Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 22
30 FIMMTUD‘AGUR'5. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Spákonur______________________ Viltu forvitnast um framtíöina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Athugið breytt síma- númer. Lóa. Spái í spil og bolla, einnig í stjörnur. Uppl. í síma 43054 milli kl. 11 og 13. Góð reynsla. Steinunn. M Skemmtanir Disk-Ó-Dollý! Simi 46666. Ferdadiskótek sem er orðið hluti af skemmtanamenn- ingu og stemmingu landsmanna. Bjóð- um aðeins það besta í tónlist og tækj- um. „Ljósashow“, leikir og sprell. Út- skriftarárgangar, við höfum lögin ykkar. Diskótekið Ó-Dollý! S. 46666. Diskótekið Dísa hf. - traust fyrirtæki í skemmtanaþjónustu. Atvinnumenn í dansstjórn. Diskótekið Dísa er elsta og stærsta ferðadiskótekið og það ekki að ástæðulausu. Allar uppl. í hs. 50513 e.kl. 18. Diskótekið Dísa vörumerki fvrir gæðaþjónustu sem allir þekkja. Diskótekið Deild, sími 54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi? Viö erum reyndar nýtt nafn en öll með mikla reynslu og til þjónustu reiðubú- in, óskir þínar í fyrirrúmi. Uppl. hjá Sirrý í síma 54087. Veislusalir til mannfagnaða. Leigjum út veislusali. Veisluföngin færðu hjá okkur. Kynntu þér nýja starfsemi. Veislu-Risið, Hverfisg. 105, s. 625270. ■ Hreingemingar Þrif. Hreingerningarmaður vill taka fasta staði til reglubundinnar um- hirðu á vægara verði fvrir eldri lífeyrisþega. Pantanir í síma 91-685315 milli 16 og 18 daglega. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Framtalsaðstoö Framtöl og bókhald 1990. Launabók- hald, vsk. og skýrslugerðir. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr., lögg. skjalaþýð. og dómtúlkur, s. 622352, fax 612350, Aust- urströnd 3, 170 Seltjarnarnes, heima Ásvallagata 60, Rvík, s. 621992. BYR, Hraunbæ 102 F, Rvik. Vsk-þjón- usta, framtöl, bókhald, staðgrþj., kær- ur, ráðgjöf, forritun, áætlanagerð o.fl. Leitið tilboða. s. 673057, kl. 14 23. Hagbót sf. Framtöl. Kærur. Uppgjör. Bókhald. Ráðgjöf. VSK. & staðgr. Umsóknir. Heiðarleg, persónul. þjón. f. venjul. fólk. S. 622788, 687088. ■ Bókhald Skilvis hf. sérhæfir sig í framtalsþj., tölvubókhaldi, árs- og vsk-uppgjöri, gerð greiðsluáætl., fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Bíldshöfði 14, s. 671840. ■ Þjónusta þarftu að koma húsinu í gott stand fyr- ir sumarið? Tökum að okkur innan- og utanhússmálun, múr- og sprungu- viðgerðir, sílanböðun og háþrýsti- þvott. Einnig þakviðgerðir og upp- setningar á rennum, standsetn. innan- húss, t.d. á sameignum o.m.fl. Komum á staðinn og gerum föst verðtilb. yður að kostnaðarl. Vanir menn, vönduð vinna. GP verktakar, s. 642228. Tími viðhalds og viðgerða. Tökum að okkur steypuviðgerðir, há- þrýstiþv., múrverk, flísalagnir o.fl. Múraram. Erum aðilar innan MVB. Tölum saman, það skilar árangri. Steypuviðgerðir hf., Skúlagötu 63 Rvík, s. 91-624426. Framleiðum skilti, limmiða, firmamerki, ljósaskilti, fána, bílamerkingar, gluggamerkingar o.fl. Skilti og merki hf., Smiðjuvegi 42D, Kóp., sími 78585. Verktak hf., s. 7-88-22. Alhliða viðgerð- ir húseigna, utanhúss og innan. M.a. háþrýstiþvottur - steypuviðgerðir - múrverk, úti og inni - lekaþéttingar þakviðgerðir glugga- og glerskipti og önnur almenn trésmíðavinna. Þor- grímur Ólafss. húsasmíðameistari. Húseigendur, ath. Alhliða viðgerðir á steyptum mannvirkjum, t.d. steypu- viðg., gierísetn., málningarvinna. Lát- ið fagmenn vinna verkin. B.Ó. verk- takar, s. '678930 og 985-25412. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkum. Viðhald, breytingar, upp- setningar o.fl. Föst verðtilb. eða tíma- vinna. S. 54317, símsvari á daginn. Pípulagnir. Get bætt við mig hvers konar pípulagningarvinnu. Magnús Hjaltested, löggiltur pípulagningar- meistari, sími 681793, bílas. 985-27551. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112. Tökum að okkur alla gröfuvinnu og snjómokstur. JCB grafa m/opnanlegri framskóflu, skotbómu og framdrifi. Trésmiðaþjónusta. Tökum að okkur nýsmíði, viðhalds- og viðgerðavinnu. Uppl. í símum 91-31473 og 678316. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Skarphéðinn Sigurbergs., Mazda 626 GLX ’88, s. 40594, bílas. 985-32060. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude '90, s. 43719, 40105. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’89, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Gunnar Sigurðsson, Lancer, s. 77686. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Sæberg Þórðarson, VW Jetta, s. 666157. Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í vetraraksturinn. Ökuskóli og próf- gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hafnarfjörður. Byrjaður að kenna á ný. Ökukennsla endurtökupróf. Guðmundur H. Jónsson, sími 91-50060. Hallfríður Stefánsdóttir. Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Subaru sedan. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Okukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Inrirömmun Úrval trélista, állista, sýrufr. karton, smellu- og álramma, margar stærðir. Oþ. á laug. kl. 10-15. Rammamiðstöð- in, Sigtúni 10, Rvík., s. 25054. ■ Garðyrkja Húsfélög, garðeigendur og verktakar. Nú er rétti tíminn fyrir þá sem ætla að fegra ióðina í sumar að fara að huga að þeim málum. Við hjá Valverk tökum að okkur hellu- og hitalagnir, jarðvegsskipti, uppsetningu girðinga, sólpalla o.m.fl. Látið fagmenn vinna verkið. Pantið tímanlega. Valverk, simi 651366 og 985-24411. Ek heim húsdýraáburði og dreifi. Hreinsa og laga lóðir, set upp girðing- ar og alls konar grindverk, sólpalla, skýli og geri við gömul. Kredit- kortaþj. Gunnar Helgason, s. 30126. ■ Húsaviðgerðir Allar almennar húsaviðgerðir, sprunguviðgerðir, þakrennur, glerí- ■setningar, smíðavinna o.fl. R. H. Húsaviðgerðir, sími 91-39911. ■ Parket Parketslipun, lagnir og lökkun. Vinnum ný og gömul viðargólf. Gerum föst verðtilboð. Höfum lakk, lím og parket til sölu. S. 653027 og 985-31094. ■ Nudd Nudd. Stress? Finnurðu til í bakinu, öxlunum, maganum, annað? Þarftu að slappa af? Reyndu nudd! Gitte, sími 91-38936 eftir kl. 19. ■ Til sölu Jeppahjólbarðar frá Kóreu: 235/75 R15 kr. 6.650. 30/9,5 R15 kr. 6.950. 31/10,5 R15 kr. 7.550. .. 33/12,5 R15 kr. 9.450. Örugg og hröð þjónusta. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Cobra. Telefaxtæki, verð aðeins 53 þús. án vsk„ einnig sím- svarar, radarvarar, skanner, brettal- istar, standbylgjumælar, talstöðvar og loftnet. Opið 9-12 alla daga, s. 680360. ■ Verslun Barnagöngupakkar frá 8200 stgr. Full- orðinsgöngupakkar frá 8.800 stgr. Tökum notað upp í nýtt. Sportmark- aðurinn, Skipholti 50C, s. 31290. Útsala - útsala. Jogginggallar á börn frá kr. 600, jogginggallar á fullorðna frá kr. 1.900, peysur, joggingbuxur, bolir, náttbolir frá kr. 500. Munið 100 kr. körfuna. Sjón er sögu ríkari. Send- um í póstkröfu. Nýbýlavegur 12, Kópavogi, sími 91-44433. Vélsleðakerrur - snjósleðakerrur. Ódýrar og vandaðar 1 2ja sleða sturtukerrur, allar gerðir af kerrum og dráttarbeislum. Kerrusalurinn. Víkurvagnar, Dalbrekku, símar 91-43911, 45270. Landsins mesta úrval af grimubúning- um, 30 gerðir, frá kr. 900: Batman, Superman, Zoro, sveppa-, sjóræn- ingja-, indíána-, trúða-, barna-, kokka- og hróabúningar, hattar, sverð, litir, fjaðrir, bogar, hárkollur. Hjólaskaut- arnir komnir. Nýtt 100 bílastæða hús við búðarvegginn. Póstsendum sam- dægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðu- stíg 8, s. 91-14806. VEÐURSTOFA ISLANDS kynnir NÝJA SÍMSVARA - ætlaða landsmönnum öllum Frá og meö 5. apríl 1990 verða á vegum Veðurstofu íslands og Pósts og síma teknir í notkun nýir símsvar- ar þar sem landsmönnum öllum er í sömu símanúm- erum og fyrir sama gjald boðið upp á eftirfarandi upplýsingar: S. 990600 S. 990601 S. 990602 S. 990603 S. 990604 S. 990605 Kynning og allir valkostir. Veður og veðurhorfur fyrir landið í heild. Veðurspá fyrir einstök spá- svæði á landi og miðum. Veður og veðurhorfur á höf- uðborgarsvæðinu. Veðurlýsing fyrir valdar er- lendar veðurstöðvar. Flugveðurskilyrði yfir íslandi að degi til. Síms\ tinn, s. 17000, verður tekinn úr notkun. Ferðaleikur DV, Bylgjunnar og Veraldar Ferðaseðill nr. 5 Vinningur: Ferð til Costa del Sol 21. júní að verðmæti kr. 50.000 með Ferðamiðstöðinni Veröld. Hlustaðu á Bylgjuna í dag og fylgstu með VERALDI sem er á ferðalagi um heiminn. Á hvaða áfangastað er Veraldur í dag? Fóstleggðu seðilinn strax í dag. Merktu umslagið: Ferðaleikurinn 1990 - nr. 5 Bylgjan, Sigtúni 7,105 Reykjavík n Ég hlustaði á VERALD á Bylgjunni fm 98,9 og tel að hann sé staddurí- D Evrópu að eigin vali CH Skíðaferð í Ölpunum ö Safarí um Afríku Mafn„ Heimasími Vinnusími Heimili__________________________________________ Þegar þú hefur fundið svarið teiknaðu þá merki Veraldar í reitinn hér fyrir neðan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.