Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 30
38 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990. Föstudagur 23. febrúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Tumi (8) (Dommel). Belgískur teiknimyndaflokkur, Leikraddir Árný Jóhannsdóttir og Halldór Lárusson. Þýöandi Bergdís Ell- ertsdóttir. 18.20 Hvutti (Woof). Fyrsti þáttur af fjórum. Ensk barnamynd um dreng sem öllum að óvörum getur breyst í hund. Þýðandi Bergdis Ellertsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Á Ijúfu nótunum með Lionel Richie. Hinn frægi bandaríski söngvari á tónleikum í Rotter- dam. 19.50 Bleiki pardusinn. • 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Handknattleikur: Ísland-Holl- and. Bein útsending frá síðari hálfleik úr Laugardalshöll. 21.15 Spurningakeppni framhalds- skólanna. Annar þáttur af sjö. Lið MR og MH keppa. Spyrill Steinunn Sigurðardóttir. Dómar- ar verða til skiptis Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir, Dagskrárgerð Sigurður Jónas- son. 21.55 Úlfurinn (Wolf). Bandarískir sakamálaþættir um leynilög- regluþjón sem var með rangind- um vísað úr starfi. Það leiðir til þess að hann fer að starfa sjálf- stætt að ýmiss konar sakamálum. Aðalhlutverk Jack Scalia. Þýð- andi Reynir Harðarson. 22.50 Kæliklefinn (The Cold Room). Bandarísk sjónvarpsmynd frá ár- inu 1984. Leikstjóri James Dearden. Aðalhlutverk George Segal, Amanda Pays og Warren Clark. Ungstúlka fylgirföðursín- um til Austur-Berlínar. I litlum klefa handan við hótelherbergi hennar er maður í felum. Hann biður hana um aðstoð og á það eftir að flækja hana i miður skemmtilega atburðarás. Þýð- andi Jón O. Edwald. 0.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 15.00 Gildran. The Sting. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Dvergurinn Davíð. 18.15 Eðaltónar. 18.40 Vaxtarverklr. Growing Pains. Léttur gamanmyndaflokkur. 19.19 19:19. Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefnl sem ofarlega eru á baugl. 20.30 Lif i tuskunum. Rags to Riches. 21.25 Popp og kók. Þetta er nýr meiri- háttar blandaður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvik- myndum og öðru sem unga fólk- ið er að pæla í. Þátturinn er send- ur út samtímis á Stjörnunni og Stöð 2. Umsjón: Bjarni Þór Hauksson og Sigurður Hlöövers- son. Stjórn upptöku: Rafn Rafns- son. Framleiðendur: Saga Film/Stöð 2 1990. Stöð 2, > Stjarnan og Coca Cola. 22.00 Sæludagar. Days of Heaven. Myndin gerist í miðvesturríkjum Bandaríkjanna í byrjun aldarinn- ar og segir sögu ungrar konu sem á ást tveggja manna sem báðir etja kappi við að ná ástum henn- ar. Aðalhluverk: Richard Gere, Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz. 1978. Bönnuð börnum. 23.35 Stræti San Fransiskó. The Streets of San Francisco. Spennumyndaflokkur. Aðalhlut- verk: Michael Douglas og Karl Malden. 0.25 Flug nr. 90 - stórslys. Flight 90: Disaster on the Potomac. Stór- slysamynd sem byggð er á hörmulegu flugslysi er gerðist í Washington D.C. árið 1982. Aðalhlutverk: Richard Masur, Stephen Macht og Dinah Man- off. 1984. Bönnuð börnum. 2.00 í Ijósasklptunum. Twilight Zone. Óvenjulegur þáttur og spenn- andi. 2.30 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 13.00 í dagsins önn - I heimsókn á vinnustað. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.30 Miðdegissagan: Fátækt fólk eftir Ttyggva Emilsson. Þórarinn Friðjónsson les (3.) 'á* 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jak- obsdóttir kynnir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um ekkjur og ekkla Umsjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn frá 12. þ.m.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn , þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Barnaútvarpió - Létt grín og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir, 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siódegi - Donizetti, Verdi og Tsjækovskí. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Áfram ísland. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Blágresiö bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þátturfrá laugardegi á Rás 2.) 7.00 Úr smiðjunni - David Crosby og félagar. Umsjón: Sigfús E. Arnþórsson. (Endurtekinnþáttur frá laugardagskvöldi.) Utvarp Sjónvarp kl. 18.20: Nýr enskur barna- rayndallokkur, Hvutti, mun hefja göngu sína í Sjón- varpinu í kvöld kl. 3:18.20. Verður þá sýndur fyrsti þáttur- inn af ijórum. Þættirnir íjalla um Eric sem er ósköp venjulegur dreng- bnokkí eina stund- :: ina;: enhundur þá 3;;; næstu. I-Iann veit aldroi hvenær hann á von á því að breyt- ast í hund og því Fyrsti þátturinn af Hvutta er í kvöld. reynir hann ásamt vini sínum, Roy, að leita orsakanna á þessum undarleg- heitum. Þeir félagar sveija þess eið að Fxnna lausnina, en geta þeir haldið þessu leyndu fyrir vinum, íjölskyldum sínum og þó sérstaklega kennaranum, frú Jessop? -GHK 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Bóndadæt- urnar, ævintýri úr Þjóðsögum Jóns Árnasonar. Bryndís Bald- ursdóttir les. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.00 Kvöldvaka. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 11. sálm. 22.30 Dsnslög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 0.10 Ómur að utan. Clara Pon- toppidan, Karin Nellemose og Pouel Kern leika úr Anna Sophie Hedvig eftir Kjeld Abell og En kvinde overflodig eftir Knud Spnderby. Umsjón: Signý Páls- dóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturúhrarp á báðum rásum til morguns. Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00 12.15 Bjarni Ólafur Guðmundsson heldur upp á föstudaginn með hlustendum og gerir. það með stfi; Besta tónlistin og spjallað við hlustendurá léttari nótunum. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson og vettvangur hlust- enda. Stutt viðtöl í tilefni dags- ins, opin lína. 18. Kvöldfréttir. 18.15 Ólafur Már Björnsson á kvöld- vaktinni. Fólki hjálpað heim með innkaupapokana. Létt og róleg tónlist í anda Bylgjunnar enda alveg að koma helgi. 22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson á næturvaktinni í afslappaðri kantinum. Helgin al- veg að skella á og það verður haldið upp á það. 2.00Freymóður T. Sigurðsson leiðir hlusteudur inn í nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar á klukku- tímafresti frá 8-18. 12.45 Umhverfis landiö á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Ak- ureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Páls- dóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félags- lífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. ^Arni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurning- in. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.00 ísland - Holland. Bein lýsing á landsleik þjóðanna í handknatt- leik i Laugardalshöll. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga- son kynnir. (Endurtekið ún/al frá þriðjudagskvöldi.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. FM ÍOa «b 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson er maðurinn á bak við hljóðnem- ann. Iþróttafréttir klukkan 16.00. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir er sér- fræðingur í að velja þessi einu sönnu föstudagslög. 19.00 Arnar Albertsson er þessi eld- hressi og glymjandi skemmtilegi piltur. 21.00 Popp og kók - nýr þáttur á Stjörn- unni. Þetta er útvarps- og sjón- varpsþáttur sem Stjarnan og Stöð tvö sfanda að. Úm leið og þátturinn er sýndur á Stöð tvö er honum útvarpað I stereo á Stjörnunni FM102,2. Öll nýjustu myndböndin, nýjustu kvikmynd-. irnar og skemmtileg viðtöl, sem sagt lifandi þáttur. Umsjónar- menn Bjarni Haukur Þórsson & Sigprður Helgi Hlöðversson. 21.30 Darri Ólason með svo hressa næturvakt að jafnvel mestu fýlu- pokar taka gleði sína á ný. 3.00 Arnar Albertsson er maðurinn sem aldrei svaf. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Munið .peningaleikinn" milli kl. 11 og 15, það borgar sig að hlustal 16.00 Jóhann Jóhannsson. Stjörnuspá, afmæliskveðjur og föstudags fróðleiksmolar hjá Jóa. 20.00 Kiddi „bigfoot" með hreint ein- staka danstónlist. 22.00 Klemenz Arnarson. Næturdag- skrá eins og hún gerist best. EM 104,8 16.00 Dúndurdagskrá í allan dag. 24.00 Næturvakt. (680288) 18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar- byrjun. Halldór Árni kannar hvaö er á döfinni á komandi helgi í menningar- og félagsmálum. FM?90-9 AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Astvaldsson, Ei- ríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Astvalds- son. 16.00 í dag, í kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. 18.00 Á rökstólum. Flestallt I mannlegu samfélagi láfum við okkur varða. 19.00 Það fer ekkert á milli mála. 22.00 Kertaljós og kavíar. Umsjón Gunnlaugur Helgason. O.OONæturdagskrá. 12.00 Another World. Framhalds- flokkur. 12.55 Óákveðið. 13.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 14.45 Loving. 15.15 Here’s Lucy.Gamanþáttur. 15.45 Teiknimyndir og barnaefni. 16.30 The New Leave it to the Bea- ver Show. Barnaefni 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 The New Price is Right. Get- raunaleikur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- leikur. 19.00 The Magician. Framhalds- myndaflokkur. 20.00 Riptide. Spennumyndaflokkur. 21.00 Hunter.Spennumyndaflokkur. 22.00 All American Wrestling. 22.00 Fréttir. 23.30 The Deadly Earnest Horror Show. Hryllingsþáttaröð. 14.00 Table tor Five. 16.00 Wizards of thge Lost Kingdom. 18.00 A Bunny’s Tale. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Hearts of Fire. 21.40 At the Pictures. 22.00 PhantomoftheOpera, part2. 23.45 Deadly Pursuit. 01 45 Blue Velvet. 04.00 Start the Revoiution Without Me. EUROSPORT ★ , ★ 12.00 Adventure Hour. 13.00 Listhlaup á skautum. Stórmót I París. 14.00 Körfubolti. The European Cup. 17.00 Skiðaganga. Mót I Val di Fi- emme á Italiu. 18.00 Rodeo. Þekktustu rodeokapp- arnir reyna með sér í Arizona. 19.00 Wrestling. 21.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 22.00 Tennis. The Indoor Classic i Stuttgart. SCREENSPORT 13.15 iþróttir á Spáni. 13.30 Kappakstur á ís. 14.30 Rugby. Wigan-Salford. 16.00 Wide World of Sport. 17.00 Powersport International. 18.00 Landskeppni á skiðum. Aust- urriki-Tékkóslóvakía. 19.30 Íshokkí Leikur í NHL-deildinni. 22.00 Kappakstur.Daytona 500. Amanda Pays leikur Cörlu sem byrjar að hegða sér væg- ast sagt undarlega. Sjónvarp kl. 22.50: Kæliklefinn Carla, leikin af Amöndu Pays, er á feröalagi með foð- ur sínum, George Segal, í Austur-Berlín. Fljótlega uppgötvár hún lítinn klefa handan við hótelbergi henn- ar þar sem maður hefur leynst í tvær vikur. Hann biður hana um aðstoð og á það eftir að breyta hegðun Cörlu mjög, heldur hún því m.a. fram að sá maður sem hún hefur hingað talið íoður sinn sé alls ekki faðir henn- ar. Faðirinn reynir að graf- ast fyrir um orsakir hegð- unar dótturinar og leiðir það hann aftur til þess tíma er nasistar réðu ríkjum í Berlín. Hvernig leikslokin verða fá sjónvarpsáhorf- endur að vita í kvöld. Myndin tekur 96 mínútur í sýningu, er bandarísk frá árinu 1984, og auk Amöndu Pays og George Segal fer Warren Clark með eitt af aðalhlutverkunum. -GHK Stöð 2 kl. 00.25: Um tuttugu og fimm mín- Með aðalhlutverk fara útum eftir miðnætti mun Richax’d Masur, Stephen Stöö 2 sýna Flug nr. 90 - Macht og Dinah Manoff. stórslys, eöa Flight 90: Dis- LeikstjórierRobertMichael aster on the Potomac, eins Lewis. Myndin er bönnuð og myndin heitir á frum- börnum enda sýnd á þeim málinu. tíma er flest börn ættu að Þettar er stórslysamynd vera sofnuð. sem byggð er á hörmulegu Samkvæmt kvikmynda- flugslysi er átti sér stað í handbók Maltins mun vera Washíngton D.C. árið 1982 talsverð spenna í myndinni en myndin sjálf var gerð og hún í meðallagi góð. tveimur árum seinna. -GHK Richard Gere fer með eitt af aðalhlutverkunum í Sæludög- um. Stöð 2 kl. 22.00: Sæludagar Sæludagar, eða Days of heaven eins og hún heitir á frummálinu, er sögö vera hugljúf ástarsaga sem gerist í miðvesturríkjum Banda- ríkjanna í byrjun aldarinn- ar. Greinir hún frá tveimur mönnum sem fella hug til sömu konunnar, sem sagt hinn dæmigerði þríhyrn- ingur. Annar mannanna, sem berst um hug og hjarta kon- unnar, hefur flúið heim- kynni sín, fátækrahverfi Chicagoborgar, er hann kynnist stúlkunni Abby. Ekki líður á löngu þar til hann eignast keppinaut, sem er ríkur og hlédrægur Texasbúi, og heyja þeir mikla baráttu um aumingja Abby. Myndin er tólf ára gömul og fer kyntröllið Richard Gere með eitt af aðalhlut- verkunum. Hann sló eftir- minnilega í gegn í myndinni „An Officer and a Gentle- man“ og varð heimsfrægur fyrir. Auk þess eru Brooke Adams, Sam Shepard og Linda Manz í stórum hlut- verkum. Tekið skal fram að mynd- in er bönnuð börnum. -GHK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.