Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 23. FEBROAR 1990. 39 r>v Fréttir Léikhús Securitas var hætt Vegna innbrots í sölutum í skipti- stöö SVR í Mjódd í fyrrinótt, sem greint var frá í DV í gær, vill fram- kvæmdastjóri Securitas taka fram aö menn frá því fyrirtæki hættu að annast öryggisgæslu þar frá og meö síðastliðnum fóstudegi samkvæmt ósk SVR. Tvær heimiidir DV hermdu í gærmorgun að Securitasmenn hefðu ekki farið inn í bygginguna í fyrrinótt og einskis orðið varir vegna innbrotsins. Viðkomandi hafði því ekki verið tilkynnt um að óskað hafði verið eftir því að Securitas hætti og gætti því þessa misskilnings. -ÓTT LyQafræöingar: Vegið að heiðri Stéttarfélag íslenskra lyfjafræð- inga fundaði sérstaklega vegna aug- lýsingar Apótekarafélagsins um heimsendingarþjónustu lyfja. Félag lyfjafræðinga mótmæhr auglýsing- unni harðlega og telur með henni gróflega vegið að starfsheiðri lyfja- fræðinga og annarra starfsmanna Laugavegsapóteks og harmar félagið þetta frumhlaup Apótekarafélagsins. -Pá Rokkuð tónlist Borgartúni 32 ÞJÓÐLEIKHÚSID síiliít fý LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRIÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Laug. 24. febr. kl. 20.00. Síðasta sýning, fáein sæti laus. eftir Václav Havel. I kvóld kl. 20.00, 4. sýning. Sunn. 25. febr. kl. 20.00, 5. sýning. Fimmt. 1. mars kl. 20.00, 6. sýning. Laug. 3. mars kl. 20.00, 7. sýning. Stefnumót Höfundar: Peter Barnes, Michel de Ghelderode, Eugene lonesco, David Mamet og Har- old Pinter. Leikstjórar: Hlin Agnarsdóttir, Ásgeir Sigurvalda- son, Ingunn Ásdísardóttir og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Þýðendur: Árni Ibsen, Ingunn Ásdisardóttir, Karl Guðmundsson, Sigriður M. Guð- mundsdóttir og Sigurður Pálsson. Tónlist: Jóhann G. Jóhannsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarnason. Lýsing: Asmundur Karlsson. Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir. Leikarar: Anna Kristín Arngrimsdóttir, Arnar Jónsson, Baldvin Halldórsson, Bessi Bjarnason, Bríet Héðinsdóttir, Bryndís Pétursdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Her- dis Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinns- son, Rúrik Haraldsson og Tinna Gunn- laugsdóttir. Föstud. 2 mars kl. 20.00. Frumsýning. Sunnud. 4 mars kl. 20.00. 2. sýning. Munið leikhúsveisluna: máltíð og miði á gjafverði. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13-18 og sýningardga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Simi: 11200 Greiðslukort D5 p MEIRI HÁTTAR SKEMMTISTAÐUR ÞJÓÐBJÖRG _ OG DODDI o w S Reykvíkingar og aðrir landsmenn, útvegum gístingu á sérkjörum. BORÐAPANTANIR í SÍMUM 23333 og 29099 MR SEM KJÖRIU Ell MEST SKEMVITIR FÓLKID SÉH BEST 71! ISLENSKA ÓPERAN __liiu CARMINA BURANA eftir Carl Orff og PAGLIACCI eftir R. Leoncavallo Hljómsveitarstjórn: David Ang- us/Robin Stapleton. Leikstjóri Pagliacci: Basil Coleman. Leikstjóri Carmina Burana og dans- höfundur: Terence Etheridge. Leikmyndir: Nicolai Dragan. Búningar: Alexander Vassiliev og Nic- olai Dragan. Lýsing: Jóhann B. Pálmason. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Hlutverk: Garóar Cortes, Keith Reed, Michael Jón Clarke, Ólöf K. Harðar- dóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigurð- ur Björnsson, Simon Keenlyside og Þorgeir J. Andrésson. Kór og hljómsveit islensku óperunnar. Dansarar úr islenska dansflokknum. Frumsýning föstud. 23. febrúar kl. 20.00. 2. sýning laugard. 24. febrúar kl. 20.00. 3. sýning föstud. 2. mars kl. 20.00. 4. sýning laugard. 3. mars kl. 20.00. 5. sýning laugard. 10. mars kl. 20.00. 6. sýning sunnud. 11. mars kl. 20.00, VISA - EURO - SAMKORT Urval - verdid hefur lækkað OiO LEIKFÉLAG I REYKJAVlKUR VP FRUMSÝNINGAR í BORGARLEIKHÚSI A litla sviði: ntihsi Föstud. 23. febr. kl. 20, fáein sæti laus. Laugard. 24. febr. kl. 20, fáein sæti laus. Laugard. 3. mars kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: P £AND< ANDSINS Laugard. 24. febr. kl. 20. Föstud. 2. mars kl. 20. Sunnud. 4 mars. kl. 20. Siðustu sýningar. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 24. febr, kl. 14, uppselt. Sunnud. 25. febr. kl. 14, fáein sæti laus. Laugard. 3 mars kl. 14. Sunnud. 4 mars kl. 14. ' Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. KoOI Föstud. 23. febr. kl. 20. Sunnud. 25. febr. kl. 20. Laugard. 3. mars kl. 20. Miðasalan er opin aila daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum I síma alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Grelðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG HAFNARFJARÐAR i Bæjarbiói Frumsýning laug. 24.2. kl. 20, uppselt. 2. sýn. þri. 27.2. kl. 17, fáir miðar eftir. 3. sýn. iau. 3.3. kl. 17, fáir miðar eftir. 4. sýn. sun. 4.3. kl. 14. 5. sýn. sun. 4.3. kl. 17. Miðapantanir allan sólarhringinn I síma 50184. Leikfélag Akureyrar Heill sé þér, þorskur Saga og Ijóð um sjómenn og fólkið þeirra I leikgerð Guðrúnar Ásmundsdóttur. Föstud. 23. febr. kl. 20.30. Laugard. 24. febr. kl. 20.30. Leiksýning á léttum nótum með fjölda söngva. Eymalangir og annaö fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Aukasýning sunnud. 25. febr. kl. 15. Allra siðasta sýning. Miðasala opin miðvikud. og föstud. 4-6 og sýningardaga frá kl. 4. Símin 96-24073 VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir 'Flugleiða. Kvikmyndahús Bíóborgin ÞEGAR HARRY HITTI SALLY Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. MÓÐIR ÁKÆRÐ Sýnd kl. 5 og 9. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 7 og 11. Bíóböllin frumsýnir toppmyndina SAKLAUSI MAÐURINN Hún er hér komin, toppmyndin Innocent Man, sem gerð er af hinum snjalla lelkstjóra Peter Yates. Það eru þeir Tom Selleck og F. Murray Abraham sem fara hér aldeilis á kostum I þessari frábæru mynd. Þetta er grín-spennumynd i sama flokki og Die Hard og Lethal Weapon. Aðalhlutverk: Tom Selleck, F. Murray Abraham, Laila Robins, Richard Young. Frariileiðendur: Ted Field/Robert W. Cort. Leikstjórl: Peter Yat- es. Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð börnum innan 16 ára. LÆKNANEMAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 5, 7 og 11.15. LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Háskólabíó BOÐBERI DAUÐANS Leikstj.: J. Lee Thompson. Aðalhlutv.: Charles Bronson, Trish Van De- vere, Laurence Luckinbill, Daniel Benzau. Sýnd kl. 5 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar HEIMKOMAN Sýnd kl. 9 og 11. Siðustu sýningar INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Sýnd sunnud. kl. 5 og 7. Síðustu sýningar PELLE SIGURVEGARI Sýnd kl. 5 vegna fjölda áskorana. Síðustu sýningar Liaiigarásbíó A-SALUR BUCK FRÆNDI Frábær gamanmynd um feita, lata svolann sem fenginn var til þess að sjá um heimili bróður sins I smátíma og passa tvö börn og táningsstúlku sem vildi fara sinu fram. Aðalhlutverk: John Candy, Amy Madigan. Leikstjóri, framleiðandi og handritshöf.: John Huges. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B-SALUR LOSTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. C-SALUR AFTUR TIL FRAMTÍÐAR II Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Miðaverð kr. 400. Regnboginn Frumsýnir toppmyndina INNILOKAÐUR Hér er á ferðinni splunkuný og aldeilis þræl- góð spennumynd sem nú gerir það gott viðs vegar um Evrópu. Sylvester Stallone og Donald Sutherland elda hér grátt silfur og eru hreint stórgóðir. Lock Up er án efa besta mynd Stallone I langan tíma enda er hér mynd sem kemur blóðinu á hreyfingu LOCK UP ER TOPPMYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ I Aðalhlutv: Sylvester Stallone, Donald Suth- erland, John Amos og Darlanne Fluegel. Framleiðendur: Lawrence og Charles Gor- don (Die hard, 48 hrs) Leikstj: John Flynn (Best seller) Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára FULLT TUNGL Leikstj.: Peter Masterson. Aðalhlutv.: Gene Hackman, Teri Garr, Burg- ess Meredith. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞEIR LIFA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 OG 11. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5 og 9. HRYLLINGSBÓKIN Sýnd kl. 7 og 11. Stjörnubíó CASUALTIES OF WAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKOLLALEIKUR Sýnd kl. 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. FACO FACO FACOFACD FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Veður Norðaustanátt, víðast gola eða kaldi í dag en hæg breytileg átt í nótt. Snjókoma og síðar él á Austurlandi og einnig víða á Norðurlandi, eink- um austantil en léttskýjað um sunn- anvert landið. Frost allt að 10 stig í bjartviðrinu en frostlaust við SUÖ- austur- og austurströndina. Akureyri snjókoma -3 Egilsstaöir snjókoma 1 Hjarðames úrkoma 1 Galtarviti kornsnjór -2 Kefla víkurflugvöilur hálfskýjaö -4 Kirkjubæjarkiausturalskýjaö 0 Raufarhöfn þokumóða 0 Reykjavík léttskýjað -8 Sauðárkrókur alskýjað -2 Vestmannaeyjar hálfskýjaö -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen alskýjað 9 Helsinki skýjað 3 Kaupmamahöfn léttskýjað 2 Osló hálfskýjað 6 Stokkhólmur skýjað 8 Algarve heiðskírt 13 Barcelona þokumóða 9 Berlin þokumóða 2 Chicago snjókoma -1 Feneyjar þokumóða 8 Frankfurt heiðskírt 3 Glasgow alskýjað 11 Hamborg léttskýjað 3 London mistur 7 LosAngeles skýjaö 15 Gengið Gengisskráning nr. 37 - 22. febr. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,860 60,020 60,270 Pund 102,585 102,859 102.005 Kan.dollar 50,115 50,249 52,635 Dönsk kr. 9,2986 9,3235 9,3045 Norsk kr. 9,2792 9.3040 9,2981 Sænsk kr. 9,8155 9,8418 9,8440 Fi.mark 15,2219 15,2626 15,2486 Fra.franki 10,5536 10,5818 10,5885 Belg. franki 1,7167 1,7213 1,7202 Sviss.franki 40,4883 40,5966 40,5722 Holl. gyllini 31,7669 31,8518 31.9438 Vþ. mark 35,7961 35,8918 35,9821 Ít. lira 0,04835 0,04848 0.04837 Aust. sch. 5,0826 5,0962 5,1120 Port. escudo 0,4067 0,4077 0.4083 Spá. pesetl 0,5545 0,5560 0,5551 Jap.yen 0,41185 0,41295 0,42113 irsktpund 94,959 95,213 95,212 sdr 79,6024 79,8152 80,0970 ECU 73,1938 73,3895 73,2913 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 23. febrúar seldust alls 118,755 tonn. Magn í Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Ýsa, ósl. 5,617 85,52 60,00 92,00 Ýsa.sl. 16,146 79,38 78,00 88,00 Undirmðl. 1,181 22,46 18.00 32,00 Ufsi 21,675 48,14 45.00 49,00 Þorskur, ósl. 7,912 73,08 67,00 77,00 Þorskur, sl. 41,967 77,88 51,00 83,00 Steinbitur 8,025 31,55 26.00 36,00 Skötuselur 0,022 250,00 250,00 250,00 Skarkoli 0,098 38,00 38,00 38,00 Rauðmagi 0,049 137,24 135,00 145,00 Lúóa 0,438 394,62 305,00 490,00 Langa 2,314 49,00 49,00 49,00 Karfi 8,885 39,00 39,00 39,00 Hrogn 0,015 180,00 180,00 180,00 Grálúða 4,110 53,00 53,00 53,00 Gellur 0,023 235,00 235,00 235,00 Blandað 0.010 39.00 39.00 39,00 Uppboð i dag kl. 12.30. Seit úr Skagaröst og fleiri bátum. :iskmarkaður Hafnarfjarðar 22. lebrúar seldust alls 85,904 tonn. Lúða 0,022 460.00 460,00 480,00 Kinnar 0,022 70,00 70,00 70,00 Hnisa 0,062 10,00 10,00 10,00 Tindasakata 1,674 2,00 2.00 2.00 Steinbitur 1,500 42,00 42,00 42,00 Lúða 0,074 392,97 150,00 500,00 Lifur 0,130 15,00 15,00 15,00 Keila 1,160 35,00 35,00 35,00 Langa 0,353 51.00 51,00 51,00 Blandað 0,828 30,06 21.00 34,00 Undirm., ósl. 0,243 33,00 33,00 33,00 Ýsa.ðsl. 2,079 82,07 68,00 88,00 Smáþorskur 0,132 33,00 33,00 33,00 ósl. Þorskur, ðsl. 9,289 78,92 77,00 80,00 Steinbitur, ósl. 17,122 34,43 31,00 36,00 Þorskur 39,573 81,89 76,00 84,00 Hrogn 0,460 168,87 160.00 190.00 Ýsa 11,792 110,87 75.00 120,00 Koli 0,032 80,00 80,00 80,00 Karfi 0,236 49,42 20,00 51,00 Rauðm/grál. 0,125 80,37 73.00 84,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 22. febrúar seldust alls 140,694 tonn. Þorskur 92,306 79,44 59.00 104.00 Ýsa 16,018 87,36 61.00 119.00 Karfi 1,246 40,00 40,00 40,00 Ufsi 13,067 41,05 18.00 48.00 Steinbitur 13,232 32,90 28,00 45,00 Langa 0,699 47,43 46.00 48,00 Lúða 0,264 370,63 300.00 600,00 Keila 0,926 28,09 25,50 28,50 Rauðmagi 0.093 84,55 83.00 92,00 Hrogn 0,050 198,00 198,00 198.00 Skarkoli 0,414 35,00 35,00 35,00 i dag verður selt úr dagróðrabátum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.