Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990.
35
I>V
■ Hjól____________________________
Óska eftir nýlegu endurohjóli sem
þarfnast viðgerðar, allt kemur til
greina. Uppl. í síma 98-78363 eftir kl.
10____________________________■
Honda CBR 1000 F ’88 til sölu, öll skipti
möguleg, allt kemur til greina. Uppl.
í síma 96-24570.
■ Verðbréf
Óska eftir að kaupa húsnæðisstjórnar-
lán, hef veð. Hafið sainband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9862.
Kaupi skuldabréf og vixla. Uppl. í síma
678594.
Kaupum skuldabréf og víxla. Uppl. í
síma 91-627764.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðihúsið auglýsir. Nýkomir sænskir
ísborar, 15 cm breiðir. Mjög hagstætt
verð. ''Kortaþjón. Póstkröfur. Veiði-
húsið, Nóatúni 17, s. 622702 og 84085.
Vesturröst hf. auglýsir. ísborar, dorg-
stengur, dorgstólar, bakpokar, griffl-
ur, óbrjótanl. hitabrúsar. Opið á
laugd. kl. 10 12. Laugav. 178, s. 16770.
■ Fasteignir
Milliliðalaust óskast til kaups íbúð eða
lítið hús, mætti jafnvel þarfnast lag-
færingar, góðar greiðslur í boði. Uppl.
í síma 91-35656 á kvöldin. Unnur.
Litið hús á góðum stað úti á landi til
sölu, gott verð, næg atvinna á staðn-
um. Uppl. í síma 93-66731 eftir kl. 17.
■ Fyrirtæki
Söluturn með myndbandaleigu, til sölu,
traust og gott fyrirtæki, góð velta,
ákveðin sala. Uppl. á skrifstofunni.
Fyrirtækjastofan Varsla, Skipholti 5,
sími 622212.
Vel þekkt bilasala i Skeifunni til sölu,
með góðu inni- og útiplássi. Aðal sölu-
tíminn framundan. Til greina kemur
að selja helminginn. Fyrirtækjasalan
Suðurveri, sími 82040.
Kaffistofa á mjög góðum stað nálægt
miðbæ til sölu. Mjög góðir tekjumögu-
leikar. Verð ca 800 1 milljón. Góð
kjör. Uppl. í síma 22050 og 72576.
Til sölu eða leigu lítill pitsustaður í fjöl-
mennu íbúðarhverfi. Mikbrmöguleik-
ar. Uppl. í símum 91-656492 og 91-
687160.
■ Bátar
Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt í
mörgum stærðum, allir einangraðir.
Einnig startarar fyrir bátavélar.
Bílaraf, Borgartúni 19, sími 24700.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa.
Vantar allar stærðir á skrá. Sími
622554, sölumaður heima 45641. '
5,7 tonna plastbátur til sölu, dekkaður,
vel útbúinn til h'nuveiða. Uppl. í síma
97-81255.
Óskum eftr að taka bát á leigu, aðeins
hraðfiskibátur kemur til greina. Uppl.
í síma 95-35860.
■ Vídeó
Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur,
klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS,
VHSc, litlar,- og Sony 8), 8 mm filmur
og slides á video. Leigjum videovélar
og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga-
vegi 163, sími 91-622426.
Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu
á myndband. Leigjum VHS tökuvélar,
myndskjái og farsíma. Fjölföldum
mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl-
unni, s. 680733.
■ Varahlutir
Bilapartar, Smiðjuvegl D12, s. 78540 og
78640. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4
’88, 323 ’81 ’88, 626 ’85, 929 ’80, Honda
Quintet ’83, Escort ’86, Sierra ’84,
Orion '87, Monza ’87, Ascona ’84,
MMC Galant ’87, Lancer ’85 ’88, Tre-
dia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88,
Cuore ’87, Charmant ’85, Nissan
Sunny 88, Lada Samara ’87, Golf ’82,
Audi ’80, Peugeot 505 ’80, BMW 728
323i, 320, 316, Cressida ’78 ’81, Corolla
’80, Tercel 4WD ’86, Dodge Van ’76,
Lada Sport ’84 o.fl.
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og
laugard. kl. 10 16. Ábyrgð á öllu og
viðgerðir. Sendingarþjónusta.
Erum að rífa: Toyota LandCruiser,
TD STW ’88, Range Rover ’72-’80,
Bronco ’66 ’76, Scout, Wagoneer,
Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki
Swíft ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323,
626, 929 ’81 ’84, MMC Lancer ’80-’83,
Colt ’80 ’87, Galant ’81-’83, Fiat Re-
gata, Fiat Uno, Toyota Cressida,
Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot
205 GTi ’87, Tredia ’84. Sími 96-26512,
96-27954 og 985-24126. Akureyri.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara-
hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla-
hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700
4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan-
cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’87,
Colt ’86, Galant ’80, ’81 st., ’82-’83,
Sapporo ’82, Nissan Micra ’86, Escort
’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny
4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore
4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra,
’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343
’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt '81,
Datsun Laurel ’83, Skoda 120 ’88, Ford
Fairmont ’79, Charmant ’82, Renult
11 ’84. Sendum um land allt. Opið kl.
9 19 alla virka daga og laugard. 10-16.
Hedd hf., Skemmuvegi M-20, Kóp.
Varahlutir viðgerðir þjónusta.
Höfum fyrirl. varahl. í flestar tegundir
fólksb. og jeppa. Nýl. rifnir: Range
Rover ’78, Bronco '77, Wagoneer-’79,
Citroen Axel ’86, BMW ’82, Volvo ’83,
Subaru '84, Colt ’84, Pontiac ’82,
Suzuki Alto ’85, skutla ’84, Uno ’86,
/Lada ’88, Sport ’85, Sierra ’85, Saab
900 ’84, Mazdá 626 ’84, 929 ’82, 323 ’85,
Charade ’83 o.fi. Kaupum nýl. bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Tökum að okkur allar alhliða
bílaviðg., t.d. véla-, boddí- og málning-
arviðg. S. 77551 og 78030. Abyrgð.
• Bilapartasalan, s. 91-65 27 59 - 5 48
16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir
varahl. í: Audi 100 ’77-’86, Accord
’81 ’86, Alto '81, BMW 320 ’78, Carina ,
’82, Charade ’79 ’87, Cherry ’81, Civic
'80 ’82 Corolla ’85, Cressida ’80, Colt
’80-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta
’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127
'84, Galant '79-86, Golf ’85 ’86, Lancer
'81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport
’79, Mazda 323 ’81- ’85, 626 ’79-’82, 929
’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero '85,
Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo
’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78
o.fl. #Kaupum nýb bíla til niðurrifs.
Bílapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýlega rifnir:
Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade
TX ’85, Charmant ’84, Subaru JUsty'
4x4 ’85, Escort XR3i ’85, Fiat Uno ’85,
Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320
- 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81,
MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant
’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82,
Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara
’87-’88, Nissan Cherry ’85, Honda
Civic ’84, Accord ’80, Datsun 280 C
’81, dísil. Kaupum bíla til niðurr.
Sendum. Kreditþj.
Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740.
Erum að rífa: Charade ’89, Corolla
’81 ’89, Carina ’82, Subaru ’80 ’88,
Nissan Cedric ’81-’87, Cherry ’83-’86,
Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318
og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929,
Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200.
Eigum 8 cyl. vélar og skiptingar.
Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport
’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83,
Charade ’83, Skoda 105,120, 130, Gal-
ant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82,
Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626
’82. Viðgerðarþjónusta. Arnljótur
Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12,
Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560.
Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og
33495. Úrval varahl. í japanska og
evrópska bíla. Nýl. rifnir Áccord ’83,
Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort
’85, Golf’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323
’81-85, Skoda ’84 '88 o.fl. Viðgþjón.,
send. um allt land. Kaupum tjónbíla.
Ch. Blazer - van, framhásing, 12 bolta
splittuð, 2 stk. afturöxlar, fjaðrir, 2
stk. púst, vökvastýrismaskína, fram-
nöf og spyrnur í van, einnig 31" dekk
á 9" White Spoke, 5 gata felgum. Uppl.
í síma 92-15371.
Bil-partar Njarðvik, s. 92-13106, 15915,
985-27373. Erum að rífa Daihatsu
Charmant LE ’83, Charade ’83, Lancer
F ’83, Escort 4 dyra ’86, Subaru '82,
Carina st. ’79. Sendum um allt land.
Jeppapartasalan, Tangarhöfða 2, sími
91-685058 og 91-688061. Eigum fyrir-
liggjandi varahluti í flestar gerðir
jeppa, kaupum jeppa til niðurrifs.
Opið mánud. til föstud. frá 10-19.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’86-’87, Fiat ’83-’85, Mazda
323, 626 ’79 ’82, Escort ’81, Subaru ’82,
Colt '81, L 300 ’83, Suzuki skutla o.fl.
Til sölu Willys af ýmsum gerðum til
niðurrifs, einnig Subaru sedan 1600
einnig til niðurrifs, með mjög góðri
vél. Uppl. í síma 98-11672.
Varahlutir i Dodge Dart '75, 6 cyl. vél,
3ja gíra kassi o.fl., og radarvari, Dana
44 framhásing, 14"xl5", og 10"xl5" 8
gata felgur til sölu. S. 10883 og 641420.
Vélar. Nissan Vanette ’89 dísil, 2000 +
gírkassi, Subaru Justy ’86, vél + gír-
kassi, Lancia Y10 ’88, vél, gírkassi
o.fl. Uppl. í síma 83744 á daginn.
Er að rifa Mözdu 323, 626 og 929.
Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl.
í síma 666949.
Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn-
ig í fleiri bíla. Uppl. í síma 91-667722
og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ.
Spil á Bronco til sölu, passar á NP 20c
millikassa. Verð kr. 35 þús. Uppl. i
síma 98-33622 e.kl. 19.
Óska eftir disilvél i Peugeot 505 ’85,
aðeins góð vél kemur til greina. Uppl.
í vs. 93-41413 og hs. 93-41423.
Óska eftir 4ra cyl. disilvél i Benz. Uppl.
í síma 92-15944,92-27118 eða 92-14842. .
■ Vélar
Óska eftir að kaupa blikksmiðavélar,
plötusax lengd 2.500 mm, beygjuvél,
lengd 2.500 mm, vals, lengd 1000 mm
og lásavél. Uppl. í síma 91-33417.
■ Viðgerðir
Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36.
Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð-
un, rafmagnsbilun og vetrarskoð.
Pantið tíma í s. 84363 og 689675.
Tökum að okkur allar almennar bílavið-
gerðir t.d. púströra- og bremsuvið-
gerðir. Bílaverkstæði Selfoss hf.,
Gagnheiði 36, sími 98-21833.
■ Bílaþjónusta
Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin
Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við-
gerðir á flestum teg. bíla og vinnu-
véla. Bónum og þrífum allar stærðir
bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við
hliðina á endurvinnslunni, s. 678830.
Bónstöð Bílasölu Hafnarfjarðar auglýs-
ir. Nú bjóðum við upp á bónþvott og
djúphreinsun, háþrýsti- og vélaþvott.
Pantið tíma í síma 652930 og 652931.
Ykkar bíll er hreinn frá okkur.
Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp-
hreinsun, vélarþvottur, vélarplast.
Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla-
þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944.
Tökum að okkur allar almennar bílavið-
gerðir, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 624585 á kvöldin.
■ Vörubílar
Vörubilstjórar, verktakar ath.l Útvegum
notaða vörubíla og vinnuvélar erlend-
is frá á góðu verði og greiðslukjörum.
Vörubílasalan Hlekkur, Urðarbraut
1, sími 91-672080.
Benz 2638, malarvagn, flatvagn, MAN,
6 hjóla, framdrif, snjótönn, síló, jarð-
ýta TD-9, hús á MAN (kojuhús), mótor
352 turbo. Uppl. í síma 656490.
Varahlutir. Vörubilskranar. Innfl. notaðir
vörubílskranar, 7 og 8 tonn/metra. Z
lyfta, 1 Vi tonns. Einnig varahl. í flest-
ar gerðir vörubíla. S. 45500 og 78975.
Volvo F10 '80, og Volvo N10 ’77, með
4ra tonna Atlas krana. Góðir bílar.
Vörubílasalan Hlekkur, Urðarbraut
1, sími 91-672080.
Vélaskemman hf., simi 641690.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Yélar, kassar, drif og fjaðrir.
Útvega notaða bíla erl. frá.
Scania 111 ’81, gott verð, góð greiðslu-
kjör. Vörubílasalan Hlekkur, Urðar-
braut 1, sími 91-672080.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs - Hertz.
Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan
Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4,
Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada
Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt-
um bíla erlendis. Hestaflutningahíll
fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr-
ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur
til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar,
s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151,
og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400.
Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12,
býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk.,
fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa,
5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra
hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur
þjónusta. Símar 685504/685544, hs.
667501. Þorvaldur.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, 4x4 pickup,
jeppa- og hestakerrur. S. 9145477.
■ Bílar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þéf ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
200-300 þús. staðgreitt. Vel með farinn
lítið ekinn bíll, t.d. Daihatsu Charade,
Suzuki Swift eða Subaru Justy ósk-
ast. Uppl. í Síma 91-72306.
Allt að 300 þús. kr. stgr. Óska eftir bíl
á allt að 300 þús. kr. stgr, allar gerðir
koma til greina. Uppl. í síma 674750
og 77935. ________________________
Bjalla!!! Óska eftir að kaupa góða
bjöllu (helst skoðaða). Staðgreiðsla í
boði. Úppl. í síma 671310 e.kl. 18
(Tryggvi).____________________________
Blettum, réttum, almálum.
Bindandi tilboð. Þrír verðflokkar:
Gott, betra, best - ábyrgð. Lakksmiðj-
an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333.
Toyota eða Patrol jeppi óskast á verð-
bilinu kr. 600-850 þús. stgr. Aðeins
bíll í góðu lagi kemur til greina. Uppl.
í síma 98-34764 e.kl. 18.
Vantar vél i Cadillac Eldorado '79, fram-
hjóladrifin vél úr Oldsmobile kemur
einnig til greina. Uppl. í síma 92-11249
eða 985-29045. Leifur.
Óska eftir bílum sem þarfnast lagfær-
ingar, allt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9863.
Vantar allar gerðir af bilum á sölu og
á staðinn. Bílasalan Hlíð, Borgartúni
25, símar 91-17770 og 91-29977.
Óska eftir Austin Mini 1000, í góðu ásig-
komulagi. Uppl. í síma 91-18872.
■ Bílar til sölu
• Bilaskráin auglýsir: Vantar þig bíl?
Láttu okkur vinna verkið fyrir þig.
Fjölbreytt úrval af bílum á söluskrá á
alls konar verði og kjörum. Leggjum
áherslu á góða þjónustu við lands-
byggðina. Opið frá kl. 13 22 alla daga.
Sparaðu sporin og notaðu símann.
• Bílaskráin, sími 674311.
• Persónuleg þjónusta.
• Vantar allar tegundir bíla á skrá.
Galant GLX '86, glæsilegur bíll með
lituðu gleri, rafknúnum rúðum,
vökva- og veltistýri, 5 gíra, ný vetrar-
dekk, einn eigandi frá upphafi, aðeins
bein sala kemur til greina, v. 630 þ.
S. 91-46656 e. kl. 19._______________
Dodge Ramcharger '79 til sölu, skráður
í árslok ’81, upphækkaður á 35" dekkj-
um, jeppask. ’90. Ath. skipti og
skuldabr., verð kr. 600.000. Uppl. á
bílasölunni Braut og í síma 20126.
MMC Colt GL ’81, ekinn 105 þús., nýtt
í bremsum, sumar- + vetrardekk, ný-
legur vatnskassi og kúplingsdiskur,
mikið endurnýjaður. Selst á góðu
verði. Uppl. í síma 642228.
Tveir glæsilegir og góð kjör. BMW 630
CS ’79, rafmagn í rúðum, leðurklædd-
ur, sjálfskiptur, topplúga o.fl., M. Benz
350 SEL ’76, 8 cyl., sjálfskiptur, topp-
lúga. Uppl. í síma 91-652013 e.kl. 18.
Benz 240 D ’81 til sölu, skipti á ódýr-
ari koma til greina, einnig Mazda 626
2000 ’79 sjálfskiptur, skoðaður ’91.
Sími 39112 e. kl. 20 og vs. 91-44993.
Daihatsu Hijet 4x4 ’87 til sölu, með eða
án gjaldmæli, þarfnast lagfæringar,
selst ódýrt, einnig BMW 520 '79,
skemmtilegurbíll. S. 91-84853 e.kl. 17.
Fiat Uno 60 S árg. ’87, 5 dyra, 5 gíra,
ekinn 36 þús., útvarp/segulb. Gæða-
vagn. Fæst með 25 þús. út, 15 á mán
á skuldabr. á 385 þús. S. 675582 e.kl. 20.
Ford Mustang Mach I '70 til sölu, allur
nýryðbættur, tilbúinn undir sprautun,
nýupptekin vél og mikið af nýjum
varahlutum. Uppl. í síma 98-11672.
Galant station GLS '83 til sölu, 5 gíra,
2000 vél, ekinn 96.000 km, góður bíll,
verðhugmynd 300.000. Uppl. í síma
96-27688 og 96-24586.
GMC Jimmy S15 ’88, ek. 18 þús. vökva-
stýri, centrall., rafm. í öllu, cruisec-
ontrol, sumar- og vetrard., dráttar-
kúla, grjótgr. Ath. skipti. S. 95-35767.
Litil eða engin útborgun. Ford Bronco
II, árg. ’84. Fallegur og góður bíll,
upphækkaður, skipti á ódýrari,
skuldabréf. Uppl. í s. 91-46957 e.kl. 16.
MMC L 300 4x4 ’85 til sölu, aflstýri,
gluggar allan hringinn, 8 manna,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 98-66006
og 98-66093.
Oldsmobile Cutlass Cruiser 1984 sta-
tion, framhjóladrifinn, sjálfskiptur,
aflstýri, sumar- og vetrardekk. Verð
680 þús. Uppl. í s. 91-21241.
Range Rover Vogue '85, litur hvítur,
sóllúga, kemur til greina að taka ódýr-
ari bíl upp í. Uppl. í síma 97-56631 á
kvöldin.
Suzuki Fox SJ 410, árg. ’83, blár, skoð-
aður ’90, óbreittur, með toppgrind, góð
dekk, engin skipti. Sími 624590 á dag-
inn og 76104 eftir kl. 19.
Suzuki Vitara 4x4 JX ’89, ekinn 23 þús.,
útvarp, rauður, eyðsla 8 Vi 11 lítrar.
Verð 1.050 þús. Uppl. í síma 671288 á
kvöldin.
Til sölu yfirbyggður Toyota hilux, árg.
’82, læstur framan og aftan, auka
bensíntankur og 3 t. spil. Einnig til
sölu bílasími. S. 92-68568 e. kl. 18.
Citroen GSA '82 til sölu, ekinn 101
þús. km. Uppl. í síma 91-652438 eftir
kl. 19._____________________________
Cordia turbo ’83 til sölu, svartur, fall-
egur bíll, mikið endurnýjaður. Uppl.
í síma 92-15488 og 92-14888.
Daihatsu Charade '84 til sölu, ekinn
50 þús. km, staðgreiðsluverð 240.000.
Uppl. í síma 91-79526.
GMC van ’75, styttri gerð, innréttaður
húsbíll, verð 400 þús. Vörubílasalan
Hlekkur, Urðarbraut 1, sími 91-672080.
Honda Civic Sport '85 til sölu, ekin 57
þús. km, rauð. Uppl. í síma 98-75115
eða 98-75928.
Iveco '80 til sölu, palllaus, pláss fyrir
pall er: 2x3 m. Uppl. í síma 96-62550 á
kvöldin.
Lancia skutla '87 til sölu, ekin 34 þús.
km, verð 330.000, skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 91-627616 eftir kl. 18.
Mazda 323 ’80 til sölu, skoðaður ’90,
ekinn 115 þús., í góðu ástandi, verð
90 þús. Uppl. í síma 91-44482.
Nissan Cherry '83 til sölu, ekinn 84
þús., skemmdur eftir umferðaróhapp.
Uppl. í síma 91-72253 eftir kl. 19.
Nissan Sunny 1,5 GL ’85, sjálfskiptur,
ekinn 59 þús. km, verð 400.000. Úppl.
i síma 91-45256.
Tökum að okkur allar almennar bílavið-
gerðir, ódýr og góð þjónusta. Uppl. í
síma 624585 á kvöldin.
Vantar allar gerðir af bílum á sölu og
á staðinn. Bílasalan Hlíð, Borgartúni
25, símar 91-17770 og 91-29977.
Volvo Lapplander '82 til sölu, gírspil,
talstöð, góð innrétting og brúsafest-
ingar. Uppl. í síma 15534 eftir kl. 18.
Willys ’71 til sölu, Chevyvél 350, flækj-
ur, 4ra hólfa blöndingur, læstur aftan
og framman. Uppl. í síma 91-54392.
Yfirbyggður Chevrolet pickup til sölu,
árg. ’79, dísil. Uppl. í síma 611148 e.kl.
13.
Bronco '66 til sölu, 8 cyl., upphækkað-
ur, mikið breyttur. Uppl. í síma 45316.
Daihatsu Charade ’86, rauður, 4ra dyra
til sölu. Uppl. í síma 91-18447.
Daihatsu Charade 1000 XTE ’83 til sölu.
Uppl. í síma 42297 eftir kl. 16.
Lada Sport ’86, 5 gíra, til sölu, ekinn
40 þús. Uppl. í síma 641863 e.kl. 19.
VW Golf ’77 til sölu, skoðaður90. Uppl.
í síma 91-74422.
Ógangfær Galant '79 til sölu. Uppl. í
síma 91-43956 eftir kl. 17.
■ Húsnæði í boði
Stórglæsilegt nýstandsett 200 fm. versl-
unar- og skrifstofuhúsnæði á góðum
stað, möguleiki á að leigja með skrif-
stofuhúsgögnum og símakerfi, einnig
er hægt að fá 70-150 fm lagerhúsnæði
á sama stað. Nánari uppl. í s. 84363
milli kl. 13 og 18. og 675285 á kvöldin.
3ja herb. íbúð með húsgögnum að
hluta til leigu í Bökkunum frá 15.
mars til 1. september. Uppl. í síma
91-670080 á kvöldin.
Hafnarfjörður. Herbergi með aðgangi
að eldhúsi og baði til leigu. Mánað-
argr. Á sama stað til sölu svefnher-
bergissett, næstum nýtt. Sími 51076.
4ra herb. risibúð til leigu i Hliðunum í
5 mán., laus nú þegar. Uppl. í síma
91-78121 e.kl. 19.
Eskifjörður. Lítil 3 herb. íbúð í parhúsi
til leigu. Laus strax. Sala kemur til
greina. Uppl. í síma 91-616041 e. kl. 19.
Gott herbergi með sérsnyrtingu á besta
stað í Múlahverfi til leigu. Uppl. í síma
678905 e.kl. 18.
Vandaðar danskar
beygjuvélar
Eínisbreidd:
1045-2040 mm
Efnisþykkt:1,2-1,8 mm ■
Greiðslukjör
MARKAÐSWÓNJJSTAN j
Skipholti 19 3. Kæð ■
(fyrir ofon Rodióbúðina) ■