Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Starfskraftur óskast til afgreiðslu í hús-
gagnaverslun. Vinnutími frá kl. 12-18.
Eiginhandarumsókn ásamt uppl. um
fyrri störf sendist auglþj. DV, merkt
„Húsgögn 9861“, fyrir 12. mars.
Áreiðanlegur starfskraftur, ekki yngri
en 25 ára óskast til afgreiðslustarfa í
bakarí í Breiðholtinu. Vinnutími frá
kl. 7 14. Þarf að geta haflð störf strax.
Uppl. í síma 91-74900.
Starfskraftur óskast í söluturn
á kvöldvaktir, œskilegur aldur 25 ár
eða eldri. Uppl. í síma 91-671999 milli
kl. 16 og 20.
Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20
ára, í söluturn, vaktavinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9860.
Sölustarf. Heildverslun óskar eftir
starfkrafti til sölustarfa. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022. H-
9869.
, Vantar góðan, vanan, ábyggilegan
i starfskraft strax til afgreiðslu allan
daginn, ekki yngri en 25 ára. Uppl. á
staðnum, Hlíðarkjör, Eskihlíð 10.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarésvegi 1.
Háseta vantar til afleysinga á 250 tonna
: línubát. Uppl. í símum 98-31194 á dag-
inn og 98-33890 á kvöldin.
Kæliþjónusta: Vantar mann vanan
kæli- og frystikerfum. Uppl. í sím:
91-641110.
Vantar vanan beitingamann á 10 tonna
bát frá Sandgerði. Uppl. í síma
92-37682.
■ Atvinna óskast
25 ára gamall maður óskar eftir að
■ komast á framreiðslusamning hjá
góðu veitingahúsi í Reykjavík, helst
í sumar eða haust. Uppl. í síma
96-62117. Guðni.
25 ára gömul stúlka óskar eftir kvöld-
og helgarvinnu, ræstingar koma vel
til greina. Uppl. í síma 91-16143 á
kvöldin og 91-601672 á daginn.
Starfsmiðlun stúdenta. Tökum á skrá
ígripavinnu eða hlutastörf. Sími
621080.
■ Bamagæsla
Laust pláss. Er dagmóðir með leyfi,
námskeið og góða reynslu, meðmæli
ef óskað er. Uppl. í síma 91-38635.
' ""
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9 22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Mirnimi
meinhom
Adamson
Flækju-
fótur
Hressir menn á öllum aldri í sendibíl-
um, vörur flytja fyrir þig og þá sem
þurfa, en fyrst þarft þú að láta vita!
S. 79090 Sendkó. Sendibílastöð Kópav.
Köld borð og veislur.
Hef einnig rúmgóðan sal með öllum
veitingum fyrir allt að 50 manns.
Uppl. í síma 76186 eða 21630.
Lada Sport, 5 g., ’88 .26.000
Lada Sport, 4 g., '88 .22.000
LadaLuxst. '89.........12.000
Lada Sport, 5. g., '87 .60.000
Lada Sport, 4. g., '86 .47.000
Lada Samara 1500 '88 ..23.000
Lada Samara '88........20.000
Lada Samara '87........36.000
LadaLux '88..........15.000
LadaSafir '86..........64.000
560.000
520.000
410.000
430.000
350.000
350.000
330.000
260.000
320.000
140.000
OpiA virka daga 3-18 og
laugardaga 10-14
BÍLA- & VÉLSLEÐASALAN
Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf.
Suðurlandsbraut 14
Simi 681200
- bein lina 84060
liu»