Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 13
13
FÖSTUDAGUR 23. FEBRÚAR 1990.
Lesendur
Gagnslausar
verðkannanir
„Körfukannanir" Verðlagsstofnunar hafa lítið að segja fyrir almenna laun-
þega, að mati bréfritara. - Jóhannes Gunnarsson, form. Neytendasamtak-
anna, Georg Ólafsson og Guðmundur Stefánsson frá Verðlagsstofnun með
„innkaupakörfur" í einni af fyrstu könnununum.
Páll Halldórsson skrifar:
Ég get ekki séð hvaða tilgang það
hefur að gera verðkönnun eftir verð-
könnun sem ekki hefur nokkurn
skapaðan hlut upp á sig. Nú síðast
er gerð verðkönnun á brauðum og
kökum. Sjónvarpið og blöðin gleypa
þetta eins og um stórfrétt sé að ræða
og útlista samsetningu „karfanna“. -
Það er „innkaupakarfa" með heilu
brauði, með sneiddum brauðum,
með smábrauðum og karfa með kök-
um. Síðan er gefið upp hvar hver
karfa var dýrust og ódýrust. Basta.
Síðan kemur langur hsti um hvað
þessi brauð og kökur kosta. Dag-
blöðin, a.m.k. sum, birta hsta yfir
aha „gommuna", ásamt verðum á
brauðum og kökum. Að vísu er letrið
svo smátt í upptalningunni í Mbl.,
að nota verður sterkustu smásjá til
að greina tölurnar. En þetta skal
samt ekki vanmetið og einhverjir
munu eflaust fylgjast með hvar þess-
ar vörur eru ódýrastar.
Örðugt mun þó fyrir ísfirðinga t.d.
að fara til Reykjavíkur og kaupa
ódýrasta ósneidda brauðið í Bjöms-
bakaríi, og ekki verður auðvelt fyrir
þá á Selfossi að fara til Grindavíkur
að kaupa ódýrustu smábrauöin. - En
svona er nú þetta. Verðið er mismun-
andi og það vitum við, verslanir
leggja mismunandi mikið á vöruna.
Sumar eru heiðarlegar og láta nægja
meðalhófið. Aðrar eru gírugar og
láta sér ekkert fyrir brjósti brenna.
Bara láta „helvítin borga“ eins og
karlinn sagði.
Verðkannanirnar hafa sem sé ekk-
ert að segja fyrir hinn almenna borg-
ara. Eða hvað gerir Verðlagsstofnun
í þessu tilviki? Getur hún skipað
„dým“ verslununum að lækka verð-
ið? Ekki er það að sjá. - Menn hringja
og kvarta út um hvippinn og hvapp-
inn, þ.á m. til Verðlagsstofnunar, en
ekkert gerist. Þetta minnir mig á les-
endabréf í DV fyrir nokkru þar sem
kvartað var yfir því að rétt eftir að
samningarnir voru undirritaðir
hækkaði eitt rúnnstykki með osti á
Kafli Hressó úr 150 í 200 kr! Hafa þau
lækkað? Ekki baun. - Rúnstykki í
Kökuhúsinu við Austurvöll kostar
190 kr. (með skinku og osti líka!).
Og nú hafa verkalýðsfélögin ákveð-
ið að ráða sérstakan mann til að hafa
eftirht með verðlagi og taka á móti
kvörtunum frá launþegum ef grunur
leikur á að verð á vöru og þjónustu
hafi hækkað óeðlilega mikið. Hins
vegar efast ég um að slíkt eftirlit
hafi nokkum tilgang fremur en
„körfukannnir" Verðlagsstofnunar.
Máhn' standa nefnilega þannig í
þessu landi að hér gilda engar reglur
og heldur ekki samningar því þetta
er vihimannaþjóðfélag í viöskipta-
háttum og er þá enginn undan skil-
inn.
AÐALFUNDUR
íbúasamtaka Grafarvogs verður haldinn
fimmtudaginn 1. mars kl. 20.30 í Foldaskóla.
Stjórnin
Nauðungaruppboð
Á nauðungaruppboði, sem fram á að fara í porti Skiptingar sf., Vesturbraut
34, Keflavík, föstudaginn 2. mars kl. 16.00, hefur að kröfu Ásbjörns Jóns-
sonar hdl., Inga H. Sigurðssonar hdl., Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. og
fleiri lögmanna verið krafist sölu á eftirtöldum bifreiðum.
AE-740 A-932 A-1729 A-6693 A-7850
A-9781 A-11112 A-11762 DÖ-363 EV-879 EU-390
EU-224 E-1989 FK-882 FA-665 FÞ-456 FZ-437
FH-410 FB-321 FP-135 GS-947 GY-887 GF-561
GH-537 GY-232 GV-219 GS-205 GI-183 GM-177
GG-105 GX-007 G-3151 G-8630 G-8716 G-11379
G-15090 G-22359 G-23668 G-23966 G-24031 HF-864
HZ-528 HY-308 HG-199 HR-173 H-1349 IÖ-632
IJ-425 IJ-125 IT-001 I-464 I-528 I-690
1-1168 1-1512 1-3122 1-4199 I-4345 JL-891
JL-860 JI-188 J-40 J-179 J-190 KR-904
KS-401 KV-174 KE-016 M-1966 N-170 R-8274
R-11496 R-11962 R-12582 R-13047 R-13319 R-14096
R-22820 R-23040 R-33705 R-36320 R-39976 R-46518
R-46658 R-47964 R-48762 R-50689 R-51009 R-53295
R-54912 R-56763 R-62761 R-67553 R-70902 R-71196
R-71795 R-72901 R-77991 S-1928 U-4442 U-9671
V-1368 V-2165 X-1640 X-4550 X-6769 Y-8
Y-1179 Y-1499 Y-3015 Y-3250 Y-11811 Y-16111
Y-16749 Y-17772 ÖB-84 ÖB-83 ÖB-0081 Ö-283
Ö-286 Ö-523 Ö-919 Ö-1138 Ö-1287 Ö-1292
Ö-1356 Ö-1455 Ö-1528 Ö-1547 Ö-1727 Ö-1786
Ö-1788 Ö-1807 Ö-1860 Ö-1992 Ö-2143 Ö-2144
Ö-2276 Ö-2384 Ö-2594 Ö-2753 Ö-2850 Ö-2879
Ö-2895 Ö-3019 Ö-3056 Ö-3059 Ö-3087 Ö-3136
Ö-3217 Ö-3273 Ö-3279 Ö-3336 Ö-3370 Ö-3452
Ö-3465 Ö-3570 Ö-3600 Ö-3709 Ö-3796 Ö-3832
Ö-3855 Ö-3965 Ö-4079 Ö-4187 Ö-4206 Ö-4209
Ö-4317 Ö-4401 Ö-4525 Ö-4561 Ö-4595 Ö-4610
Ö-4668 Ö-4684 0-4755 Ö-4800 Ö-4809 Ö-4852
Ö-5008 Ö-5053 Ö-5071 Ö-5072 Ö-5082 Ö-5085
Ö-5087 Ö-5146 Ö-5202 Ö-5248 Ö-5294 Ö-5300
Ö-5301 Ö-5337 Ö-5379 Ö-5381 Ö-5393 Ö-5434
Ö-5439 Ö-5485 Ö-5615 Ö-5620 Ö-5648 Ö-5742
Ö-5753 Ö-5920 Ö-5940 Ö-6007 Ö-6018 Ö-6055
Ö-6072 Ö-6161 Ö-6413 Ö-6459 Ö-6512 Ö-6657
Ö-6749 Ö-7054 Ö-7089 Ö-7092 Ö-7118 Ö-7169
Ö-7232 Ö-7324 Ö-7450 Ö-7551 Ö-7724 Ö-7816
Ö-7880 Ö-7975 Ö-8007 Ö-8025 Ö-8155 Ö-8210
Ö-8372 Ö-8375 Ö-8465 Ö-8498 Ö-8556 Ö-8595
Ö-8603 Ö-8778 Ö-8906 Ö-8974 Ö-9033 Ö-9094
Ö-9095 Ö-9097 Ö-9221 Ö-9318 Ö-9424 Ö-9455
Ö-9489 Ö-9512 Ö-9543 Ö-9697 Ö-9703 Ö-9759
Ö-9781 Ö-9821 Ö-9869 Ö-9870 Ö-9915 Ö-9932
Ö-9952 Ö-9961 Ö-10093 Ö-10113 Ö-10148 Ö-10227
Ö-10236 Ö-10354 Ö-10382 Ö-10407 Ö-10458 Ö-10477
Ö-10534 Ö-10537 Ö-10545 Ö-10579 Ö-10591 10649
Ö-10749 Ö-10834 Ö-10860 Ö-10869 Ö-10886 Ö-10968
Ö-11019 Ö-11035 Ö-11042 Ö-11054 Ö-11145 Ö-11230
Ö-11249 Ö-11272 Ö-11342 Ö-11350 Ö-11428 Ö-11440
Ö-11449 Ö-11476 Ö-11481 Ö-11483 Ö-11652 Ö-11788
Ö-11808 Ö-11827 ÞE-149 Þ-1644 Þ-3814 Þ-4987
Ennfremur er krafist sölu á Dodge árg. 1956 og ýmsum lausafjármun-
um, þ.á m. sjónvörpum, myndbandstækjum, húsgögnum og fiskeld- iskví af Bridgestonegerð o.fl. Uppboóshaldarinn i Gullbringusýslu
/
UM.-S1IISFBEIM0GBEM
Nýjar spumíngar um kynlíf og hjónaband
Lífið og víðhorf fólks til þess er sífellt að breytast. Afstaða fólks til samskipta
kYnjanna, þar með talið hjónabandsins, er breytíleg eins og allt annað. Þess
vegna vakna sífellt nýjar spurningar.
Ringuíreíð að lokínní starfsæví
Margir eiga bágt með að laga sig að breytingunum sem fylgja því að láta af störf-
um vegna aldurs. Beiskjan beínist jafnvel að makanum, að ósekju. Hér eru nokk-
ur hollráð til að forðast eftirlaunaþunglYndið.
Amí fyigír fegurðinní
Höfundurinn hafði verið heldur i þYbbnara lagí en sneri við
blaðínu og gerðist grönn og spengileg og augnayndi karl-
manna. En nú er hún aftur orðin þybbin og sæl og segir hér
sögu sina.
Þrisvar í andarslítmnum
- nú 12. stærsta iðnfýrírtæki Þýskalands
Saga Bæversku mótorverksmiðjanna er spennandí lesning
þvi hvað eftír annað hefur ekkert blasað við fyrirtækinu ann-
að en að gefast upp og verða lagt níður. í hvert sinn hefur
það hins vegar rísið úr öskustónni og látið að sér kveða á
nýju svíði eða með nýjum hættí.