Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 17.03.1990, Blaðsíða 46
-W 54 LAUGARDAGUR 17. MARS 1990. Laugardagur 17. mars 4 .i. SJÓNVARPIÐ 14.00 íþróttaþátturinn. 14.00 Meist- aragolf. 15.00 Enska knattspyrn- an: Derby - Aston. Villa. Bein útsending. 17.00 Islenski hand- boltinn. Bein útsending. 18.00 Endurminningar asnans (6) (Les mémoires d'un Ane). Teiknimyndaflokkur i tíu þáttum eftir samnefndri sögu Sophie Rostopchine de Ségur. Sögu- maður Arni Pétur Guðjónsson. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.15 Anna tuskubrúða (6) (Ragdolly Anna). Lokaþáttur. Ensk barna- mynd. Sögumaður Þórdis Arn- Ijótsdóttir. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 18.25 Dáðadrengurinn (7) (The True Story of Spit MacPhee). Astr- alskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Ólafur B. Guðnason. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Fólkið mitt og fleiri dýr (2) (My Family and other Animals). Breskur myndaflokkur um Durell fjölskylduna sem flyst til eýjarinn- ar Korfu árið 1937. Þar kynnist hinn 10 ára gamli Gerald nýjum heimi dýra og manna. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.30 Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '90 á stöðinni. Æsifréttaþáttur i umsjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.55 Allt í hers höndum. (Allo, Allo). Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. Framhald 21.20 Fólkið i landinu. Óskar á Eyjar- slóð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson rasðir við Óskar Guðmundsson fisksala í Sæbjörgu. 2140 Syndir feðranna (Inspector Morse: Sins of the Fathers). Nýleg ensk sjónvarpsmynd. Að- alhlutverk John Thaw. Hinn snjalli Morse lögreglufulltrúi bregst ekki þegar sakamál eru annars vegar. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 23.25 Sammy Davis yngri. Þessi víð- fraegi skemmtikraftur átti 60 ára starfsafmæli á dögunum. Fjöldi þekktra leikara og söngvara kem- ur fram í þættinum og fagna með honum, þ. á m. Eddie Murphy, Whitney Houston, Michael Jackson o. fl. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Með afa. Afi ætlar að vera með ykkur eins og venjulega, sýna teiknimyndir, spjalla við ykkur og gera fleira skemmtilegt. 10.30 Denni dæmalausi. Fjörug té.ikni- mynd. 10.50 Jói hermaöur. Spennandi teikni- mynd fyrir krakka á öllum aldri. 11.15 Perla. Vinsæi teiknimynd. 11.35 Benjl. Leikinn myndaflokkur fyrir yngri kynslóðina um hundinn skemmtilega, Benji. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því i gær. 12.35 Skær Ijós borgarinnar. Bright Lights, Big City. Myndin byggir á samnefndri metsölubók rithöf- undarins Jay Mclnerney sem kom út 1984 og seldist þá liðlega hálf milljón eintaka. Aðalhlut- verk: Michael J. Fox, Kiefer Sut- herland, Phoebe Cates og Swo- osie Kurt2. 14.20 Frakkland nútimans. Fræðslu- þáttur. 14.50 Fjalakötturinn. Táldregin. Theor- em. Kvikmyndin Theorem er byggð á skáldsögu Pier Paolo Pasolini og leikstýrir hann sömu- leiðis. Aöalhlutverk: Silvana Mangano, Terence Stamp, Mas- simo Girotti, Anne Wiazemsky og Laura Betti. 16.25 Kettir og húsbændur. Endurtek- inn þýsk fræðslu- og heimildar- mynd. Fyrri hluti. 17.00 Handbolti. Bein útsending. Um- sjón Jón Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. 17.45 Falcon Crest. 18.30 Land og fólk. Endurtekinn þáttur þar sem Ómar Ragnarsson heim- sækir fólk, kannar staðhætti og nýtur náttúrufegurðarinnar með áhorfendum. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landslagið. Vangaveltur. Flytj- andi: Ellen Kristjánsdóttir. Lag: Nick Cathart Jones. Texti: Ing- ólfur Steinsson og Friðrik Karls- son. 20.05 Sérsveitin Mission: Impossible. Spennandi framhaldsmynda- flokkur. 20.55 Ljósvakalif. Knight and Daye. Bandariskur framhaldsþáttur. 21.25 Kvikmynd vikunnar: Heragi Stri- pes. John gekk i herinn og her- inn verður aldrei samur aftur. Og hvers vegna gekk John i herinn? Hann missti vinnuna, bílinn, ibúðina og kærustuna samdæg- urs, ákveður hann þá að hann eigi engra kosta völ. Aðalhlut- verk: Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. 2310 Maraþonmaðurinn Marathon Man. Dustin Hoffman fer hér með hlutverk Babe Levy, nema sem stundar maraþonhlaup. Babe reynir að hreinsa nafn föð- ur sins en flækist þess í stað, gegnt vilja sínum, inn í alþjóðlegt leynimakk. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, Roy Scheider, William Devane og Marthe Keller. Stranglega bönn- uð börnum. 01.15 Innrás úr geimnum. Invasion of the Body Snatchers. Hér segir frá sérkennilegum lifverum sem ber- ast úr geimnum og spretta upp úr litlum rauðum blómhnöppum, sem vaxa á trjám. Strang- lega bönnuð börnum. 3.10 Sáttmállnn. Covenant. Vel leikin sjónvarpsmynd er fjallar um auð- uga fjölskyldu sem býr við mörg óhugnanleg leyndarmál fortiðar- innar. Aðalhlutverk: Jane Baldl- er, Kevin Conroy, Charles Frank og Whitney Kershaw. Bónnuð bórnum. 4.20 Dagskrárlok. vilja vita og vera með. Umsjón: Árni Magnússon og Skúli Helga- son. 12.20 Hádegislréltir, Helgarútgáfan heldur áfram 15.00 ístoppurinn. Óskar Páll Sveins- son kynnir nýjustu islensku dæg- urlögin. (Einnig útvarpað að faranótt laugardags kl. 3.00.) 16,05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson leikur dægurlög frá fyrri tið. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 íþróttafréttir. iþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum 17.03 Fyrirmyndarfólk. Urval viðtala við fyrirmyndarfólk vikunnar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið bliða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Emnig útvarpað i Næt- urútvarpi aðfaranótt laugardags.) FM 104,8 12.00 Birgir Grímsson nývaknaður og vitlaus. 14.00 Fjölbraut Ármúla. 16 00 Menntaskólinn við Sund. 18.00 Blí, bli og blaka (eyrun- um).Hjálmar G(eir) Sigmarsson. Hvernig fór ræðukeppnin? 20.00 DMC, DJ’S parti-ball. Umsjón: Hemmi Hinriks. 22.00 Raggi Ingólfs. 0.00 Áfram heldur FB en nú með dúndrandi næturvakt. 4.00 Dagskrárlok. FMT9(M) AÐALSTOÐIN Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Pálmi Matthíasson flytur. 7 00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn á laugardegi - Ur Ævintýrum Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón Vern- arður Linnet. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9 20 Spurningin um Þýskaland. Umsjón: Ágúst Þór Árnason. 9.45 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björnsdóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Krist- jánsson og Valgerður Benedikts- dóttir. (Auglýsingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá laugardagsins í Utvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulok- in. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bók- menntir Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tón- listarlífsins i umsjá starfsmanna tónlistardeildar og samantekt Bergþóru Jónsdóttur og Guð- mundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Gunnlaugur Ing- ólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Ópera mánaðarins - Tann- háuser eftir Richard Wagner. Helstu flytjendur eru: René Kollo, Helga Demsch, Christa Ludwig, Victor Braun og Hans Sotin. Ríkisóperukórinn og filharmón- íusveitin i Vínarborg leika; Sir Georges Solti stjórnar. Kynnir: Jóhannes Jónasson. 18.10 Bókahornið - Ármann Kr. Ein- arsson og verk hans. Annar þátt- ur. Umsjón: Vernharður Linnet. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. Jo Basil og hljómsveit leika lög úr kvikmyndinni Irma la Douce eftir Marguerite Mon- not. 20.00 Litli barnatíminn - Ur Ævintýr- um Steingrims Thorsteinssonar. Umsjón. Vernharður Linnet. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Finnbogi Her- mannsson tekur á móti gestum á Isafirði. 22.00 Fréttir. Dagskrámorgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 29. sálm. 22.30 Dansað með harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur i Utvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Seintá laugardagskvöldi. Þátt- ur Péturs Eggerz. 24.00 Fréttir. 0,10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 8.05NÚ er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist frá þriðja og fjórða ára- tugnum. 10.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem 20.30 Gullskifan. Að þessu sinni: Hot- el California með Eagels. 21.00 Úr smiðjunni - Minimalið mul- ið. Umsjón: Þorvaldur B. Þor- valdsson. (Einnig útvarpað að- faranótt laugardags kl. 7.03.) 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margrét Blondal. 0.10 Bitið aftan hægra. Umsjón: Lisa Pálsdóttir. 2 00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl 7.00, 8.00. 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Lovisa Sigurjóns- dóttir kynnir rokk i þyngri kantin- um. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf log und- ir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi á Rás 2.) 6 00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6,01 Af gömlum listum. Lög af vin- sældalistum 1950-1989. (Veð- urfregnir kl. 6.45.) 7.00 Áfram island. islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. Sig- urður Rúnar Jónsson kynnir is- lenskdægurlögfráfyrritíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi) 8.00 Morgunstund gefur gull i mund. Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins. Það helsfa sem er að gerast um helgina tekið fyrir og kikt í helgarblöðin. 13.00 Iþrótlaviðburðir helgar- innar i brennidepll. Valtýr Björn Valtýsson og Ólafur Már fara yfir það helst í íþróttaheiminum. 14.00 I laugardagsskapl. Ólafur Már Björnsson með ryksuguna á fullu, veður færð og samgöngur, skíðasvæðin tekin fyrir. 18.00 Upphitun. Ágúst Héðinsson með fina tónlist í tilefni dagsins. 22.00 Á næturvaktinni. Hafþór Freyr Sigmundsson með þægilega og skemmtilega tónlist. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn i nóttina. Ath. að fréttir á Bylgjunni eru sagðar 9,00 í gærkvöldi - i kvöld? Athyglis- verður þáttur, ekki bara venjuleg- ur útvarpsþáttur. Hin ýmsu mál- efni tekin fyrir, allt eftir veðri og vindum. Dagskrárgerð: Glúmur Baldvirísson. 13.00 Kristófer Helgason og laugar- dagstónlistin af bestu gerð. 17.00 íslenski listinn - þessi eini sanni. Farið er yfir stóðu 30 vinsælustu laganna á landinu, fróðleiksmol- ar um leikmenn og aðra þátttak- endur. Ath. Islenski listinn er val- inn samkvæmt staðli sem stenst alþjóðlegar kröfur. Dagskrárgerð: Bjarni Haukur Þórsson og Snorri Sturluson. 19.00 Björn Sigurðsson. Bíóstjórinn mættur. 22.00 Darri Ólason. Næturvakt Darra. 3.00 ArnarAlbertssonsérþérfyrirtón- list fram á morgun. 9.00 StefánBaxterferiýmsaskemmti- lega leiki með hlustendum. 14.00 Klemenz Arnarson. Allt um íþróttir helgarinnar. 19.00 Kiddi „bigfoot”. Kiddi kynnir nýj- ustu danshúsatónlistana. 22.00 Páll Sævar. Laugardagsvaktin skaratar njustu tónlistinni. 9.00 Ljúfur laugardagur. Ljúf og þægileg tónlist á laugardegi 11.00 Vikan er liðin... Samantekt úr dagskrá og fréttum liðinnar viku. Umsjón Eirikur Jónsson og Ás- geir Tómasson. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar á laugardegi. 13.00 Við stýrið. Ljúfir tónar i bland við fróðleik. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Gullöldin. 18 00 Sveitarómantík. Sveitatóniistin er allsráðandi fyrir alla. 19.00 Ljúfir tónar. Úmsjón: Randver Jensson. 22,00 Syngdu með. Umsjón: Halldór Bachmann. 2.00 Næturdagskrá. 6.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 6.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþátt- ur. 7.00 Gríniðjan. Barnaþættir. 11.00 The Bionic Woman. 12.00 Veröld Frank Bough.Heimilda- mynd. 13.00 Black Sheep Sqadron. 14.00 Wrestling. 15.00 The Man from Atlantis. Fram- haldsþáttur. 16.00 ChopperSquad.Framhaldsþátt- ur. 17.00 The Love Boat. Framhaldsþátt- ur. 18.00 Nashville Grab. Kvikmynd. 20.00 Family Honour. Kvikmynd. 22.00 Wreslling. 23.00 Fréttir. 23.30 The Untouchables. 14.00 Escape to Victory. 16.00 Yoki and the Magic Flight of the Spruce Goose. 18.00 The Wizard of Speed and Time. 19.40 Entertainment Tonight. 20.00 Promised Land. 21.10 UK Top Ten. 22.00 Phantom of the Opera, 2. hluti. 23.45 9 V-í Weeks. 01.45 The Color of Money. 04.00 Hope and Glory. EUROSPORT ★, , ★ 9.00 Trans World Sports. Frétta- tengdur íþróttaþáttur. 10.00 Ford Ski Report. Fréttatengdur skíðaþáttur. 11.00 Fótbolti. Evrópumeistarakeppni í innanhúsfótbolta. 12.00 Frjálsar iþróttir. Alþjóðiegt inn- anhúsmót i Madrid. 13.00 - Skíði. Keppni í heimsbikarkeppni karla i Svíþjóð. 14.30 Rugby. England-Skotland. 16.00 Surfer Magazine. Allt um brimbrettaíþróttina. 16.30 Trax. Óvenjulegar íþróttagreinar. 17.00 Wheels. 18.00 Hjólrelðar. San Remo keppnin. 19.00 Hnefaleikar. 21.00 Fótbolti. 23.00 Skiði. Keppni i heimsbikar- keppni karla i Svíþjóð. Bandarikjunum. 24.00 Rugby. England-Skotland. SCfíEENSPOfíT 7.00 Kasppakstur á is. 8.45 Keila. Keppni bandariskra at- vinnumanna. 10.00 Körfubolti. Úrslitakeppni há- skólaliða í Bandarikjunum. 11.30 Argentiski fótboltinn. 12.30 Golf. Honda Classic. 14.30 Körfubolti. Úrslitakeppni há- skólaliða í Bandarikjunum. 16.00 Íshokkí. Leikuri NHL-deildinni 18.00 US Pro Ski Tour. 18.30 Powersport International. 19.30 Fjölþraut. 21.00 Golf. Players Championship i Florida. 23.00 Hnefaleikar. Rás 1 kl. 16.30: Ópera mánaðarins Ópera mánaðarins er að þessu sinni Tannháuser eft- ir Richard Wagner en það er ein gerð sagnarinnar um sveininn sem gekk inn í hamraborgina til álfa- drottningarinnar. Wagner felldi þessa sögn saman við aðrar, fyrst og fremst þó um söngkeppni riddaranna á Wartburg og um Hinrik af Ofterdingen, sem söng um holdlegar ástir og nautnir. í óperunni eru Hinrik og Tannháuser gerðir að einni og sömu persónunni. Tannháuser var fyrr á tíð vinsælasta ópera Wagners en hefur á síðari árum stað- ið í skugga seinni og stærri verka hans. Hún er þó lík- lega aðgengilegust af óper- um Wagners og í henni má glöggt sjá upphaf margs þess sem síðar kom. Einstök atriði úr óperunni hafa allt- af notið mikilla vinsælda, t.d. Pílagrímakórinn, Óður- Stjaman Richard Wagner. inn til kvöldstjörnunnar og Söngsalsarían í öðrum þætti. Helstu flytjendur að þessu sinni eru René Kollo, Helga Dernesch, Christa Ludwig, Victor Braun og Hans Sotin. Ríkisóperukórinn og Fíl- harmóníusveit Vínarborgar leika undir stjórn Georgs Solti. -Pá kl. 17.00: í slenski listinn Snorri Sturluson kynnir stööuna á 30 vinsælustu lög- unum á íslandi. Þessi listi er valinn samkvæmt al- þjóðlcgu kerfi og gcfur því rctta ntynd af þvihvaöa lög oru vinsælust í hvcrn viku. Listinn er valinn með því aö hringt er í rúinlega 300 manns í hverri viku og það innt eftir vinsælustu lögun- Snorri Sturluson, umsjón- um. Einnig er farið eftir armaður istenska listans á plötusöluogóskirhlustenda Stjörnunni. hafaákveðiðvægi. -Pá Sjónvarp kl. 21.15: Fólkið í landinu Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Að þessu sinni er það út- varpsmaðurinn þekkti, Þor- steinn J. Vilhjálmsson, sem annast umsjón þáttarins. Hann fer á fund Óskars Guðmundssonar, fisksala í Reykjavík, og veiðir upp úr honum nokkrar sögur. Óskar þessí er af rótgró- inni ætt fisksala i Reykjavík og starfar ásamt fóður sín- um í fiskbúöinni Sæbjörgu í Reykjavík. Öskar gruflar í fleiru en lífsbjörginni því hann hefur áhuga á lög- fræöi, bluestónlist, gítarleik og getraunum og er þá fátt eitt nefht. Þátturinn er tek- inn upp á vettvangi í fisk- verkun feðganna við Eyja- slóö. -Pá Stöð 2 kl. 21.25: Heragi Sprenghlægileg gaman- mynd sem sló öll aðsóknar- met á sínum tíma. Myndin gerist í hernum og lýsir á skoplegan hátt afdrifum manns sem leikinn er af Bill Murray. Hann hefur orðið undir í lífinu og afræður að gegna herþjónustu ef hon- um færi það hugsanlega bet- ur úr hendi. Aðalhlutverkin leika Bill Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles og Sean Young. Leikstjóri er Ivan Reitman. Myndin fær tvær og hálfa stjörnu í kvik- myndahandbók Maltins og er þar sögö hin sæmilegasta skemmtun. -Pá Bill Murray i hlutverki her- mannsins seinheppna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.