Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 18
26
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Sjónvarp, video, hljómtæki. Tökum
notuð tæki upp í ný, erum með Grund-
ig, Orion og Akai. Kaupum líka og
tökum í umboðssölu sjónvörp, video,
og hljómtæki. Seljum notuð tæki með
6 mán. ábyrgð. Verslunin sem vant-
aði, Ármúla'38, sími 679067.
Koiaportið á laugardögum. Pantið
sölubása í síma 687063 kl. 16 18.
Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta
2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt
er að leigja borð og fataslár á 500 kr.
Kolaportið alltaf á laugardögum.
Trésmiðavélar o.fl. bandsög, yfirfræs-
ari, rennibekkur, fjölföldunarvél, tæki
og mót til minjagripagerðar + tveir
vinnuskúrar + tveir stórir sumarbú-
staðir á Suðurlandi. S. 98-34367.
Vegna flutnings er til sölu einstaklings-
rúm, skrifborð, fataskápur, hillusam-
stæða, frystiskápur, 10 gíra hjól, eld-
hússtólar, fótboltaborð og 120 video-
spólur. Uppl. í síma 92-11828.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8 18
og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Húsgagnaáklæði, 20 60% afsláttur
þessa viku, mikið úrval. Sófsett og
hornsófar á góðu verði. Isfé hf/Innbú,
Smiðjuvegur4-E, Kóp., sími 91-44288.
Lygilegt verð. Naglabyssur, pressa,
lyftingasett, þrekhjól, borðsög,
steypuhrærivél, eldavél og veiðigræj-
ur. Uppl. í síma 91-73883 e. kl. 16.
Útsala, útsala. Barnagallar 980 kr.,
stakir herrajakkar 3990 kr., spari-
herrabuxur 1990 kr. o.fl. Við Hvqi'Íis-
götu og Klapparstíg (áður Völuskrín).
Snoker-Billiard. Til sölu árs gamalt 10
feta Raily snokerborð, mjög vel með
farið, nýr dúkur, ásamt öllum fylgi-
hlutum. Símar 91-52737 og 91-651277.
Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð,
eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna.
Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E,
Kópavogi, sími 91-79955.
Flórídaferð fyrir fjóra til sölu. Selst með
góðum afslætti. Uppl. í síma 96-24061
eftir kl. 16.
Geirskurðarhnífur til sölu, einnig mikið
af skápalömum og handföngum, selst
ódýrt. Uppl. í síma 98-34517.
Ný Tarkett flísasög til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.H-
1408._________________________________
Tveir N.E.C. móttakarar (tuner) til sölu,
fyrir gervihnattarsendingar. Gott
verð'. Uppl. í símum 41598 og 41219.
3 krómaðir barstólar frá Heimsljósi,
tæplega ársgamlir. Uppl. í s. 641427.
5 sæta hornsófi og stakur stóll til sölu.
Uppl. í síma 91-52547 eftir kl. 17.
Dancall farsimi til sölu. Uppl. í síma
673032 e.kl. 17.
Geislaspilari, hátalarar, sjónvarp og
video til sölu. Uppl. í síma 92-12372.
—.....f""
■ Oskast keypt
Flökunarvélar. Karfaflökunarvél og
Bader 189 með hausara, svo og laus-
frystiskápar eða lausfrystigámu,r ósk-
ast keyft. Uppl. í símum 98-12947 og
eftir vinnu 98-12567.
Kaupum gamla muni frá 1960 og eldri,
allt kemur til greina, búslóðir og
gamla vöru). Kreppan, fornversl.,
Grettisgötu 3, s. 628210 og 674772 á kv.
Vantar afar ódýrt en gott: Hillusam-
stæðu í stofu, símaborð og stól, loftljós
í svefnherb., hljómtækjasamstæðu,
gluggatjöld o.fl. stgr. Sími 91-33858.
Óskast keypt frystikista og
tvö einstaklingsrúm með dýnu, annað
100 cm breitt og hitt 120 cm breitt.
Uppl. í síma 91-74131.
Oska eftir Elu-veltisög og einfas
bútsög. Upplýsingar í síma 92-14810
eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa gömul videotæki á
ca 5 þús. Uppl. í síma 95-37384.
■ Verslun
Skeifan húsgagnamiðlun, s. 77560.
• Bjóðum 3 möguleika.
• 1. Umboðssala.
• 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn
• 3. Vöruskipti. og heimilistæki).
Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum
og seljum notað og nýtt. Allt fyrir
heimilið og skrifstofuna.
Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, Kópavogi, s. 77560.
Magnús Jóhannsson forstjóri.
Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri.
• Krónur 20 þús. afsláttur.
Combac sturtuklefar með vönduðum
blöndunartækjum og sturtubotni nú
kr. 55 þús. Skeifan, húsgagnamiðlun,
Smiðjuvegi 6 c, s. 77560.
■ Fatnaður
Fatalager á tilboðsverði, fæst á kr.
150.000 gegn staðgreiðslu, en er að
söluverðmæti 500 600 þús. Hafið sam-
band viðauglþj. DV í s. 27022. H-1393.
■ Fyiir ungböm
Koparhúðum barnaskó, fótboltaskó og
ýmsa smáhluti. Uppl. í síma 92-11025
eftir kl. 19.
Marmet barnavagn með stálbotni til
sölu, og Sikko göngugrind, sem nýtt.
Uppl. í síma 92-16179.
■ Heimilistæki
Ársgamall Philips 310 I ísskápur til sölu,
í toppstandi, 158 'A cm á hæö, 60 cm á
dýpt, 55 cm á breidd. Uppl. í síma
689868.
■ Hljóðfæri
Bassamagnari. Til sölu 200 W, amer-
ískur LAB-Series bassamagnari
(lampa), með innbyggðu crossover o.fl,
ásamt Trace-Eliot bassaboxi, með
4x10" spkr, Toppgræjur. Uppl. í síma
91-642148 á kvöldin.
Píanóstillingar og viðgerðir. Stilli og
geri við allar tegundir píanóa. Vönduð
vinna unnin af fagmanni. Stefán H.
Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227.
Bassamagnari. Til sölu Trace Elliot
AH 250. Uppl. í síma 626107.
■ Teppaþjónusta
Teppaþurrhreinsun - Skúfur. Er þér
annt um teppin þín? Þurrhreinsun er
áhrifarík og örugg. Teppið heldur eig-
inleikum sínum og verður ekki skít-
sælt á eftir. Hentar öllum gerðum
teppa, ull, gerviefnum, einnig austur-
lenskum mottum. Nánari uppl. og
tímapantanir í síma 678812.
Hrein teppi endast lengur. Nú er létt
að hreinsa gólfteppin og húsgögnin
með hreinsivélunum, sem við leigjum
út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar
og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi-
efni. Opið laugardaga. Teppaland-
Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577.
Afburða teppa- og húsgagnahreinsun
með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd-
uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla.
Erna og Þorsteinn, sími 20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Éinar Ingi, Vesturbergi 39, sími
72774.
Við hreinsum betur!
Gólfteppaþjónustan.
Ásgeir Halldórsson.
Sími 91-653250.
■ Teppi
Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga,
renninga og mottur er hægt að kaupa
á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar
í skemmunni austan Dúkalands. Opið
virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa-
land, Grensásvegi 13, sími 83577.
■ Húsgögn
Erum flutt i stærra húsnæði að Ármúla
15. Gerið góð kaup í notuðum og vel
með förnum húsgögnum. Betri kaup,
Ármúla 15, sími 91-686070.
Óska eftir barnakoju eða hlaðrúmum
og stórri kommóðu, má líta illa út. Á
sama stað er til sölu 6 ára furuhjóna-
rúm + náttborð. Uppl. í síma 98-68933.
Lítið notað Ikea barnarúm til sölu á
hagstæðu verði. Uppl. í síma 34724
e.kl. 18.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Fágætt úrval
gamalla húsgagna og skrautmuna
ávallt fyrirliggjandi. Opið kl. 12-18
virka daga, kl. 10-16 laug. Antik-
húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419.
Erum með kaupendur að flestum gerð-
um eldri húsgagna, verðmetum yður
að kostnaðarlausu. Betri kaup,
Ármúla 15, sími 91-686070.
■ Bólstrun
Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum, úrval áklæða. Visa
Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76,
sími 91-15102.
Húsgagnaáklæði, 20-60% afsláttur
þessa viku, mikið úrvaj. Sófsett og
hornsófar á góðu verði. ísfé hf/Innbú,
Smiðjuvegur 4-E, Kóp., sími 91-44288.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Tölvnr
Nýkomnir PC-tölvuleikir, eins og Die
Hard, Indiana Jones last Crusade,
Star trek, Manhunter N.Y., Man-
hunter San Francisco, Heros Quest,
Vette! og margir fleiri. Sameind hf.,
Brautarholti 8, sími 91-25833.
Tölvuleikir. Erum með flesta nýjustu
og bestu tölvuleikina, fyrir PC,
Amiga, Atari ST, Spectrum, Commod-
ore og Amstrad CPC tölvur. Sendum
pöntunar- og upplýsingalista um land
allt. S. 74473 milli kl. 13 og 20.
Tölvuskyndihjálp. Leysum allskonar
vandamál sem að tölvum snúa. Upp-
setning og flutningur kerfa, björgun
gagna, forritun og vírusarleit. Gerum
föst verðtilboð. Bláfell, tölvudeild,
Faxafen 12, sími 91-670420.
Amiga-eigendur! Höfum hluti frá Datel
til sölu, ásamt fl. Hringið og fái lista.
Almynd hfi, sími 52792 milli kl. 16 og
22.
Amstrad CPC 6128 með skjá, diskettu-
drifi og 30 leikjum til sölu, verð-
hugmynd 37 þús. Frábær leikjatölva.
Uppl. í síma 91-17890 eftir kl. 17.
Vantar tölvur, prenlara, skjái o.fl. i um-
boðsöiu, kaupum tölvur, allt yfirfarið,
6 mán. ábyrgð. Tölvuþjónusta Kópav.
hfi, Hamraborg 12, s. 46664.
Atari 520 ST til sölu, með einhliða
drifi, verð 26.000. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-1399.
■ Sjónvörp
Myndbandstækjahreinsun samdægurs.
Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum
allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá
kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos,
Lágmúla 7, s. 689677.
Notuð innflutt litasjónvörp og video, til
sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán.
ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup
Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216.
Áralöng reynsla í viðgerðum á sjón-
varps- og videótækum. Árs ábyrgð á
loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón-
varpsþj., Ármúla 32, sími 84744.
■ Dýrahald
Stórsýning sunnlenskra hestamanna og
hrossaræktarmanna í Reiðhöllinni í
Víðidal föstudag og laugardag. Meðal
hesta sem sýndir verða eru stóðhest-
arnir Sikill 1041 frá Stóra-Hofi, Stígur
1017 frá Kjartansstöðum og Piltur
1114 frá Sperðli. Nokkur hrossarækt-
arbú sýna hross. Frægir gæðingar
koma fram. Úrval af kynbótahryssum
af Suðurlandi. Söngur og skemmti-
atriði.
Reiðhöllin, Reiðhöllin. Opið íþróttamót
HÍS verður haldið 12., 14. og 16. apríl.
Keppt verður í hlýðni A og B, hindr-
unarstökki, fjórgangi barna, ungl-
inga, ungmenna og fullorðinna, tölti
barna, unglinga, ungmenna og full-
orðinna og fimmgangi ungmenna og
fullorðinna. Síðasti skráningard
þriðjud. 10/4. Skráning í s. 91-674012.
Brúnn, tvistjörnóttur góður reiðhestur
til sölu, fyrir alla, 6 vetra, faðir Hrafn
frá Holtsmúla, móðir Kolka frá
Kolkuósi, verð kr. 135 þús. stgr. Uppl.
í vs. 91-686115, hs. 91-670415.
Búrfuglaféiag íslands. Almennur fé-
lagsfundur verður haldinn laugardag-
inn 7. apríl frá kl. 14-17 í Félagsmið-
stöðinni Fellahelli. Allir áhugasamir
velkomnir.
13 vetra afbragðs barnahestur til sölu,
mjúkur og kattlipur, með allan gang,
ekki latur og ekki of viljugur, verð
aðeins kr. 65 þús. stgr. Sími 91-77577.
Angórakettlingur óskast. Óska eftir
angórakettlingi, helst læðu, þó ekki
skilyrði. Hafið samband við Gest eða
Guðnýju í síma 93-81185.
Falleg og þæg hryssa til sölu, tilvalin
fyrir byrjendur. Uppl. í síma 689272
e.kl. 20.
Gustur - félagsgjöld. Afsláttur af fé-
lagsgjöldum gildir til 5. apríl. Munið
að greiða gíróseðlana.
Þjónustuauglýsingar
* T- T- T- *
STEINSTEYPUSÖGUN
*
*
KJARNABORUN .
MÚRBROT *
FLÍSASÖGUN (r^)) J
jf. — —" \\ fij
ItOIÍMIi.VV
Sími 4«8<K» - 4«»80
Ils. 15414
Steinsteypusögun
lcö - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
símar 686820, 618531
og 985-29666.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í símum:
coíooo starfsstöð,
681228 Stórhöfða 9
C7AC1 n skrifstofa - verslun
674610 Bí|dshöfóa 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
4 Raflagnavinna og
1 dyrasímaþjónusta
Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
r næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Bílasími 985-31733.
Sími 626645.
Ahöld s/f.
Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955.
Sögum og borum flísar og marmara
og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppa-
. hreinsivélar, borvélar. hjólsagir. loftpressur, vatns-
háþrýstidælur, slípirokka. suðuvélar og fleira.
E Opið um helgar.
SMÁAUGLÝSINGAR
Mánudaga - fostudaga.
Laugardaga, 9.00 - 14.00
Sunnudaga. 18.00 - 22.00
0PW!
s: 27022
ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast
fyrir kl. 17.00 á föstudag.
Er stíflað? - Stífluþjónustan
i Fjarlægi stíflur úr WC. vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bílasími 985-27760.
Skólphreinsun
/v Érstíflað?
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin taeki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halldórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr voskum, WC, baökerum og niðurfollum
Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki,
loftþrýstitæki og rafmagnssnigla
Dæli vatni úr kjollurum o.fl. Vamr menn.
VALUR HELGASON
Sími 688806 — Bílasími
985-22155