Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Blaðsíða 30
46 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990. Miðvikudagur 7. mars SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (19). Umsjón Arný Jóhannsdóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Hver á að ráða? (Who's the Boss?). Lokaþáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Yrr Bertelsdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Á tali hjá Hemma Gunn. Með- al efnis: búlgörsk listahjón koma I heimsókn. Sérsaminn fönk- dans verður frumfluttur og hljómsveitin Bootlegs spilar. Umsjón Hermann Gunnarsson. Dagskrárgerð Björn Emilsson. 21.40 Tumi litli (The Ádventures of Tom Sawyer). Bandarísk bíó- mynd frá árinu 1938 byggð á samnefndri sögu Marks Twain. Leikstjóri Norman Taurog. Aðal- hlutverk Tommy Kelly, Jacky Moran, May Robson og Walter Brennan. Fjörugt ímyndunarafl þeirra félaga Tuma og Stikils- berja-Finns verður tíl þess að þeir lenda I ýmsum ævintýrum. Þýðandi Rannveig Tryggvadótt- ir. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 íþróttaauki. Sýntfrá leik Bayern Miinchen og PSV- Eindhoven í Evrópukeppni meistaraliða’ i knattspyrnu, sem fram fór fyrr um kvöldið. 23.25 Dagskrárlok. Auglýstir r dag- skrárliðir kunna að raskastjfrá kl. 18.45-20. 20 vegna sýnifiga á leikjum frá heimsmeistaramótinu i handknattleik. 14.50 Aullnn. The Jerk. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette Peters, Catlin Adams og Jackie Mason. 1980. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Flmm félagar. Spennandi myndaflokkur fyrir alla krakka. 18.15 Klementina. Vinsæl teiknimynd með íslensku tali. 18.40 í sviðsljósinu. 19,19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, iþróttir og veður ásamt frétta- tengdum innslögum. 20.30 Af bæ í borg. Perfect Strangers. Gamanmyndaflokkur sem allir hafa skemmtun af. 21.00 Sjátfsvig. I þessurr. þætti verður leitast við að gera úttekt á orsök- um sjálfsvíga og leiðum til for- varna. Viðtöl verða við aðstand- endur og mann sem gerði tilraun til sjálfsvígs. i þættinum koma þau Þorvaldur Halldórsson söngvari, Hilmar Ragnarsson prentari, Ólöf Helga Þór, formað- ur Samtaka um sorg og sorga[- viðbrögð, sr. Bragi Skúlason, Guðrún Jónsdóttir geðlæknir, Sævar Guðbergsson félagsráð- gjafi og Hans Henttinen, for- stöðumaður Rauðakrosshússins, fram. 21.40 Snuddarar. Snoops. Nýr banda- riskur framhaldsmyndaflokkur bæði léttur og spennandi, 22.25 Mlchael Aspel. Þessi frábæri breski sjónvarpsmaður tekur á móti frægu fólki og spjallar um líðandi stundu. 23.05 Fuglarnir. The Birds. Þessi mynd er ein þekktasta og jafnframt sú besta sem Hitchcock hefur gert. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Jessica Tandy, Suzanne Ples- hette og Tippi Hedren. 1963. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Heimir Pálsson flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 Ídagsinsönn-Húsmóðirsæk- ir um vinnu. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13,30 Miðdegissagan: Fátækt fólk eftir Tryggva Emilsson. Þórarinn Friöjónsson les. (11) 14.00 Fréftlr. 14.03 Harmonlkuþáttur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.) 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt um efri árin. Um- sjón: Guðrún Frímannsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá mánu- dagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréftir. 16.03 Dagbókln. 16.08 Þlngfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hvenær eru frimínútur i Breiðagerðisskóla? Umsjón: Sigurlaug M. Jónas- dóttir, 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegl - Prokofijev og Bartók. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22:07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 kvöldfréttir. • 19.30 Áuglýsingar. 19.32 'Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. 2000 Litli barnatiminn: Eyjan hans Múminpabba efjir Tove Jans- son, Lára Magnúsardóttir les þýðingu Steinunnar Briem. (3) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Samtfmatónlisi. Sigurður Ein- arsson kyngir 21.00 Úr öskunní ue. tn. Umsjón: Óli Örn'AndfMssen. (Endurtek- inn þáttur fráfl 5. febrúar.) 21.30 islenskir eirföngvarar. Krist- inn Sigmundsson syngur islensk og erlend lög, Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend^ málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Donovan. Magnús Þór Jónsson segir frá söngvaskáldinu og rekur sögu þess . (Þriðji þáttur endur- tekinn frá sunnudegi á rás 2.) 3.00 Á frivaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- ‘son. (Endurtekinn þátturfrádeg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Ljúflingslög. Svanhiidur Jak- obsdóttir kypnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- , 'SáSgöngum. 6D1 Á þjóðlegum nófum. Þjóðlög ög visnasöngur frá öllum heims- horníTm. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. í kvöld fer frara hörku- leikur í Evrópukeppnmi meistaraliöa en nú fer sú keppni að komast á loka- stigiö. Það er viðureign hol- lensku meístaranna PSV Eindhoven og vestur-þýsku meistaranna Bayem Mönchen. Leikur þessi fer fram fyrr um kvöldið en eft- ir ellefuíréttir mun Sjón- varpið sýna kortérskafla úr leiknum. Fá íþróttaunnend- ur kærkomna tilbreytingu frá handboltanum sem hef- ur gert menn misglaöa að undanförau. -HK Einn leikmanna hoven er danski landsliðs- maðurinn Flemmíng Povls- en. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 21. sálm. 22.30 Hvað er dægurmenning? Dag- skrá frá málþingi Útvarpsins og Norræna hússins urrt dægur- menningu. Þriðji hluti. Umsjón: Þorgeir Olafsson. (Einnig útvarp- að annan föstudag kl. 15.03.) 23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Haraldur G. Blöndal. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an heldur áfram. 14.03 Brot úrdegi. Eva Asrún Alberts- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tlmanum. - Gæludýrainnskot Jóhönnu Harðardóttur. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. 20.00 íþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis. 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrlrmyndarfólk lítur inn í kvöldspjall. 0.10 i háttinn. Úlafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 12.00 Hádeglsfréttlr. 12.10 Valdis Gunnarsdóttlr á vaktinni. Farið verður á flóamarkað frá 13.20-13.35. 15.00 Ágúst Héðinsson og það nýjasta i tónlistinni i bland við það besta. 17.00 Reykjavik siðdegls. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Vett- vangur þeirra sem hafa einhverjar skoðanir á hlutunum. Málefni líðandi stundar tekin fyrir. 18.00 Kvöldfréttlr. 18.15 islensklr fónar. Rykið dustað af gömlu, góðu, litlu plötunum. 19.00 Snjólfur Teltsson í kvölkdmatn- um. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Tónlist og lauflétt spjall. Fréttir af veðri og færð og skíðasvæðin tekin fyrir. 24.00Freymóður T. Slgurösson á næt- urröltinu. Ath. Fréttir á klukkutimafresti frá 8-18. fm ioa a. 104 10.00 Bjarni Haukur og allt milli himins og jarðar. 13.00 Slgurður Helgl Hlöðversson. Iþróttafréttir kl. 16.00. 17.00 Olöf Marin. Þægileg tónlist í bland við rokkið og upplýsingar um menn og málefni. 19.00 Slanslaus fónllst - Ekkert kjaff- æði. 20.00 Rokkllstínn á sfjörnunnl! Þetta er eini Islenski rokklistinn á landinu. 21.00 Darri Óla heldur uppteknum hætti og leikur rokk. 22.00 Krlstófer Helgason og rólegheit- in. Ástarjátningu getur þú gert í beinni útsendingu. 1.00 Bjöm Slgurðsson og nætun/akt- in. Eina næturdagskráin sem er lifandi á landinu. 10.00 ivar Guðmundsson. 13.00 Sigurður Ragnarsson. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Þáttur af- mælisbarna og pizzuunnenda ásamt nýrri og góðri tónlist. 19.00 Ragnar Vllhjálmsson. Raggispil- ar vel valda tónlist. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér fyrir ellefu. Sex lög, vinsæl eða líkleg til vinsælda, spiluð ókynnt. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 Fjölbraut Ármúla. 18.00 Fjölbraut Garðabæ. 22.00 Iðnskóllnn i Reykjavík. 22.00 Neðanjarðargöngin. 1.00 Dagskrárlok. 18.00-19.00 í mlðri vlku. Fréttir af íþrótta- og félagslífi. FM^90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: Asgeir Tóm- asson, Þorgeir Astvaldsson og Eirikur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um i dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvalds- son. 16.00 i dag i kvöld með Ásgeiri Tóm- assyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni liðandi stundar. Það sem er i brennidepli i það og það skiptið, viðtöl og Ijúfir tónar. 18.00 Á rökstólum. Flestallt i mannlegu samfélag: látum við okkur varða. Flestallt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Það ler ekkerl á milli mála. Ljúf- ir tónar og fróðleikur. Umsjón: Gunnlaugur Helgason. 22.00 Sálartetriö. Skyggnst inn i dul- speki, trú og hvað framtiðin ber í skauti sér, viðmælendur í hljóð- stofu. Umsjón Inger Anna Aik- man. O.OONæturdagskrá. 12.00 Another World. Sápuópera. 13.00 Krikket. England-Vestur-lndíur. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Jameson Tonight. 23.00 Fréttir. 23.30 The Invisible Man. 14.00 Dream Dafe. 16.00 Platypus Cove. 18.00 Jane and fhe Lost City. 19.40 Entertainment Tonlghl. 20.00 Radio Days. 21.40 At the Pictures. 22.00 Rambo III. 23.45 Robocop. 01.30 The Man Who Broke 1,000 Chains. 04.00 The Whistle Blower. EUROSPORT *. ■* 12.00 Tvlþraut. Heimsmeistaramót í skiðagöngu og skotfimi. 13.00 Kappakstur. Formula 1. 14.00 Körfubolti. Evrópubikarmót. 16.00 Listdans á skautum. Heims- meistarmót í Halifax i Nova Scot- ia i Kanada. J8.00 Golf. 19.00 Trans World Sport. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 20.00 Hnefaleikar. 22.00 Knattspyrna. 00.00 Listdans á skautum. Heims- meistaramót í Halifax i Nova Scotia i Kanada. Bein útsending. SCfíf E N SPOfíT 12.00 Ishokki. Leikur í NHL-deildinni. 14.00 Spain Spain Sport. 14.15 Golf. Los Angeles Open. 16.15 Spánski fótboltinn. 18.00 Rugby. 19.30 Golf. Doral Ryder Open. 21.30 Hnefaleikar. 23.00 lce Speedway. 00.00 Powersports International. Myr.din segir frá hrekkjalómnum Tuma Sawyer og Stikils- berja-Finni er láta frjótt ímyndunaraflið einatt hlaupa með sig í gönur. Sjónvarp kl. 21.40: Tumi Hér er á ferð sígild út- færsla á hinni þekktu sögu Mark Twains, gerð árið 1938. Á þeim tíma vakti myndin sérstaka athygli fyrir þá sök aö hún var gerö í technicolor htum en shkt var fágætt þá. Myndin segir frá hrekkjalómnum Tuma Sawyer og Stikhsberja- Finni er láta frjótt ímyndun- araflið einatt hlaupa með sig í gönur. Söguþráðurinn sveiílast frá „hvolpa ást“ Tuma tíl hinnar íöilfógru Amyar yfir í æsilegt morð, er þeir félagarnir verða óvænt vitni að úti í kirkju- garði í skjóli nætur. Leikstjóri var Norman Taurog en í hlutverkum fóstbræðranna voru þeir Tommy Kelly og Jacky Mor- an. Sérstakt lof hlaut leikar- inn Victor Jory fyrir túlkun sína á skúrkinum Injun Joe. Rás 2 kl. 23.10: Sunnudaga til fimmtu- Pálsdóttir. daga er þátturinn Fyrir- Þeir sem missa af þessum myndarfólk á dagskrá rásar þáttum geta samt sem áður 2. Góðir gestir koma og náð fundum fyrirmyndar- spjaha um heima og geima. fólks því brot úr viðtölunum Þau sem taka á móti fýrir- við það eru flutt á laugar- myndarfólki eru þau Einar dögum mhli klukkan 17.00 Kárason, Egill Helgason, og 19.00. Rósa Ingólfsdóttir og Lísa Stórstjarnan Nadka Karadschova og eiginmaður hennar, Stefan, verða gestir Hemma í kvöld. Sjónvarp kl. 20.35: A tali hjá Hemma Gunn Venju samkvæmt fær Hermann Gunnarsson klukkustund th rástöfunar og verður sjálfsagt ekki í vandræðum að fylla hana söng, dansi og líflegum lát- um fremur en áður. Stjama kvöldsins verður hin víð- kunna búlgarska söngkona, Nadka Karadschova. Þessi næturgali mun heiðra Hemma og landsmenn alla með heimsókn sinni á mið- vikudagskvöldið. Lagavali hennar mun best lýst á þá lund að hún syngi alþýðulög viö ahra hæfi. Stjörnunni fylgir eiginmaður hennar, Stefan, sem ekki treystir henni einni á þing með sjarmörnum Gunnarssyni, heldur mætir og þenur nikku sína af hjartans lyst í austur-evrópskum takti. Auk þess verður í þættinum frumfluttur sérsaminn „funk“-dans, paraleiknum verður fram haldið og svo framvegis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.