Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 10
10 MIÍJVIKUDAGUR 7. MARS 1990. Utlönd Verkamannaílokkurinn í ísrael: arslitum Alvarlegur ágreiningur er kominn upp í samsteypustjórn Verkamanna- flokksins og Likud-flokksins í ísrael og er talin mikil hætta á að stjórnin falli leysist hann ekki. Deila stjórnar- flokkanna snýst um afstöðu sfjóm- valda til friðarviðræðna viö Palest- ínumenn á herteknu svæðunum og þá undir hvaða kringumstæðum slíkar viðræður fari fram. Verkamannaflokkurinn krafðist þess í gær að Likud-flokkurinn féllist tafarlaust og án nokkurra skilyrða á tillögur sem Bandaríkjamenn hafa lagt fram. Þær miða að því að koma á viðræðum Palestínumanna og ísra- ela í Kaíró sem undanfara kosninga á herteknu svæðunum. Kosning- Shimon Peres, leiðtogi ísraelska Verkamannaflokksins, segir að leysist ekki ágreiningur stjórnarflokkanna í ísrael muni flokkurinn segja sig úr samsteypustjórn Verkamannaflokksins og Likud-flokksins. Simamynd Reuter amar eru til samninganefndar Pa- lestínumanna sem mun eiga viðræð- ur við ísraela um takmarkaöa sjálfs- stjórn til bráðabirgða. látinn laus í tillögum Bandaríkjanna er m.a. gert ráð fyrir að Arabar í Austur- Jerúsalem sem og Palestínumenn sem gerðir hafa verið útlægir frá herteknu svæðunum fái að taka þátt í fyrirhuguðum kosningum á hernámssvæði ísraela. Því hafnar Likud-flokkurinn alfarið og hefur krafist þess að Verkamannaflokkur- inn samþykki að fallið verði frá þeim kröfum áður en ísraleska stjórnin gengyr formlega að bandarísku til- lögunum. Likud vill að samstarfs- flokkur sinn í stjórninni samþykkti einnig að fulltrúar ísraela gangi af fyrirhuguðum samningafundi í Ka- író ef samninganefnd Palestínu á fundinum segist vera í forsvari fyrir PLO, Frelsissamtök Palestínu. Þessu hafnar Verkamannaflokkurinn og segir að með afstöðu sinni hafi Likud-flokkurinn í raun hafnað til- lögum Bandaríkjanna. Virðist stefna í stjómarslit vegna þessa máls. Reuter Leiðtogi stjómarandstöðunnar á Filippseyjum, Juan Ponce Enrile, sem gefiö er að sök að hafa átt aðild að uppreisninni í desember síðast- hönum, var í gær látinn laus gegn tryggingu. Hafði hann þá verið í haldi í nokkra daga. Enrile, sem er fyrrverandi vamar- málaráðherra Filippseyja, sagði við stuðningsmenn sína sem fógnuðu frelsi hans að hann þyrfti að halda áfram störfum sínum í öldungadeild þingsins þar sem hann er eini stjóm- arandstöðuþingmaðurinn. Enrile hafði veriö varnarmálaráðherra í sautján ár þegar Aquino forseti rak hann í nóvember 1986. Nokkrum mánuðum áður hafði hann átt þátt í að koma Aquino til valda. Yfirvöld halda því fram að þau hafi óyggjandi sannanir fyrir sekt Enrile og segja að ákvörðunin um aö láta hann lausan gegn tryggingu muni ekki hafa áhrif á tilraunir þeirra til að fá hann dæmdan. Enrile er sakaður um aðild að des- emberappreisninni og morð. Verj- endur segja að tvöföld ákæra sé ekki í samræmi við stjómarskrána. Tals- maður forsetans sagði að ef dómstóll úrskurðaði ákæruna gilda myndi Enrile verða handtekinn aftur. Saksóknari hefur lýst yfir áhyggj- um vegna fleiri uppreisnartilrauna stuöningsmanna Enriles innan hers- ins úr því að hann hefur verið látinn laus. Reuter Ráðherrar Verkamannaflokksins hafa gefið Likud-flokknum sólar- hringsfrest til að fallast á tillögur Bandaríkjamanna, að öðrum kosti segja þeir að stjómin falh. Frestur- inn rennur út í dag. „Ef ekki verður gengið til atkvæða um tillögurnar eða ef tillögurnar era felldar mun það hafa í för með sér endalok þjóös- stjórnarinnar," sagði Moshe Shahal orkumálaráðherra að loknum neyð- arfundi ráherra Verkamannaflokks- ins í gær. ísraelskir embættismenn segja aftur á móti að ekki sé víst að Shamir fari fram á að málið verði lagt fyrir atkvæði í hinu tólf manna svokallaða innra ráðuneytinu eins og Verkamannaflokkurinn vill. Juan Ponce Enrile, leiðtogi stjórnarandstöðunnar á Filippseyjum, var í gær látinn laus gegn tryggingu. Hér fagnar hann frelsinu ásamt konu sinni, Cristinu. Símamynd Reuter Juan Enrile Hótar stjórn Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embætlisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Túngata 6, hluti, þingl. eig. Ágúst Jónsson og Steindór Haarde, föstud. 9. mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vatnsendavegur, fasteign, þingl. eig. Fákur, hestamannafélag, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 5-9, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugata 47, hluti, þingl. eig. Jóhann- es Þ. Jónsson, föstud. 9. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Skipholt 27, hluti, þingl. eig. Svavar Egilsson, föstud. 9. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Steingrímur Ei- ríksson hdl. Vesturás 10-16, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 73, hluti, þingl. eig. Hóla- berg sf., föstud. 9. mars ’90 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugrandi 1, hluti, þingl. eig. Kol- brún Þorkelsdóttir, föstud. 9. mars ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Þórufell 4, hluti, þingl. eig. Sverrir Sverrisson, föstud. 9. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Ólaf- ur Sigurgeirsson hdl., Gísli Baldur Garðarsson hrl. og Fjárheimtan hf. BORGARFÓGETAEMBÆTTE) í reykjavík Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöidum fasteignum: Feijubakki 6, hluti, þingl. eig. Eyjólfur Jónsson, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. mars ’90 kl. 15.30. Uppboðs- beiðendur era Gjaldheimtan í Reykja- vík, Ásgeir Thoroddsen hdl., Veðdeild Landsbanka íslands, Þórólfur Kr. Beck hrl., Halldór Þ. Birgisson hdl. og Elvar Öm Unnsteinsson hdl. Vesturás 11-7, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturgata 75, hluti, þingl. eig. Anna Kristinsd. og Valtýr Helgi Diego, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Öldugrandi 3, hluti, þingl. eig. Sigrún Kristjánsdóttir, föstud. 9. mars ’90 kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Veðdeild Landsbanka íslands. BORGARFÓGETAEMBÆmÐ í reykjavík Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Tungusel 6, 3. hæð 2, þingl. eig. Guð- laugur Bjamasor., föstud. 9. mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veð- deild Landsbanka íslands. Tungusel 6, hluti, þingl. eig. Ragnar' M. Oskarsson, föstud. 9. mars ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturás 18, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vindás 3, hluti, talinn eig. Þórir Odds- son, föstud. 9. mars ’90 kl. 13.30. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 2-8, þmgl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Völvufell 46; hluti, þingl. eig. Bjöm Sævar Baldursson, föstud. 9. mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Trygg- ingastofhun ríkisins. Unufell 29, hluti, þingl. eig. Kristín Eiríksdóttir, föstud. 9. mars ’90 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vagnhöíði 14, hluti, þingl. eig. Silki- prent sf., föstud. 9. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 20; þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ystibær 1, ris, þingl. eig. Aðalheiður G. Guðmundsdóttir, föstud. 9. mars ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson'hdl. Vesturás 22, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þingás 47, þingl. eig. Hörður Jónsson, föstud. 9. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórsgata 7A, hluti, þingl. eig. ívar Adolfsson og Sigurveig Guðmundsd., föstud. 9. mars ’90 kl. 13.45. Uppboðs- beiðendur em Gjaldheimtan í Reykja- vík og Garðar Briem hdl. Bræðraborgarstígur 9, hluti, þingl. eig. Merking hf., föstud. 9. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykj.avík, Steingrím- ur Eiríksson hdl., Islandsbanki og Fjárheimtan hf. Eldshöföi 12, þingl. eig. Sigurður Sig- urðsson, föstud. 9. mars ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og toll- stjórinn í Reykjavík. Giýtubakki 12, 3. hæð hægri, þingl. eig. Benedikt Pálsson, fer fram á eign- inni sjálfri föstud. 9. mars ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur era Gjaldheimtan í Reykjavík, tollstjónnn í Reykjavík, Andii Amason hdí., Ásgeir Þór Ama- son hdl.og Jón Þóroddsson hdl. Leirabakki 24,2.t.v., þingl. eig. Vigfus Gíslason og Lydia Pálmarsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri föstud. 9. mars ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Guð- jón Armann Jónsson hdl. BORGARFÓGETAEMBÆTTIÐ í REYKJAVÍK Vagnhöíði 17, hluti, þingl. eig. Hellu- og steinsteypan, föstud. 9. mars ’90 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturás 36, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vallarás 4, hluti, þingl. eig. Bygging- asamvinnufélag ungs fólks, fóstud. 9. mars ’90 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vesturás 38, þingl. eig. Gunnar B. Jensson, föstud. 9. mars ’90 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þverársel 28, hluti, þingl. eig. Guðjón Óskarsson og Kristín Damelsd., föstud. 9. mars ’90 kl. 14.00. Uppboðs- beiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.