Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Qupperneq 20
28
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Herbergi til leigu i Breióholti, með
aðgangi að snyrtingu. Tilboð sendist
DV, merkt „B-1390“, fyrir laugardag-
inn 7. apríl.
Þarftu aó flytja billiardstofuna? Höfum
til leigu 150 ferm á jarðhæð, við hlið-
ina á stórri ölstofu (pöbb). Uppl. í síma
91-28782.
Grafarvogur. 3 herb. parhús til leigu,
laust strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Grafarvogur 1398“.
Hliðar. 2 herb. risíbúð í Hlíðunum til
leigu strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 1397“.
Tvær stúlkur i HÍ vantar meðleigjanda
strax. Uppl. í síma91-23694 eftir kl. 18.
Vil leigja stúlku herbergi með aðgangi
að öllu. Uppl. í síma 673339 á kvöldin.
■ Húsnæði óskast
Hjálparsamtökin Móðir og barn óska
að leigja einstaklingsíbúðir og 2ja eða
3ja herb. íbúðir fyrir einstæðar mæður
og barnshafandi konur. Samtökin
ábyrgjast greiðslur og tryggingu hús-
næðisins. S. 22275, 27101.
Timabundið. Við erum 2 mæðgin sem
voru að kaupa íbúð, en fáum hana
ekki afhenta fyrr en í júní, okkur sár-
vantar húsnæði á leigu í 2-3 mán. S.
688060 á daginn og 641081 á kvöldin.
2-3ja herb. ibúð óskast til leigu sem
fyrst, reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Upplýsingar í símum
91-31846 eða 91-672288.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'DONKELL
dravm by ROMERO
y ... við Brussel... óvænt og áriðandi
mál sem snertir innflutning! Hann fær
Modesty
4ra herb. íbúð óskast til leigu, helst í
Seljahverfi, góðri umgengni og reglu-
semi heitið. Upplýsingar í síma
91-79019 eftir kl. 18.
Hjónaleysi meö barn á 1. ári bráðvant-
ar íbúð, helst í miðbænum. Góðri
umengni og skilvísum greiðslum heit-
ið. Vinsaml. hafið samb. í síma 29016.
Stúdíóíbúð. Ungan, reglusaman herra-
mann vantar góða stúdíóíbúð sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-1396.
íbúð óskast á Akureyri. Vantar hús-
næði á Akureyri yfir páskana, mögu-
leiki á beinum skiptum fyrir íbúð í
Rvík. Uppl. í síma 91-686591.
Óska eftir að taka á leigu húsnæði til
íbúðar. Ýmislegt kemur til greina.
Upplýsingar gefur Guðmundur í síma
91-33161 á kvöldin.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð í ná-
grenni við Álfheima. Oruggar mánað-
argreiðslur, meðmæli ef óskað er.
Uppl. í síma 91-679119 eða 91-681715.
2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
91-11905.
Herbergi með aðgangi að baði óskast.
Skilvísum greiðslum heitið. Upplýs-
ingar í síma 91-71096.
Ungur maður óskar eftir lítilli íbúð,
vestan kringlumýrarbrautar. Uppl. í
síma 91-30815.
Óska eftir einstaklingsíbúð sem fyrst,
skilvísum' greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 91-38403.
Óskum eftir að taka 4-5 herb. íbúð á
leigu, góðri umgengni og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-676796.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu að Hringbraut 121 í JL-húsinu
ýmsar stærðir verslunar- og lager-
húsnæðis á 1. og 2. hæð, ásamt stóru
teppalögðu húsnæði á 3ju hæð. Uppl.
í síma 91-10600, Loftur eða Jón.
185 nVverkst. til leigu, með góðri aðst.,
á góðum stað í Rvík. Mögul. á miklum
viðskiptasamb. Fyrirspurnir leggist til
DV, merkt „Verkstæði 1403“.
Iðnaðarhúsnæði til leigu, 150 ferm á
jarðhæð, hentar fyrir léttan iðnað.
Uppl. í síma 91-28782.
■ Atvinna í boði
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann í heils dags starf í kjöt-
deild í verslun Hagkaups í Hólagarði
og starfsmann í hlutastarf (vinnutími
frá kl. 13-18.30) í kjötdeild í verslun
Hagkaups við Eiðistorg á Seltjarnar-
nesi. Nánari uppl. hjá verslunarstjór-
um á staðnum (ekki í síma). Hagkaup,
starfsmannahald.
Handslökkvitæki. Óskum eftir að ráða
traustan starfsmann, 30 ára eða eldri,
til starfa við þjónustu á handslökkvi-
tækjum. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Umsóknum með uppl. um aldur
og fyrri störf skal skilað til DV, merkt
„Handslökkvitæki 1401“.
Afgreiðslustarf i bakaríi. Vanur starfs-
kraftur óskast til afgreiðslustarfa í
bakaríi. Vinnutími frá kl. 13-19.30 og
aðra hverja helgi. Hafið samb. við
auglþj. DV í s. 27022. H-1409.
Hamraborg, Grænuhlíð 24. Óska eftir
að ráða starfsmann í 50% starf frá
13-17 á deild með börnum. Uppl. veit-
ir forstöðumaður í símum 91-36905 og
á kvöldin 91-78340.
Lísaog
Láki ’
'U BANTU, DRAVIDIANX
FRENCH, GERMAN,
GREE<, ITAUANJ.
MANDIMGO, SANSKRIT,
^ CMA/ALJII I -r / lí’il ^
Andrés
Önd