Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 20
36 MIÐVIKUDAGUR' 7. MARS 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Góð 3ja herb. íbuð til leigu í Bökkun- um. Uppl. í síma 97-81933 milli kl. 9 og 12 og eftir kl. 17. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Herbergi til leigu, húsgögn geta fylgt. Uppl. í síma 91-673653 eftir kl. 19.30. ■ Húsnæði óskast Ungt og reglusamt par með barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, Kópavogur og Hafnarfjörður koma til greina, reglu- semi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 93-13226 eftir kl. 20. Ungur maður i góðu starfi óskar eftir 50 60 m- íbúð til leigu, skilvísar greiðslur og góð umgengni skilyrðis- laust loforð. S. 91-23165 á vinnutíma. Óska eftir 2 herb. íbúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið ásamt örugg.um greiðslum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9857. Óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð í Hlíðum eða Háaleitishverfi, öruggar greiðsl- ur, reglusamt fólk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9835. 2-3 herb. ibúð óskast fyrir einstakling. Kafið samband við auglþj. DV í síma 27022, H-9859,_____________________ Bráðvantar stóran og rúmgóðan bíl- skúr fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 91-624204 á kvöldin. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Ungt barnlaust par óskar eftir 2 herb. íbúð í Reykjavík, helst í vestur- eða miðbænum. Uppl. í síma 626648. 2 herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-76912. 4ra herb. íbúð óskast til leigu í 2 3 ár. Uppl. í síma 685727. ■ Atviimuhúsnæði 70 fm iðnaðarhúsnæði til leigu í Garðabæ, 50 fm gólfflötur, 20 fm milli- loft, sem er kaffistofa og wc, stórar innkeyrsludyr. Leiga er 35 þús. kr. á mán., fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 670043 á kvöldin. Iðnaðarhúsnæði óskast. Óska eftir að taka á leigu 150 fm iðnaðarhúsnæði, stórar innkeyrsludyr skilyrði. Hafið samband við DV fyrir 9. mars í síma 27022. H-9845. Skrifstofupláss, ca 130 nf', til leigu í nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2. . hæð, beint á móti Tollinum. Bíla- geymsla í kjallara fylgir. Sími 29111 á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma. Til leigu 130 fm i Ártúnshöfða, góð bíla- stæði, stórar innkeyrsludyr, skrif- stofuaðstaða, hentugt fyrir heildsölu, lager éða hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 91-673830. Höfði. Bjart og skemmtilegt 150 m2 húsnæði á jarðhæð til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9831. Ódýrt lagerhúsnæði til leigu, ca 50 og 65 mz, í nágrenni Hlemmtorgs, góðar innkeyrsludyr. Uppl. í síma 91-25780 og 91-25755 á daginn. Óska eftir 40-80 m2 húsnæði til fisk- vinnslu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. gefur Guðmundur í síma 91-75127 eftir kl. 16. Óska eftir að taka á leigu 30-50 m2 húsnæði undir pökkun á fisafurðum, þarf að hafa frystiaðstöðu. Uppl. í síma 91-18998. 130 m2 atvinnuhúsnæði til leigu í Síðu- múla, aðkeyrsludyr, laust strax. Uppl. í síma 36499. 170 m2 pláss á jarðhæð með inn- keyrsíudyrum til leigu í Ármúla. Uppl. í síma 35202. Óska eftir bílskúr á leigu, helst í Hafnarfirði, í stuttan tíma. Uppl. síma 91-652458. ■ Atvinna í boöi Lager og e.t.v. útkeyrsla. Otflutnings- fyrirtæki í Garðabæ óskar eftir að ráða starfsmann á lager. í starfinu felst m.a. pökkun og umsjón með út- sendingum. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf strax. Umsóknir sendist handskrifaðar til Árbliks hf., pósthólf 310, 212 Garðabæ. Umsóknum ekki svarað í síma. Við erum litið verktakafyrirtæki og ósk- um eftir manneskju með reynslu á skrifstofu okkar, hálfan daginn, aldur skiptir ekki máli. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-9864. Atvinna - Selfoss. Starfskraft vantar nú þegar á vinnustofu Svæðisstjórnar Suðurlands, Gagnheiði 23, Selfossi, vinnutími frá kl. 9-17. Nánari upplýs- ingar í síma 98-21803. BLAISE by PETER Ð'DONHELL drawn by ROMERO 1 Tarrant fheldur áfram frásögn |sinni frá ! árásinni... V ( V yfif ”r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.