Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990. 13 Lesendur Er allt kvenfólk „stúlkur"? Sælar stúlkur! Ung kona skrifar: Þaö hefur löngum tíökast aö karl- menn tali niður til kvenfólks eöa tali um kvenþjóðina í niörandi merk- ingu. Hver hefur t.d. ekki heyrt „Þú talar eins og fávís kona“, en setning þessi staöhæfir að ekki finnist fávísir karlmenn í heimi hér. Aö undanfórnu hefur þaö þó vakið athygli bréfritara hversu orðið „stúlka" er mikiö notað meöal karl- manna, og skiptir þaö engu hvort „stúlkan“ er á táningsaldri eða átt- ræðisaldri. Flestir hafa heyrt getiö um stúlkurnar á símanum eða vélrit- unarstúlkuna. Allt eru þetta stúlkur í huga karlmannsins og virðist aldur- inn ekki skipta neinu máli. Þaö veröur að segjast eins og er að heldur fannst bréfritara það óviðeig- andi er Þorsteinn J. Vilhjálmsson dagskrárgerðarmaður kallaði sam- starfsmenn sína á rás 2, Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó- hannesdóttur, stúlkurnar sínar, þó þær væru báðar eldri en hann. í huga bréfritara er „stúlka“ á tán- ingsaldri en þegar unglingsárunum lýkur og stúlkan orðin fullvaxta ber aö tala um hana sem unga konu næstu fimm árin eða svo en eftir þaö er hún kona. Lítið orð sem segir allt sem segja þarf. Að kalla ungar eða fullorðnar konur „stúlkur" er niður- læging og ekkert annað, enn ein leið karlmannsins til að setja kven- manninn stall lægra en hann sjálfan. Sumir gætu spurt í hverju niður- lægingin væri fólgin. Svarið við þeirri spurningu er að með því að kalla allt kvenfólk „stúlkur" er það lækkað í aldri og þroska, óháð hinum raunverulega aldri og þroska þess. Karlmaðurinn lifir þá í þeirri blekk- ingu að hann sé ekki að tala um eða við jafningja sinn heldur aðeins ein- hvern stelpugopa sem ekkert mark sé takandi á. ER SMÁAUGLÝSINGA BLADID SIMINNER NU GETA ALLIR ENDURNYJAÐ TÆKIN SIN, ÞVÍ VIÐ TÖKUM ÞAÐ GAMLA UPP í NÝTT! í tilefni þess að við vorum að opna á nýjum stað og verðum söluaðilar fyrir Frístunds/f af Grundig, Akai, Orion og Silver tækjum. Bjóðum við upp á þá nýjung að taka notuð sjónvarps og mynd- bandstæki upp í ný á sanngjörnu verði. Dæmi: Grundig 22" Multi System: 73.900.- 6 áragamalttæki: 15.000.- Pen.: 20.000.- Mánaðarlega í 6 mánuði: 6.500.- 73.900.- VERSLUNIN SEM VANTAÐI, ARMULA 38, SIMI67 90 67 ÞÓR-ÚTLITSHÖNNUN PABBAR Sængurgjafir fyrir mömmu og litla barnið á þægilegasta stað í bænum. Alltaf í leiðinni. Næg bílastæði. Þumalína - sérverslun með sængurgjafir - \ Leifsgötu 32, sími 12136 Mada 323 1300 LX H/B, árg. '89, ekinn 17.000 km, 5 gíra, hvítur, samlitir stuöar- ar, engin skipti, aöeins bein sala. Verð 670.000. MMC Lancer 1500 GLX, árg. '88, ekinn 36.000 km, sjálfsk., vökvast., útvarp/seg- ulb., sumar-/vetrard„ silfur, skipti á ódýr. bil koma til greina. Verö 720.000. VW Golf CL, árg. '87, ekinn aðeins 36.000 km, útvarp/segulb., vetrardekk, gulls- ans., skipti á ódýrari bíl koma til greina. Verö 650.000. Nissan Pathfinder 3000 SE, árg. '87, ek- inn 37.000 milur, 5 gira, vökvastýri, cru- isecontrol, kælikerfi, upphækkaður, breið dekk, krómf., brettakantur, útvarp, blár, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Verö 1.600.000 Blazer S-10, árg. '84, gullfallegur, ekinn aðeins 53.000 milur, sjálfsk., vökvast., álfelg., útvarp/segulb., blár/hvítur, skipti koma til greina á ódýr. bil. Verð 980.000. Nlssan Sunny 1600 SLX coupé, árg. '89, ekinn 11.000 km, 5 gíra, vökvastýri, vetr- ard., útvarp/segulb., rauður, skipti koma til greina á ódýr. bil. Verö 950.000. Ford Bronco, árg. '82, ekinn 100.000 km, 6 cyl„ beinsk., vökvast., upphækkaður, 35" dekk, læstur aftan og framan, drif- hlutföll 4:88, útvarp, gott lakk, blár, brettakantar, skipti koma til greina á ódýr. bil. Verð 1.100.000. MMC L-300 4x4, árg. '88, minibus, ekinn 51.000 km, 5 gira, vökvastýri, útvarp/seg- ulb„ silfur, skipti á ódýr. bil koma til greina. Verð 1.320.000. Cherokee Laredo 4.0 I, árg. '87, ekinn aðeins 42.000 km, 5 gira, vökvast., 5 dyra, álfelg., kælikerli, útvarp/segulb. o.fl., v-rauður, skipti koma til greina á ódýr„ nýlegri bíl. Verð 1.780.000. Toyota Landcruiser, dísil, árg. '81, ekinn 50.000 km á vél, 6 cyl„ vökvastýri, stórglæsilegur, mikið endurnýjaður, nýj- ar fjaðrir, olíuverk yfirfarið, ný 33" dekk, o.fl., hvítur, skipti á ódýr. Hilux, árg. 81-83, koma til greina. Verð 920.000. Mercedes Benz 230 E, árg. '81, ekinn aðeins 155.000 km, beinsk., vökvast., sóllúga, útvarp, rauður, vel útlítandi bill, skipti koma til greina á ódýr. bil, enn- fremur mjög góð kjör. Verð 660.000. Subaru Justy J-12, árg. '87, 4x4, ekinn 46.000 km, sóllúga, álfelgur, tvílltur, blár/silfur, skipti á ódýr. bil koma til grelna. Verð 550.000. Ennfremur árgerð- ir 88-89. Subaru 1800 station 4x4, allar árgerð- ir. Honda Civic Shuttle 4x4, árg. 1990. Nissan Sunny station 4x4, árg. 1989. Range Rover, árg. 1985, sjálfsk.. Væntanlegir kaupendur, ath. Gífurlegt úrval nýlegra bíla á söluskrá. Ýmiss konar kjör og verð við flestra hæfi. Bílar gegn staðgreiðslu. Bílar gegn skuldabréfum. BORCrARBILASALAN GRENSASVEGl 11, SIMAR 83085 OQ 83150 ■ SÆVARHÚFDA 2, SÍMI 674848

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.