Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 22
30 FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsnæöi í boði Til leigu 2ja herb. ibúð í neðra Breið- ' holti, er laus, leiga 30 þús. á mán., hugsanleg framtíðarl. Reglusemi og skilv. mánaðargr. áskilin. Tilboð send. DV fyrir 28. febr., merkt „B-9684". Litil snyrtileg 2ja herb. íbúð í mið- bænum til leigu, aðeins reglusamt fólk kemur til greina, verð 27.000 á mán., 2 mán. fyrirfram. Tilboð sendist DV fyrir laugardagskv., merkt „M 9665". 2 herbergi til leigu , eldunaraðstaða í öðru herberginu. leigist í 3 mán. Fyrir- framgreiðsla æskileg. Uppl. í síma 91-21422. 3 herb. ibúð i Breiðholti ásamt bílskýli til leigu í 3 4 mánuði. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-20333 eftir kl. 17. Herbergi i Hliðunum, með aðgangi að eldhúsi, snyrtingu, setustofu og þvottahúsi, til leigu til 1. júní. Uppl. í síma 673066. Nýuppgerð og rúmgóð 3ja herb. íbúð á annarri hæð við Njálsgötu til leigu. Tilboð sendist DV, merkt „Njálsgata 727". 3ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu í 6 mánuði. Tilboð sendist DV fyrir 27. febr., merkt „Breiðholt 9691". Teg. Ek. Verð Lada Sport, 5g.,’88 26.000 560.000 Lada Sport, 4g., '88 22.000 520.000 LadaSport, 5g., '87 35.000 480.000 Lada Sport, 5 g., ’87 60.000 430.000 Lada Sport, 4 g., '86 47.000 350.000 Lada Samara 1500 '88 23.000 350.000 Lada Samara '88 20.000 330.000 Lada Samara '87 36.000 260.000 LadaLux'88 15.000 320.000 Lada Safír '86 64.000 140.000 Lada 1200 '87 36.000 150.000 Einstaklingsíbúð til leigu miðsvæðis, er laus. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „X-9664". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Skrfstofuhúsnæði til leigu á 1. hæð (íbúð) í Ingólfsstræti. Uppl. í síma 91- 671557 eftir kl. 19. Til leigu 4 herb. ibúð við Baldursgötu frá 1. mars. Tilboð sendist DV, merkt „Baldursgata 9649". M Húsnæði óskast 29 ára framreiðslustjóri óskar að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð til lengri tíma, helst í Háaleitis- eða Laugarneshverfi, ekki skilyrði, reglu- semi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-50751 eftir kl. 19. Herbergi óskast. Viðskiptafræðingur frá Ástralíu sem hefur áhuga á að starfa á Islandi og iðka handknattleik, óskar eftir að taka á leigu herb. Uppl. í síma 91-685422 hjá Handknattleiks- sambandinu á skrifstofutíma. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð í lengri tíma á ca 25 28 þús., helst í Mosfellsbæ eða nál. Iðn- skólanum í Rvík. Vinsaml. hafið samb. í s. 43356. Öruggum greiðslum heitið. Ca 40-60 mJ ibúð óskast á leigu fyrir einhleypan karlmann á fimmtugsaldri í austurhluta borgarinnar. Fyrir- framgr. ef óskað er. Uppl. í s. 667549. Einstaklingsíbúð óskast til leigu fyrir ungan mann. Skilvísar greiðslur, fyr- irframgreiðsla möguleg. UppL í síma 91-26161 eftir kl. 20. Litil fjölskylda óskar eftir 3ja herb. íbúð, helst á póstsvæði 108 eða nágrenni, þarf að vera laus 1. apríl eða fyrr. Hringið í síma 91-688905 eftir kl. 19. íbúð eða lítið einbýlishús með bilskúr óskast til leigu í nokkra mánuði, helst í austurbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9677. Óska eftir 3-4 herb. íbúð miðsvæðis eða í vesturbæ frá l..apríl eða 1. maí. Góð meðmæli. Skilvísum greiðslum heitið. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 674506. Óska eftir bílskúr eða geymsluhúsnæði með góðri aðkeyrslu, þurt og rykl., ca. 30 60 fm. Lítil og hreinleg umgengni., Hafið samb. við DV í s. 27022. H-9692. , 26 ára gamall maður óskar eftir hús- næði frá og með 1. maí, er með hund. Uppl. í síma 97-61383 og 97;61542. 4-5 herb. ibúð óskast i miðbænum, þarf að vera með húsgögnum. Uppl. í síma 91-17621 og 622035. Einstæð móðir með barn og hund óskar eftir 2 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 91-19536 eftir kl. 19. Geymsluhúsnæði óskast fyrir búslóð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9694. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Okkur vantar 2ja-3ja herb. ódýra íbúð gegn húshjálp frá 1. mars. Uppl. í síma 688193. Magga. ■ Atvinnuhúsnæði 35-70 fm húsnæði óskast nú þegar með góðum innkeyrsludyrum á höfuð- borgarsv., allt ath. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9657. Skrifstofupláss, ca 130 m2, til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Til leigu gott skrifstofuhúsnæói eða fyr- ir léttan iðnað á 2. hæð við Síðumúla, 60 70 m2. Uppl. i síma 91-685060 eða 72055 á kvöldin. Óska eftir 40-50 m! skrifstofuhúsnæði í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 91-11908 og 985-25729. Magnús. ■ Atvinna í boði Rösk og hreinleg manneskja óskast strax á lítinn skyndibitastað, vinnu- tími frá 9 17 aðra vikuna og 17 -24 hina vikuna, frí aðra hvora helgi, góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9679. Hefur þú áhuga? Óskum eftir starfs- krafti til aðstoðar á norskum bóndabæ. Góð laun í boði, bílpróf æskilegt. Uppl. í síma 680913 e.kl. 21. Starfskraftur óskast til afgreiðslu í hús- gagnaverslun frá hádegi til kl 18. Vinsaml. hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9693. Óska eftir unglingi i bónvinnu annað slagið á kvöldin. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9688. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur! Ég er 17 ára og mig vantar vinnu fyrir hádegi eða á kvöld- in og um helgar. Allt kemur til greina. Hef góð meðmæli. Uppl. í síma 75347. Hörkuduglegur piltur um tvitugt óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9670. Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-35305 í dag og næstu daga. (Birgir),________________________ 33 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu strax. Állt kemur til greina. Uppl. í síma 674301. Húsasmiður, sem vanur er að starfa sjálfstætt, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 91-82304 (Sæmundur). Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá ígripavinnu eða hlutastörf. Sími 621080. ■■■■ ■ Ymislegt • Ljósritun. • Ritvinnsla. •Telefaxþjónusta. Debet, Austurstræti 8, sími 91-10106. ERUM VIÐ FLUTTIR Á LAUGAVEGINN — Ný og betrí húsakynní — — Aukin og bætt þjónusta — — Aidrei meira úrval bíla — j ítti t f nnfiTTT itifnni.MI; Jn.n,i 11.' ,u 11 fii i mxixxgj H’öll lf: :USbt^BíyBJM±HJBJiJBjádBiiÍHlJ^[j OtlUÍJUOUDDlJU* * 1 n nrrm 1 Ili-fflll ld l lll 1 1 1 1 -J I L_ LAUGAVEGUR: z o- > -t c- z I 1 C i i r N0TAÐIR BllAfí LAUGAVEGI 174 — SIMI 695660 - 695500 Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9 14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Ert þú i vandræðum með aukakilóin? Þýskur ráðgjafi og matsveinn aðstoð- ar og eldar í hádeginu alla virka daga. Borðum saman. Viktun og OA ráð- gjöf. S. 21255, virka daga frá kl. 1114. Köld borð og veislur. Hef einnig rúmgóðan sal með öllum veitingum fyrir allt að 50 manns. Uppl. í síma 76186 eða 21630. Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk og fyrirtæki í greiðsluerfiðleikum. Trún- aður. Fyrirgreiðslan. Uppl. í síma 91-12506 milli kl. 14 og 19 v. daga. Er ekki einhver sem getur lánað 200 þús. í 1 ár? Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9669. Sögin hf. Gólflistar, sérsmíði, þykktar- pússum og lökkum panel. Sögin hf„ Höfðatúni 2, sími 91-22184. ■ Einkamál Óska eftir að kynnast konu á aldrinum 40 60 ára, sem getur husgað sér að búa um lengri eða skemmri tíma á fallegum stað í sveit. Svör sendist DV, merkt „Sveit 9668", fyrir 15. mars. ■ Stjömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Kermsla Sænska, byrjum frá byrjun. Fullorðins- námsk.: þriðjud. og laugard. kl. 17.30 19.30. Börn: sunnud. kl. 14-16. Uppl. alla daga kl. 9-23 í s. 71155, 44034. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa - vörumerki fyrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, 54087. Viltu rétta tón- list fyrr rétta fólkið á réttum tíma? Hafðu þá samband, við erum til þjón- ustu reiðubúin. Uppl. í síma 54087. Hljómsveitin Trió ’88! Árshátíðamúsik, þorrablót og einksamkvæmi. Hljóm- sveit fyrir fólk á öllum aldri. Uppl. í s. 22125, 985-20307, 681805 og 76396. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Sjáum um alhliða rúðuhreinsun í öllum byggingum, háum sem lágum. Uppl. í ■ síma 91-651689. ■ Framtalsaöstoð Bjóðum upp á fullkomna bókhalds- og skattaþjónustu fyrir fyrirtæki og ein- staklinga. Allt frá einföldustu skatta- skýrslum til fullkomins tölvufærðs bókhalds með tilheyrandi milliupp- gjörum og ársreikningi. Sækjum um frest ef óskað er. Bókhaldsstofan Byr, s. 673057 frá kl. 14-23 alla daga. Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. ■ Bókhald Tek að mér bókhald, uppgjör o.fl. fyrir fyrirtæki og rekstraraðila. Starfa í samvinnu við löggiltan endurskoð- anda. Viðtalstímar samkvæmt sam- komulagi. Björn Þórhallsson við- skiptafræðingur, Síðumúla 12, sími 681660 og hs. 84484. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur steypuviðgerðir múrverk, úti og inni - lekaþéttingar þakviðgerðir glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Timi viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir háþrýstiþv.-flísalagnir o.fl. Múraram. Steypuviðgerðir hf„ s. 91-624426. Trésmiður. Tek að mér uppsetningar á innréttingum, milliveggjum, inni- sem útihurðum, parketlagnir, glerísetn- ingu og hvers kyns breytingar á hús- næði. Uppl. í síma 53329 eftir kl. 18. Gröfuþjónusta. Ný Caterpillar trakt- ors grafa, tek að mér alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. S. 985- 20995 og 91-10913 allan sólarhringinn. Húsasmiðameistarar geta bætt við sig verkefnum, vanir breytingum og við- haldsvinnu. Uppl. í símum 91-14022 og 73356 eftir kl. 19. Húseignaþjónustan, s. 23611, 985-21565, fax 624299. Þakviðgerðir, sprungu- þéttingar, málningarvinna, múrbrot og allt sem viðkemur viðh. húseigna. Húsfélög, verktakar, húseigendur. Við sjáum um skipti á handriðaplasti, við- gerðir og réttingar á handriðum, úti sem inni. Útlitsverk, sími 91-675474. Málningarvinna. Þarftu að láta mála? Tek að mér alla málningarvinnu, geri tilboð ef óskað er. Láttu fagmann vinna verkið. Uppl. í síma 91-689062. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Rafmagnsviðgerðir. Tökum að okkur viðgerðir, nýlagnir og dyrasímaþjón- ustu. Fljót og örugg þjónusta. Kristj- án, s. 39609, og Steingrímur í s. 38701. Múrarar geta bætt við sig verkefnum i flísalögnum, pússningu og viðgerðum. Uppl. í síma 91-687923. Málaravinna! Málari tekur að sér verk, hagstæð tilboð. Uppl. í síma 91-38344. Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, 40105. Þorvaldur Finnbogason, Lancer GLX ’90, s. 33309. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bíls. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Sigurður Gíslason, Mazda 626 GLX, s. 78142, bílas. 985-24124. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Eggert Garöarsson. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn, ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír- teina. Sími 78199 og 985-24612. Hallfríöur Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ókuskóli og próf- gögn. Vs, 985-20042 hs. 675868/ 666442. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Nissan Sunny coupé ’88, engin bið. Greiðslu- kjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi '89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Garðyrkja Trjáklippingar - vetrarúðun. Látið fagmenn vinna verkið. Símar 91-16787, Jóhann, og 91-625264 eftir kl. 18, Mímir. Garðyrkjufræðingar. Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur verkefnum utanhúss sem innan. Við- gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið- gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231. Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. Uppl. í síma 91-653027. Nudd Nudd. Einkatímar í djúpslökunar- nuddi við vöðvabólgu, bakverkjum, stressi o.m.fl. Lone Svargo, s. 18128 e.kl. 16.30 og allar helgar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.