Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 32
F R ÉTTAS KOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990. Samningar í álverinu Samningar milli deiiuaöila í álver- inu tókust í gær eftir aö Guðlaugur Þorvaldsson ríkissáttasemjari haföi lagt fram innanhússtillögu. Samn- ingarnir eru hliðstæðir samningnum milli Alþýöusambandsins og vinnu- veitenda. Þó fá starfsmenn í álverinu um 50 þúsund króna framieiðni- greiðsiu i tvennu lagi. Samningarnir verða bornir upp í þeim tíu verkalýðsfélögum, sem eiga aðild að þeim, í dag. Þar til búið er að samþykkja samninga verður verkfalli ekki aflýst. Samningurinn gildir frá 9. febrúar til 15. september 1991. Vinnveitendur vildu að samningurinn gilti til 1. nóv- ember 1991 eins og aðrir verksmiðju- samningar. -sme Laxakvótakaupin: Sáttatillagan lögð fram í Fær- eyjum í gærdag „Það er rétt að í dag var lögð fram sáttatillagan um kvótakaupin í Fær- eyjum og það er ekkert hægt aö segja um hana á þessu stigi, málin eru í athugun,“ sagði Orri Vigfússon lax- akvótakaupandi í gærkvöldi í sam- tali við DV, en það hefur tekið tvo mánuði að sjóða þessa tillögu saman hjá sáttasemjara. „Næstu dagar verða notaðir til kanna tillöguna, Alþjóðalaxakaupa- nefndin muna ræða hana 11. apríl og svo útgerðarmenn Færeyjum 17 apríl.“ Orri hélt til Grænlands í morgun til að ræða við menn þar. -G.Bender Veðurspár: Nýir símsvarar í dag taka Veðurstofa íslands og Póstur og sími sameiginlega í notkun nýja símsvara þar sem hringjendur geta fengið ýsmar upplýsingar um veður. Verður sama gjald innheimt fyrir notkun símsvarans óháð því hvar menn búa á landinu. Símanúmerin eru fimm: í 990600 er kynning á símsvaranum og upp- lýsingar um valkosti. í 990601 fást upplýsingar um veður og veðurhorf- ur á landinu öllu. í 990602 er veð- urspá fyrir einstök spásvæði á landi og miðum. í 990603 eru upplýsingar um veður og veðurhorfur á höfuð- borgarsvæðinu. í 990604 er veðurlýs- ing fyrir valdar erlendar veðurstöðv- ar og í 990605 eru upplýsingar um flugskilyrði yfir íslandi að degi til. Símsvarinn í númerinu 17000 verð- ur tekin úr notkun með tilkomu hinnanýjusímsvara. -hlh LOKI Það sannast á Ólafi Ragnari að svo lengi lærir sem lifir. Ný reglugerð Halldórs Ásgrímssonar um ferskfiskútflutnlng kemur á óvart: Halldór skiptir ekki um skoðun daglega w w - segir Jón Ármann Héðinsson, einn útflytjenda á ferskum fiski „HaUdór Ásgrímsson er stór segja að ákvörðun HaUdórs hafi leíðinni og veit ekki hvort eitthvað reglugeröar tókst ferskfiskútflytj- maður og getur viðurkennt mistök. komið þeim algerlega á óvart. hefur gengið á bak við tjöldin áður endum að halda uppi útflutningi Þaö er ástæðan fyrir að hann skipt- „Fyrir mig kom þessi ákvöðrun en Halldór tók sína ákvörðun. Það að hluta. ir um skoðun og afnemur bannið einsogþrumaúrheiðskíruloftieða gerist hins vegar ekki á hverjum „Halldór hefur verið erlendis við útflutningi á fuUunnum fersk- ætti ég kannski frekar að segja að degi að Halldór skipti um skoðun," lengst afþeim tíma sem fyrri reglu- um Qski,“ sagði Jón Ásbjömsson sólin hafi brotist fram eftir þrumu- sagði Jón Ármann. gerð hans gilti og því lítið færi á fiskútflytjandi í samtaU við DV. veður,“ sagði Jón Ásbjörnsson. Nýja reglugerðin um ferskfiskút- að beita hann þrýstingi af okkar Öllum á óvart gaf Halldór Ás- Jón Ármann Héðinsson, sem flutninginn tekur gildi þann 9. hálfu. Min skoðun er því sú að grhnsson út reglugerð í gær þar einnig hefur stundað ferskfiskút- apríl.Daginnáðurrennurútreglu- hann hafi gert þetta algerlega upp sem hann afnam bannið á fiskút- fiutning, tók í sama streng og Jón gerð sem Jón Baldvin Hannibals- á eigin spýtur,“ sagði Jón As- flutninguni sem hann hafði sett í Ásbjörnsson. son utanríkisráðherra settí þar björnsson. -GK síðasta mánuði. Þeir ferskfiskút- „Eg hafði ekki hugmynd um að sem útflutningur á léttfrystum flytjendur, sem DV hefur rætt við, breyting á reglugerðinni væri á flökum var leyfður. í krafti þeirrar Jæja, þá er vorið loksins komið. Héðan af skulum við láta hitatöiur og éljaspár veðurfræðinganna okkur engu skipta því svanirnir á Tjörninni eru teknir til við ástarleiki sína. Þessir tignarlegu fuglar æfa nú „náttúrunnar glímu- tök“ af kappi enda verða eðlishvatirnar að hafa sinn gang hvað sem Vetur konungur segir. DV-mynd GVA Ólafur Ragnar Grímsson: Tjái mig ekki um framboðin „Ég vil ekki tjá mig fyrr en listinn liggur fyrir,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, fiármálaráðherra og for- maður Alþýðubandalagsins, þegar hann var spurður um niðurstöður í forvali Alþýðubandalagsfélags Reykjavíkur og framboð G-listans. „Það er annað flokksfélagið sem stendur að H-listanum. Ég tjái mig ekki um það framboð heldur fyrr en framboðslistinn liggur fyrir,“ var svarið við spurningu um hvort hann styddi H-listann. - Ætlar þú að tjá þig um þessi fram- boð þegar listarnir liggja fyrir? „Það er allt annar handleggur." -sme ---------------------------- Skotið með hagla- byssu á söluturna „Mér finnst þetta mjög óhugnan- legt. Það hefur greinilega verið sko- tið á söluturninn með haglabyssu. Þegar að var komið var gat og sprungur í rúðunni. Sælgætið og ýmislegt fleira lá skemmt í hillunum og göt voru í þilinu eftir högl,“ sagði Dóra Gunnarsdóttir í söluturninum við sundlaug Seltjarnarness í samtali við DV. Skotið var með haglabyssu á tvo söluturna á Seltjarnarnesi í fyrri- nótt; við Austurströnd og Suður- strönd. Á hvorugum staðnum, sem skotið var á, var brotist inn. -ÓTT Veðrið á morgun: Léttskýjað vestan- lands Á morgun verður norðaustan- átt, gola eða kaldi, smáél um landið austanvert og á annesjum vestantil á Norðurlandi en létt- skýjað vestanlands. Frost 2-10 stig. SKUIUIBÍIAR 25050 SENDIBÍLASTÖÐIN Hf oplð um kvöld og helgar BÍLALEIGA v/Flugvallarveg 91-61-44-00 i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.