Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990.
43
Lífsstm
- algjör
Borgarskipulag hefur sent frá sér
tillögu sem gerir ráö fyrir því að
matvöruverslanir fái umsögn skipu-
lagsnefndar áöur en borgarráð veitir
þeim starfsleyfi. Tillagan miðar að
því að stemma stigu við útbreiðslu
matvöruverslana í trássi við skipu-
lag. Tillagan bggur nú hjá Kaup-
mannasamtökum íslands til um-
sagnar.
„Þetta verður borið undir félags-
menn og umsögn gefm um tillöguna.
Meira get ég ekki sagt á þessu stigi,“
sagði Magnús Finnsson, fram-
kvæmdastjóri Kaupmannasamtak-
anna, í samtab við DV.
„Þessi tblaga er algjör tímaskekkja
og fáránlegt ef hún nær fram að
ganga,“ sagði Jóhannes Jónsson,
kaupmaður í Bónus, í samtah við DV.
Bónusverslanirnar tvær, sem tekið
hafa til starfa, eru báðar í húsnæði
sem ekki var ætlað undir slíka starf-
semi.
„Þetta myndi hefta okkar fram-
þróun ef þetta verður samþykkt,"
sagði Jóhannes. „Mér finnst að ef
menn hafa réttindi í sinni starfsgrein
og húsnæði sem uppfybir kröfur
heilbrigðisyfirvalda þá eigi yfirvöld
ekki aö skipta sér af því frekar hvar
þeir stunda verslun.
Kerflð hefur ekki gert það fram til
þessa og ég get ekki skibð hvers
vegna tillagan gerir ráð fyrir að mat-
vöruverslun sæti einhverju sérstöku
tímaskekkja og óeðlileg afskipti, segir Jóhannes Jónsson í Bónus
eftirhti umfram aðra atvinnustarf-
semi. Mér finnst þetta lykta af því
að samkeppnisaðilar hafl náð að
beita þrýstingi í þessu máli. Þetta er
í hæsta máta óeðblegt."
Fjölmargar matvöruverslanir á
höfuðborgarsvæðinu, þeirra á meðal
nokkrar þær stærstu, t.d. Mikhgarð-
ur við Sund og Hagkaup í Skeifunni,
starfa í húsnæði sem skipulag gerði
ekki ráð fyrir aö notað yrði fyrir
verslunarrekstur.
Nái umrædd tibaga fram að ganga
verða matvöruverslanir að fá um-
sögn skipulagsnefndar áður en leyfi
borgarráðs fæst og gera má ráð fyrir
að þær fengju ekki leyfi til reksturs
í skemmum, vörugeymslum og öðru
slíku húsnæði sem ekki var ætlað til
slíks samkvæmt skipulagi.
„Það er nú einkum þróun undan-
farinna ára sem er hvatinn að þess-
ari tillögu," sagði Bjarni Reynarsson,
skipulagsfræöingur hjá Borgar-
skipulagi, einn höfunda tillögunnar
í samtab við DV. „Verslanir hafa
verið settar upp í iðnaðar- og at-
hafnahverfum þar sem skipulag ger-
ir ekki ráð fyrir því. Dæmi um þetta
eru Bónusverslanimar og ýmsir af-
sláttarmarkaðir. Við skipuleggjum
íbúðarhverfi með verslanamiðstöðv-
um og viljum því hafa hönd í bagga
með því að slík starfsemi verði ekki
leyfð þar sem aðkoma og annað hent-
arekki." -Pá
Borgarskipulag vill fá að hafa hönd i bagga með hvar matvöruverslanir eru og fá að veita umsögn um það hvort
þeim verður leyft að starfa í iðnaðarhverfum.
Safn aðskotahluta
- þar á meðal kótelettubeina
Fjölbreytt safn aðskotahluta, sem
fiarlægðir hafa verið úr nefi, eyrum,
hálsi, barka eða vébnda fólks, hangir
uppi á göngudeild Borgarspítalans. í
safninu kennir margra grasa og má
nefna ýmis bein, peninga, rafhlöður
og fiölbreytt úrval ýmissa plasthluta.
í safninu er að finna þrjár beinflís-
ar úr kótelettum sem fiarlægðar hafa
verið úr vébnda. Á það var bent í
DV á dögunum að fólki gæti beinlín-
is stafað hætta af rangt söguðum
kótelettum. 2-3 koma árlega á slysa-
deild með beinflísar úr kótelettum
'B
fastar- í hálsinum. Sérstaklega er
eldra fólki, sem er með gervitennur,
hætt við óhöppum af þessu tagi.
Einnig má sjá í þessu safni fisk-
bein, kjúkbngabein og selbein sem
setið hafa föst í hálsi manna.
-Pá
Símagjald á lyfseðla:
44 krónur á hverja tegund
Sérstakt símagjald er tekið fyrir
afgreiðslu á lyfseðlum gegnum síma.
Gjaldið er 44 krónur fyrir hverja teg-
und á lyfseðhnum. Gjald þetta þarf
sjúklingurinn að greiða að fubu.
Þetta þýðir að fyrir t.d. lyfseðil, sem
á eru þrjár tegundir af lyfium og tek-
ið er móti gegnum síma, þarf sjúkl-
ingurinn að greiða 132 krónur. Hvert
skref á dagtaxta kostar 2,99 krónur
og er 6 mínútur að lengd.
„Þetta gjald er ákveðið af hinu op-
Neytendur
inbera í lyfiaverðskrá. Það er ávabt
lyfiafræðingur sem tekur á móti lyf-
seðlum," sagði Werner Rasmussen,
lyfsah í Ingólfsapóteki, í samtab við
DV.
„Það er engin stétt sem er eins
umkringd af reglugerðum og lyfsal-
ar. Þeir ráða engu um verðlagningú
lyfia, hvorki álagningu né aukagjöld
af þessu tagi. Ríkið ákveður þetta
abt saman," sagði Werner.
Miðað viö að móttaka eins lyfseðils
með þremur lyfium taki sem svarar
einu skrefi er móttökugjaldið rúm-
lega 4.400% hærra en skrefagjaldið.
-Pá
Fiskdagar í
Straumnesi
Verslunin Straumnes í Breið-
holti hefur ákveðið að hafa sér-
staka fiskdaga á þriðjudögum og
miðvikudögum. Þessa daga verður
lögð sérstök áhersla á að bjóða
mikið og fiölbreytt úrval af hvers
kyns fiskréttum, svo og ferskum
fiski.
Fjöldi rannsókna hefur sýnt að
full ástæða er tU að hvetja til auk-
innar fiskneyslu vegna þeirra holl-
ustu sem það felur í sér. Fitusýrur
þær sem er að finna í fiskinum
hafa jákvæð áhrif á blóðfitu og
fiölda annarra þátta sem stuðla að
almennu heUbrigði.
Verslunin Straumnes er við Vest-
urberg 76 og er opin til kl. 19.00 á
virkum dögum.
-Pá
Svindlað á sendibílum
- reglugerð í smíðum
Fjármálaráðuneytið hefur gefið
út sérstaka reglugerð til varnar því
aö kaupendur sendibfia fari í
kringum lögin um virðisaukaskatt.
Talsverð brögð munu hafa verið
að því að kaupendur sendibíla láti
skrá þá sem atvinnutæki og losna
þar með við að borga virðisauka-
skatt við kaupin.
Rúm skilgreining á því hvað telj-
ist vera sendibíll og hvað ekki,
ákvæði í reglugerð dómsmálaráðu-
neytis um þetta mál, auðveldar
mönnum enn frekar að fara í kring-
um lögin.
„Það var vitað að reynt yrði á
þanþol laganna tíl hins ýtrasta.
Undirbúningsnefnd vegna virðis-
aukaskatts ákvað að tekið yrði á
hverju tilfelb fyrir sig og með þess-
ari reglugerð er verið að gera
mönnum erfiðara fyrir að fara í
kringum lögin,“ sagði Mörður
Árnason, upplýsingafulltrúi fiár-
málaráðuneytisins, í samtab við
DV.
Það sem menn gera er að kaupa
sendiferðabíl, skutbíla með sætum
fyrir fleiri en tvo farþega og fleiri
bíla. Bílamir eru skráðir sem at-
vinnutæki og þar með ekki greidd-
ur virðisaukaskattur af þeim. Síð-
an er hægt að bæta saetum í sendi-
bílana og nota til tíl einkaafnota.
í reglugerðinni segir að til inn-
skatts megi telja öflun, rekstur og
leigu fólksbifreiðar, þ.m.t. skut-
bifreiða (station) og jeppabifreiða
fyrir færri en níu menn enda hafi
menn ekki með höndum sölu eða
leigu bifreiða þessara. Eftirtalin
atriði þurfa að eiga við bifreið svo
hún teljist aðallega ætluð til vöru-
flutninga: Skráð þyngd í fólksrými
skal vera minni en helmingur af
skráðri burðargetu bifreiöar. Miða
skal við að hver maður vegi 75 kfió.
Farmrými, opið (pallur) eða lokað,
aftan við öftustu brún sætis eða
núlhþUs, skal vera að minnsta kosti
170 cm. Sé það styttra skal það vera
lengra en fólksrýmið mælt frá
miðri framrúðu. í farmrými mega
hvorki vera sæti, sætisfestingar né
annað búnaður til farþegaflutn-
inga. Sé bifreið breytt úr fólksbif-
reið í vöruflutninga- eða sendibif-
reið skulu sæti í farmrými fiarlægð
með varanlegum hætti, t.d. þannig
að sætisfestingar séu einnig fiar-
lægðar.-Pá