Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Side 17
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990.
17
Bridge
Alþjóðamót Hoechst Intemational:
Austurríki sigraði eftir
harða keppni við Svíþjóð
Arlegt bridgemót íjölþjóðafyrir-
tækisins Hoechst International var
haldið helgina 3.-4. mars sl. með þátt-
töku flestra bestu bridgeþjóöa Evr-
ópu.
Sveit Austurríkismanna sigraði
eftir harða keppni við sveit Svíþjóðar
en í þriðja sæti var sveit enska
Bridge
Stefán Guðjohnsen
bridgemeistarans Tony Forrester. I
sigurliöi Austurríkismanna spiluðu
Fucik, Meinl, Berger og Erhard.
íslensk sveit tók þátt í mótinu en
hún var skipuð þessum mönnum:
ísak Sigurðsson, Sigtryggur Sigurös-
son, Hrólfur Hjaltason og Sverrir
Ármannsson. í undankeppninni var
sveitum raðaö í 8 tíu sveita riðla og
náði sveitin 5. sæti í sínum riðli. Hún
Við skulum skoða eitt spil frá mót-
inu sem kom fyrir milli sveita Pól-
lands og Forrester.
* ÁD1095
V Á873
♦ G2
+ ÁD
* 2
V 964
♦ D984
+ 97652
* KG83
V DG
♦ K10
+ KG843
Lokasamningurinn var sex spaðar á
báðum borðum. Pólski sagnhafinn
spilaði sex spaða í suður eftir að
norður haíði keðjusagt hjarta. Vest-.
ur fann samt hjartaútspil og Pólverj-
inn drap strax á ásinn, tók tvisvar
tromp og reyndi síðan að taka tvisvar
lauf. Vestur trompaði seinna laufið
■P iOH
V K1052
♦ Á7653
.1. i n
Austurríska sveitin tekur við verðlaunum sínum.
vann fimm leiki, gerði jafnt í einum
og tapaði þremur. Hlaut samtals 135
stig eða nákvæmlega meöalskor.
Seinni daginn var sveitum síðan rað-
aö eftir árangri og fóru tveir efstu
úr hveijum riðh í A-riðil en afgang-
urinn í 8 átta sveita riðla.
íslenska sveitin var í miöjum bekk
og spilaöi því í D-riðli seinni daginn.
Nú gekk aðeins verr og hafnaði sveit-
in í 6. sæti í sínum riðh. Hún vann
aðeins tvo leiki en tapaði fimm.
og slemman var tvo niður.
Á hinu borðinu var Forrester sagn-
hafi í sex spöðum í norður. Pólverj-
inn í austur spilaði út laufasjöi, lítiö,
tían og Forrester drap með ás. Hann
hafði óbeit á lauftíu vesturs og tók
því þrisvar tromp áður en hann spil-
aði laufadrottningu. Síðan fór hann
inn á tromp og austur var þegar kom-
inn í kastþröng í þremur litum. Forr-
ester tók nú háslagina í laufi og kast-
aði tíglunum. Síðan svínaði hann
Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar
Mánudaginn 12. mars sl. Var spiluð 3. Erla Siguijónsdóttir -
önnur umferöin i butlertvímenningi Þorfmnur Karlsson........82
félagsins og urðu úrslit kvöldsins
eftirfarandi:
hjartadrottningu, spilaði hjartagosa, ásinn. Þar með gat Forrester spilað Fjórtán impa gróði og sveit Forr-
kóngur ás. Austur hafði kastað einu hjartaáttu og gaf þar með eina slag- ester vann leikinn, 20-10.
hjarta í trompið og því kom nían i inn á hjartatíu. Stefán Guðjohnsen
Næstu sex vikurnar frá 12/3 - 2/4 verða valin afmælisbörn dagsins á
Bylgjunni. Öll börn fædd 1981 eða síðar geta verið með. Á hverjum
degi verða valin þrjú börn sem fá RC-cola gos og RC-cola bol.
Aðeins þarf að hringja inn nöfn þeirra á Bylgjuna í síma 611111.
Á laugardögum verða valin afmælisbörn vikunnar og fá:
œr þrjú þeirra EGILSGOSBÍL með RC-cola gosi
im” 10 börn fá RC-cola töskur
ím' 20 börn fá RC-cola boli.
9
Verið með í afmaelisleik
Ölgerðarinnar og Bylgjunnar
A-riðill
Sæti Stig
1. Karl Bjarnason -
Sigurberg Elentinuss.........48
2. -3. Guðlaugur Ellertsson -
Björn Amarson................41
2.-3. Ólafur Torfason - '
Daníel Hálfdanarson..........41
B-riðill
Sæti Stig
1. Dröfn Guömundsdóttir -
Ásgeir ÁSbjörnsson...........53
2. Erla Siguijónsdóttir -
ÞorfinnurKarlsson............44
3. Alda Hansen -
Magnús Sverrisson............43
Staðan eftir tvö kvöld af þremur:
Sæti Stig
1. Karl Bjarnason -
Sigurberg Elentinuss.........80
2. Ólafur Torfason -
Daníel Hálfdanarson..........76
3. Þórarinn Zófusson -
Halldór Einarsson............74
B-riðill
Sæti Stig
1.-2. Dröfn Guðmundsdóttir -
Ásgeir Ásbjörnsson...........84
1.-2. Guöbrandur Sigurbergsson -
Kristófer Magnússon..........84
SPORTLEIGAN VIÐ UMFERÐARMIÐSTÖÐINA
Vetrarvörur
Skíðin ALLT ALLT
öðruvísi
Alpina samlokuskór með
hælstillingu kr. 7.480,00
Stórglæsilegir
skíðagallar
Skíðaverslun og leiga
Gönguskíðapakkar:
Elan skíði og alpina skór.
Verð kr. 12.800,00
Svigskíðapakkar fyrir fullorðna.
Allt toppvörur frá kr. 19.900,00
Barnaskíðapakkar frá kr. 10.950,00
Sumarvörur
Fjögurra manna kúlutjöld
kr. 7.950,00
Svefnpokar sem halda hita
í -5°
kr. 5.850,00
Bakpokar frá kr. 3.950,00