Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.03.1990, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1990. Viðskipti Fyrirtækið Bílaborg hf. úrskurðað gjaldþrota í gær: Skuldirnar 700 milljónir - óvíst hver fær Mazdaumboðið? Fyrirtækiö Bílaborg hf., sem er með umboö fyrir Mazda-biíana á ís- landi, var úrskurðað gjaldþrota í gær af skiptaréttinum í Reykjavík. Bú- stjóri hefur verið skipaður Hafsteinn Hafsteinsson lögmaður. Samkvæmt upplýsingum DV nema skuldir fyrir- tækisins um 700 milljónum króna en eignir eru miklum mun lægri. Óvíst er með öllu hver hreppir Mazdaum- boöið. Helsta eign Bilaborgar er hin nýja og glæsilega húseign við Fossháls í Reykjavík. Reikna má með að hún eigi eftir að seljast á um 300 til 350 milljónir króna. Samkvæmt Fast- eignamati ríkisins í gær nemur fast- eignamat hússins þó ekki nema um 180 milljónum króna. Fossháls 1 er samtals um 7.300 fer- metrar. Þetta er bæði iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði. Miðað viö 50 þús- und króna söluverö á hverjum fer- Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS= Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL =Glitnir, IB = Iðnaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP= Spariskírteini ríkissjóðs Hœsta kaupverö Einkenni Kr. Vextir SKFSS85/1 5 205,21 11,9 SKSIS85/1 5 352,98 27,2 HÚSBR89/1 99,31 6,6 SPRl K75/1 17678,40 6,7 SPRIK75/2 13251,94 6,7 SPRÍK76/1 12695,52 6,7 SPRIK76/2 9630,15 6,7 SPRÍK77/1 8990,84 6,7 SPRÍK77/2 7442,46 6,7 SPRIK78/1 6096,23 6,7 SPRÍK78/2 4754,47 6,7 SPRÍK79/1 3973,42 6,7 SPRIK79/2 3092,43 6,7 SPRIK80/1 2558.55 6,7 SPRIK80/2 1974,82 6,7 SPRÍK81 /1 1621,51 6,7 SPRIK81/2 1224,69 6,7 SPRIK82/1 1164,01 6,7 SPRIK82/2 855,84 6,7 SPRÍK83/1 676,32 6,7 SPRÍK83/2. 447,53 6,7 SPRIK84/1 450,14 6,7 SPRIK84/2 488,10 7,5 SPRIK84/3 475,41 7,5 SPRIK85/1A 401,68 7,0 SPRÍK85/1B 271,72 6,3 SPRIK85/2A 311,95 7,0 SPRIK85/2SDR 272,17 9,8 SPRIK86/1A3 277,01 7,0 SPRIK86/1A4 313,98 7,7 SPRÍK86/1A6 333,67 7,8 SPRIK86/2A4 261,60 7,2 SPRIK86/2A6 275,56 7,3 SPRIK87/1A2 221,44 6,5 SPRIK87/2A6 201,64 6,7 SPRIK88/1D3 179,73 6,7 SPRIK88/2D3 147,30 6,7 SPRÍK88/2D5 147,43 6,7 SPRIK88/2D8 145,23 6,7 SPRIK88/3D3 139,56 6,7 SPRÍK88/3D5 141,14 6,7 SPRÍK88/3D8 140,33 6,7 SPRÍK89/1D5 136,22 6,7 SPRIK89/1D8 135,31 6,7 SPRÍK89/2D5 112,86 6,7 SPRÍK89/1A 113,39 6,7 SPRÍK89/2A10 93,50 6,7 SPRÍK89/2D8 110,66 6,7 SPRÍK90/1 D5 100,10 6,7 Taflan sýnir verð pr, 100 kr, nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 05.03/90. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islandshf., Kaupþingihf., Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkurog nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf. Úrval tímarit fyrir alla metra, eins og nú mun vera algengt á fasteignamarkaðnum, má gera ráð fyrir að markaðsverð hússins sé í kringum 350 milljónir króna. Það var fyrir mörgum mánuðum Fréttaljós Jón G. Hauksson að Bílaborgarhúsið var sett á sölu. Síðan hefur það verið auglýst nokkr- um sinnum á áberandi hátt svo og hafa fjölmiölar margoft fjallað um að.það væri til sölu. Þrátt fyrir þetta hefur ekkert gengiö aö selja þaö. Það var haustið 1987 sem Bílaborg vígði hið glæsilega hús sitt við Foss- háls 1. Glösum var lyft og skálað. Það er því kaldhæðni örlaganna að það er einmitt bygging þessa glæsihúss sem setti Bílaborg hf. á höfuðiö. Síðla árs 1988 sameinuðust bOafyr- irtækin Bílaborg hf. og Sveinn EgUs- son hf. en bæði þessi fyrirtæki hafa gengið í gegnum miklar hremmingar undanfarin misseri. Ekkert varð af sameiningu fyrirtækjanna vegna verri fjárhagsstöðu en gengið hafði Hús Bílaborgar hf. við Fossháls 1. Þetta glæsilega hús fór með fyrirtækið, það er aðalorsökin fyrir þvi að Bílaborg fór á höfuðið. Fasteignamat húss- ins er ekki nema um 190 milljónir króna en búast má við að markaðsverð þess sé i kringum 350 milljónir. verið út frá í forsendum sameining- arinnar. Það var Ragnar Hall borgarfógeti sem úrskurðaði Bílaborg hf. gjald- þrota í gær eftir aö stjóm fyrirtækis- ins haíði lagt fram beiðni um gjald- þrot. Bústjóri þrotabúsins er Haf- steinn Hafsteinsson lögmaður. Hann hefur áður komið við sögu sem bú- stjóri í sögulegu gjaldþroti. Það var í gjaldþroti Kaupfélags Svalbarðs- eyrar fyrir nokkrum árum. Verðlagsstofnun: Bananafyrirtækin ekki með samráð - Bananasalan ætlaði að hækka meira í síðustu viku Verðlagsstofnun hefur komist að þeirri niðurstöðu að bananafyrir- tækin Bananar hf., Bananasalan hf. og Mata, séu ekki með samráð í verði þrátt fyrir bréf Banana hf. til bO- stjóra sinna þar sem þaö stendur svart á hvítu að þessi þrjú fyrirtæki hafi ákveðið í sameiningu að hækka verðið frá og með 14. febrúar. Á þess- um forsendum hefur Verðlagsstofn- un ákveðið að grípa ekki tO aðgerða gegn fyrirtækjunum. Elísabet Siguröardóttir, viðskipta- fræðingur hjá Verðlagsstofnun, segir að í sérstakri könnun stofnunarinn- ar á bananaverði hérlendis frá háust- inu 1987 hafi komið í ljós að heOd- söluverð á banönum hafi verið 99 krónur kflóið frá 1. júní 1988 til 1.. desember 1988. Þá hafi fyrirtækin þijú lækkað verðið niður í 89 krónur kOóið og það verð hafi staðið óbreytt fram í febrúar síðastliðinn þegar þau ákváðu að hækka verðið í um 100 krónur kílóið. Sölufélagið, Bananar og Mata með ólöglegt samrái Frétt DV um bréf Banana hf. I bréf- inu stendur svart á hvítu að fyrirtæk- in Bananar hf., Bananasalan hf. og Mata hafi hækkað verðið i samein- ingu. „Bananasalan hf., sem er með um- boö fyrir Chiqita-banana, er með yfir 50 prósent af markaðanum og ráð- andi á honum. Mata hf. og Bananar hf. fylgja Bananasölunni í verði. Þó er þess dæmi í fyrravor aö Banana- salan hækkaði verðið en hin tvö fylgdu ekki á eftir. Þetta varð til þess að Bananasalan lækkaði verðið aft- ur,“ segir Elísabet. Hún segir ennfremur að heims- markaðsverð á banönum hafi hækk- að um 30 til 40 prósent að undanfórnu og innkaupsveröið hafl hækkað sem því nemi. Þess vegna hafi þaö heild- söluverð sem fyrirtækin ákváðu 14. febrúar ekki geta tahst óeðlileg hækkun. Ekki síst þegar haft sé í huga að verðið hafi verið óbreytt í meira en ár. Að sögn Elísabetar ákvað Banana- salan að hækka verðið meira fyrir um viku eða í 124 krónur kílóið. Eft- ir viðræður við Verðlagsstofnun hafi Bananasalan hins vegar fallist á að lækka verðið niður í 104 krónur kíló- iö enda hafi fyrirtækið ekki getað sýnt fram á verðhækkanir erlendis sem réttlættu hækkanir umfram það verð. -JGH Magnús Oddsson markaðsstjóri Ferðamálaráðs Magnús Oddsson, yfirmaður Arn- arflugs í Evrópu, hefur verið ráðinn markaðsstjóri Ferðamálaráös frá og með 1. aprfl. Magnús er 42 ára. Hann er menntaður kennari en hefur frá árinu 1980 unnið hjá Amarflugi. Magnús hefur átt sæti í Ferðamála- ráði síöan 1984 og sat í framkvæmda- stjóm ráðsins frá 1985 tíl 1989. Þá hefur hann einnig átt sæti í stjóm Upplýsingamiðstöðvar ferðamála. Magnús hefur átt sæti í fjölmörgum vinnuhópum og nefndum á vegum Ferðamálaráðs. Birgir ÞorgOsson feröamálastjóri mun brátt fara í tímabundið frí tfl að sinna sérverkefnum fyrir sam- gönguráðuneytið. Magnús mun leysa starf Birgis á meðan sem ferðamála- stjóri. -JGH Magnús Oddsson hefur setið i stjórn Ferðamálaráðs frá árinu 1984. Er hann orðinn markaðsstjóri ráðsins. í byriun desember óskaði stjórn Bílaborgar hf. eftir greiðslustöðvun. Hún var veitt til tveggja mánaða. Þegar stjórn fyrirtækisins bað um framlengingu í lok janúar var henni hafnað af skiptaréttinum í Reykja- vík. Fyrir um þremur vikum innsigl- aði tollstjórinn í Reykjavík hluta hússins, verkstæði og varahlutalag- er. Þúsundir eigenda Mazdabíla á ís- landi hafa því búið við mikla óvissu um nokkurra mánaða skeið. Óvissu þeirra er ekki lokið. Þeir spyrja sig nú hverjir hreppa muni Mazdaum- boðið. Eftir því sem DV kemst næst liggur það engan veginn fyrir. Ástæðan er fyrst og fremst sú að framleiðendur Mazda í Japan hafa beðið eftir að mál skýrðust hér á landi. Hins vegar má búast við að nú komist hreyfing á málið og hlutir taki brátt að skýrast. -JGH Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 4-7 LB.Bb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5-7,5 Lb 6 mán. uppsögn 6-8 Ib.Bb 12mán. uppsögn 8-9 lb 18mán. uppsögn 16 Ib Tékkareikningar, alm. 1-2 Sb Sértékkareikningar 4-7 Lb.Bb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6mán.uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Innlán með sérkjörum 2,5-3,25 Sb Sp Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 6,75-7,25 Sb Sterlingspund 13,75-14,25 Ib.Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,25-11,0 Ib ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 20-22 Sb.Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 21,5-28 Ib Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 25-26,5 Ib.Bb Utlán verötryggð Skuldabréf ' 7.5-8,25 Lb.Bb Utlán til framleiðslu Isl.krónur 20.5-26,5 Ib SDR 10,75-11 Ib.Bb Bandaríkjadalir - 9,75-10 Bb Sterlingspund 16.75-17 Bb Vestur-þýsk mörk 9,75-10 Bb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 37,2 MEÐALVEXTIR Óverðtr. feb. 90 37,2 Verðtr. feb. 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalafeb. 2806 stig Lánskjaravísitala mars 2844 stig Byggingavísitala mars 538 stig Byggingavisitala mars 168,2 stia Húsaleiguvísitala 2,5% hækkaði 1. jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4.746 Einingabréf 2 2,600 Einingabréf 3 3,129 Skammtimabréf 1,614 Lifeyrisbréf Gengisbréf 2,088 Kjarabréf 4,700 Markbréf 2,500 Tekjubréf 1,961 Skyndibréf 1.417 Fjölþjóöabréf 1.270 Sjóðsbréf 1 2.287 Sjóðsbréf 2 1,715 Sjóösbréf 3 1.601 Sjóðsbréf 4 1,351 Vaxtasjóðsbréf 1,5195 Valsjóðsbréf 1,6155 HLUTABRÉF Söluverð aö lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 500 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiöjan 175 kr. Hlutabréfasjóöur 172 kr. Eignfél. lönaöarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 371 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagið hf. 400 kr. Grandi hf. 160 kr. Tollvörugeymslan hf. 116 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.