Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990. Fiimntudagur 5. apríl SJÓNVARPIÐ 17.50 Stundin okkar (23). Endursýn- ing frá sunnudegi. 18.20 Sögur uxans. (Ox Tales). Hol- lenskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. Leikraddir Wlagnús Ólafsson. 18 50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (84) (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Heim í hreiðrið. Lokaþáttur. (Home to Roost). Breskur gam- anmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Bleiki pardusinn. 20 00 Fréttir og veður. 20.35 Fuglar landsins. 23. þáttur - Hettumávur. Þáttaröð Magnúsar Magnþssonar um íslenska fugla og flaekinga. 20.45 Á grænni grein. Haukadalur höfuðból, höfðinglegar gjafir. Þáttur í tilefm átaks um land- græðslu skóga. Umsjón Valdi- mar Jóhannesson. Framleiðandi Viðsjá kvikmyndagerð. 21.00 Matlock. Bandarískur fram- haldsmyrlöaflokkur. Aðalhlut- verk Andy Griffith. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.50 íþróttasyrpa. Fjallað um helstu íþróttaatburði víðs vegar i heim- inum. 2210 Útskúfað úr sælurikinu. Frétta- lið Sjónvarpsins var nýlega á ferð i Rúmeníu. Þessi þáttur er af- rakstur þeirrar ferðar. Meginvið- fangsefni hans er mannfjölgun- arstefna Ceausescus og skelfi- legar afleiðingar hennar. Dag- skrárgerð Birna Ósk Björnsdóttir. Umsjón Árni Snævarr. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Umræðuþáttur um hjálpar- starfið i Rúmeníu. Stjórn um- ræðu Árni Snævarr. Stjórn út- sendingar Birna Ósk Björnsdótt- ir. 23.50 Dagskrárlok. 15.35 Með afa. 17 05 Santa Barbára. 17.50 Emilía. Sérlega falleg teikm- mynd. 17.55 Jakari. Teiknimynd. 18.00 Kátur og hjólakrilin. Sniðug og skemmtileg leikbrúðumynd. 18.15 Friða og dýrið. Beauty and the Beast. Vinsæll, bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. 19.19 19:19. Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni lið- andi stundar. 20.30 Skíðastjörnur. Það er stefnt á skíðabrekkur fullar af skíðastjörn- um um páskana þannig að það þýðir ekkert að sitja bara og horfa. Enginn verður óbarinn biskup. Handrit og kennsla: Þor- geir Daníel Hjaltason. 20.40 Sporl. íþróttaþáttur þar sem fjöl- þreytnin situr I fyrirrúmi. Umsjón: Jón Órn Guðbjartsson og Heim- ir Karlsson. 21.30 Það kemur i Ijós. Liflegur skemmtiþáttur I umsjón Helga Péturssonar. 22.25 Sams konar morð. Internal Af- fairs. Spennandi framhaldsmynd i tveimur hlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Richard Crenna, Kate Capshaw og Cliff Gorman. Stranglega bönnuð börnum. 23.55 Fifldjörf fjáröflun. How to Beat the High Cost of Living. Það er óðaverðbólga og þá er um fátt annað að ræða en skera niður heimilisútgjöldin. Aðalhlutverk: Susan Saint James, Jane Curtis, Jessica Lange og Richard Benj- amin. 1 45 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 13.00 í dagsins önn - Ananda marga. Umsjón: Þórarinn Eyfjörð. 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu. (5) 14.00 Fréttir. 14.03 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guð- varöarson. (Frá Akureyri) (Einn- ig útvarpað aðfaranótt miðviku- dags að loknum fréttum kl, 2.00.) 15.00 Fréttir. 15 03 Leikrit vikunnar: Ég heiti Lísa eftir Erling E. Halldórsson. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir, (Endurtekið frá þriðjudags- kvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endur- tekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Islenski skól- inn I Kaupmannahöfn. Umsjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Vivaldi, Hándel og Bach. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpaö að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. liðanna sem fram fer I Keflavík. 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Eg- ils Helgasonar í kvöldspjall. 0.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, Sjónvarp kl. 22.10: Útskúfað úr sæluríkinu Útskúfað úr sæluríkinu er afrakstur ferðar sjónvarps- manna til Rúmeníu í mars síðastliðnum. Árni Snævarr fréttamaður kynnti sér af eigin raun ástand mála í landinu. Beinir hann sjónum sínum fyrst og fremst að þegnum hins rúmenska ríkis, þeím þegnum sem minna mega sín. Ástand mála á munaðarleysingjahælum og geðsjúkrahús- um er afar bágborið i landinu, auk þess sem aðrar stofnan- ir heilbrigðis- og félagsmála starfa við hinar frumstæðustu aðstæður. Fjallað verður um mannhölgunarstefnu Ceausescus og rætt við forstööumenn hæla og stofhana og starfsfólk í heil- brigðisþjónustu, auk fulltrúa íslenska Rauða krossins, svo nokkuö sé nefnt. Að sýningu myndarinnar lokinni verður síðan á dagskrá umræðuþáttur undir stjóm Árna Snævarr þar sem skegg- rætt verður um efni myndarinnar og ástand mála í Rúmen- íu. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir líðandi stundar. 20.00 Litli barnatiminn: Eyjan hans Múmínpabba eftir Tove Jans- son. Lára Magnúsardóttir lýkur lestri þýðingar Steinunnar Brlem. (20) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Italskur konsert i F-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Alfred Brendel leikur á píanó. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar íslands. 21.30 Ljóðaþáttur. Umsjón: Njörður P. Njarðvik. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðuriregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 45. sálm. 22.30 Trú og samfélag i Ijósi trúar- kveðskapar á 19. öld. Umsjón: SigurðurÁrni Þórðarson. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 2310 Frá tónleikum Sinfóniuhljóm- sveitar islands. Sinfónia nr. 5 eftir Eduard Tubin. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. EvaÁsrún Alþerts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun I erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Kristin Ólafsdóttir og Sigurður Þór Salvarsson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta timanum. 17.30 Meinhornið: Óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur i beinni útsendingu, simi 91-68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir. 20.30 Úrslitakeppni islandsmótsins i körfuknattleik: ÍBK-KR. Iþróttafréttamenn lýsa öðrum leik 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi á rás 1.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ekki bjúgu! Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi á rás 2.) 3.00 Blítt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Á djasstónleikum - Úr Rauða- gerði i Monteray. Upptökur með Jukka Linkola og tíu manna hljómsveit FÍH. Harry Edinson, Benny Golson og Eddy Davies. Vernharður Linnet kynnir. (End- urtekinn þáttur frá föstudags- kvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 í fjósinu. Bandarískir sveita- söngvar. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Út- varp Austurland kl. 18.03-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.03-19.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdis Gunnarsdóttir og „Matar- karfa dagsins". Léttur og skemmtilegur leikur sem allir geta tekið þátt I. 15.00 Ágúst Héðinsson. Ágúst tekur púlsinn á þjóðfélaginu og hefur opna línu fyrir skemmtilegu hlustendurna. 17.00 Reykjavik siðdegis. Sigursteinn Másson tekur á málum liðandi stundar, Ingvi Hrafn Jónsson fer ótroðnar slóðir i pistli dagsins. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 íslenskir tónar. Óskalagið þitt og meira til. 19.00 Hallur Helgason í kvöldmatnum. 20.00 Biókvöld á Bylgjunni. Hafþór Freyr Sigmundsson gerir kvik- myndum góð skil. Kíkt á biósið- urnar, kvikmyndagagnrýni og mynd vikunnar valin. FM 102 A 10-4 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Lögin við vinnuna, við námið, við lær- dóminn, við pössunina, við heimilisverkin o.s.frv. 17.00 Á bakinu með Bjarna. Milli 17 og 18 lítur inn ein af þeim 22 stúlkum sem taka þátt í Fegurð- arsamkeppni íslands 1990. Milli 18 og 19 gefst hlustendum kost- ur á að hringja í beina útsend- ingu og tjá sig um málefni líð- andi stundar. Umsjón hefur Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Arnar Albertsson kynnir rokklög, diskólög og það nýjasta hverju sinni. Addi gluggar í vinsælda- listana og leikur af þeim. 22.00 Kristófer Helgason. Róleg tónlist í bland viö hressa tóna. Ertu ást- fangin? Haföu samband. 1.00 Björn Sigurðsson og lifandi næt- urvakt. 16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 í heinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 FÉS. Unglingaþáttur. 21.00 ÚR takt. Tónlistarþáttur með Hafliða Skúlasyni og Arnari Gunnari Hjálmtýssyni. 22.00 Tvífarinn. Tónlistarþáttur í umsjá Ásvalds Kristjánssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. iiraiiii FM91.7- s 18.00-19.00 Fréttir úr firöinum, tónlist o.fl. 13.00 Sigurður Ragnarsson.Í stöðugu sambandi við hlustendur. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmælis- kveðjurnar og stjörnuspáin á sín- um stað. Pizzuleikurinn kl. 18 að venju. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. Ný og eit- urhress tónlist. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Sex-pakk- inn kortér í ellefu. Sex lög, vinsæl eða líkleg til vinsælda, spiluð ókynnt. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 16.00 Tryggvi Gunnarsson. MS. 18.00 Menntaskólinn í Kópavogi. 20.00 Kvennó Helga og ég. 22.00 Tónlist að hætti hússins. ■ 01.00 Dagskrárlok. AÐALSTOÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eiríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta ára- tugarins með dyggri aðstoð hlustenda. Klukkan 14.00 er „málefni" dagsins rætt. 16.00 í dag, í kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. Viðtöl og fróðleikur um þau málefni sem í brenni- depli eru hverju sinni. Hvað gerð- ist þennan dag hér á árum áður? ... rifjaðar upp gamlar minning- ar. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks í landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. Ljúfir tónar í bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón: Jóna Rúna Kvaran og Þórdís Backman. í þættinum verða al- mennar hugleiðingar um sálræn sjónarmið og ábendingar sem stoðlaö gætu að sjálfsrækt fólks í nútímaþjóðfélagi. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjó'n: Randver Jensson. , DV Stöð 2 kl. 22.25: Sams konar morð - seinni hluti Seinni hluti sakamála- myndarinnar Sams konar ást er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld og nú dregur til tíð- inda. Söguþráðurinn er í stuttu máli sá að ung vændiskona er myrt. Víetnamskur ílótt- maður segir lögreglumönn- unum að morðaðferðin sé hin sama og beitt hafl verið þegar næturklúbbssöng- kona í Saigon var myrt nokkrum árum áður meðan á Víetnamstríðinu stóð. Inn i þetta fléttast mál sem teng- ist nokkrum lögreglumönn- um í Brooklyn en þeir eru grunaðir um að stunda ólög- lega vopnasölu. Lögreglumennirnir Frank og Aaron, sem leiknir eru af Richard Grenna og Cliff Gorman, reyna að leysa hina flóknu gátu með því að setja upp gildru fyrir sam- starfsmenn sína og kynna sér samfélag Víetnamanna í New York. Lausn gátunnar kemur á óvart og því ekki Rás 1 kl. 20.30: Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands Hin nýfertuga Sinfóníu- þrjú, Eistland, Lettland og hljómsveit er hress að Litháen. vanda og fylgist með líðandi Verk Arvo Parts er samið stund. Það er ekki án sam- í minningu Benjamins svörunar við stórpólitísk BritteneneftirEduardTub- mál samtímans sem horft in verður leikin sinfónía nr. er á efnisskrá hljómsveitar- 5. Fulltrúi stórþjóðarinnar í mnar í kvöld því þar er að austri verður einnig til stað- finna verk eftir tvö eistnesk ar á tónleikunum því leikin tónskáld frá þessari öld, verður 13. sinfónía Dimitris Arvo Part og Eduard Tubin, Sjostakovits, „Babi Jar“. Sá auk sinfóniu eftir Sjostako- höfundur er þó síst þekktur vits. Ásamt með hljómsveit- fyrir yfirgang og drottnun- arstjóranum Eri Klas, sem arsýki en varð þess meira eínnig er afeistneskum upp- fyrir barðinu á slíku sjálfur runa, draga tónverk þeirra meðan Jósef Stalín var við Parts og Tubins okkur völd. óbeint inn i hræringarnar Kynnir á tónleikunum er sem nú skekja smáríkin Hanna G. Sigurðardóttir. Vernharður Linnet (ór með Barnaútvarpið tii Kaupmanna- hafnar. Richard Grenna og Cliff Gorman sem lögreglu- mennirnir Frank og Aaron sem eiga í hörðum útistöð- um við harðsvíraða glæpa- menn. vert að upplýsa áhorfendur ofmikið. -JJ Rás 1 kl. 16.20 - Bamaútvarpið: íslenski skólinn í Kaupmannahöfn Barnaútvarpið hefur ver- ið duglegt við að heimsækja skóla í Reykjavík og ná- grenni í vetur. Að þessu sinni mun Barnaútvarpið leggja land undir fót og fara alla leið til Kaupmanna- hafnar. Þar er rekinn skóli - íslendingaskólinn - þar sem íslensk börn læra ís- lenskt námsefni meðan þau þúa í Kaupmannahöfn um lengri eða skemmri tíma. Barnaútvarpið mun for- vitnast um það hvað börnin eru að fást við og hvort þau hafi ryðgað í islenskunni. Er kannski eins að vera í skóla í Danmörku og á ís- landi? Umsjónarmaður þáttarins erVernharðurLinnet. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.