Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 29
45 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990. Skák Jón L. Arnason Sérfræðingmn ber saman um aö skák- imar í Linares hafi veriö ákaflega mis- jafnar að gæðum. Skákmeistaramir áttu vissulega góða spretti en oftar var þeim lítil sæmd af taflmennskunni. Sjáið t.d. þessa stöðu. Það er ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch sem hefur hvítt og á leik gegn heimsmeistaranum Kasparov. Portisch á peði minna og óynd- islega stöðu. Nú hyggst hann fara að dæmi Kasparovs, sem lék 26. - Kg8-g7 í síðasta leik: A II 1 ir 1 1 * Jl m & & S u & <á? & A B C D F G H 27. Kg2?? Re3+ og Portisch gafst upp. Hrókurinn á d2 er valdlaus. Portisch vom mislagðar hendur á mót- inu. í skákinni við Gulko hreyfði hann við riddara sínum í 22. leik en áttaði sig þá á því að Gulko hafði ógnað drottningu hans með síðasta leik sínum. Dömunni varð ekki forðað með riddaramennsku svo að Portisch neyddist til að gefast upp. Bridge ísak Sigurðsson Gömlu kempurnar Chris Dixon og Victor Silverstone fundu fallega vöm í spili dagsins. * G83 ¥ KG42 ♦ G72 + 742 * K75 ¥ 873 ♦ K1094 + G105 N V A S_____ * 1094 ¥ D95 ♦ D5 + ÁD863 ♦ ÁD62 ¥ Á106 ♦ Á863 + K9 Suður var sagnhafl í 1 grandi og Sil- verstone í vestur spilaði út laufgosa sem drepinn var á kóng. Sagnhafi tók nú hjartaás og svínaði hjartatíu. Dixon átti slaginn, tók laufslaginn á fjóra og þá var staðan þessi. ♦ G ¥ KG ♦ G72 * K7 ¥ 8 ♦ K109 + N V A * 1094 ¥ 5 ♦ D5 ♦ ÁD6 ¥ 6 ♦ Á8 + Dixon fann nú einu vömina sem ban- aði samningnum. Hann spilaði litlum tígli. Ef sagnhafi hleypir tíglinum spilar vestur sig út á hjarta og fær sjöunda slag- inn á spaðakóng. Sagnhafi valdi hins veg- ar að fara upp með tígulás og taka hjarta- slagina en þá fleygöi Silverstone tígul- kóngnum til að koma í veg fyrir endaspil- un. Falleg vörn. Krossgáta 7 '' T~ V- "1 N 7 ? 1 * ; w 1 >2 13 7F" TT n Pr ir J wx 22. 1 Lárétt: 1 þupg, 6 kall, 8 fisk, 9 kven- mannanafii, 10 lögun, 11 heiöur, 13 glaöar, 16 snœði, 17 oft, 19 for, 20 fomsaga, 22 ágeng, 23 kvabb. Lóðrétt: 1 hætta, 2 framhandleggup, 3 holdugur, 4 grafa, 5 gegnaæ, 6 hræðast, 7 skífa, 12 formúlu, 14 fýrr, 15 úrkoma,' 18 óþétt, 19 frá, 21 til. Skápurinn er fullur, hættu að kaupa. ó Lalli og Lína Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. mars - 8. mars er í Lyfja- búðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudagá kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opiö mánudaga til funmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 ög laugardaga frá kl. 10-14 og tii skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, simi 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsókriartnm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsluu Id eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30.' Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fmuntudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 7. mars. Misheppnaðartiiraunir Rússa til að sækja að Viborg á ís í seinustu tilrauninni misstu þeir 20 skriðdreka niðurum ísinn. ________ Spakmæli_______________ Sá sparsami er allra manna ríkastur, hinn ágjarni allra manna fátækastur. Sebastian Channfort. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö , í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 og eftir nánara samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafniö er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl. 11-16. Bilardr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellun., sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma 62-37-00. Liflínan allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Dagurinn verður mjög þýðingarmikill, sérstaklega varðandi skipulag á félagsskap. Varastu að vera nyög tilfmningasam- ur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að nota daginn til að taka ákvarðanir til lengri tíma. Þú færð ánægjulegar fréttir af heilsu nákomins ættingja. Hrúturinn (21. mars-19. april): Gerðu ráö fyrir kæruleysi annarra og láttu ekki hanka þig á neinu. Kannaðu allar upplýsingar sérstaklega varðandi fjármál. Happatölur eru 5,19 og 32. Nautið (20. april-20. maí): Hikaðu ekki við að leita til vina með verkefni sem eru þér mikilvæg. Trú þín á aðra er hluti af velgengni þinni í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú þarft að taka deilumál alvarlega og leysa þau strax hvort sem þau koma upp í vinnunni eða heima. Breytt andrúms- loft lofar góðu. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þér gæti fundist þú kraftlaus og úttaugaður. Geföu þér færi á að byggja þig upp næstu daga og taktu ekkert mikilvægt að þér. Einbeittu þér að fjölskyldumálum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú gætir þurft að vera snar í snúningum varðandi mikil- vægt mál, verður jafnvel að taka þér ferð á hendur. Gleymdu samt ekki öðru sem þú þarft að gera. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Metnaður þinn og áræði er mjög mikið núna. Notaðu tæki- færið og rífstu hressilega ef þér finnst að félagar þinir gangi yfir þig. Haltu við samböndum sem eru þér í hag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ýttu ekki mikilvægum en óþægilegum málum til hliöar. Varastu að breyta neinu eins og er þvi það setur allt úr skorð- um. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að gera eitthvað sem er mikilvægt fyrir fiölskyldu þina og heimili. Taktu ákvarðanir til lengri tíma. Hlutirnir ganga betur ef um gagnkvæman viljaer að ræða hjá fólki. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Aðstæðumar ýta undir að þú takir sjálfstæöar ákvarðanir. Þér gengur vel að taka einn á málum en taktu ekki aö þér meira en þú ræður við með góðu móti. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hvort sem það er í vinnu eða leik verður dagurinn mjög góöur, sérstaklega hjá þeim sem eru skapandi og hafa list- ræna hæfileika. Happatölur eru 1, 24 og 29.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.