Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1990, Síða 38
46 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Toyota Hilux Extracab '86, 2,4 dísil turbo, á 36" dekkjum, 5,71 driíhlut- föll, no spin að aftan. Uppl. í síma 91-679194.___________________________ Toyota - Subaru. Toyota Cressida ’80, sjálfskipt, sumar- og vetrardekk. Subaru 1800 hatchback ’83, 5 gíra. Uppl. í síma 91-44635. Volvo 240 ’84, sjálfskiptur + overdrive, ekinn 85.000, álfelgur, útvarp/segul- band, dökkgrásans., nýskoðaður, toppbíll. Uppl. í síma 667331. Volvo 345 GLX ’82, ek. 90 þús., verð kr. 260 þús. Mjög góður bíll. Til sýnis og sölu hjá Nýju Bílasölunni, Bflds- höfða, s. 673766 og í s. 656915 e.kl. 18. Volvo - Volvo. Volvo 244 GL ’80, ekinn 136 þús., gott lakk, vökvastýri, bein- skiptur, góð sumar- og vetrardekk, verð 280 þús. Uppl. í síma 91-652318. VW Golf GL árg. '87, ekinn 38 þús., fallegur bíll, til sýnis og sölu á bílasöl- unni Bílási, Þjóðbraut 1, Akranesi, símar 93-12622 og 93-11836. BMW 320 79 til sölu, mjög fallegur bíll. Verð 250 þús. Skuldabréf. Uppl. í síma 91-79112. Bronco 74 tll sölu, allur nýupptekinn, frábært eintak, skipti á húsbíl. Uppl. í síma 98-66613. Cherokee 75, upphækkaður, þarfnast aðhlynningar, selst ódýrt, skipti. Uppl. í síma 91-674119. Chevrolet Caprice station '80 til sölu, með 301 turbo vél. Uppl. í síma 91-78462. Datsun Sunny GL ’82 til sölu, 4 dyra, vel með farinn bíll. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-667104. Fiat 127 ’82 til sölu, skemmdur eftir árekstur. Uppl. í símum 91-42594 og 91-73851. Fiat Uno 60 S, árg. 1986, til sölu, keyrð- ur 55.000, verð 220.000 staðgreitt. Uppl. í síma 40287. Ford Bronco 73 til sölu, mikið end- urnýjaður, upphækkaður. Upplýsing- ar gefur Bílahöllin, sími 91-674949. Ford Escort ’84, ekinn 83 þús., skoðað- ur 1990, verð 300 þús. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-656915 eftir kl. 18. Ford LTD 2ja dyra 79 til sölu, 8 cyl. sjálfskijítur, þarfnast lagfæringar, bílaskipti. Uppl. í síma 91-50508. Ford Sierra 1800, 2 dyra, árg. ’87, til sölu, sóllúga og centrall., mjög vel með farinn. Uppl. í síma 91-22856. Gott eintak af Mözdu 323 Z '83 til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-667685. Gullfallegur Dodge Aries ’88 til sölu, 2 dyra, ekinn 14 þús. km. Uppl. í síma 91-651571.______________________________ Gullfallegur Porsche 924, árg. 1982, til sölu, ekinn 92.000 (í toppstandi), skipti möguleg. Uppl. í síma 92-13323. Hvit Nissan Micra GL ’88 til sölu, ekinn 21 þús. km. Uppl. í síma 91-44885 til kl. 22. Lada Sport '86 til sölu, ekinn 45 þús. km, 5 gíra, léttstýri, fallegur bíll. Uppl. í síma 91-40137. Mazda 323 1500 '86 til sölu, ekinn 58 þús., vel með farin. Verð 370 þús. stað- greitt. Uppl. í síma 91-40091. Mitsubish! Tredia ’84 til sölu, þarfnast lagfæringar á boddíi. Upplýsingar í síma 91-79779. MMC Colt '81 til sölu, ekinn 96 þús., einnig tenórsaxófónn og (three way) Crossover. Uppl. í síma 91-28934. MMC L-300, dísilsendibíll, '84 ,til sölu, 5 gíra, vökvastýri. Ath. skipti. Upplýs- ingar í símum 93-11331 og 93-12191. MMC Lancer árg. '87 til sölu, ekinn 57 þús., útvarp/segulband, verðhugmynd 640 þús. Uppl. í síma 91-656409. Nissan Pulsar '87 til sölu, ekinn 32 þús., tvílitur, aflstýri. Skipti á Nissan 4x4 ’88. Uppl. í síma 91-73155. Peugeot 205 GTi '85 til sölu, verð- hugmynd 550 þús. Uppl. í síma 91- 672322 fyrir kl. 20. Peugeot 205 GTi 1,6, árg. ’84, ekinn 84 þús., skoðaður ’91, góður bíll. Uppl. í síma 91-666279. Plymouth Duster 73, 6 cyl., til sölu, gott eintak til uppgerðar. Uppl. í síma 91-23322 til kl. 19. Saab 99 GL '82, 5 gíra, til sölu. Verð- hugmynd 260 þús., ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 91-652653. Scout II 76 til sölu, ekinn 112 þús. km, verð 250 þús. I toppstandi. Uppl. í síma 91-75019.___________________________ Simca 1100 79 til sölu, ódýr, ekinn 90 þús. km, er í daglegri notkun. Uppl. í símum 91-680403 og 33004 eftir kl. 19. Toyota Tercel, 4x4, árg. '88, til sölu. Uppl. í síma 95-14028. Willys jeppi ’64 til sölu, 8 cyl., 283 vél, upphækkaður 38". Uppl. í síma 674076. Skoda 105 '87 til sölu, ekinn 46 þús. Verð 120 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-50667. Suzuki Alto árg. ’84 til sölu, 2ja sæta (sendi), ekinn 58 þús. km, lítur vel út. Uppl. í síma 91-656049. Suzuki Alto. Til sölu er Suzuki Alto ’83, ekinn aðeins 69 þús. km, mjög vel með farinn bíll. Uppl. í síma 34072. Til sölu Ford Bronco ’66, 8 cyl., upp- hækkaður, mikið breyttur. Uppl. í síma 91-45316. Toyota Corolla '82, sjálfskipt, til sölu, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 74961 og 73826. Toyota LandCruiser, styttri gerð, árg. ’88, til sölu, ekinn 23 þús. km. Bein sala. Uppl. í síma 95-35679 á kvöldin. Toyota Tercel 4x4 '84 til sölu, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Ujrpl. í síma 91-676065. Trabant station ’88 til sölu, ekinn 14 þús., sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 46148. Tvær Mözdur 626, '80 og '81, til sölu. Skipti á Lödu Sport. Uppl. í síma 91-41263 eftir kl. 15. Volvo 244 DL 78 til sölu. Á sama stað er til sölu Beretta, hálfsjálfvirk hagla- byssa. Uppl. í síma 91-52926. Wagoneer Limited '85 til sölu, ekinn 58 þús. mílur, skipti möguleg. Uppl. í síma 98-22136 eftir kl. 19. Willys ’84 til sölu, 360 AMC vél, 4ra gíra, 35" dekk, svartur á krómfelgum. Uppl. í símum 91-36234 og 985-22029. Willys CJ7 með húsi, ’80 ,mikið breyttur bíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Skeifunni, s. 689555. Audi 100 Avant 78 til sölu, óskoðaður. Uppl. í síma 91-657202. Chevrolet Concourse 77 til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-672553. Datsun Cherry árg. '82, góður bíll. Uppl. í síma 91-656500. Dodge Aspen, árg. 1980, til sölu, ekinn 116 þús. km. Uppl. í síma 91-73409. Honda Civic 77 til sölu, skoðuð, vetrar- dekk. Uppl. í síma 652958. Lada Sport ’84 til sölu, verð 230 þús. Uppl. í síma 91-675369. Lada station 1500 '86 til sölu. Uppl. í síma 45575.____________________________ Lapplander Jeppi ’83 til sölu, í mjög góðu standi. Uppl. í síma 91-10914. Mazda 323 '80 til sölu, 1300 vél, 50.000 kr. staðgreitt. Uppl. í síma 91-651367. Range Rover 75 til sölu, með nýupp- tekna vél, góður bíll. Uppl. í s. 671347. Skodi 130 GL ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-40305 eftir kl.18. Subaru Justy J12 ’87 til sölu, verð 560 þús. Uppl. í síma 91-76384. Toyota Cressida, árg. '80, í góðu standi, til sölu. Uppl. í síma 681572. Toyota Tercel 4x4, árg. ’83, til sölu. Uppl. í síma 41538. ■ Húsnæöi í boði Sviþjóð - Gautaborg. 4 herb. íbúð m/húsgögnum til leigu í Gautaborg frá byrjun júní tilbyrjunar ágúst. Tilvalið fyrir þá sem eru að flytja út og þurfa að koma sér fyrir eða fyrir þá sem vilja fá sólríkara sumar, stórar sólrík- ar svalir. 15 mín. akstur í miðborgina og 5 mín. á góða sólarströnd. Verð ca 45 þús. á mánuði. Tilboð m. uppl. um fjölskyldust. sendist DV, merkt „Gautaborg 1174“, sem fyrst. Til leigu falleg 3ja herb. ibúð i austan- verðum Laugarásnum. Ibúðin leigist í 6 mánuði með möguleika á framleng- ingu, laus nú þegar. Reglusemi, góð umgengni og skilvísar greiðslur al- gjört skilyrði. Tilboð sendist DV fyrir 27. mars, merkt „Skilvís 1186“. Austurströnd. Góð 2 herb. íbúð (65 m2) ásamt bílskýli til Ieigu í 1 ár. Parket á gólfum, flísalagt bað. Frábært út- sýni. Tilboð sendist DV, merkt „AS-1176”, fyrir 28/3. Leiguskipti, Akureyri - Reykjavik. Er með 130 m2 einbýlishús á Akureyri óska eftir 4ra-5 herb. íbúð í skiptum, í Rvík eða nágrenni í a.m.k. 1 ár. Uppl. í síma 96-27572. Stúdíóíbúð til leigu, 50 m2 á jarðhæð, í tvíbýli, í fögru umhverfi í Heimahv., nýstandsett, flísar á gólfum, nýtt eld- hús. Tilboð sendist DV, merkt „Ný stúdíóíbúð 1143“, fyrir miðvikudkv. 170 fm nýleg efri sérhæð til leigu á góðum stað í Hafnarfirði, laus 1. apríl, engin fyrirframgr., langtímaleiga. Til- boð sendist DV, merkt „R-1159". 2 herb. 70 fm ibúö í Árbæjarhverfi. Uppl. um greiðslugetu og fjölskyldu- stærð sendist DV fyrir 26r mars, merkt „1098“. 4 Góö 2-3 herb. íbúð i Hafnarfirði til leigu. Góð umgengni og reglusemi skilyrði. Leigist í 1 'A ár. Laus strax. Fyrirframgr. Trygging. Sími 91-50685. Herbergi í miðborginni með kaffihitun- arleyfi, hreinlætisaðstöðu og þvotta- hússaðstöðu til leigu. Uppl. í síma 91-34675. Hólar - Breiðholf. Herbergi með að- gangi að eldhúsi og þvottahúsi til leigu fyrir reglusaman einstakling. Uppl. í síma 75564. Ný 80 ferm, 3ja herb. ibúð til leigu í Grafarvoginum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Þ-1180", fyrir 28. mars. nk. Rúmgóð 2ja herb. ibúð í Garðabæ til leigu, laus strax, einnig 2ja herb. íbúð í Kaupmannahöfn. Uppl. í síma 91- 656269. Til leigu i Hafnarfirði herbergi með sér- inngangi og eldunaraðstöðu fyrir ábyggilegan eldri mann. Ódýrt. Uppl. í síma 91-52029 eftir kl. 14. Þriggja herbergja ibúð i Bökkunum ásamt rúmgóðu herbergi í kjallara til leigu í byrjun apríl. Tilboð sendist DV, merkt „Neðra Breiðholt 1173“. 3 herb. kjallaraibúð í vesturbæ, til leigu frá 1. apríl, fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DV, merkt „Skjólin-1104“. 4 herb. ibúð til leigu i austurbæ, reglu- semi og góð umgengni áskilin. Tilboð sendist DV, merkt „J.K.1157". Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. Nýuppgerð 3ja herb. ibúð á góðum stað í gamla bænum til leigu. Uppl. í síma 91-74752. Til leigu rúmgott herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 91- 673339 á kvöldin. 2 herb. ibúð til leigu frá 1. apríl til 1. okt. Uppl. í síma 91-78483. Einbýlishús á Álftanesi til leigu frá 1/6. Uppl. í síma 652494. Herbergi til leigu, reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-30154. Sumarbústaðaland. Til sölu sumarbú- staðaland í landi Þórisstaða í Gríms- nesi, ca 1 hektari, verð 400 þús. Skipti á bíl koma til greina. Sími 98-64442. Mercedes Benz L 608 D, árg. 72, til sölu, Hanomag Henschel F 55, dísil, árg. 1973. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1171. Mercury Comet ’66 til sölu, vél 351 C, FMX og Dana 20 millikassi, Dana 44 og 9" Ford hásingar, skipti ath. Uppl. í síma 93-86604 eftir kl. 19. Mitsubishi Pajero turbo disil, árg. ’83, til sölu, vel með farinn, bein sala eða skipti möguleg upp í nýrri bíl. Uppl. í síma 98-68945. MMC Galant 1600 GLX, árg. ’85, til sölu, vökvastýri, rafmagn í rúðum o.fl., ekinn 80 þús., gott eintak. Uppl. í síma 91-44738. Mustang 79 til sölu, dekurbíll, einnig tvö stk. Fiat 127, mjög góðir, árg. ’82 og ’85, lítillega útlitsgallaðir. Uppl. í síma 91-52117. Nissan Sunny station '86 til sölu, ekinn 72 þús., verð 375-400 þús., skipti mögu- leg á ódýrari. Uppl. í síma 91-38162 eftir kl. 17. Range Rover 76, toppbíll, einnig Benz 240 D ’81, upptekin vél o.fl., Mazda 626 2000 ’79, sk. ’91. Uppl. í símum 985-24551, 44993 og 39112 e.kl. 20. Scout II 79 til sölu, vél 304, sjálfskipt- ur, 39" Mickey Thompson dekk, 4,88 hlutföll, læstur framan + aftan, verð 690 þús., góður stgrafsl. S. 91-12086. Silfurgrár M. Benz 280 SE '82 til sölu, innfluttur ’87, ekinn 130 þús., mjög fallegur bíll, ABS o.fl., skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 91-79335. Stopp. 3 góðir. Lada Lux ’84, ekinn 70 þús., Malibu ’78, ekinn ’86 þús., upp- tekin vél, 350 cc„ ek. 1-2 þús., og Dodge Aspen ’78. Uppl. í s. 91-52678. Subaru-eigendur. Til sölu Subaru Legacy station 1800, árg. ’90, skipti á Subaru ’86, ’87 ’88 koma til greina. Uppl. í síma 11061 eftir kl. 17. ■ Húsnæði óskast Par meö barn á leiðinni óskar eftir 2-3 herb. íbúð í 1 ár, helst í Breiðholti, reglusemi og góðri umgengni heitið. Greiðslugeta 25-30 þús. á mán., fyrir- framgreiðsla. Uppl. í s. 79618 og 14658. Óska eftir einstakiings- eða 2 herb. ibúö til leigu, má þarfnast lagfæringar eða standsetningar. Er miðaldra reglu- samur maður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1182. 38 ára gamail maður óskar eftir að taka á leigu l-2ja herb. íbúð. Reglusemi og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í s. 27027 og 22191 (skilaboð). Faðir með eitt barn óskar eftir 1-2 herb. íbúð í miðbæ Kópavogs eða í ná- grenni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í s. 91-44487. Óska eftir 4 herb. ibúð á leigu frá 1. júlí nk. Uppl. í síma 91-38244. Læknanemi með fjölskyldu óskar eftir góðri 3 herb. íbúð. Góðri umgengni og öruggum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. í síma 91-17151. Par með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu í 1 ár, frá og með 1. ágúst, reyklaus og reglusöm. Uppl. í síma 97-31515. Reglusamur ungur maöur óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, traustum greiðslum heitið. Hafðu samband við Harald í síma 678819. Starfsmaður hjá Olís, Laugarnesi, óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu eða lítilli íbúð í Lauganeshverfl, eða sem næst vinnustað. Sími 91-26523. Tvær stúlkur óska eftir að taka 3ja herb. íbúð á leigu sem fyrst, öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-35308 frá kl. 20-22. Ungan mann utan af landi vantar 2ja herb. íbúð, greiðslugeta 20 25 þús., reglusemi heitið. Uppl. gefur Óli í síma 10132. Ungt par óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð eða einstaklingsíbúð í Rvík. Greiðslugeta 25 30 þús. á mán., 2 mán. fyrirfram. Hringið í s. 622327. Ungur reglusamur karlmaður óskar eft- ir herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1163 Vantar 2-3 herb. ibúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-673434, Elli, og 681666, Guðmar. Vantar bílskúr á leigu, helst í Garðabæ eða nágrenni, góðri umgengni og skil- vísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-51274. Óska eftir 2 herb. ibúð frá og með 1. maí, helst í Hlíðunum eða Teigunum. Skilvísum greiðslum og góðri um- gengni heitið. Uppl. í síma 91-671052. 3ja-4ra herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-660593, Lena. 4 manna fjölskyldu vantar góða 2-3 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 91- 624487. Bilskúr óskast. Óska eftir bílskúr til leigu, helst í Hlíðunum. Uppl. í síma 91-21434. Fullorðin, reglusöm hjón óska eftir rúmgóðri 3ja herb. íbúð. Uppl. í símum 91-39400 og 91-78869. Löggiltir húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11. Síminn er 27022. Rúmlega þrítug kona óskar eftir 2 herb. íbúð frá 1. apríl nk. Uppl. í síma 91-44137. Ungt par, nýflutt frá Svíþjóð, óskar eftir 2ja herb. íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-624561. Óska eftir 2 herb. ibúð á leigu. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Reyki ekki. Uppl. í síma 91-656808 eftir kl. 19. Óska eftir 3-4 herb. ibúð frá 1. apríl, erum 3 í heimili, einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 91-622269. Óska eftir 4 herb. ibúð sem fyrst. Góð umgengni og öruggar greiðslur. Uppl. í síma 91-689635. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 18129. Óskum eftir 2ja eða 3ja herb. ibúð, í Mosfellsbæ, Árbæ eða Grafarvogi frá og með 1. júní. Uppl. í síma 91-22389. 2 herb. ibúð óskast á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-24363. Óska eftir 2 herb. ibúð, helst í austur- bænum. Uppl. í síma 681897 e.kl. 16. ■ Atvinnuhúsnæði Af heilsufarsástæðum er verslunar- húsnæði til sölu, 120 m2, með öllum tækjum og innréttingu, t.d. 18 m2 frystir og kælir, hentar fyrir margs konar starfsemi ef vera vill, sérlega gott verð, einstök greiðslukjör. Uppl. í síma 91-54176. • Höfum til leigu 180 ferm atvinnuhús- næði á efri hæð að Lynghálsi 3, Rvík, með sér snyrtingu. Glæsilegt útsýni. • Jafnframt 900 ferm, glæsileg efri hæð - skiptanleg - við Smiðjuveg 5, Kóp., með miklu útsýni. Möguleiki á sölu. Goddi hf„ Smiðjuvegi 5, s. 641344. Óska eftir að taka á leigu á Ártúns- höfða húsnæði, ca 150 ferm, þarf að hafa stórar innkeyrsludyr, lágmark 4 m á hæð. Uppl. í síma 667090 virka daga milli kl. 10 og 12. Skrifstofuhúsnæðl til leigu á góðum stað í Húsi Framtíðarinnar, Faxafeni 10, Skeifunni. Áhugavert fyrir minni fyr- irtæki. Hringið í síma 689141 kl. 10-13. Óska eftir lagerhúsnæði eða skemmu, 400 fm eða stærra, þarf að vera upphit- að og á jarðhæð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1133. Nýtt verslunarhúsnæði 125 fm, til leigu á Grensásvegi 16. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1134. ■ Atvinna í boði Pianóleikari. Óska eftir pianóleikara, má líka geta sungið, 2 til 3 kvöld í viku á nýjan bar sem verður opnaður um næstu mánaðarmót í miðbænum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1056. Óska eftir starfskrafti til afgreiðslu í bakarísverslun í Hafnarfirði. Yngri en 20 ára kemur ekki til greina. Vinnutími frá kl. 14-20 og önnur hver helgi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1150. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Glað- leg, rösk og ábyrg manneskja óskast til starfa í söluturn. Reynsla æskileg. Vaktavinna. Umsóknir sendist DV, merkt „S-1170“. Okkur vantar starfsfólk til framleiðslu- starfa, ferðir frá Reykjavík og Kópa- vogi. Nánari uppl. veitir starfsmanna- hald. Álafoss hf. Ráðskona óskast sauðfjárbú á Norður- landi vestra, má hafa með sér sauma- vél og börn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1141. Ræstingar. Óskum að ráða fólk til ræstingarstarfa, vinnutími frá kl. 14-18. Uppl. hjá verkstjóra á staðnum. Brauð. hf„ Skeifunni 19. Beitningamenn óskast á bát sem rær frá Vestfjörðum. Góð aðstaða fyrir hendi. Uppl. í síma 94-7772 (94-7705). Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Mikil vinna. Góðir tekjumöguleikar. Uppl. að Fiskislóð 96. Isfold hf. Óskum eftir starfskrafti í snyrtingu og pökkun í frystihús í Kópavogi. Nánari uppl. í síma 75301 í dag til kl. 19. Vanur beitningamaður óskast í Keflavík. Uppl. í síma 92-12784 og 92-15111. ■ Atvinna óskast 32 ára húsasmiður óskar eftir vinnu, getur einnig tekið að sér smáverk. Uppl. í síma 91-75814. Tvítugan, heiðarlegan menntaskóla- nema vantar vinnu sem fyrst. Er góð- ur að teikna. Allt kemur til greina. Vinsaml. hringið í s. 74939. Hörður. Ung kona óskar eftir vinnu fyrri hluta dags í Seljahverfi eða austurbæ, t.d. við barnagæslu eða heimilisstörf. Haf- ið samb. við DV í síma 27022. H-1165. Vinna i 3 mánuði. 29 ára konu vantar vinnu í 3 mánuði, getur tekið að sér afleysingar á skrifstofu eða afgreiðslu, er vön. Uppl. í síma 91-23996. Kona með myndlistarmenntun óskar eftir skapandi starfi eftir hádegi, hefur einnig stúdentspróf í ensku, dönsku og íslensku og nokkra vélritunar- og tölvukunnáttu. Uppl. í síma 91-79721. Bifvélavirkjameistari óskar eftir vinnu, vanur verkstjórn, akstri o.fl. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1184. Reglusöm 43 ára kona með 3 börn óskar eftir ráðskonustarfi, allavega í sumar, er vön. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1097. ■ Bamagæsla Óska eftir pössun fyrir 11 mánaða dreng, 5-7 daga í mánuði, í vesturbæ eða Seltjarnarnesi. Uppl. í síma 617865 eftir hádegi. Dagmamma i gamla miðbænum. Tek að mér börn allan daginn. Góð að- staða. Uppl. í síma 91-21791. Dagmamma i vesturbænum óskar eftir börnum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-27387. Tek börn í pössun hálfan eða allan dag- inn, er í vesturbænum, hef leyfi. Uppl. í síma 91-624812. Óska eftir barnapíu i Breiðholti til að passa annað slagið á kvöldin og um helgar. Uppl. í síma 91-670132. Tek börn í gæslu, hef leyfi. Upplýsingar í síma 91-18713. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Framleiðum: Ijósastaura og Ijósamöstur af öllum gerðum, festingar fyrir skrautlýsingar. Hliðstólpa, grindverk og stálgirðingastaura. Sendum hvert á land sem er. Uppl. í síma 91-83444 og 91-17138. Stálver hf. Við ætlum aö halda 2 eldsnögg, lær- dómsrík og skemmtileg saumanám- skeið í byrjun apríl. Skráning og nán- ari uppl. í s. 686632, 11013 og 32296.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.