Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990.
37
Skák
Jón L. Arnason
Þaö er sjaldgæft aö vinningsskákir í
meistaraflokki séu aðeins 14 leikir. Ein
slík var þó tefld á Evrópumeistaramóti
landsliða í Haifa í vetur. Tékkinn Mokry
haföi hvítt gegn Arlandi frá Ítalíu og þeir
tefldu Petroffsvöm: 1. e4 e5 2. Rf3 RfB 3.
d4 Rxe4 4. Bd3 d5 5. Rxe5 Be7 6. c4 RfB
7. 0-0 0-0 8. Rc3 c6 9. Hel dxc4?! 10. Bxc4
Rbd7?
A ■
.A A A
A B C D
F G H
11. Rxf7! Hxf7 12. Db3 Svartur hefur lík-
lega ætlað að valda hrókinn nú með 12.
- DfB, en séð, sér til skelfingar, að eftir
13. Bxf7+ Dxf7 14. Hxe7! vinnur hvítur.
Hann reyndi þvíl2. - Rd5 13. Rxd5 Bd6
en eftir 14. Re7+J gafst hann upp.
Bridge
ísak Sigurðsson
I keppni háskólanna í bridge í Banda-
ríkjunum náði James Colen, nemandi úr
Harvard, að koma heim nánast vonlaus-
um samningi með hjálp vamarinnar. í
andstöðunni vom verkfræðinemar frá
Kalifomiuháskóla. Sagnir gengu þannig,
norður gefur, AV á hættu:
* 864
V 1093
♦ D10985
+ Á5
♦ KD753
t Á4
♦ Á632
+ 76
N
V A
S
* 102
V G872
♦ 7
* KD10843
* ÁG9
V KD65
♦ KG4
+ G92
Norður Austur Suður Vestur
Pass Pass 1+ 14
24 Pass 3 G p/h
Tveir tíglar vom, samkvæmt samkomu-
lagi, ekki krafa en lofaði góðum tígullit.
Suður bjóst við sexlit og taldi þess vegna
reynandi við 3 grönd. Útspiliö var spaöa-
fimma sem Colen átti á gosa. Hann fór
nú í tígulinn og ef vestur hefði drepið í
fyrsta sinn, annaö eða þriðja, hefði spilið
farið niður. En hann gaf tígulinn þrisvar
og þá sneri Colen sér að hjartanu. Hann
reyndi ekki að hleypa hjartatíu, heldur
spilaði þjarta á drottningu og vestur drap
á ás. Þá kom spaðakóngur sem vom lok-
amistök vamarinnar (nauðsynlegt var
að spila laufi), þar eð austur hafði einu
sinni hent hjarta. Colen drap á spaðaás,
tók hjartakóng og spilaði sig út á hjarta
og austur varð að hreyfa laufið og tryggja
sagnhafa 9 slagi (2 á spaöa, 2 á hjarta, 3
á tígul og 2 á lauf).
Krossgáta
1 5 'T2 T~ n r 7
9 : j z
/0 1
l'J *
ir
I i0
2* ■ I
Lárétt: 1 þung, 6 kall, 8 fisk, 9 kven-
mannsnafn, 10 lögun, 11 heiður, 13
glaðar, 16 snæði, 17 oft, 19 for, 20
fornsaga, 22 ágeng, 23 kvabb.
Lóðrétt: 1 hsetta, 2 framhandleggur,
3 holdugur, 4 grafa, 6 gegnsæ, 6
hræðast, 7 skífe, 12 formúlu, 14 fyrr,
15úrkoma;i8óþétt, 19frá,21tiL
11 IJ-IO
s w w
© Þegar hún kemst að því að það er ekki allt
keypt fyrir peninga verður hún búin að kaupa
allt sem hægt er.
Lalli og Líiia
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bmna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 30. mars - 5. apríl er í
Hóaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu em gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá
kl. 9-19,Íaugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opiö föstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl,-10-14. Upplýsingai' í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, simi 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónústu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(simi 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
simi) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsókiiartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá.kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 5. apríl.
Breytingar á skipun bresku
stjórnarinnar.
W. Churchill falin yfirstjórn landvarnanna.
___________Spalonæli______________
Sönn mælska felst í því að segja allt sem
segja þarf, ekki í því að segja allt sem
hægteraðsegja.
La. Rochefocauld.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla
daga kl. 11-17. ■
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard. og sunnud.
kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í Kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18 og eftir
nánara samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél-
smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17
þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud.,
fimmtud., laugardaga og sunnudaga, kl.
11-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sigþurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Líflínan. Ef þú hefur áhyggjur eða
vandamál þá er til lausn. Hringdu í síma
62-37-00. Líflinan allan sólarhringinn.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 6. april
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu viss um að félagar þínir viti hvar þú ert ef eitthvað
kemur upp og nauösynlega þarf að ná í þig. Þú verður að
hafa fyrir hlutunum í dag. Happatölur em 9, 23 og 36.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú verður mjög upptekinn næstu daga og mátt búast við
ýmsu óvæntu sem bætist við hefðbundin verkefni. Forðastu
að taka eitthvað nýtt að þér í bili.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Vertu viðbúinn að allt fari í steik í dag. Lúttu ekki hugfall-
ast og haltu þínu striki. Þú ættir að vinna sem mest einn í
dag.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Það getur komið upp þrálátt vandamál hjá þér. Hugsaðu
ekki of mikið um það því þá festist þú og lijakkar bara en
kemst ekkert áfram. Ferðalög eru mjög hvetjandi fyrir þig.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Vertu ekki hræddur við samvinnu við fólk sem hefur ekki
sama lundarfar og þú. Varastu bara að verða of væminn í
samskiptum við aöra.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Hættu ekki of fljótt við óvenjulega hugmynd. Farðu út fyrir
þína heföbundnu hegðun og hlustaðu og talaðu við fólk sem
sér hlutina frá ööm sjónarhorni en þú.
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Þú kemur þínum sjónarmiðum vel til skila. Dagurinn hentar
mjög vel til samskipta við aðra. Umræður em af hinu góða
og leiða til góðra hluta þegar til lengdar lætur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
þú skapar mjög góðan samstarfsvilja hjá félögum þínum sem
fylgja þér að máli. Hjálpaðu þeim sem era ekki færir um að
hjálpa sér sjálfir. Happatölur era 10, 16 og 25.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Forðastu að taka skyndiákvarðanir. Notaðu frítíma þinn til
að gera það sem þér finnst skemmtilegt. Þaö gætu orðið ein-
hveijar breytingar á heimilislífmu.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vertu ákveðinn í því sem þú tekur þér fyrir hendur í dag,
sérstaklega viðskiptum til að forðast allan rugling. Kvöldið
lítur mjög vel út og þú átt von á góðum tækifærum.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú getur orðið kærulaus ef þig skortir einbeitingu. Reyndu
að hafa allt á hreinu og geyma mikilvæga hluti á ákveðnum
stað til að fmna þá aftur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Láttu aðra ráða ferðinni því þú ert ekki mjög skipulagður
og hugmydaríkur í dag. Það þarf óeigingimi til að gleyma
sjálfum sér fyrir vini sína.