Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Síða 21
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990. 21 Sviðsljós Tom Cruise er yfir sig ástfanginn af 22ja ára rauðhærðri blómarós frá Ástralíu, Nicole Kidman. Tom Cruise ástfanginn Það leið ekki langur timi frá því kyntáknið Tom Cruise skildi við eiginkonu sína að hann var kom- inn með aðra upp á arminn. Skyldi nokkum undra þegar hann á í hlut? Tom Cruise og Mimi Rogers, fyrrum eiginkona hans, voru aiger- lega sammála um að þau ættu ekk- ert sameiginlegt. Upp úr hjóna- bandinu slitnaði en þó í mestu vin- semd. En sem sagt þau hafa bæði fundið sér nýja félaga. Mimi Rogers náði sér í leikstjór- ann Michael Cimino, sem er 49 ára að aldri, en Tom Cruise náði í Nic- ole Kidman, 22ja ára fegurðardís frá Ástrahu. Líklegast verða marg- ar stelpur sárar vegna þess. Sögur segja að Tom Cruise sé yfir sig ást- fanginn af þeirri áströlsku og að hann sleppi ekki af henni hendi. „Þau eru óaðskiljanleg,“ segja kunningjar. En hver er hún þessi ástralska fegurðardís sem vann hjarta hans svo auðveldlega? Jú, hún er leik- kona sem hefur náð mikilli frægð í heimalandi sínu og er nú á upp- leiö í Ameríkunni. Nicole er hávaxin, grönn og með eldrautt hár. Hún vekur athygh hvar sem hún kemur og þess vegna eru kunningjar Toms ekki hissa á vah hans. Stutt er þó síðan að hann sagðist vera einmana og leiður - en hlutimir breytast fljótt sem bet- ur fer. Fyrri kona hans, Mimi Rogers, er fegin að Tom hefur náð sér í nýja konu. Reyndar þóti henni Tom alltaf vera of bamalegur fyrir sig og óþroskaður. Nýi elskhuginn hennar em víst talsvert þroskaðri enda eldri. Hann er hklegast fræg- astur fyrir mynd sína, Deer Hunt- er. Vinir Mimi segja að hún sé mun sjálfstæðari síðan hún kynntist Michael Cimino og hefur fengið trú á sjálfa sig. Tom Cruise er tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir nýjustu mynd sína, Fæddur 4. júh, en sýn- ingar á henni hefjast einmitt nú um mánaðamótin í Laugarásbíói. MEP BIACKSiDECKER garðáhöldam NU ER RETTITIMINN TIL AÐ KLIPPA LIMGERÐIÐ. TRJAKLIPPUR 40 cm, verð frá kr. 8.215,- 60 cm, verð frá kr. 10.846,- Sölustaðir um land allt. SINDRAATjSTALHF Pósthólf 880, Borgartúni 31, 105 Reykjavik, sími: 627222 OSTA- OG SMJORSALAN SF. BITRUHÁLS 2 • PO BOX 10100 • 130 REYKJAVÍK • 691600 • FAX 673465 Viðskiptavinir, athugið Helgina 17.-18. mars verður skipt um símanúmer hjá fyrirtækinu. Nýja símanúmerið okkar verður 69 16 00. Beint innval á söludeild verður 69 16 20. MEMLAUÓS í AETLRGLLGGA ÖRVGGISBLJNAÐLIR SEM BORGAR SIG Auöveld og fljótleg ísetning. — Festingar og leiöslur fylgja með. SAE, DOT og E vióurkenningar. — Passar í flestar tegundir bifreiöa. Tryggðu öryggi þitt fyrir þeim, sem á eftir kemur — kauptu þér gluggahemlaljós! Eæst á bensínstöóvum Skeljungs. Mjög hagstætt verö.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.