Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Side 39
LAUGARDAGUR 17. MARS 1990.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Tveir laghentir. Tveir smiðir geta bætt
við sig verkefnum. Gera föst verðtil-
boð eða tímavinna. Uppl. í síma 671623
eða 671064.
Verkstæðisþj. og sprautumálun á t.d.
innihurðum, ísskápum, innréttingum,
húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Arbæjarhv., s. 687660/672417.
Húsgagnasmiður tekur að sér alla fag-
vinnu í heimahúsum. Mjög vönduð
og góð vinna. Uppl. í síma 666454.
Múrarameistari getur bætt við sig inni-
pússningu og flísalögn. Uppl. í síma
92-14154.
Múrarar geta bætt við sig verkefnum í
flísalögnum, pússningu og viðgerðum.
Uppl. í síma 91-687923.
Pípulagnir: nýlagnir, viðgerðir,
breytingar. Löggiltir pípulagninga-
meistarar. Símar 641366 og 11335.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Okuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny 4x4 ’88. Útvega námsgögn,
ökuskóli. Aðstoð við endurnýjun skír-
teina. Sími 78199 og 985-24612.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Hallfriður Stefánsdóttir. Get nú aftur
bætt við nokkrum nemendum. Lærið
að aka við misjafnar aðstæður. Kenni
á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson kennir
allan daginn á Mercedes Benz, lærið
fljótt, byrjið strax, ökuskóli, Visa/-
Euro. Bílas. 985-24151 og hs. 675152.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Vagn Gunnarsson ökukennari. Kenni á
Mercedes Benz, ökuskóli og prófgögn,
engin bið. Heimasími 52877 og bíla-
sími 985-29525.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn á
Mazda 626 GLX ’88, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónssonar (bifreiða-
og bifhjólask.). Breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Nánari
uppl. í símum 91-77160 og 985-21980.
■ Garðyrkja
Trjáklippingar. Nú er rétti tíminn til
trjáklippinga. Skrúðgarðyrkjuþjón-
usta BJ verktaka, símar 91-34595 og
985-28340.
■ Húsaviðgerðir
Húsaviðgerðir. Getum bætt við okkur
verkefnum utanhúss sem innan. Við-
gerðir, viðhald og breytingar. Múrvið-
gerðir, flísalagnir. S. 670766 og 674231.
■ Parket
Parketslipun, iagnir og lökkun. Vinnum
ný og gömul viðargólf. Gerum föst
verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket
til sölu. Uppl. í síma 91-653027.
■ Til sölu
Fitrim þrekhjól, 6 mism. gerðir, Otrul.
hagst. verð. Kreditkortaþj. Sendum í
póstkr. S. 91-45622 og 642218.
Fyrirtæki, athugið. Þessi fullkomna
Ijósritunarvél með fjórum litum, borði
og skáp er til sölu. Gott verð og góð
kjör. Uppl. í síma 91-678990 á daginn.
undir tréstiga og handriða. Gerum
föst verðtilboð. E.P. stigar hf., Smiðju-
vegi 9A, sími 642134.
Heimilisiðnaður - Nýjar prentvélar
gyllingarvélar til sölu. Hitastig
100-300 OC. Hægt að prenta á pappír,
plastspjöld (nafnsjöld o.fl.), leður, tré
o.m.fl. Kreditkortaþjónusta. Nánari
uppl. í símum 91-45622 og 91-642218.
OAV Gúmmívinnslan hf.
Réttarhvammi 1 Akureyri Sími 96-26776
GV gúmmímottur f/heimilið, vinnustað-
inn og gripahúsið. Heildsala smá-
sala. Gúmmívinnslan hf., s. 96-26776.
Léttitæki hf.
Flatahraun 29, 220 Hafnarfiröi, sími 91 -653113.
Mikið úrval af léttitækjum, handtrillum,
hleðsluv., borðv,., pallettutjökkum o.fl.
Smíðum e. óskum viðskiptavina. Öll
almenn járn- og rennismíðavinna.
Á mjóu slitlagi (einbreiöu)
þurfa báöir bílstjórarnir
aö hafa hægri hjól fyrir
utan slitlagiö viö
■ Verslun
Rafsuður og tigsuður til allra nota. Jón
og Einar sf., símar 651228 og 652528.
Útsala - útsala. Jogginggallar á börn
frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna
frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur,
bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100
kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send-
um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12,
Kópavogi, sími 91-44433.
Full búð af fallegum nærfatnaði. Pósts.
Karen, Kringlunni 4, s. 686814.
tuxnapils,
Ný sending, buxnadragtir,
peysur, blússur, jakkar
glæsilegt úrval. Greiðslukortaþjón-
usta. Dragtin, Klapparstíg 37, sími
12990.
ÚRVAL á næsta blaðsölustað
Urval
EITT MESTA URVAL LANDSINS
Fidelity GAMBIT skáktölva, 1700 Elostig, (8.400) kr. 6.900
Crown CR6, vönduð útvarpsklukka, (3.360) kr. 2.990
Orion 16", vandað japanskt litsjónvarpstæki með fjarstýringu og 5 ára
ábyrgð á myndlampa, (38.700) kr. 33.900
AKAI hljómtækja-
AKAI samstæða Sendum í
5 ára á frábæru tílboðí. póstkröfu.
ábyrgð VELKOMIN S. 687720
FRABÆR FERMINGARTEBOÐ
Þessa dagana bjóðum víð víðskíptavínum okkar
fjölbreytt úrval fermíngargjafa á ótrúlegu verðí.