Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Page 5
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990. Fréttir Helstu atvinnufyrirtæki á Vopnafirði í miklum vanda: Vopnfirðingar skulda eina milljón á mann - segir Þórður Pálsson, kaupfélagsstjóri á Vopnafirði „Mér kæmi ekki á óvart þótt skuld- þeirra þnggja ára sem tekiö hefur hring en afköstin hafa aidrei orðið ir við. Kaupfélagið á að vísu aðeins staðinn ef við misstum togarana og ir helstu atvinnufyrirtækjanna hér á verið á móti loðnu. í verksmiðjunni meiri en 200 tonn. fasteignir og þeim verður ekki siglt kvótann með þeim,“ sagði Þórður Vopnafirði reyndust yfir milljón á átti að vinna úr 500 tonnum á sólar- „Þetta er mikill vandi sem hér blas- burt en það væri dauðadómur fyrir Pálsson. -GK hvern íbúa,“ sagði Þórður Pálsson, kaupfélagsstjóri á Vopnafirði, í sam- tah við DV. íbúar á Vopnafirði eru ríflega 900 hundruð. Stærstu fyrirtækin þar á staðnum eru fiskvinnslu- og útgerðarfyrir- tækið Tangi hf. og Kaupfélagið. Vopnaíjarðarhreppur á 86% hlutfjár í Tanga á móti Kaupfélaginu og nokkrum einstaklingum. Tangi hef- ur farið fram á aðstoð líiutafjársjóðs vegna erflðleikanna en skuldir fyrir- tækisins nálgast sjö hundruð millj- ónir. Ekki hefur fengist uppgefið nákvæmlega hvað þær eru miklar. Skuldir Kaupfélagins eru einnig verulegar. Um áramót voru þær 210 milljónir og þá hátt í 50 milljónir umfram eignir. Kaupfélagið hefur haft greiðslustöðvun síðustu fimm mánuðina og hefur nú farið fram á heimild sýslumanns til að leita nauðasamninga. Greiðslustöðvunin rennur út á mánudaginn. Af skuíd- um Kaupfélagins eru 90 milljónir án þess að fyrir þeim séu véð. Fram til ársins 1987 var hagnaður af Tanga en þá fór að síga á ógæfu- hliðina. Ráðist var í kostnaðarsamar breytingar á togaranum Brettingi og togskipið Lýtingur endurnýjað. Út- gerð Lýtings gekk illa og var skipið selt með kvóta til Patreksijaðar síð- asta haust. Tangi á einnig togarann Eyvind vopna. Vandi fyrirtækisins er einnig rak- inn til þess að ráðist var í að koma upp loðnuverksmiöju sem aldrei hef- ur skilað þeim afköstum sem hún átti að gera. Hefur tapið á rekstri hennar numið 25 milljónum hvert JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL RAVORIT1990 ..SÝNINGIDAG KL. 13-17“ NÝBÝLAVEGI 2 • KÓPAVOGI • SÍMI 42600 OPIÐ MÁNU. - FÖSTUD. 9 - 18 LAUGARD. 13- 17 JÖFUR HF Sigurför FAVORIT heldur áfram. Hann náöi þeim frábæra árangri að vera valinn í FYRSTA SÆTI í keppninni um GULLNA STÝRIÐ í Vestur-Þýska- landi í flokknum VERÐGILDI (Value For Money), fyrir ofan Ford Fiesta og Mazda 323. FAVORIT er hannaöuraf ítalanum NUCCIO BERTONE, en vél og fjöðrun (sjálfstæö fjöörun á hverju hjóli), er hönnuö í samvinnu viö PORCHE verksmiöjurnar. Útkoman er frábær. Sér- lega rúmgóöur bíll með frábæra aksturseiginleika. Góð sæti, létt stýri, ásamt skuthurð og fellanlegum aftursætum, gera FAVORIT að sérstaklega liprum og fjölhæfum fjölskyldubíl. FAVORIT: VÉL: 1289 cc 63 DIN hö. 5 gíra, 5 dyra. VERÐ FRÁ KR. 464.800,- (Tollgengi janúar 1990) 14. Reykjavíkurskákmótið: Teflt um tæpar tvær milljónir Það er nóg að gera fyrir skákunn- endur þessa dagana. Fyrir tveim dög- um. lauk stórveldaslagnum og í dag hefst eitt sterkasta opna skákmót sem hér hefur verið haldið. Heildar- verðlaunaféð verður tæpar tvær milljónir króna en í 1. verðlaun verða 550.000 krónur eða 9.000 dollarar. Hátt í 80 skákmenn eru skráðir til leiks. Margir þeirra sem voru í stórvelda- lagnum yerða með á mótinu og má þar nefna - elo stig í sviga: M. Gure- vits (2645), A. Azmajparasvili (2610), L. Polugajevsky (2610), A. Dreev (2605), R. Vaganjan (2605), Y. Seira- wan (2595), A. Sokolov (2585), V. Eingorn (2570), V. Tukmakov (2570), N. DeFirmian (2565), W. Browne (2560),, A. Woiekewicz (2550), Y. Rasuvaev (2545), J. Benjamin (2530), F. Hellers (2525), E. Geller (2515), G. Kamsky (2510), S. Makarychev (2510), R. Wessman (2505), M. Kujif (2490), F. Nijboer (2485), T. Wedberg (2485), E. Mortensen (2480) og J. Tisdal (2480). Fjöldi íslendinga verður með og eru stórmeistararnir Margeir, Helgi og Jón L. þar fremstir í flokki. Einn- ig verða margir yngri skákmanna okkar með, t.d. Hannes Hlífar, Þröst- ur Þórhallsson, Sigurður Daði, Þröstur Árnason, Héðinn Stein- grímsson og Helgi Áss Grétarsson. Mikla athygli vekur að David Bron- stein teflir á mótinu en hann er nú 66 ára. Bronstein er búinn að setja nafn sitt í skáksöguna en hann tefldi meðal annars einvígi um heims- meistaratitilinn við Botvinik á sínum tíma.TefltverðuríFaxafeni. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.