Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 18
26
FÖSTUDAGÚR 23. FEBRÚAR 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Bilskúrssaia að Hjarðarhaga 27. Vegna
flutninga eru til 'sölu ýmsir munir,
-*m.a. gott sófasett, 3 + 2+1 og sófa-
borð, 2 hjónarúm án dýna; strauvél, 2
reiðhjól, lítil trésmíðavél, 4 álfelgur
og dekk, gardínukappar, ljós o.fl. Áð-
eins laugardag 10-16. Ekki missir sá
sem fyrstur fær. Greiðslukort.
Baðskápur úr furu á 5 þús. tvær hand-
laugar á fæti (gular) með Grohe blönd-
unartækjum á 4 þús. stk., eitt wc, stút-
ur í gólf (gult), á 4 þús., eitt barna-wc
(hvítt) á 7 þús., Hoover þeytivinda, ca
2 kg, á 5 þús. Uppl. í síma 98-34484.
Kolaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
, er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið - alltaf á laugardögum.
Teikniborð á góðu verði! Rotring
teikniborð, stærð A2, 70x60x16 mm,
með öllum áhöldum, mán. gamalt,
selst ódýrt. S. 91-672716 e. kl. 20.
Rúnar.
Ál, ryðfritt, galf-plötur. Öxlar, prófílar,
vinklar, gataplötur, eir- og koparplöt-
ur. Gott verð og ávallt á lager. Sendum
um allt land. Sími 83045, 672090.
Málmtækni. Vagnhöfða 29, Rvík.
Britannica 27, bækur, hvitir skautar, nr.
34 og 38, svartir, nr. 35, tvenn skíði,
lengd 1,50 og 1,60, ásamt stöfum,
skíðaskór, nr. 3714,38 og 39. S. 72286.
Fender gitarmagnari, 65 W, og Canon
AEl myndavél ásamt linsum o.fl. til
sölu, vel með farið. Uppl. í vinnusíma
94-7702. Gummi Þórðar.
Kolaportið. Tökum að okkur að selja
nýjar eða notaðar vörur í umboðssöiu.
Uppl. •aðeins* í síma 672977 eða í
Koíaportinu í laugardögum.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Tveir Mobira Talkman farsimar i ábyrgð
ásamt tveimur 20 feta gámum og raf-
magnstöflu til sölu, einnig bygginga-
timbur (dokar). S. 16235 og 611970.
isskápur, eldavél, tvöfaldur stálvaskur
og handlaug til sölu á kr. 15.000, gott
ásigkomulag, einnig nokkrir Rafha
raímagnsþilofnar. Uppl. í síma 82717.
Farsímar. Benefon farsímar frá kr.
105.000 stgr. Georg Ámundasón & Co,
Suðurlandsbraut 6, sími 687820.
Nýtt poolborð til sölu. Uppl. á Knatt-
borðstofu Suðurnesja, sími 92-13822.
f
■ Oskast keypt
Óska eftir litlum kæliskáp. Uppl. í síma
98-31201 eftir kl. 19.
Kaupum ýmsa gamla muni (30 ára og
eldri), t.d. húsgögn, lampa, ljósakrón-
ur, handsnúna plötuspilara, leirtau,
myndaramma, póstkort, spegla, leik-
föng, skartgripi, dúka, hatta o.fl. o.fl.
Fríða frænka, Vesturg. 3, s. 14730.
Opið kl. 12-18, laugard. 11-14.
Peningaskápur - skjalaskápur. Viljum
kaupa traustan skjala- eða peninga-
skáp, gjarnan gamlan og virðulegan.
Vinsaml. hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9663._____________
Óska eftir eldhúsinnréttingu, vaski,
eldavél, klósetti í gólf, vaski, sturtu-
botni, blöndunartækjum, innihurðum
og skápum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9643._____________
Kaffiteríulína óskast, má vera án tækja,
lengd 4-6 metrar. Á sama stað óskast
lítil uppvöskunarvél. Uppl. gefur Ólaf-
ur í síma 91-11440 milli kl. 11 og 17.
Vantar laserprentara, Ijósritara, einnig
tölvuborð og bókahillur: br. 1 m, h.
2 2,30 og br. 70 cm, h. 2-2,30. Uppl.
alla daga frá kl. 9 23 í s. 71155,
Því ekki að spara 15% og greiða
smáauglýsinguna með greiðslukorti?
Síminn er 27022. Hringdu strax.
Smáauglýsingar DV.
Átt þú byssu(r) sem þú vilt selja ódýrt?
Mega þarfnast lagfæringar. Ath., allt
kemur til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9689.
Óska eftir aö kaupa hansahillur fyrir
bækur. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-965Q.
Óska eftir að kaupa skiði, stærð
1,40-1,50 m. Uppl. í síma 92-37742 eftir
kl. 17.
Klakavél óskast keypt. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9681.
■ Verslun
Tituprjónar sem hægt er aö beygja,
áteiknaðir páskadúkar o.fl., ný efni,
snið og allt til sauma. Saumasporið, á
horninu á Auðbrekku, sími 45632.
■ Fatnaður
Gerið góð kaup á ísl. bómullar- og ull-
arpeysunum, 40-50% afsl., mikið úr-
val. Opið virka daga frá kl. 13, til 18
og laugard. frá kl. 12 til 16. Árblik,
Smiðsbúð 9, Garðabæ, sími 91-641466.
■ Fyiir ungböm
Barnaleikgrind, Chicco ungbarnastóll,
stöng og himinn til að festa á rimla-
rúm til sölu. Á sama stað Yamaha
utanborðsmótor 2.0 hp. S. 670132.
Laxableikur Brio barnavagn, Silver
Cross kerra með glærum skerm, mat-
arstóll og göngugrind til sölu, allt
nýlegt. Uppl. í síma 30467.
Marmet barnavagn til sölu, hvitur og
grár að lit, notaður af einu barni, verð
20 þús. Uppl. í síma 621535.
■ Heimilistæki
Ameriskur isskápur. Til sölu kæli- og
frystiskápur, með klakavél. Uppl. í
síma 71161. Jóhann.
Nýleg Bauknecht þvottavél til sölu, vel
með farin. Verð kr. 50 þús. Uppl. í síma
91-16168.
Philco þvottavél til sölu vegna flutn-
ings, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-23855.
■ Hljóöfæri
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Kassa-
og rafmgítarar, strengir, effektatæki,
rafmpíanó, hljóðgervlar, stativ, magn-
arar. Opið lau. 11 15. Send. í póstkr.
Vanur trommari óskar ettir að komast
í rokk- eða dansband. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-9687.
Óska eftir að kaupa Selmer tenórsaxó-
fón. Uppl. í síma 98-12942.
■ Teppaþjónusta
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Vestur og austur hafa sameinast. Til
leigu nýjar og liprar teppahreinsivélar
í austurbæ, Bíldshöfða 8, s. 91-681944,
og að Nesbala 92 a, sími 91-612269.
Opið alla daga frá kl. 8-19. Heimsend-
ingarþjónusta. Geymið auglýsinguna.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þ;orsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Vatnsrúm. 2ja mánaða gamalt king
size vatnsrúm til sölu. Verð 53 þús.
Uppl. í síma 641323 eftir kl. 18.
2 svefnbekkir og skrifborð, selst fyrir
lítið. Uppl. í síma 91-681857.
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
Skrifstofuhúsgögn. Ný ódýr lína með
mörgum gerðum af skrifborðum, hill-
um, skápum og skrifstofustólum, allt
á góðu verði. Einnig alltaf gott úrval
af notuðum skrifstofuhúsgögnum og
tækjum. Kaupum og tökum notuð
skrifstofuhúsgögn í umboðssölu.
Verslunin sém vantaði, Ármúla 38, s.
679067, ath. erum fluttir í Ármúla.
Gerið betri kaup. Borðstofusett, sýrð
eik, borðstofuborð og stólar, hornsófi,
pluss, sófasett, pluss, sófaborð og stak-
ir stólar. Húsgagnaverslunin Betri
kaup, Síðumúla 22, simi 91-686070.
Hjónarúm, stofuskápur, 3 einingar, og
kommóða til sölu. Allt nýlegt. Uppl.
á vinnutíma 92-14675 og eftir kl. 19.30
I síma 92-15425.
Sprautun. Tökum að okkur sprautun
á innihurðum, innréttingum, o.fl.
E.P stigar, Smiðjuvegi 9 A, sími 91-
642134.
Svefnsófar, borö, hornsófar, sófasett
á verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Antik
Antik. Höfum fengið í sölu borðstofu-
sett, skatthol, buffetskáp með spegli,
sófasett og borð (pólerað), renaissan-
ce-stóla, ruggustóla ofl. Húsgagna-
verslunin Betri kaup, Síðumúla 22.
■ Tölvur
Gerum viö flestar gerðir tölva og tölvu-
búnaðar, leysiprentun fyrir Dos. Öll
hugbúnaðargerð. Tölvuþjónusta
Kópavogs hf., Hamraborg 12, s. 46654.
Nýir leikir - lækkað verð. Vorum að fá
nýja leiki í PC samhæfðar tölvur.
Gott úrval, milli 30 og 40 titlar.
Tölvuvörur, Skeifunni 17, sími 687175.
• Tölvuleikjatilboð.
Opið verður á laugard. frá kl. 10 17.
Allir tölvuleikir á tilboðsverði. Tölvu-
deild Magna, Hafnarst. 5, sími 624861.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj-
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Litsjónvörp, video, hljómtæki. Nú geta
allir endurnýjað tækin sín. Tökum
allar gerðir af notuðum tækjum upp
í ný. Höfum toppmerki, Grundig, Akai
og Orion. Settu gamla tækið sem út-
borgun og eftirstöðvarnar getur þú
samið _um á Visa, Euro eða skulda-
bréfi. Á sama stað viðgerðaþjónusta á
öllum gerðum af tækjum. Verslunin
sem vantaði, Ármúla 38, sími 679067.
Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til
sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21"
kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr.
Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481.
Kaupum og seljum notuð og ný litasjón-
vörp og video með ábyrgð.. Lofnets-
og viðgerðarþjónusta. Góðkaup,
Hverfisgötu 72, sími 91-21215 og 21216.
Topptæki til sölu, ITT 20" litsjónvarp á
25.000 og Panasonic video á 30.000,
nýyfirfarin. Uppl. í síma 686248 til kl.
20.'
■ Bólstrun
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, framleiði
nýjar springdýnur. Sækjum sendum.
Ragnar Björnsson hf., Dalshrauni 6,
Hafnarfiréi, s. 50397 og 651740.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
■ Dýrahald
Reiðhöllin, Reiðhöllin. Ný námskeið
eru að hefjast. Kennt verður í öllum
aldursflokkum, bæði byrjendum og
lengra komnum. Kennsla hefst
fimmtudaginn 1.3. Kennarar verða
Ingimar Ingimarsson, Trausti Þór
Guðmundsson og Erling Sigurðsson.
Lei^uhestar á staðnum. Tilvalið fyrir
starfsmannafél. og aðra hópa. Uppl. í
síma 674012. Reiðskólinn hf.
Reiðhöllin, Reiðhöllin. Nýjung í höll-
inni. “Miðnæturtölt". Keppt verður
með firmakeppnisfyrirkomulagi.
Knapar verða að vera óþekkjanlegir
(í grímubúningi). Keppnin er opin öll-
um og hefst fös. 2. mars kl. 21.00. 5
efstu knapar fá eignarbikar. Skráning
í Reiðhöllinni og í síma 674012. Athug-
ið, veitingasalan opin frá kl. 9-22 alla
daga. Reiðskólinn hf.
Fáksfélagar! Fyrsta vetrarmót Iþrótta-
deildar Fáks verður haldið laugardag-
inn 24. febrúar kl. 14.00. Keppt verður
í tölti unglinga og fullorðinna og í 150
m. skeiði. Skráning á staðnum frá kl.
13.00. Stjórnin.
3 gullfallegir og góöir hvolpar til sölu.
Uppl. í síma 98-68907 eftir kl. 17 í dag.
Jarpur hágengur klárhestur með tölti
til sölu. Uppl. í vs. 14711 og hs. 676753.
Þrir góðir hestar til sölu. Uppl. í sima
652494.
Þjónustuauglýsingar
Steinsteypusögun
- kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
p símar 686820, 618531
SsL og 985-29666.
ÁRBERG
VEITINGAHÚS
ÁRMÚLA 21
Önnumst allar stærri og smærri veislur
Fermingaveislur, smurt veislubrauð og brauðtertur
Fjölbreyttur og þægilegur veitingastaður
með matsölu í hádegi alla virka daga
Nánari upplýsingar og pantanir í sima 686022
SMÁAUGLÝSINGAR
OPtt!
Mánudaga - fostudaga.
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga, 18.00 - 22.00
s: 27022
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum blísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
hreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar og fleira.
E.. Opiö um helgar.
Múrbrot - sðgun - f leygun
• múrbrot • gólfsögun
• veggsögun • vikursögun
• fleygun • raufasögun
Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í símum 12727 - 29832.
Snæfeld hf., verktaki
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
CDioðo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
C7/tcm skrifstofa - verslun
674610 Bj|dshöfða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Heigi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
_ simi 43879.
Bílasími 985-27760.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjóllurum o.fl. Vanir menn.
VALUR HELGASON
simi 688806 -
Bílasími
985-22155
Skólphreinsun
+ Erstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vóskum,
baökerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260