Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 26
- 34 FÖSTUDAGIÍR 23. ^EBÍtÚAR Í990. Sinead O’Connor ætlar heldur betur að gera það gott með lagið hans Prince, Nothing Compares 2 U. Hún situr nú þriðju vikuna á toppi Lundúnalistans og stefnir rakleitt á topp þess íslenska. Hún á góða möguleika á að halda efsta sætinu í Lundúnum eina viku enn því lögin í allra næstu sætum virðast ekki til stórræðanna. Mic- hael Bolton má hins vegar bóka á toppinn en spurningin er hvort það tekur hann eina viku eða tvær að komast þangað. En þótt Sinead O’Connor tapi toppsætinu í Bretlandi getur hún huggað sig viö efsta sætið á íslenska listan- um en því nær hún nokkuð ör- ugglega í næstu viku. Þótt New Kids séu fyrir ofan hana á listan- um þessa vikuna og á uppleið held ég að þeir hafi ekki roð við þessari írsku söngkonu. -SþS- NEW YORK 1. (1) OPPOSITES ATTRACT Paula Abdul & The Wild Pair 2. ( 2) TWO TO MAKE IT RIGHT Seduction 3. (9) ESCAPADE Janet Jackson 4. (7) DANGEROUS Roxette 5. (4) JANIE'S GOT A GUN Aerosmith 6. (6) WHAT KIND OF MAN WO- ULD I BE Chicago 7. (10) ALL OR NOTHING Milli Vanilli 8. ( 3 ) DOWNTOWN TRAIN Rod Stewart 9. (12) TELL ME WHY Expose 10. (13) WE CAN'T GO WRONG The Cover Girls ÍSLAND 1. (1 ) GOTTO GET Leila K Feat Rob 'n' Raz 2. (3) COVER GIRL New Kids on the Block 3. (11) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 4. ( 2 ) HOW AM I SUPPOSED TO LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 5. (9) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode 6. (10) THIS OLD HEART OF MINE Rod Stewart 7. (7) WE ALMOST GOT IT TO- GETHER Tanita Tikaram 8. (5) WHENTHENIGHTCOMES Joe Cocker 9. (13) I WISH IT WOULD RAIN DOWN Phil Collins 10. (14) HOMELY GIRL UB40 LONDON 1. (1) NOTHING COMPARES 2 U Sinead O'Connor 2. (3) DUB BE GOOD TO ME Beats international 3. (2) GET UP (BEFORE THE NIGHT IS OVER) Technotronic Feat Ya Kid K 4. (5) 1 DON'T KNOW ANYBODY ELSE Black Box 5. (22) HOW AM 1 SUPPOSED TO LIVE WITHOUT YOU Michael Bolton 6. (17) ENJOY THE SILENCE Depeche Mode 7. (4) HAPPENIN' ALL OVER AGAIN Lonnie Gordon 8. (6) WALK ON BY Sybil 9. (7) 1 WISH IT WOULD RAIN DOWN Phil Collins 10. (10) LIVE TOGETHER Lisa Stansfield 11. (15) JUST LIKE JESSE JAMES Cher 12. (8) GOTTO HAVE YOURLOVE Mantronic Feat Wondress 13. (27) STEAMY WINDOWS Tina Turner 14. (11) INSTANT REPLAY Yell! 15. (9) TEARS ON MY PILLOW Kylie Minogue 16. (21) DOWNTOWN TRAIN Rod Stewart 17. (31) 96 TEARS Stranglers 18. (12) TOUCH ME 49ers 19. (-) STRONGER THAN THAT Cliff Richard 20. (14) NOTHING EVER HAPPENS Del Amitri Prince - ekkert jafnast á við lögin hans. Heimilisböl Eitt mesta heimilisböl, sem dunið hefur yfir hérlendis á síðari árum, er tvímælalaust stofnun Endurvinnslunnar hf. Síðan þetta annars ágæta fyrirtæki var sett á laggirnar hefur stór hluti íslenskra heimila breyst í útibú frá Endur- vinnslunni hf. þar sem allt úir og grúir af tómum plast- flöskum og áldósum af öllum stærðum og gerðum. Enginn þorir lengur aö henda draslinu vegna þess að slíkt er þjóð- félagslega fjandsamlegt og ennfremur heldur fólk að þarna sé um gífurleg verömæti að ræða, eins og menn verði ein- hvem tíma ríkir á því að safna flöskum og dósum á ís- landi. Svo þegar heimilin eru bókstaflega að hverfa í flösku- og dósafarganið taka menn á sig rögg og troða ófógnuðinum í stóra plastpoka og fara annaðhvort með draslið út í bíl- Janet Jackson - í takt við þjóðina. Bandaríkin (LP-plötur) 1. (1) FOREVER YOURGIRL.....PaulaAbdul 2. (2) GIRLYOU KNOWIT'STRUE....Milli Vanilli 3. (4) RYTHMNATI0N1814.....JanetJackson 4. (3) ...BUT SERIOUSLY........Phil Collins 5. (5) COSMICTHING...........TheB-52's 6. (7) PUMP..................Aerosmith 7. (6) STORMFRONT.............BillyJoel 8. (8) FULLMOONFEVER...........TomPetty 9. (10) DANCEL.YA KNOWIT.....BobbyBrown 10. (9) BACKONTHEBLOCK........QuincyJones Tanita Tikaram - vörðurinn Ijúfi. Island (LP-plötur) 1. (1) HANGIN' TOUGH ....New Kids on the Block 2. (3) SOULPROVIDER........Michael Bolton 3. (2) SKIDROW.................SkidRow 4. (6) ... BUTSERIOUSLY.......Phil Collins 5. (8) THESWEETKEEPER.....TanitaTikaram 6. (9) JOURNEYMAN..........EricClapton 7. (4) THEROADTOHELL..........ChrisRea 8. (-) MOSAIQUE..............GypsyKings 9. (10) STORM FRONT...........BillyJoel 10. (-) THE BEST OF ROD STEWART .Rod Stewart skúr eða upp á háaloft eða þá menn taka á honum stóra sínum og fara með þetta í Endurvinnsluna. Þar þurfa menn undantekningariaust að standa í biðröð tímunum saman og svo að mjatla dós fyrir dós í maskínurnar og loks að standa í biðröð eftir aurunum eftirsóttu. Þeir reynast oftast miklu færri en við var búist og vonsviknir halda menn heim aftur argir út í allt og alla. Og samt byrja þeir að safna aftur. New Kids ætla að sitja aðra viku á toppi DV-listans en Michael Bolton er í sókn og gæti allt eins náð efsta sætinu í næstu viku. Nýjar plötur á lista eru Mosaique með Gypsy Kings og safnplata með Rod Stewart. -SþS- Iron Maiden - á léttu skokki. Bretland (LP-plötur) 1. (1) ... BUT SERIOUSLY.........Phil Collins 2. (2) JOURNEYMAN.............EricClapton 3. (3) AFFECTION...........LisaStansfield 4. (-) MISSSAIGON..............Úrsöngleik 5. (4) PUMPUPTHEJAM..........Technotronic 6. (-) WAKING HOURS.............DelAmitri 7. (9) HEARTOFSTONE..................Cher 8. (8) THEROADTOHELL.............ChrisRea 9. (5) THEVERYBESTOFCATSTEVENS.CatStevens 10. (-) RUNNING FREE/SANCTUARY..Iron Maiden f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.