Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990. MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990. 3 í Iþróttir Iþróttir • Winston Chunk, landsliðseinvaldur Jamaíka í knattspyrnu, var staddur hér á landi I síðustu viku. Hann hefur síðustu árin greitt götu íslenskra félaga, sem hafa farið í æfingaferðir til Karabíska hafsins, og var einmitt landsliðsþjálfari Cayman-eyja þegar FH-ingar dvöldu þar i fyrra. Eggert Magnússon, formaður KSÍ, notaði tækifærið og heiðraði Chunk sérstaklega fyrir aðstoö hans við íslenska knattspyrnu. DV-mynd Brynjar Gauti Sportstúfar Fimm leikir fóru fram í fyrrinótt í NBA-deildinni í körfuknattleik og uröu úrslit þessi: New Jersey - Sacram.........128-111 76ers - LA Clippers.........128-105 Miami - Utah................105-104 SA Spurs - Houston..........105-109 Golden State - Charlotte....138-117 Snóker í Mjódd í efsta sætinu Úrslit í 4. umferð 1. deildar í snóker urðu þessi: B.S. Billiard - Knattborð- stofa Suðumesja 1-5, Snókerhöllin - Fjarðarbilliard 5-1, Ingólfs-Billiard - Billiardst. Kópa- vogs 4-2, Billiardst. Selfoss - Snóker í Mjódd 1-5, Billiardst. Klapparstíg- Billiardst. Faxafen 4-2. Snóker 1 Mjódd er í efsta sæti, hef- ur unnið 21 leik og tapað 3, Fjarðar- biUiard er í öðra sæti með 20 vinn- inga og 4 töp og Ingólfsbilliard er í þriðja sæti með 17 vinninga og 7 töp. Evrópuleikir í knattspyrnu í kvöld Fyrri leikimir í átta hða úrshtum Evrópukeppn- innar í knattspyrnu verða háðir í kvöld. Nokkrir stórleikir era á dagskrá, í Evrópu- keppni meistaraliða leika í Vestur- Þýskalandi Bayem Munchen og PSV frá Hohandi en bæði þessi félög eru í efstu sætum í sínum löndum. í sömu keppni leika í Belgíu Mechelen og heims- og Evrópumeistararnir í AC Milan. Mechelen fær 140milljónir Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Mechelen fær 80 milljónir belgískra franka í sinn vasa fyrir leikinn gegn AC Milan í kvöld en það eru tæpar 140 milljónir íslenskra króna. Helmingur er fyrir aðgangs- eyri og auglýsinar en helmingur fyr- ir sölu á sjónvarpsrétti. Um 36 þús- und áhorfendum verður hleypt inn á Heysel-leikvanginn í Brussel en Mec- helen hefur fengið hann fyrir leikinn þar sem heimavöhur Mechelen tekur aðeins 18 þúsund manns. Koeman með rafmagn í gipsinu Kristján Bemburg, DV, Belgíu: Erwin Koeman, hohenski lands- hðsmaðurinn hjá Mechelen, sleit lið- bönd í hné í síðasta deildaleik liðinu, og verður væntanlega frá í sex vik- ur. í gær vakti hann mikla athygli þegar hann mætti með félögum sín- um á blaöamannafund og stakk raf- magnssnúra tengda gipsinu í sam- band! Hann skýrði það með því að inni í gipsinu væri rafmagnspúði sem nuddaði vöðvana til að halda þeim við en hér er um merkilega nýjung að ræða. Suðurnesjaliðin í æfingaferðir Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjurru Tvö knattspymuliðanna á Suður- nesjum, Keflavík og Grindavík, sem bæði leika í 2. dehd í sumar, fara í æfmgaferöir í apríl. Keflvíkingar fara tíl Hollands og dvelja þar í eina viku og spha tvo leiki. Grindvíkingar verða hins vegar í Hannover í Vest- ur-Þýskalandi í níu daga og spha 3-4 leiki, meðal annars við hið kunna félag Hannover 96. Leikmenn hð- anna hafa verið duglegir í fjáröílun- um að undanfómu, Keflvíkingar hafa meðal annars bónað bha og skrúbbað báta og Grindvíkingar hafa selt fisk af miklum móð í Kolaportinu í Reykjavík á laugardögum! Aðalfundur ÍK Aöalfundur íþróttafélags Kópavogs fer fram laugardaginn 17. mars. Hann verður haldinn í húsnæði fé- lagsins í íþróttahúsinu Digranesi og hefst klukkan 15. Swindon vinnur enn Swindon Town sækir nú mjög að Leeds og Sheffield United á toppi 2. dehdar ensku knattspymunnar og í gærkvöldi vann hðið sigur á Brad- ford, 3-1. Leeds er með 60 stig á toppnum, Sheffield United 59 og Swindon 57. Wolves komst í fjóröa sætið með 1-3 sigri á Portsmouth og er með 52 stig, Bournemouth tapaði 0-1 fyrir Oxford og Stoke og Ipswich skildu jöfn, 0-0. í 3. deild tók Tran- mere forystuna með 1-3 sigri í topp- slag gegn Bristol City og Bristol Ro- vers laumaði sér í annað sætið á meðan með 0-1 sigri á Reading. Langþráður Þróttarsigur Stúlkumar í Þrótti unnu í gærkvöldi sigur á Kefla- vík, 18-17, í 2. deild kvenna í handknattleik í Laugar- dalshölhnni. Sigurinn var þeim kær- kominn því að Þróttur var búinn aö tapa tíu leikjum í röö í deildinni. í 3. dehd karla vann b-hð Víkings yfir- burðasigur á b-höi Stjörnunnar, 52-26. Nýtt methjá Jóhannesi Á íslandsmótinu í kraft- lyftinum, sem fram fór í Njarðvík um síðustu helgi, setti Jóhannes Eiríksson, UMSB, nýtt íslandsmet í karlaflokki en ekki unghngaflokki eins og greint var frá í DV. Jóhannes sem keppti í 56 kg flokki lyfti 143 kg í hnébeygju sem er nýtt met. * MS'9Q-6sSB Urslit á HM í Tékkó Milliriðill 1 Ungverjaland-Rúmenía......(13-10) 24-21 Tékkóslóvakía - Frakkland..(9-9) 21-21 Svíþjóö - Suður-Kórea.....(17-7) 34-23 Svíþjóð..... Rúmenía..... Ungverjaland.... Tékkóslóvakía... Frakkland....... Suður-Kórea..... .4 .4 ...4 ...4 1 ....4 0 1 ....4 0 0 0 0 110-81 8 0 1 97-86 6 6 87-96 3 78-90 1 95-116 0 0 1 90-88 2 3 4 Milliriðill 2 Sovétríkin - Júgóslavía......(11-8) 24-22 ísland - Póhand.............(13-11) 25-27 Austur-Þýskaland - Spánn.....(9-11) 25-20 Sovétríkin... Spánn ...... Júgóslavía... A-Þýskaland Pólland..... ísland...... ......4 ......4 ......4 ......4 ......4 ......4 0 0 0 0 111-81 8 0 1 81-77 6 0 2 87-82 4 0 2 89-92 4 0 3 82-100 2 82-100 0 Botnkeppnin Japan - Alsír...........(10-10) 21-20 Sviss - Kúba....................32-26 Sviss.... Japan.... Alsír.... Kúba..... .........2 2 0 0 52-38 4 .........2 1 0 1 33-40 2 .......2 0 1 1 40-41 1 .........2 0 1 1 46-52 1 Leikir á fimmtudag: Frakkland - Suður-Kórea Ungverjaland - Tékkóslóvakía Svíþjóð - Rúmenía ísland - A-Þýskaland.........kl. 19.00 Júgóslavía - Pólland Spánn - Sovétríkin llrslit um sæti 1. sæti laugardagur........ 3. sæti laugardagur........ 5. sæti fóstudagur......... 7. sæti laugardagur........ 9. sæti laugardagur........ U.sætifóstudagur............ ...kl. 15.30 ...kl. 13.00 ...kl. 19.00 ...kl. 10.00 ...kl. 8.00 ...kl. 16.30 Svíar og Sovét- menn í úrslit Nánast öruggt er aö Svíar og Sovétmenn leika th úrshta um heimsmeistaratithinn í Prag á laugardaginn, eftir úrshtin í gær. Svíar unnu þá glæshegan sigur á Suður- Kóreu, 34-23, og Sovétmenn unnu fráfar- andi heimsmeistara Júgóslava, 24-22. • Svíar mega tapa fyrir Rúmenum með níu marka mun á morgun og komast samt í úrslitaleikinn. Takist Rúmenum að sigra með 10 mörkum leika þeir um guhið. • Sovétmenn geta leyft sér að tapa með 13 marka mun fyrir Spánverjum - Spánn þarf 14 marka sigur th að komast upp- fyrir Sovétmenn á markatölu og í efsta sæti riðhsins. • Tapi Spánveijar fyrir Sovétmönnum era miklar líkur á að þeir verði að gera sér aö góðu að leika um 7.-8. sætið í keppn- inni. Þeir þurfa jafntefh th að tryggja sér leik um bronsið. • Júgóslavar eiga mjög góða möguleika á að leika um bronsið en th þess þurfa þeir að vinna Pólverja og Spánverjar að tapa fyrir Sovétmönnum. • Austur-Þjóðveijar hafa þó aht að vinna gegn Islendingum, stór sigur þar gæti fleytt þeim aha leiö í úrshtaleikinn um bronsið. Th að svo megi verða þurfa þeir þó að vinna ísland meö átta mörkum meira en Júgóslavar vinna Pólverja og Sovétmenn að vinna Spánveija. • Ungveijar eiga ágæta möguleika á að leika um bronsið. Tapi Rúmenar fyrir Svíum dugar þeim jafntefli við Tékka th að ná öðra sætinu í mhhriðhnum. Það er því ahs ekki fjarri lagi að Júgóslavía og Ungveijaland, þjóðimar sem léku um gullið í Sviss fyrir fjóram árum, bítist um bronsverðlaunin að þessu sinni. • Vegna frammistöðu Spánveija og Svía er öraggt að átta efstu hðin vinna sér sæti bæði á ólympíuleikunum í Barcelona og í heimsmeistarakeppninni í Svíþjóö. Næsta Evrópuhð þar fyrir neðan, hvort sem það verður í níunda eða tíunda sæti kemst einnig á bæði mótin sem fyrsta „álfuhö“ Evrópu. • Magnus Wieslander átti frábæran leik með Svíum gegn Suður-Kóreu í gærkvöldi og skoraöi 9 mörk. Bjöm Jilsen gerði 8. -VS • Leslaw Dziuba, félagi Þorbergs Aðalsteinssonar hjá Saab í Svíþjóð, var íslendingum erfiður og skoraði sex mörk fyrir Pólverja. Hér reynir Júlíus Jónasson að stöðva hann i Bratislava í gærkvöldi. Símamynd Ceteka/Reuter Fjórða tap Islands í röð í heimsmeistarakeppninni: Mælirimi fullur - ólympíuvon íslands veik eftir ósigur gegn Pólveijum, 25-27 Jón Kristján Sigurðsson, DV, Bratislava: Eftir fjögur töp íslenska landshðsins í röð á heimsmeistaramótinu í hand- knattleik, hlýtur hvert einasta mannsbam á landinu að spyija sem svo: Hvað'er að gerast hjá hðinu í keppninni? ísland hefur tvívegis ver- ið með unninn leik í höndunum, gegn Júgóslövum í Zhn og gegn Pólveijum í Bratislava í gærkvöldi. En í bæði skiptin er eins og taugaspenna hafi gripið hðiö og leikur þess farið gjör- samlega úr böndunum. í upphafi síðari hálfleiks gegn Pól- veijum í gærkvöldi skoraði ísland tvívegis og staðan var orðin 15-11. En eins og hendi væri veifað skoruðu Pólveijar sjö mörk í röð á fimmtán mínútna leikkafla og staðan breyttist í 15-18 þeim í vil. Upp frá þeirri stundu átti ísland sér varla viðreisn- ar von - náði reyndar að minnka muninn í eitt mark undir lokin en mistök og óðagot komu í veg fyrir að liðinu tækist að jafna. Pólverjar sigraðu, 27-25, og eiga því alla mögu- leika á að leika um níunda sætið og tryggja sér sæti á ólympíuleikunum í Barcelona. Enn Ijósglæta í myrkrinu Það má með sanni segja að mælirinn sé orðinn fullur. Þær miklu vænting- ar sem bjuggu í brjóstum íslendinga era brostnar. Að vísu er enn ljós- glæta í myrkrinu, en íslenska hðið verður að sigra það austur-þýska í síðustu umferð mihiriðilsins annað kvöld og treysta því að Júgóslavar vinni Pólveija th að eiga möguleika á ólympíusætinu. Bogdan alltof ragur Það er með ólíkindum að leikreynd- asta hð keppninnar skuh bregðast á örlagastundu eins og í gær. Bogdan Kowalczyck landshðsþjálfari hefur verið alltof ragur við að gera breyt- ingar á hðinu þegar leikur þess hefur farið úr böndunum, eins og gerðist í gærkvöldi. Sigurður Gunnarsson hefur brugðist sem leikstjórnandi, og það sama verður sagt um Kristján Arason. Á bekknum sitja Sigurður Sveinsson og Júlíus Jónasson og fá ekkert að spreyta sig í sóknarleikn- um. Bogdan hefur gert góða hluti með liðið en í þessari keppni hafa honum orðið á mistök sem ahir hljóta að sjá sem eitthvert vit hafa á handknatt- leik. Júlíus átti glimrandi leiki fyrir keppnina en samt sem áöur er hon- um ekki gefið tækifæri. Það sama er að segja um Sigurð Sveinsson sem vann leiki fyrir Island á mikilvægum augnablikum í B-keppninni í Frakkl- andi í fyrra. Markvarsla í lamasessi íslendingar sýndu ágætan fyrri hálf- leik gegn Pólveijum í gær og höfðu forystu að honum hðnum, 13-11. Þaö sætir undrun að þrátt fyrir tveggja marka forystu varði Guðmundur Hrafnkelsson ekki eitt einasta skot í hálfleiknum. í upphafi þess síðari varði hann þrívegis, en síðan tók Einar Þorvarðarson stöðu hans og varði nokkrum sinnum ágætlega. Ef markvarslan hefði verið eðlheg í fyrri hálfleik hefði verið leikur einn fyrir hðið að ná þá minnst fimm marka forystu og það heföi að öhum líkindum brotið Pólverja á bak aftur. íslendingar áttu fjögur stangarskot í síðari hálfleik, en það út af fyrir sig afsakar ekki frammistöðuna. Þá voru íslendingar ahs í átta mínútur manni fleiri í síðari hálfleiknum, en náðu aldrei að skora - Pólveijar skoruðu hins vegar ávallt á meðan. Bjargar liðið andlitinu? Alfreð Gíslason og Guðmimdur Guð- mundsson voru bestu menn íslands í leiknum en einnig var Þorgils Óttar Mathiesen sprækur á hnunni. Kristj- án Arason nær sér engan veginn á strik og á meðan er ekki von á góðu. Það er krafa íslensku þjóðarinnar, sem hefur stutt hðið í gegnum súrt og sætt á undanfómum áram, að það bjargi andlitinu með sigri gegn Aust- ur-Þjóðveijum í síðasta leik millirið- hsins annað kvöld. Það veröur erfitt fyrir hðið að rífa sig upp eftir ófarirn- ar í síðustu leikjum, en nú reynir fyrir alvöra á leikreyndasta hð keppninnar að það sýni mátt sinn og styrk. Mörk íslands: Alfreð Gíslason 9/6, Guðmundur Guömundsson 4, Þor- ghs Óttar Mathiesen 4, Júhus Jónas- son 4/4, Bjarki Sigurðsson 2, Kristján Arason 2. Mörk Póhands: Dziuba 6/1, Lebied- zinski 5, Plechoc 4, Bugaj 4, Skalski 4, Wenta 3, Subocz 1. Dómarar leiksins voru Mosa og Buchinsky frá Tékkóslóvakíu og dæmdu vel. Sagt efdr leikinn 1 Bratislava 1 gærkvöldi: Þarf atvinnu- mennsku til að standast hlnum snúning, segir Ólafur Jónsson Jón Kristján Sigurösson, DV, Bistislava: „Eftir þessa útreið hér í Tékkósló- vakíu stöndum við fraromi fy rir þvi aö við þurfum aö taka upp hreina atvinnumennsku í handknattleik á íslandi ef við ætlum að standast þeim bestu snúning," sagði Ólafur Jónsson, varaformaður HSÍ, í sam- tah við DV eftir ófarirnar gegn Pólverjum í gær. „Júgóslavar, Spánverjar og Sov- étmenn eru með hrein atvinnulið og í samanburði við þau æfuro við einfaldlega ekki nóg. Annars er ekki hægt að gera upp málin fyrr en keppninni er lokið, en þá verður sest niöur og máhn skoðuð,'* sagöi Ólafur. sterkasta íiöinu? „Mér finnst leikur íslenska hðsins bera þess merki að það sé ekki í nógu góðu formi. Ég hef enga skýr- ingu á því ennþá hvað raunveru- lega hefur gerst,“ sagði Jón Hjalta- lín Magnússon, formaöur HSÍ. „Það hlýtur aö vera stór spurning hvort þjálfarinn hafi stiht upp sterkasta hðinu á mikilvægum augnabhkum í keppninni. Heims- lokið og síöasti. leikurinn, gegn Austur-Þjóövetjum, getur breytt miklu. Markmiöið fyrir keppnina var aö tryggja sér þátttökurétt á ólympíuleikunum og í heimsmeist- arakeppninni 1993, og með hag- stæðum úrslitum í öörum leikjum er sá möguleiki emi fyrir hendi sagði Jón Hjaltalín Magnússon. Markvarslan í molum, segir Bogdan Kowalczyck „Ég hef ekki skýringu á reiðum höndum hvað kom eiginlega fyrir þegar viö misstum gott forskot niö- ur í tapaöan leik. Viö voram meö unninn leik í höndunum en á með- an markvarslan er í molum er ekki von á góðu,“ sagði Bogdan Kowalc- zyck landslíðsþjálfari. „Síðustu 25 mínúturnar voru fyr- ir neöan ahar hehur. Mistök á mis- tök ofan, og því fór sem fór. Ég er ekki ánægöur meö leiki okkar í keppninni og ástæöur þess eru margar sem óg ætla ekki aö til- greina aö sinni. Til að mynda ná nokkrir leik- menn liðslns sér ekki á strik, Úr- slit leiksins eru mikið áfah fyrir okkur og við höfimi líklega misst af ólympíusætinu, en samt er möguieiki enn fyrir hendi. Sigur á Austur-Þjóðverjum getur fleytt okkm* á ólympíuleikana i Barce- lona,“ sagöi Bogdan Kowalczyck og mátti greinhega sjá á svip hans að hann var langt niöri eftir leik- gegn Austur-Þjóðverjum „Ég er rosalega svekktur, viö vor- um með unninn leik í höndunum en síðan duttum við niöur á lágt plan og ég kann enga skýringu á því,“ sagöi Kristján Arason. „Þaö er ótrúlegt að svona nokkuð skuli geta gerst en við erum ákveönir í að leggja hart aö okkur gegn Austur-Þjóðverjum - sá leikur er upp á lif og dauöa fyrir okkur,“ sagði Kristján. Sama og gegn Júgóslövum „Viö lentum í sömu uppákomu og gegn Júgóslövum, og það er greini- legt að sóknarleíkurinn hefur brugðist hjá okkur,“ sagði Þorghs Óttar Mathiesen, fyrirhði íslands, „Það er Ijóst að undirbúningur- inn hefur ekki verið nógu sannfær- andi. Nokkrir leikmenn Uösins eru dreifðir um aha Evrópu og það kemur óneitanleganiður á undir- búningi. En við eigum einn leik effir til að bjarga málunum og ætl- um aö leggja þar aht í söluraar,“ sagði fyrirhðinn. Huganum drelft Islensku leikmennimir voru greinilega niðurbrotnir í gærkvöldi og ílestir báöust undan því aö ræða um leikinn. í morgun voru þeir drifnir í skoðunarferð til Vínar- borgar, en þangaö er aðeins liálf- tima akstur fró Bratislava, og von- sér á strik andlega fyrir leikinn mikilvæga gegn Austur-Þjóðverj- um annað kvöld. Ákveðnir leikmenn hafa algerlega brugðist - segir Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari Jón Kristján Siguiðsson, DV, Biatislava: „Innst inni lifði sú von í hugum okk- ar allra að ná góðum árangri í þess- ari heimsmeistarakeppni. Sú von virðist vera að fjara út. Leikurinn við Pólverja var nánast endurtekn- ing á leiknum viö Júgóslava," sagði Jóhann IngiGunnarsson handknatt- leiksþj álfari í samtali við DV eftir leikinn í gær. „Það voru margir sem spáðu ís- lenska hðinu góðu gengi í keppninni og þar á meðal var Leif Michaelsen, fyrrverandi landshðsþjálfari Dana, sem spáði íslandi þriðja sæti. Liðið á í mestu erfiðleikum með aö leika undir álagi, hver svo sem ástæðan er hjá svo reyndum mönnum. Marg- ir vhja eflaust kasta sökinni á þjálfa- rann, en ég hef fyrir vana að gagn- rýna ekki þjálfara, það verða aðrir að gera. Þó verður að viðurkennast að ákveðnir leikmenn hafa algerlega brugðist í sínum hlutverkum. Kristj- án Arason og Sigurður Gunnarsson hafa ekki verið líkir sjálfum sér í keppninni. Ég kenni í bijósti um strákana á þessari stundu og það verður ekki auðvelt fyrir þá að rífa sig upp í eðhlega getu fyrir leikinn við Austur-Þjóðvetja. Vonbrigðin hljóta að vera mikh. Að mínu áhti átti að gefa Júlíusi Jónassyni og Sigurði Sveinssyni færi á að taka þátt í sóknarleiknum þegar við ahir sáum að hann var aö hrynja. Einn er sá þáttur sem hefur verið í lagi hjá hðinu í keppninni, en það er hnuspihö, en aðrir þættir hafa gengið miður, eins og frammistaðan ber vott um,“ sagði Jóhann Ingi Gunn- arsson að lokum. CHafur æfir með Crystal Palace á Kanaríeyjum Gunnar Svembjöinsson, DV, Englandi: Ólafur Þórðarson, landshðsmaður í knattspyrnu, dvelur þessa dagana í æfingabúðum með aðalhði Crystal Palace í Tenerife á Kanaríeyjum. Lið Palace fór þangað eftir sigurinn á Tottenham í 1. deild ensku knattspyrnunnar um síðustu helgi og býr sig undir að mæta Cambridge í 8 liða úrshtum bikarkeppninn- ar næsta laugardag. Ólafur átti að leika með varaliði Palace gegn Wat- ford nú í vikunni en ljóst er að Steve Coppeh, fram- kvæmdastjóri félagsins, hefur tahð mikilvægara að fá hann í sólarferöina með aðahiðinu. Eins og fram hefur komið í DV hefur Coppell mikinn hug á að kaupa Ólaf frá norska 1. deildar höinu Brann. Sigurður farinn heim Sigurður Jónsson mun ekki leika með Arsenal á næstunni vegna bakmeiðslanna sem þjaka hann. Hann þarf að taka sér frí frá æfingum um nokkum tíma og er nú farinn heim til íslands og dvelur þar fyrst um sinn. Svo virðist sem þetta keppnistímabil sé búið hjá Sigurði og hann þurií að einbeita sér að því að búa sig undir það næsta. Kristján Beiribuig, DV, Betgíu: Anderlecht tókst ekki að sigra slakt lið Admira Wacker frá Austurríki meö nema tveggja marka mun, 2-0, í fyrri viðureign félaganna í 8 hða úrshtum Evrópukeppni bikai-hafa sem fram fór á heimavelli And- erlecht í Briissel í gærkvöldi. * Marc Degryse var yfirburðamað- ur á vellinum i fyrri hálfleik og skoraöi þá tvö mörk, Miðaö við gang mála þá mátti búast við fiór- um til fimm mörkum í.viðbót í síð- ari hálfleik en þá datt aht spil niöur hjá Anderlecht og meira var ekki skoraö. Amór Guðjohnsen lék ekki með Anderlecht, er ekki kominn í æf- ingu á ný etfir að hafa verið frá vegna nárameiösla. • í Köln í Vestur-Þýskalandi vann heimahðiö 2-0 sigur á Ant- werpen frá Belgíu í UEFA bikarn- um. Pierre Littbarski skoraði á annarri inínútu og Norðniaðurinn Anders Giske á þeirri 53, Nýttum mistök Is- lendinga til fulls - sagði Zenon Lakomy, þjálfari Pólverja Jón Kristján Sigurðssan, DV, Bratislava: „í fyrri hálfleik áttum við í vök að verjast en fljótlega í þeim síð- ari, þegar leikur íslands fór úr böndunum, fórum viö í gang,“ sagði Zenon Lakomy, þjálfari Pól- veija, í samtali við DV eftir leik- inn í gær. „íslenska hðið gerði mikið af mistökum í síðari hálfleik sem viö nýttum okkur til fuhs. Það var mikil pressa á bæði hð að ná hagstæðum úrslitum, og við höfð- um betur. í síðari hálfleik gekk ekkert upp hjá íslenska liðinu en við náðum í staðinn að sýna okk- ar besta leik í keppninni. Við vorum kvíðnir fyrir leikinn og markmiðið var að stöðva skyttur íslendinga og tókst það ágætlega. Við náöum mörgum hraðaupphlaupum sem skiptu sköpum í leiknum," sagði La- komy.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.