Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
56. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990.
VERÐ i LAUSASÖLU KR. 95
Torfasonar
- sjábls.42
Skráplúra
gullnáma
fram-
tíðarinnar
- sjábls.3
Bílaborg
skuldar
700 milljónir
- sjábls.6
Kohllætur
undan
- sjábls.8
Bylting
mistekstí
Afganistan
- sjábls.9
Nýrformaður
Flugbjörgun-
arsveitarinnar
- sjábls.2
Afinælisrit forseta:
Trjáplanta
fyrirhvert
skólabarn
- sjábls.2
.
lltllfllltlfl
._. -w
,
' ■ •
■
■ , : ;!;■:
Mikið snjókóf og slæm færð settu svip á mannlíf íslendinga í gærkvöldi og nótt. Lögreglan í Reykjavík aðstoðaði fólk í gærkvöldi og þurfti hún að leigja
nokkra fjórhjóladrifsbíla. Tugi bíla þurfti að fjarlægja með kranabil er þeir voru fyrir snjóruðningstækjum eða öðrum farartækjum. Hjálpsamir nágrannar
aðstoðuðu þennan ökumann við Suðurfell í Breiðholti i morgun. Að sögn vegaeftirlitsmanna er fært til Borgarfjarðar, um Holtavörðuheiði og norðan-
vert Snæfellsnes en Fróðárheiði og Kerlingarskarð eru lokuð. í morgun var slæmt veður í Langadal og á Öxnadalsheiði og biðu vegaeftirlitsmenn átekta
með að moka þar. Á Siglufjörð var einnig lokað svo og á Vopnafjörð og um Sandvíkurheiði. Vonskuveður var í morgun á Héraði og suður um firði. Þó er
gert ráð fyrir að fært verði austur á Höfn í dag. -ÓTT/DV-mynd
Álfyrirtækin
þrjúí
eina sæng
- sjábls.2