Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990. Viðskipti Erlendir markaðir: Yenið sýnir veikleika Japanska yeniö hefur sýnt á sér veikleika aö undanfórnu gagnvart dollar. Svo virðist einnig sem jap- anski efnahagsrisinn sé farinn að sýna óvænt veikleikamerki. Þannig hefur hlutabréfavísitalan í Japan falliö um yfir 20 prósent frá áramót- um. Og japanska yeniö hefur falliö um yfir 5 prósent gagnvart dollar. Á sama tíma hafa vextir í Japan hækk- að. Sérfræöingar telja hins vegar að þeir hafi ekki hækkaö nægilega. Þeir séu hlutfallslega of lágir. Siðastliðinn mánudag féll hluta- bréfavísitalan í Japan um 6,6 pró- sent. Þaö haföi strax áhrif á gengi yensins gagnvart dollar. Síðastliðinn föstudag þurfti aö greiöa 157 yen fyr- ir dollarann en á mánudaginn var veröið komið í 160 yen. í gær var Eyjólfur orðinn hressari og var gengi dollarans í Japan komið í 158,40 yen. Á sama tíma og dollarinn hefur búið við velgengni gagnvart yeni og þýsku marki hefur breska sterlings- pundið einnig verið að hressast lítil- Peningamarkaður Innlán með sérkjörum íslandsbanki Sparileið 1 Sparileiö 1 er nýr óbundinn reikn- ingur íslandsbanka. Vaxtatímabil eru tvö. Hann er sambærilegur vió gömlu Ábót, Útvegsbank- ans, Kaskó, Verslunarbankans og Sérbók, Al- þýöubankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærðir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektar- gjalds. Reikningurinn ber stighækkandi vexti eftir því hve reikningurinn stendur lengi óhreyfður. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent en fara hæst upp í 4 prósent raunvexti. Sparileið 2 Sparileið 2 er nýr reikningur islands- banka. Hann er óbundinn, vaxtatímabilin eru tvö. Hann er sambærilegur við gamla Bónus- reikning, Iðnaðarbankans. Úttektargjald, 0,6 prósent, dregst af hverri úttekt. Þó eru innfærð- ir vextir tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds. Auk þess er ein úttekt leyfð að auki án úttektargjalds. Reikningurinn ber stig- hækkandi vexti eftir upphæðum. Grunnvextir eru 13 prósent en hækka hæst í 14,5 prósent. Verðtryggð kjör eru 2,5 prósent upp í hæst 4 prósent raunvexti. Sparileiö 3 Sparileiö 3 er nýr reikningur Íslands- banka. Hann er óbundinn. Vaxtatímabil er eitt ár. Hann er sambærilegur við gömlu Rentubók, Verslunarbanka og Öndvegisreikning, Útvegs- banka. Óhreyfð innstæða í 18 mánuði ber 15 prósent vexti og verðtryggð kjör upp á 5 pró- sent raunvexti. Innfærðir vextir eru lausir án úttektargjalds tveggja síðustu vaxtatímabila. Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað inn- stæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggðir og með 6,5% raun- vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 6,5% raunvöxtum. Lífeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 5% og ársávöxtun 5%. Sérbók, Ábót, Kaskó, Bónus. Grunnvextir eru 13%. Þessir reikningar veröa lagðir niður 1. júlí á þessu ári. 18 mánaða bundinn reikningur er með 15% grunnvexti. Reikningurinn verður lagður niður 1. júlí á þessu ári. RentubókRentubókin er bundin til 18 mánaða. Hún ber 15% nafnvexti. Þessi reikningur verður lagður niður 1. júlí. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin meö 13% nafnvöxtum og 13,3% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtrygg kjör eru 3% raunvextir. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mánuði á 15,5% nafnvöxtum og 16,3% árs- ávöxtun. Verðtryggð kjör reikningsins eru 4,5% raunvextir. Hvert innlegg er laust að 18 mánuð- um liðnum. Landsbankinn Kjörbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,6% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta þrepi, greiðast 14,4% nafnvextir af óhreyfðum hluta innstæðunnar sem gefa 15,2% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiðast 16% nafnvextir sem gefa 16,6% ársávöxtun. Verð- tryggð kjör eru 3% raunvextir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur. Ekki lengur stofnaðir. Óhreyfð innstæð í 24 mánuði ber 16% nafn- vexti sem gerir 16,6% ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3% raunvextir. Hávaxtabók er óbundin bók. Óhreyfð inn- stæða ber 11 % nafnvexti og 11,1 % ársávöxtun. Verðtryggö kjör eru 3% raunvextir. Sparisjóðir Trompbók er óbundinn reikningur með ekk- ert úttektargjald. Grunnvextir eru 14% sem gefa 15,5 prósent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25%. öryggísbók sparisjóðanna er bundin í 12 mánuði. Vextir eru 15,5% upp að 500 þúsund krónum. Verðtryggð kjör eru 4,25% raunvextir. Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 16%. Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni milljón króna eru 17% vextir. Verðtryggð kjör eru 5,25% raunvextir. lega og unnið á bæði gagnvart dollar og þýska markinu, fyrst og fremst vegna hækkandi vaxta í Bretlandi. Þetta kemur fram í gengisskráningu pundsins hér á landi. Ekki er langt síðan að það var komið niður í um 98 krónur. í gær var það á 100,40 krónur. Pundið á þó nokkuð í land hvað fyrri styrkleika snertir þegar það var komið upp fyrir 104 krónur. Á olíumörkuðum vekur athygli hvað blýlaust bensín og súperbensín INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóösbækurób. 3 Allir Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 3-6 Ib 6mán. uppsögn 4-7 ib 12mán. uppsögn 4-8 ib 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar.alm. 0,5-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3 Allir Innlan verötryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1.5 Allir 6mán. uppsögn 2,5-3,0 Lb,Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3 Lb.Bb,- Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýsk mörk 6,75-7,25 Sb Danskarkrónur 10,5-11 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 13,0-13,75 Sb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupqenQÍ Almenn skuldabréf 14 Allir Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,5-8,25 Lb,Bb Utlán til framleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,95-11 Bb Bandaríkjadalir 10,15-10,25 Bb Sterlingspund 15,85-17 Bb Vestur-þýskmörk 10-10,25 Allir nema Ib Húsnæðislán 4,0 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 26 MEÐALVEXTIR Óverötr. apríl 90 18,7 Verötr. apríl 90 7,9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala apríl 2859 stig Lánskjaravísítala mars 2844 stig Byggingavísitala apríl 535 stig Byggingavísitala apríl 167,4 stig Húsaleiguvísitala 1,8% hækkað 1. apríl. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa Einingabréf 1 4,792 Einingabréf 2 2,625 Einingabréf 3 3,155 Skammtímabréf 1,629 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,104 Kjarabréf 4.743 Markbréf 2,525 Tekjubréf 1,941 Skyndibréf 1,424 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,309 Sjóðsbréf 2 1,730 Sjóðsbréf 3 1,615 Sjóðsbréf 4 1,365 Vaxtasjóðsbréf 1,6315 Valsjóösbréf 1,5340 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jófnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 413 kr. Flugleiðir 136 kr. Hampiðjan 190 kr. Hlutabréfasjóður 176 kr. Eignfél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 373 kr. islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Olíufélagið hf. 415 kr. Grandi hf. 162 kr. Tollvörugeymslan hf. 120 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. ana. í gær var blýlausa bensínið um 218 til 219 dollarar tonnið í Rotter- dam. Það er næstum jafnhátt og þeg- ar verst lét í janúar. Súperbensínið var í gær komið í um 231 dollar tonn- ið. Það er svipað og á svörtu dögun- um í lok janúar. Og vegna áldeilunnar í Straums- vík. Verð á áli var í gær mjög svipað og undanfarið eða 1.593 dollarar tonnið. -JGH Bensín, súper Verð á erlendum mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, blýlaust,..218$ tonnið, eða um.......10,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um................212$ tonnið Bensín, súper,....230$ tonnið, eða um.......10,6 ísl, kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................218$ tonnið Gasolía......................167$ tonnið, eða um.......8,7 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um...........................162$ tonnið Svartolía.....................96$ tomiið, eða um.......5,4 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um............................93$ tonnið , Hráolía Um..............18,56$ tunnan, eða um.......1.136 ísl kr. tunnan Verð í síðustu viku Um.........................18,46$ tunnan Gull London Um...........................374$ únsan, eða um.....22.900 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um...........................373$ únsan Ál London Um..........1.593 dollar tonnið, eða um.....97.539 ísl, kr. tonniö Verð í síðustu viku Um...........1.582 dollar tonnið Ull Sydney, Ástralíu Um...........9,8 dollarar kílóið, eða um.........600 isl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um...........9,8 dollarar kílóið Bómull London Um..............81 cent pundið, eða um.........109 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............79 cent pundið Hrásykur London Um...................377 dollarar tonniö, eða um.....23,072 ísl. kr. tonnið Verð í siðustu viku Um...................372 dollarar tonnið Sojamjöl Chicago Um...........171 dollarar tonnið, eða um.....10.470 ísl. kr. tonniö Verð í síðustu viku Um...................172 dollarar tonnið Kaffibaunir London Um..............74 cent pundið, eða um.......100 ísl. kr. kílóið Verð í síðustu viku Um..............76 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn K.höfn., feb. Blárefur...........192 d. kr. Skuggarefur........171 d. kr. Silfurrefur.......278 ,d. kr. Blue Frost.........167 d. kr. Minkaskinn K.höfn, feb. Svartminkur........106 d. kr. Brúnminkur.........126 d. kr. Ljósbrúnn(pastel)...108 d. kr. Grásleppuhrogn Um......700 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um..........673 dollarar tonnið Loðnumjöl Um..........495 dollarar tonnið Loðnulýsi Um..........240 dollarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.