokkrum mánuðum eftir aö Svíar sjálfir höfðu verið með svipaðar vangaveltur gagnvart íslendingum. -gse Lausaganga stórgripa bönnuö: Sauðkindin fær að valsa áfram Verðlagsráð: Bannar hækkun á útseldri vinnu Á fundi Verðlagsráðs í gær var ákveöið að banna hækkun taxta út- seldrar vinnu í ýmsum greinum, frá áramótum að telja. Þar er um að ræða endurskoðunarþjónustu, tölvuþjónustu, þjónustu kerfisfræð- inga, tæknifræðinga, arkitekta, rekstrarráðgjafa, múrara, trésmiða, veggfóðrara, pípulagningamanna, málara og verkamanna í byggingar- iönaði. Þeir taxtar sem í gildi voru 31. desember síöastliðinn skulu gilda áfram. Friðrik Andrésson, formaður Múrarameistarafélagsins, sagöi í samtali við DV að byggingamenn væru löghlýönir og myndu því fara að boði og banni í þessum efnum eins og öðrum. Vegna þessarar ákvörðunar Verð- lagsráðs mun hækkun á visitölu byggingarkostnaðar verða 0,5 pró- sent lægri um næstu mánaðamót en annarshefðiverið. -S.dór Hækkun á uppmælingu iðnaðarmanna: Urðum að gera þetta til þess að fá fólk - segir Friðrik Andrésson, formaður Múrara- meistarafélagsins „Það er auðvitað staðreynd að við gerðum þennan samning í ágúst í fyrra. Hann tók svo ekki gildi fyrr en eftir 3 mánuði en kemur inn í byggingarvísitöluna núna og þá veröur allt vitlaust. Það voru erf- iðustu og þyngstu störfm í múrverki sem við endurskoðuðum og lagfærð- um aðeins launin. Staðreyndin er sú að við fáum ekki fólk í þessi erf- iðustu störf og þá er ekki um annað að gera en að reyna eitthvað svona til að fá fólk,“ sagöi Friðrik Andrés- son, formaður Múrarameistarafé- lagsins, í samtali við DV um þá hækkun á uppmælingu iðnaöar- manna sem nú er að koma fram í hækkun byggingarvísitölunnar. Aðferðin, sem notuð var til að hækka uppmælinguna, var að fiölga mælieiningum. Friðrik var spurður að því hvort nokkuð það hefði gerst viö aö kasta múr á veggi, grófpússa eða fínpússa sem kallaöi á þessa fiölgun mælieininga. „Nei, í sjálfu sér ekki. Þetta eru erfiðustu störfin og þeir sem vinna við þetta í uppmælingu fá ekkert af því sem kallað er launaskrið liðinna ára. Ef þeir ætla að hækka kaupið sitt verða þeir bara að vinna meira. Múrverk er ein sú erfiðasta grein sem til er í byggingariðnaðinum og við hækkuðum þennan mælinga- texta um fiögur eða fimm prósent," sagði Friðrik. Hann var spurður hvort hann ótt- aðist ekki að þessi hækkun upp- mælingar stefndi núll-lausnarsamn- ingunum í hættu? „Nei, nei, þetta er bara rugl í þeim hjá Vinnuveitendasambandinu. Við erum ekki þar inni og þeim þykir nú ekkert verra að koma á okkur höggi. Það viröist nú vera að þeir haldi að þeir séu farnir aö stjórna landinu, Þórarinn V. Þórarinsson og Ás- mundur Stefánsson.“ Hvað gerið þið ef sett verða lög eða bann við hækkun á útseldri vinnu iðnaðarmeistara eftir að hafa gert þessa samninga? „Við erum nú löghlýðnir menn. Æth viö beygjum okkur ekki eins og aðrir. Við höfum ekki brotið landslög til þessa og förum varla að taka upp á því núna,“ sagði Friðrik Andrés- son. -S.dór Samtök verkafólks: Opna Sérstök verðlagsskrifstofa tekur til starfa í dag í húsakynnum Dags- brúnar. Hún er opnuð að frumkvæöi Dagsbrúnar og ætlað að fylgjast með verðlagi og verðbreytingum næstu þrjá mánuðina. Félögin Framsókn, Iöja og Sóki standa að skrifstofunni auk Dags brúnar og hefur Leifur Guöjónssoi verið ráðinn starfsmaður auk við skiptafræðings í hlutastarfi. Símini áskrifstofunnier 624230. -Pi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.