Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Qupperneq 34
42
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
AS-teppahreinsun. Djúphreinsum
teppi og húsgögn með nýjum amerísk-
um vélum. Sími 78832 og 670536.
' ■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11 12 og 16 17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Sundurdregin barnarúm, einstaklings-
og hjónarúm, kojur, klæðaskápar, og
ýmis sérsmíði. Trésmiðjan Lundur,
Smiðshöfða 13, sími 91-685180.
Svefnsófar, borð, hornsófar, sófasett
verkstæðisverði. Bólsturverk,
Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120.
■ Hjólbarðar
33" Armstrong dekk á 10" 5 gata felgum
til sölu. Uppí. í síma 91-642014.
■ Antik
Glerskápur, skenkur og borðstofuhús
gögn, 70 ára gamalt, tii sölu, einnig
járnrúm og gömul, handsnúin sauma-
vél. Uppl. í síma 91-689736.
■ Bólstrun
Allar kiæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Húsgagnaáklæði: Gífurlegt úrval
leður/leðurlíki/áklæði á lager.
Bjóöum oinnig pöntunarþjónustu.
Goddi hf., Smiðjuvegi 5, s. 641344.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsg. Úrval af efnum. Uppl. og pant-
anir á daginn og á kvöldin í s. 681460.
Bólstrun Hauks, Háaleitisbr. 47.
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Bólstrar-
inn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102.
■ Tölvur
^Cordata AT 286, 20Mb/1,2Mb, EGA-kort,
• EGA-skjár. Verð 125 þús.
• Copr. 287 8-10 MHz. Verð 17 þús.
• PC-AT 286, 20Mb/l,2Mb/360Kb,
• EGA-kort, EGA-skjár. Verð 95 þús.
• Citizen prentari. Verð 15 þús.
Uppl. í síma 91-680399.
AT-tölva 16 MHz meö 32 Mb diski, 2
diskettudrif, 1,44 Mb, og 360 Kb, 2
Mb RAM-minni, Iitaskjár og mús,
ýmis forrit fylgja. Uppl. í síma
91-77403.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Nýleg AT tölva til sölu, Victor VPC
III. Fæst á 150 þús. Úppl. í síma
91-34133.
IBM PS/2 model 60 tölva til sölu, 41
Mb diskur, sh. skjár, 3 Mb minni,
mús, forrit. Einnig Microline 192
prentari. Uppl. í síma 624135.
Victor V286 til sölu, EGA litaskjár og
60 Mb. diskur. Uppl. í síma 91-46728.
melbrosiá*
MELBROSIA P.L.D. er hrein nátt-
úruafurð sem inníheldur bipollen,
perga pollen og Royal Yelly og
færir þér lifsorku i ríkum mæli.
MELBROSIA P.L.D. er fyrír konur
á öllum aldri. Mætið nýjum degi
hressar og fullar af Iifskrafti - i
andlegu og likamlegu jafnvægi -
alla daga mánaðarins. Breytinga-
aldurinn er timabíl sem mörgum
konum er erftður. Ef til vil getur
MELBROSIA P.L.D. gert þér.þetta
timabil auðveldara. MELBROSIA
er ekki ný framleíðsla. Að baki
er áratugareynsla.
MELBROSIA er selt i flestum
heilsuvöruverslunum um alla Evr-
ópu. Aðeins það besta er nógu
gott fyrir þig.
Umboð og dreifing
NÁTTÚRULÆKNINGABÚÐIAI
Laugavegi 25, sími 10263. Fax 621901
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONREU.
drawn by ftOMERO
I Mér catt í hug að við
Modesty