Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Side 23
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990. 31 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Tilsölu Fitrim þrekhjól, 6 mism. gerðir, Ótrúl. hagst. verð. Kreditkortaþj. Sendum í póstkr. S. 91-45622 og 642218. Vetrarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar, Hankook, frá Kóreu á mjög lágu verði. Gerið kjarakaup. Sendum um allt land. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Verslun Vtyiiartl Ulvang kmmftfí. 1 Ol. Caltrary tWa. Gönguskíóaútbúnaóur i miklu úrvali á hagstæðu verði. •Gönguskíðapakki: skíði, skór, bindingar og stafir. • Verð frá kr; 9260. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Skíðapakkar: Blizzard skiöi, Nordica skór, Look bindingar og Blizzard staf- ir. • 70 90 cm skíðapakki kr. 12.340,- • 100-130 cm skíðapakki kr. 13.670,- • 140-165 cm skíðapakki kr. 15.510,- • 170 178 cm skíðapakki kr. 15.990,- Skíðapakkar fyrir fullorðna: kr. 19.000,- - 22.300,- 5% staðgrafsláttur af skíðapökkum. Póstsendum. Útilíf, Glæsibæ, s. 82922. Landsins mesta úrval af grímubúning- um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman, Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn- ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka- og hróabúningar, hattar, sverð, litir, fjaðrir, bogar, hárkollur. Komið: pant- ið tímanlega fyrir öskudaginn. Nýtt 100 bílastæða hús við búðarvegginn. Póstsendum samdægurs. Leikfanga- húsið, Skólavörðustíg 8, s. 91-14806. Bianca 2000 baðinnrétt. 30-40% afsl. Poulsen,_ Suðurlandsbraut 10, sími 686499. Útsölustaðir: Málningarþjón- ustan, Akranesi, Húsgagnaloftið, Isafirði, og flest kaupfélög um land allt. Yndislegra og fjölbreyttara kynlif eru okkar einkunnarorð. Höfum frábært úrval hjálpartækja ástarlífsins f. döm- ur og herra o.m.fl. Lífgaðu upp skammdegið. Einnig úrval af æðisleg- um nærfatnaði á frábæru verði á döm- ur og herra. Við minnum líka á plast- og gúmmífatnaðinn. Sjón er sögu rík- ari. Ath., póstkr. dulnefnd. Opið 10-18 virka daga og 10-14 laugard. Erum á Grundarstíg 2 (gengið inn frá Spítala- stíg), sími 14448. Otto vörulistinn (sumarlistinn) er kom- inn. Aldrei meira úrval af fyrsta flokks vörum fyrir alla. Póstsendum. Otto Versand umboðið. Verslunin Fell, s. 666375. Verð kr. 350 + burðargjald. Skiðavöruverslun - skíðaleiga. Mikið úrval af nýjum og notuðum skíðav. Tökum notað upp í nýtt. Sportleigan v/Umferðarmiðstöðina, s. 19800 13072. Skíðamiðstöð fjölskyldunnar. Siðustu dagar útsölunnar. Póstsendum. Karen, Kringlunni 4, s. 686814. Fyrir öskudaginn: I miklu úrvali: búningar s.s. Gostbusters, Batman, Superman, Zoro, Ninja, Rauðhetta, indíánar o.m.fl., einnig andlitslitir, sverð, fjaðrir, hattar, hárkollur o.fl. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Rossignol skiðapakkar. Skíði, skíða- skór, stafir, bindingar. Barnapakki, 80-120 cm, verð Visa/Euro 12.800, staðgr. 12.000. Unglingapakki 1, 130-170 cm, Visa/Euro 16.000, staðgr. 15.200. Unglingapakki 2, 130-170 cm, Visa/Euro 14.200, staðgr. 13.500. Full- orðinspakki, Visa/Euro 20.600, staðgr- verð 19.500. Vesturröst hf., Laugavegi 178, s. 16770, 84455. Póstsendum. Sumarbústaðir Smíðum sumarhús. Sími 91-652388 og 675134. Bátar ...... " ■>'» vi - >*. Sómi 800 '89 til sölu, Volvo 200 ha., ónotaður, fullbúinn, m/24ra mílna radar, litadýptarmæli, lóranplotter, síma, 2 talstöðvum, 2 tölvurúllum. Uppl. í síma 93-71365. Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í trillur. Friðrik A. Jónsson hf., Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ Bílar til sölu GMC Rally Van 4x4, árg. '83, til sölu, 6,2 1 dísil, er á 33" nagladekkjum, 33" gangur á álfelgum fylgir, sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og læs- ingum, sæti fyrir 11 manns. Lítur vel út innan sem utan. Uppl. í síma 96-44185. Pontiac Gto, árg. '69, 400 cc, í fínu lagi, og óryðgaður, til sölu, verð ca 300 þús., skipti á vel með förnum japönsk- um bíl möguleg. Uppl. í síma 91-72306. Volvo Lapplander 1981 til sölu, ekinn aðeins 50 þús., 35" dekk, spil 4ra tonna. Toppeintak. Uppl. í síma 18285 eftir kl. 19 eða á Borgarbílasölunni, s. 83150. Ymislegt Golfarar. Æfingatækið komið aftur, pantanir óskast sóttar. Æfið í bíl- skúrnum í vetur, í garðinum í sumar. Sendum í póstkröfu. Verð kr: 9.950.-. Rafborg sf., Rauðarástíg 1. S: 622130. Framleiði hliðarfellihurðir, áratuga reynsla, hafa staðist' alla íslenska veðráttu. Framl. einnig handrið, hringstiga, pallastiga og annast alla almenna járnsmíði. Járnsmiðja Jónas- ar, s. 91-54468. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Bifreiðageymslunnar hf., Péturs Guðmundarsonar hrl., Jóns Eiríks- sonar hdl„ Andra Árnasonar hdl., Ólafs Axelssonar hrl., Gísla Gíslasonar hdl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl„ Valgeirs Kristinssonar hrl„ tollstjórans í Reykjavík, Lúðvíks E. Kaaber hdl. og Benedikts Guðbjartssonar hdl. fer fram opinbert uppboð á ýmsum bifreiðum laugardaginn 24. febrúar 1990 og hefst það kl. 13.30. Uppboðið fer fram á athafnasvæði Bifreiðageymslunn- ar hf..við Vatnagarð (fyrir ofan Miklagarð). Seldar verða væntanlega eftirtaldar bifreiðar: R-3239 Mazda 1981, R-12415 Honda 1979, R-20890 Chevrolet 1981, R-28809 Lada 1986, R-30552 VW Golf 1983, R-35721 Datsun 1978, R-40688 Colt 1980, R-43779 Skoda 1983, R-47587 Ford Bronco 1974 R-49476 Lada 1979, R-56290 Fiat 1987, R-53621 VW Jetta C 1982 R-62338 Fiat 1982, R-77459 Fiat Uno 45 S. 1988, R-78355 (JK-720) Jaguar Sovereign 1981, G-3022 Dodge Aspen 1978, G-14312 Plymouth 1979, G-6607 BMW 316 2 DR 1988 (JA-352), G-20542 Lada 1984 R-23281 Datsun 19827 R-24303 Subaru 700 van 1983, S-1366 Volvo 245 1977, Y-15590 VW Jetta 1981, MB-272 Benz 450 SEL 1974 Ávísanir ekki teknar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiðsla við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík Lausafjáruppboð Eftir kröfu Garðars Briem hdl„ Einars S. Ingólfssonar hdl„ Innheimtu rikis- sjóðs, Innheimtustofunnarsf., Þorfinns Egilssonar hdl„ Gunnars Sæmunds- sonr hrl„ Kristins Hallgrímssonar lögfr., Andra Árnasonar hdl„ Símonar Ólafssonar hdl„ Guðmundar Kristjánssonar hdl„ Landsbanka Islands, Hró- bjarts Jónatanssonar hdl„ Sigríðar Thorlacius hdl., Steingríms Þormóðsson- ar hdl„ Reynis Karlssonar hdl„ Guðmundar Markússonar hdl„ Búnaðar- banka íslands, Ólafs Axelssonar hrl., Lögheimtunnar hf„ Tryggva Guð- mundssonar hdl., Péturs Guðmundssonar hdl., Helga Birgissonar hdl., toll- stjórans í Reykjavík, Agnars Gústafssonar hrl„ Tómasar H. Heiðar lögfr., Sigurmars K. Albertssonar hrl. verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauð- ungaruppboði sem haldið verður á lögreglustöðinni, Aðalstræti 92, Patreks- firði, mánudginn 26. febrúar 1990 kl. 14.00 eða þar sem þessir munir finnast. Plógherfi ásamt vagni, peningakassi, kæliborð, 2 Coke kæliskápar, 8 flot- hringir fyrir fiskeldiskvíar, 2 Tec litasjónvörp Eminett orgel 520, Sharp sjón- varpstæki, Zerowatt þvottavél, AEG ís-og frystiskápur, Salora sjónvarps- tæki, ITT sjónvarp, Panasonic myndbandstæki, 3 sæta sófi, húsbóndastóll með skemli, fjórir ómarkaðir hestar, Pioneer plötuspilari, B-19, B-215, B- 204, B-207, B-442, B-315, B-670, B-694, B-806, B-835, B-524, B- 559, B-1535, B-971, B-1545, B-1179, B-1520, B-1550, B-1694, Y- 14827, Ö-4709, R-68908, R-23830, A-12497, V-1912, B-1312, Toyota lyftari, Lyftari Foer 15. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaður Barðastrandarsýslu DV Fréttir Dalvík: Jafnaðarmanna félag stofnað um helgina Geir A. Guðsteinsson, DV, Dalvik: Jafnaðarmannafélag Dalvíkur verður stofnað um næstu helgi af alþýðubandalagsmönnum og kröt- um hér á staðnum. Þetta félag á að standa að framboðslista til bæjar- stjórnar Dalvíkur. Félagið hefur reyndar ekki fengið nafn þótt það sé þegar almennt kallað Jafnaðarmannafélag. Að- standendur þess segjast ekki vera að stofna stjómmálaflokk heldur „bæjarpólitikst afl“ og vilja ekki tengja það við beinar póhtískar lín- ur eða landsmál. Ekki verður þess krafist af vænt- aniegum stofnfélögum að þeir segi sig úr stjónmálaflokkum, séu þeir flokksbundnir, enda geti þeir eftir sem áður haft sínar pólitísku skoð- anir á landsmálum.' Engar ákvarðanir hafa verið teknar um það hverjir skipi einstök sæti framboðslistans en ekki er ólíklegt að það verði þeir sem mest hafa haft sig í frammi í samninga- viðræðum fyrir stofnun félagsins. Þetta era Halldór Guðmundsson og Ólafur Árnason af hálfu al- þýðuflokksmanna og Þóra Rósa Geirsdóttir og Jón Gunnarsson af hálfu Alþýðubandalagsins. Væntanlegur listi mun hvorki nota listabókstafina A né G viö kosningamar og ljóst er að ekkert hreint framboð verður hér af hálfu Alþýðuflokks eða Alþýðubanda- lags.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.