Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Page 3
LAUÓARDAGUR 17. MARS 1990.
3
VOLVO kynnir
ABs hemlakerfi
Enn og aftur setur VOLYO öryggið á oddinn
íslendingar eiga þess nú kost að sjá Svíann
Gunnar Andersson, sem er margfaldur meistari í
akstursíþróttum (þ.á.m. evrópumeistari í rallý),
sýna ABS (ólœsanlegt) hemlakerfi í VOLVO
bifreiðum. Kostir ABS eru ótvírœðir og hefur það
bjargað fjölda mannslífa. Einnig verður sýnd ný
byltingarkennd driflœsing frá VOLVO.
Komið og sjáið raimverulega yfirburði ABS hemlakerfis
og einstaka driflæsingu sem gerir akstur í snjó að leik einum.
Sýning verður við húsakynni okkar að Faxafeni 8,
laugardag frá 10 - 17 og sunnudag frá 13-17.
Við sýnum einnig á sama tíma allar gerðir VOLVO bifreiða af
árgerð 1990 þ.á.m. VOLVO 740 GLTi með ABS hemlakerfi,
driflæsingu, rafmagnsrúðum, samlæsingu á hurðum og
lúxusinnréttingu ásamt mörgu fleiru á einstöku tilboðsverði.
Á meðan á sýningu stendur fá allir þeir sem sfaðfesfa pöntun á bíl ný
vefrardekk með bílnum frá llRELLJ á 400 kr. meðan birgðir endast.
*Vm\ wthrmM tit okkm um kdqim
VOLVO Brimborg hf.
Bifreið sem þú getur treyst Faxafen 8 ■ sími (91)685870