Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.02.1990, Blaðsíða 29
37- FÖSTUDAGUB. 23. FEBRÚAR 1990. Skák Jón L. Arnason Þessi staöa er frá 30 mínútna móti í Lundúnum á dögunum. Svartur hótar máti á h2 en hvítur á leikinn og verður fyrri til. Sautján ára piltur, Ben Spink, stýrir hvítu mönnunum gegn Willmoth. Þess má geta aö skákin fékk fegurðar- verölaun á mótinu en 233 skákmeistarar tóku þátt: 31. Re6-h Kd7 32. De8+!! og svartur var fljótur aö gefast upp. Eftir 32. - Kxe8 33. Hffi+ Kd7 34. Hd8+ yrði hann mát. Bridge ísak Sigurðsson Leikarinn frægi, Omar Sharif, tók þátt í sterkri tvímenningskeppni í Englandi meö franska spilaranum Paul Chemla í janúarmánuði síöasthönum. Fjórtán sterk pör spiluð í keppni þessari og end- uðu þeir félagar í miðjum hópi. Omar Sharif segir að þeir félagar hafi ýmist spilað vel eða illa og neðangreint spil sé dæmi um það fyrrnefnda. Enginn á hættu, norður gaf: ♦ 9 V Á74 ♦ ÁDG2 + G9863 * 42 V KG103 * 985 * KD104 N V A S ♦ KG10753 V D ♦ 10763 + 72 ♦ ÁD86 V 98652 ♦ K4 + Á5 Norður Austur Suður Vestur 14 24 Dobl Pass 3+ Pass 3 G p/h Sharif sat í austur og reyndi hindnm á tveimur spöðum. Suður vissi að dobl var neikvætt.en taldi það skástu sögnina. Tveir spaðar doblaðir eða fjögur hjörtu hefðu verið happadrýgstu samningarnir fyrir NS, en ekki þrjú grönd eins og átti eftir að koina í ljós. Chemla spilaði út spaðaijarka og sagnhafi drap tíu Sharifs með drottningu og spilaði hjarta. Chemla hitti á aö setja þristinn og ás í blindum átti slaginn. Vestur var inni á næsta hjarta og Sharif henti spaöa til að vara félaga við áframhaldi í Utnum. Chemla spilaði hlýðinn tigh og þegar hann komst næst inn á hjarta nægði aftur að spila tígh til að setja sagnhafa niður þar sem ekki var lengur samgangur til að vinna spihð. Ef Chemla hefði spUað spaða í fjórða slag heföi suður fengið eina auka innkomu sem nægt hefði tíl að vinna spiUð. Krossgáta Lárétt: 1 lengdarmál, 5 tré, 8 espi, 9 glampa, 10 skökku, 13 eins, 14 mynni, 15 þjóð, 16 rekur, 19 skafrenningur, 21 hreyfist, 22 til, 23 gröf. Lóðrétt: 1 stúlka, 2 klaki, 3 upp- spretta, 4 deildi, 5 málmur, 6 fargi, 7 rýrar, 11 trjátegund, 12 yndi, 14 árna, 17 orka, 18 sveifla, 20 kvæði. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 óvera, 6 ss, 8 lof, 9 arma, 10 Eglu, 11 gát, 13 krassar, 16 léttir, 19 ana, 20 snót, 21 makk, 22 ætt. Lóðrétt: 1 ól, 2 vog, 3 efla, 4 raust, 5 arg, 6 smáa, 7 sa, 10 ekla, 12 trútt, 14 réna, 15 sin, 17 tak, 18 rót, 20 SK. //-? Ef ég hefði einhverja hugmynd um það hvernig ég kom heim væri ég ekki hér. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUiö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöid-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 23. febrúar - 1. mars er í Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tU kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa-opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingár í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka. daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.3CM6 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 23. febrúar. Tekst Rússum að hertaka Viborg í dag ... á árshátíð Rauða hersins? Spákmæli Líf hvers manns fær lit af ímyndunarafli hans. Marcus Aurelius Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eflir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Lífiínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 23. febrúar. Vatnsbcrinn (20. jan.-18. febr.): Þér verður mikið úr verki og gengur vel i því sem þú tekur þér fyrir hendur. Hagaðu hltunum þannig að þú eigi frí í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Mikil ákveöni og regla er fyrirsjáanleg í verkefnum dagsins. Þú gætir þurft að endurskipuleggja persónuleg málefni þín til að láta allt smella saman. Hrúturinn (21. mars-19. april): í dag getur þú gert meira fyrir aðra en þeir fyrir þig. Veittu þá aðstoð sem þú getur, jafnvel þótt þú þurfir að leggja lykkju á leið þína. Njóttu kvöldsins í hópi vina. Nautið (20. apríl-20. mai): Fréttir sem þú færð eru mjög ánægjulegar og þér mikilvæg- ar á margan hátt. Þú getur lent í vandræðum varðandi álit sem þú ert beðinn um því allir kostir eru góðir. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Geföu íjármálunum sérstakan gaum. Ef þú ferð frjálslega með peninga áttu á hættu að tapa þeim í vitleysu. Skipu- leggðu hlutina til lengri tíma. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að takast á við þrálátt vandamál með einhveijum sem þú treystir. Þér verður vel ágengt með persónulega erf- iðleika. Happatölur eru 8, 16 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vinir þínir sækjast eftir aðstoö þinni og ráðleggingum. Það sem þú gerir í þessum málum er innlegg til lengri tima. Frítími þinn einkennist af skapandi áhugamálum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þótt eitthvað sé erfitt og þú þurfir að leggja mikið á þig færðu jákvæða stöðu þegar upp er staðið. Síðdegið er sá hluti dags- ins sem þér vinnst best. Vogin (23. sept.-23. okt.): Spenna sem ríkir innan fiölskyldu ætti ekki að vara lengi. Ferðalag #r vinsælt og þú hefur gott af því að breyta um umhverfi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér tekst mjög vel með fjármálin, það gæti þó verið nauðsyn- legt fyrir þig að draga ákveðna fjármálaákvörðun. Vertu á varðbergi gagnvart ráðabruggi sem upp getur komiö. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem þú gerðir eða keyptir fyrir löngu kemur að góðum notum núna. Allt leikur í höndunum á þér og þá sérstaklega rómantíkin. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir orðið fyrir vonbrigðum með hugmynd sem ekki heldur. Taktu það ekki persónulega, þú nærð betri árangri fljótlega. Happatölur eru 4,14 og 32.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.