Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990.
43
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ódýrir 3'/2" og 5!4 disklingar til sölu,
skipti á Amiga-leikjum og videomynd-
um koma til greina. Uppl. í síma 91-
652972 eða 91-51368._________________
Til sölu Victor V286C AT tölva með 30
Mb. hörðum diski + prentara. Uppl.
í síma 91-41171.
Amstrad PC 1512 með iitaskjá og 2
drifum til sölu. Uppl. í síma 44896.
Sjónvöip
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum
allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá
kl. 10 16. Radíóverkstæði Santos,
Lágmúla 7, s. 689677.
Hágæða Contec stereosjónvarpstæki til
sölu, m/Pseudo stereohljóm. Verð 21"
kr. 55 þús. stgr. og 26" kr. 75 þús. stgr.
Lampar hf., Skeifunni 3B, s. 84481.
Notuð innflutt litasjónvörp og video, til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Nýr myndlykill til sölu, áskriftargjald út
mars fylgir, verð 8.000, kostar nýr
12.000 stgr. Uppl. gefur Pálmi í vs.
84008 til kl. 17 í dag og alla virka daga.
Áralöng reynsla í viðgerðum á sjón-
varps- og videótækum. Árs ábyrgð á
loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón-
varpsþj., Armúla 32, sími 84744.
Sjónvarp til sölu, verð 20 þús. Uppl. í
síma 91-79310.
■ Ljósmyndun
Plötusnúðar, takið eftir! Ferðadiskótek
með öllu tilheyrandi til sölu. Gott
verð ef samið er strax. Uppl. í síma
91-673615 e.kl. 19.
Dýrahald
Búrfuglaeigendur, athugið! Að gefnu
tilefni skal á það bent að öll kringlótt
fuglabúr eru fuglum óholl sem íveru-
staður. Leitið uppl. hjá Búrfuglafélagi
Islands, sími 44120 og 652662.
Hestamenn, athugið!
Kráarstemmning verður í félagsheim-
ili Andvara laugardaginn 17. mars.
Lifandi tónlist - happdrætti.
Skemmtinefnd.
5 vetra rauðblesóttur klárhestur, lítið
taminn, selst ódýrt, einnig 5 vetra leir-
ljós hestur. Uppl. í síma 91-672399
næstu daga.
Hross til sölu: tamin 5 vetra meri und-
an Elg frá Hólum, folald undan Ófeigi
818 og Lit frá Kletti. Uppl. í síma
93-70021.
Kaffihlaðborð kvennadeildar Fáks
verður laugardaginn 17. mars og hefst
kl. 14.
Kvennadeild Fáks.
Nokkur reiðhross til sölu, verð frá 100
þús. Tökum einnig hross í tamningu
og þjálfun. Uppl. í síma 98-65503 eftir
kl. 19. Tamningastöðin Skálmholti.
Finkur i úrvali á mjög góðu verði beint
frá ræktanda. Visa og Euro þjónusta.
Sími 652662.
Hross til sölu. 4ra 6 vetra hross til
sölu. Mjög gæfir töltarar. Uppl. í sím-
um 98-66021 og 98-66095.___________
Setter fólk. Hundaganga sunnudaginn
18. mars kl. 13. Hittumst við Vífil-
staðavatn.
Siamsköttur óskast á róiegt og gott
heimili, helst læða. Vinsamlegast haf-
ið samband í síma 91-53042.
Tveir góðir reiðhestar til sölu, rauð-
blesóttur, 5 vetra, og bleikstjörnóttur,
9 vetra. Uppl. í síma 91-45641.
Hreinræktaður siamsköttur til sölu.
Uppl. í síma 91-28274 eftir kl. 19.
Til sölu 10 vetra hestur, aðeins fyrir
vana. Uppl. í síma 91-686502.
Útungunarvél. Vil kaupa litla útung-
unarvél. Uppl. í síma 91-681793.
■ Vetrarvörur
Vantar nokkra vélsleða til leigu dagana
23. og 24. mars nk. vegna kvikniynda-
töku fyrir erlendan aðila. Oruggar
leigugreiðslur og full ábyrgð tekin á
sleðunum. Vinsamlegast hringið í
síma 91-41400 á skrifstofutíma og utan
skrifstofutíma í s. 91-45206.
Polaris-klúbburinn heldur félagsfund
að Hótel Islandi (Ásbyrgi) miðviku-
daginn 21. mars kl. 20. Umræðuefni
sleðakeppni o.fl. Nefndin.
Skidoo Blizzard 9700 ’83, ailur nýyfir-
farinn, til sölu. Verð 200-250 þús.,
góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í
síma 91-45886 eftir kl. 19.
Veiðihúsið auglýsir. Stórgott úrval af
vetrar- og veiðifatnaði. Snjóþrúgur
nýkomnar. Póstkröfur. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 622702 og 84085.
Vélsleði, Yamaha XLV, árg. 1987,
sölu, ekinn 3.000 km. Uppl. '
666366 og 666355.