Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Síða 8
1 •FÖSY'ubAOUR 16.'ÉÁRS 1990. 8 Vanur lögmaður getur bætt við sig lögfræðistörfum, s.s. málflutningi, samningum, búskiptum og innheimtum. Góð þjónusta. Geymið auglýsinguna. Sími 34231. AÐALFUNDUR Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn mánudaginn 19. mars kl. 20.30 að Hótel Sögu - Átthagasal. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Tilboð óskast í viðgerðir og viðhald utanhúss á ,,Lækna- og stjórn- arbyggingu" Kópavogshælis. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri í Borgartúni 7, Reykja- vik. Tilboð skulu berast á sama stað fyrir kl. 11.00 f.h. þann 2. apríl 1990, merkt: „Útboð 3572", þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda. IIMNKAUPASTOFIMUW RIKISIIMS _____ BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_ ÚTHLUTUN STYRKJA ÚR SÁTTMÁLASJÓÐI Umsóknir um utanfararstyrki og verkefnastyrki úr Sáttmálasjóði Háskóla Islands, stílaðar til háskóla- ráðs, skulu hafa borist skrifstofu rektors í síðasta lagi 30. apríl nk. Tilgangi sjóðsins er lýst í 2. gr. skipulagsskrár frá 29. júní 1919, sem birt er í Árbók Háskóla Islands 1918- 1919, bls. 52. Umsóknareyðublöð og nánari úthlutunarreglur, sam- þykktar af háskólaráði, liggja frammi í skrifstofu Há- skóla Islands hjá ritara rektors. LOPI - LOPI 3ja þráða plötulopi - 10 sauðalitir, auk þess gulir, bláir, rauðir, grænir og lillabláir. Hnotulopi í sömu litum. Sendum í póstkröfu um landið. Lopi ullarvinnslan Sími 30581 Súðarvogi 4 104 Reykjavík. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI ÓSKAST Fangelsismálastofnun ríkisins óskar eftir að taka á leigu nýlegt 250-300 fermetra skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast snúi sér til stofn- unarinnar, Sölvhólsgötu 4, Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Lýsing á húsnæði fylgi og upplýsingar um stað- setningu, aldur, verðhugmyndir o.fl. sem máli kann að skipta. Fangelsismálstofnun ríkisins, 15 mars 1990. Handboltamaðurinrt Bjarki Sigurðsson æfir nú föðurhlutverkið af ákafa. DV mynd EJ Ég er ekki son- ur Sigga Dags - segir Bjarki Sigurðsson handboltamaður „Sonur okkar fæddist fimm dög- handboítinn. Ég hef átt hest frá Uppáhaldsstjórnmálamaður: Dav- um áður en við fórum til Tékkósló- fermíngu og nú oröið sér fjölskylda iö er hátt skrifaður hjá rnér. vakíu og þessa dagana er ég að æfa mín að mestu um hann. Uppáhaldsteiknimyndapersóna: mig í fóðurhlutverkinu,“ segir Hvaðhefurþúfengiðmargarréttar Grettir, alveg tvímælalaust. Bjarki Sigurðsson, landsliðsmaður töIurílottóinu?Éghefveriðfrekar Uppáhaldssjónvarpsefni: Með í handknattleik. Bjarki þótti standa óheppinn og einu sinni fengið þrjá íþróttunum er það ’90 á stöðinni. sig vel í mótinu og tvisvar var hann rétta. Ertu hlynntur eða andvígur veru valinn maður íslenska liðsins. Hvað finnst þér skemmtilegast að varnarliðsins hér á landi? Ég er „Mér fannst ég komast þokkalega gera? Æth það sé ekki handboltinn. hlynntur. frá þessu og er tiitölulega ánægður Hvað finnst þér leiðinlegast að Hver útvarpsrásanna finnst þér með minn hlut. Liðinu sem heild gera? Er eitthvað leiöinlegt til? Það best? Ég geri ekki upp á milli og gekk samt ekki nógu vel og nú þarf væri þá helst að hanga og gera ekki hiusta á allar. - að byggja upp því það býr miklu neitt. Uppáhaidsútvarpsmaður: Enginn meira í þessu liði en það sýndi.“ Uppáhaldsmatur: Gamla, góða sérstakur. Sú saga komst á kreik aö Bjarki lambalæríð. Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið væri sonur Sígurðar Dagssonar, Uppáhaldsdrykkur: Það cr mjólkin. eða Stöð 2? Ég hugsa að ég horfi íyrrverandi markmanns í Val og Ég drekk míkið af mjólk og hún meira á Stöð 2. landsliðinu. „Það leiöréttist hér heldur mér gangandi. Uppáhaldssjónvarpsraaður: Þar meö að Siggi Dags er ekki pabbi Hvaða íþróttamaður finnst þér sem Hallur Hallsson er góður Vík- minn og ég er sonur Siguröar standa fremstur í dag? Ég hef gam- ingur nefni ég hann. Sverris Guö.rnndssonar," segír an af fótboltamanninum Van Bast- Uppáhaldsskemmtistaður: Ég hef Bjarki. „Við höfum haft gaman af en. litiö farið á skemmtistaði undan- þessum misskilningi, báöir tveir. Hver er fallegasta kona sem þú fariö og veit ekkert um þá. Þegar sonur minn fæddist kom hefur séð fyrir utan maka? Ég geri Uppáhaldsfélag í íþróttum: Það er Siggi til mín aö óska mér til ham- ekki upp á milli alheimsfeguröar- Víkingur en væri ég sonur Sigga ingju og bætti svo við: „Þetta þýðir drottninga okkar. Dags væri ég senniiega Valsari. þáaðégerorðinnafi,erþaðekki?“ Ertu hlynntur eða andvigur ríkis- Stefnir þú að einhverju sérstöku í Það er því landsliðskempan og stjórninni: Ég er frekar andvígur, framtíðinni? Það er að klára raf- nýbakaði faðirinn, Bjarki Sigurðs- alla vega finnst mér ástandið ekki virkjanámiö og jafnvel að fara í son, sem sýnir á sér hina hliðina gott í dag. framhaidsnám. Draumurinn er að að þessu sinni. Hvaða persónu langar þig mest að komast út og spila með erlendu liði. Fullt nafn: Bjarki Sígurðsson, hitta? Þær eru svo margar aö ég Fæöingardagur og ár; 16.11. 1967. sleppi því að nefna nöfn. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- Maki: Elisa Henný Arnardóttír. Uppáhaldsleikari: Mér ílnnst gam- inu? Við hjónin vorum aö velta fyr- Börn: Einn þriggja vikna sonur. an að Jack Nícholson. ir okkur að fara til Bandaríkjanna, Bifreið: Mazda 323 GTárgerð 1987. Uppóhaldsleikkona: Kathleen þaö er að segja ef við höfum efni á Starf: Nám í rafvirkjun. Turner. því. Laun: Engin nema námslánin, Uppáhaldssöngvari: Peter Gabriel -JJ Ahugamál: Nú kemst lítið aö nema er góður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.