Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990.
39
ÞJÓÐIEIKHÚSIÐ
Stefnumót
I Iðnó
Höfundar:
Peter Barnes, Michel de Ghelderode,
Eugene lonesco, David Mamet.
í Iðnó kl. 20.30.
6. sýn. fimmtud. 5. apríl.
7. sýn. laugard. 7. apríl.
Endurbygging
eftir
Václav Havel
í Háskólabiói
Föstud. 6. apríl kl. 20.30.
Sunnud. 8. apríl kl. 20.30.
Annan i páskum, 16. apríl, kl, 20.30.
Miðasala í Þjóðleikhúsinu alla daga nema
mánudaga frá kl. 13 til kl. 18 og sýningar-
daga I Iðnó og Háskólabíói frá kl. 19. Korta-
gestir, athugið: Miðar verða afhentir við inn-
ganginn.
Sími í Iðnó: 13191.
Sími I Háskólabiói: 22140.
Simi í Þjóðleikhúsinu: 11200.
Greiðslukort.
Leikhúskjallarinn er nú opinn á föstu-
dags- og laugardagskvöldum.
.
SÉRVERSLUN MEÐ SLÍPIVÖRUR
0GL0FTVERKFÆRI
BÍLDSHÖFÐA 18, SlMI 672240
KAPLAHRAUNI 5, SlMI 653090
LEIKFÉLAG
REYKjAVlKUR
Sýningar i Borgarleikhúsi
♦
VORVINDAR
íslenski dansflokkurinn
Frumsýning
fimmtud. 19. april kl. 20.00.
■»
KVflrr
Laugard. 7. april kl. 20,
allra siðasta sýning.
BtlMil IV5
Fimmtud. 5. apríl kl. 20.00.
Föstud. 6. april kl. 20.00.
Laugard. 7. apríl kl. 20.00,
næstsiðasta sýning.
Sunnud. 8. apríl kl. 20.00,
siðasta sýning
Barna- og fjölskylduleikritiö
TÖTRA
SPROTINN
Laugard. 7. apríl kl. 14.00,
næstsiðasta sýning
Sunnud. 8. apríl kl. 14.00,
allra siðasta sýning
-HÓTEL-'
ÞINGVELLIR
8. sýn. fimmtud. 5. apríl kl. 20.00.
Brún kort gilda.
Föstud. 6. apríl kl. 20.00.
Laugard. 21. apríl kl. 20.00.
Laugard. 28. apríl kl. 20.00.
Miðasalan er opin alla da<^h§ma mánu-
daga kl. 14.00-20.00. *
Auk þess er tekið við miðapöntunum í slrflry
alla virka daga kl. 10.00-12.00.
Miðasölusimi 680-680.
Greiðslukortaþjónusta.
♦<>♦<>♦
ÖRLEIKHÚSIÐ
♦o^o^
Logskerinn
á Hótel Borg
HöfMagnus Dahlström.
Þýðandi: Kjartan Árnason.
Leikstjóri: Finnur Magnús Gunnlaugs-
son.
Leikarar: Hjálmar Hjálmarsson, Steinn
Ármann Magnússon.
Leikmynd: Kristin Reynisdóttir.
4. sýning fim. 5/4 kl. 21.00.
5. sýning þri. 10/4 kl. 21.00.
6. sýning fim. 12/4 kl. 21.00.
Pöntunarsími 11440.
FRAMHALDS-
AÐALFUNDUR
í samræmi við ákvörðun aðalfundar Eignarhalds-
félagsins Iðnaðarbankinn hf.( sem haldinn var hinn
17. janúar sl., er hér með boðað til framhaldsaðal-
fundar í félaginu sem haldinn verður í Súlnasal Hót-
el Sögu, Reykjavík, hinn 25. apríl nk. og hefst kl.
16.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. ákvæðum greinar 4.06. í sam-
þykktum félagsins.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf-
um eða umboðsmönnum þeirra í (slandsbanka, Lækj-
argötu 12, 2. hæð, frá 18. apríl nk. Ársreikningur
félagsins, ásamt tillögum þeim, sem fyrir fundinum
liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað.
Tillögur, sem hluthafar vilja leggja fyrir fundinn, þurfa
að hafa borist stjórn félagsins í síðasta lagi 17. apríl
nk.
Stjórn Eignarhaldsfélagsins
Iðnaðarbankinn hf.
ÍSLENSKA ÓPERAN
__iiiii
CARMINA BURANA
eftir
Carl Orff og
PAGLIACCI
eftir R. Leoncavallo
12. sýning föstud. 6. apríl kl. 20.
13. sýning laugaid. 7. april kl. 20.
Allra síðasta sýningarhelgi.
Matur fyrir óperugesti á 1.200 kr. fyrir sýn-
ingu. Óperugestir fá frítt í Óperukjallarann.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 og sýn-
ingardaga til kl. 20.00. Sími 11475.
Miðaverð kr. 2.400. 50% afsl. fyrir elli-
lífeyrisþega, námsmenn og öryrkja 1
klukkustund fyrir sýningu.
VISA - EURO - SAMKORT
i Bæjarbiói
16. sýn. laugard. kl. 14.
17. sýn. sunnud. kl. 14.
Miðapantanir allan sólarhringinn i
síma 50184.
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími 96-24073
Leikgerð Böðvars Guðmundssonar af
endurminningabókum Tryggva Emilssonar,
Fátæku fólki og Baráttunni um brauð-
ið.
Leikstjórn: Þráinn Karlsson.
Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó-
hannsson.
Frumsýning
miðvikud. 11. apríl kl. 20.30.
2. sýn. skírdag kl. 17.00.
3. sýn. laugard. 14. apr. kl. 20.30.
4. sýn. annan í páskum kl. 20.30.
5. sýn. föstud. 20. apríl kl. 20.30.
6. sýn. laugard. 21/ apríl kl. 20.30.
7. sýn. föstud. 27. aptil kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 29. apríl kl. 17.00.
Munið pakkaferöir
Flugleiöa.
FACD FACD
FACOFACD
FACO FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Páskamyndin 1990
I BLlÐU OG STRiÐU
Þessi stórkostlega gtínmynd var mest sótta
myndin um sl. jól í Bandaríkjunum og mynd-
in er núna í toppsætinu i London.
Aðalhlutv.: Michael Douglas, Kathleen
Turner, Danny DeVito, Sean Astin.
Framl.: James L. Brooks/Arnon Milchan.
Leikstj.: Danny DeVito.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.15.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
DRAUMAVÖLLURINN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 11.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5, 7 og 11.15.
BEKKJARFÉLAGIÐ
Sýnd kl. 9.
Bíóhöllin
Páskamyndn 1990
Á BLÁÞRÆÐI
Þegar bæði góður leikstjóri og frábærir leik-
arar koma saman til að gera eina mynd get-
ur útkoman varla orðið önnur en góð. Það
eru þeir Peter Weller og Richard Crenna sem
eru hér á fullu undir leikstjórn hins þekkta
og dáða leikstjóra, George Cosmatos.
Aðalhlutv.: Peter Weller, Richard Crenna,
Amanda Pays og Daniel Stern.
Tónlist: Jerry Goldsmit.
Leikstjóri: George Cosmatos.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
COOKIE
Það er hin geysivinsæla nýja stjarna, Emily
Lloyd, sem er hér komin í þessari þrælgóðu
grínmynd, Cookie, sem fengið hefur frábær-
ar viðtökur víðs vegar um heim.
Aðalhlutv.: Peter Falk, Emily Lloyd, Dianna
Wiest, Brenda Vaccaro.
Leikstj.: Susan Seidelman.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
TANGO OG CASH
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÍHEFNDARHUG
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SAKLAUSI MAÐURINN
Sýnd kl. 7 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
ÞEGAR HARRY HITTI SALLY
Sýnd kl. 5 og 9.
Háskólabíó
PARADiSARBiÓIÐ
Sýnd kl. 5.30 og 8.
RAUÐI HANINN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÆVI OG ÁSTIR KVENDJÖFULS
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
DÝRAGRAFREITURINN
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Ath.: Myndin er alls ekki fyrir við-
kvæmt fólk.
HARLEM-NÆTUR
Eddie Murphy svíkur ekki aðdáendur sína
frekar en fyrri daginn og með honum í þess-
ari mynd er enginn annar en Richard Pryor.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Liaucjarásbíó
FÆDDUR 4. JÚLÍ
Sýnd i A-sal kl. 8.50 og 11.20.
Sýnd í B-sal kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
Miðaverð kr. 400.
EKIÐ MEÐ DAISY
Sýnd i A-sal kl. 5 og 7.
Sýnd í B-sal kl. 9 og 11.
C-SALUR
LOSTI
Sýnd kl. 9 og 11.05.
BUCK FRÆNDI
Sýnd kl. 5 og 7.
Regnboginn
frumsýnir grínmyndina
LAUS i RÁSINNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
INNILOKAÐUR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Frönsk kvikmyndavika
ÁSTARGAMANLEIKUR
MANIKA
Sýnd kl. 7.
KVENNAMÁL
Sýnd kl. 5 og 9.
SÉRHERBERGIÐ
Sýnd kl. 5 og 7.
i MESTA SAKLEYSI
Sýnd kl. 7 og 11.
LEIÐARLÝSING DEKURBARNS
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
POTTORMUR i PABBALEIT
Hann brosir eins og John Travolta, hefur'
augun hennar Kirstie Alley og röddina hans
Bruce Willis. Hann er því algert æði, of-
boðslega sætur og hrikalega töff. Hann er
ánægður með lífið en finnst þó eitt vanta.
Pabba! Og þá er bara að finna hressan ná-
unga sem er til í tuskið. John Travolta, Kirsty
Ally, Olimpia Dukakis, George Segal og
Bruce Willis sem talar fyrir Mickey.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LAMBADA
Sýnd kl. 7.10.
HEIÐUR OG HOLLUSTA
Sýnd kl. 5, 8.50 og 11.
Veður
Austan- og noröaustanátt, stinnings-
kaldi eða allhvasst sunnan- og vest-
anlands en gola eða kaldi á Norð-
austurlandi, lægir talsvert síðdegis.
Snjókoma meö suðurströndinni
fram eftir morgni en él sums staðar
á Austíjörðum og á annesjum norð-
anlands. Frost verður áfram um
land allt, víða á bilinu 2-10 stig á
láglendi. Akureyri alskýjað -10
Egilsstaöir skýjað -15
Hjaröarnes alskýjaö -1
Gaitarviti skýjað -2
Keílavíkurílugvöliur skafrenn- -3
ingur Kirkjubæjarkla ustursn] óél -3
Raufarhöfn skýjað -4
Reykjavík alskýjað -3
Vestmannaeyjar skafrenn- -2
íngur Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skúr 4
Helsinki skýjað -3
Kaupmannahöfn léttskýjað 2
Osló skýjað -1
Stokkhólmur heiðskírt -2
Þórshöfn léttskýjað -2
Algarve rigning 16
Amsterdam léttskýjað -1
Barcelona þokumóöa 11
Berlín léttskýjað 1
Chicago heiðskírt 1
Feneyjar alskýjað 10
Frankfurt þokuruön. -1
Glasgow rigning 5
Hamborg léttskýjað -1
London lágþokubl. -1
LosAngeles skýjað 14
Lúxemborg hrímþoka -2
Madrid súld 9
Malaga skýjað 12
Mallorca skýjað 10
Montreal rigning 4
New York skýjað 7
Gengið
Gengisskráning nr. 67. - 5. april 1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 61,070 61,230 61,680
Pund 100,533 100,797 100,023
Kan. dollar 52,241 52,378 52,393
Dönsk kr. 9,3889 9,4135 9,4493
Norsk kr. 9,2939 9.3182 9,3229
Sænsk kr. 9.9584 9,9845 9,9919
Fi.mark 15,2389 15,2789 15,2730
Fra.franki 10.6887 10,7167 10.6912
Belg. frankí 1,7367 1,7412 1,7394
Svlss. franki 40,6010 40,7074 40,5543
Holl. gyllíni 31.9078 31,9914 31.9296
Vþ. mark 35,9182 36,0124 35,9388
It. líra 0,04879 0,04892 0.04893
Aust. sch. 5,1060 5,1194 5,1060
Port. cscudo 0,4074 0,4085 0,4079
Spá. pesetí 0,5644 0,5659 0,5627
Jap.yen 0,38732 0,38833 0,38877
Irskt pund 96,372 96,624 96,150
SDR 79,3489 79,5568 79,6406
ECU 73,5374 73,7301 73,5627
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
4. april seldust alls 137,878 tonn.
Magn í Verð I krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 1,842 38,00 38,00 38,00
Hnisa 0,220 8,00 8,00 8,00
Hrogn 1,790 142,02 90.00 185,00
Kadi 18,145 38,26 20,00 44,00
Keíla 0,168 25,00 25.00 25,00
Langa 21,198 31,03 29,00 49,00
Lúða 0,220 314,89 290,00 340,00
Rauðmagi 1,447 31,55 30,00 55,00
Siginn fiskur 0,019 195,00 195,00 195,00
Skata 0,012 60,00 60,00 60,00
Skarkoli 0.412 27,10 25,00 31,00
Steinbitur 7,254 40,60 37,00 41,00
Þorskur, sl. 21,245 78,91 70,00 84,00
Þorskur, ðsl. 18,293 71,21 66,00 76,00
Ufsi 7,972 38,28 25,00 40,00
Undirmál 0,030 25,00 25,00 25,00
Ýsa, sl. 23,752 85,79 60,00 89,00
Ýsa, ósl. 13,853 81,74 60,00 105,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
4. april seldust alls 74,399 tonn.
Þorskur 20,553 76,84 59,00 85,00
Þarskur, ósl. 9,616 75,46 63,00 88,00
Ýsa 35,084 89,34 70,00 93,00
Ýsa, ósl. 0,338 68,44 64.00 70,00
Karfi 2,023 37,72 32,00 45,00
Ufsi 1,529 35,76 29,00 36,00
Steinbltur 0,523 43,72 41,00 44,00
Lúða 0,291 281,67 200,00 355,00
Koli 1,969 43,32 38,00 49,00
Skötuselur 0,309 190,00 190,00 190,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
4. april seldust alls 127,190 tonn.
Blálanga 0,014 15.00 15.00 15,00
Und.fisk. 0,627 35,00 35,00 35,00
Skata 0,020 46.00 46.00 46,00
Sandkoli 0,267 10,00 10,00 10,00
Skðtuselur 0,314 130,00 130,00 130,00
Blandað 1,378 18,44 15,00 21,00
Langa 0,289 35,64 29,00 43.00
Skarkoli 1,908 48,78 35.00 49,00
Lúða 0,405 293,23 260,00 400,00
Keila 1,086 24,36 10,00 25,00
Karfi 9,189 37,03 27.00 40,00
Ýsa 23,020 79,31 40,00 101,00
Steinbitur 7,434 32,28 31.00 34,00
Ufsi 13,500 32,46 25,00 34,50
Þorskur 67,738 76,13 35,00 97,00
Á morgun verður seldur bátafiskur.