Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 5. APRÍL 1990. 27 Hreinræktaðir svartir poodiehvolpar til sölu, ættbókarskírteini H.R.F.I. fylgja. Uppl. í síma 98-34865. Tilvalin fermingargjöf. Gullfallegur 10 vetra hestur til sölu (fyrir alla), verð 55 þús. stgr. Uppl. í síma 9141960. ■ Vetrarvörur Úrval notaðra sieða, m.a. Alaska Activ ’87, Formula MX ’85, Formula MX LP ’88 og Ski-doo Strados ’88, Formula Mach 1 ’89, Formula MX LP ’90 og Formula MX ’87. Allar nánari uppl. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. L.Í.V. félagar og aðrir vélsleðaeigend- ur! Mætum á íjölskyldudaginn á laug- ardaginn, kl. 13 í brekkumar fyrir ofan Hveradali. Trúnaðarmenn L.I.V. Suðurlandi. Bilaleiga Arnarflugs • vélsleðakerrur. Leigjum út vélsleðakerrur. Bílaleiga Amarflugs, Reykjavík v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Vélsleði. Til sölu Kawasaki Drifter 440, árg. ’81, ekinn 200 mílur, sleðinn er sem nýr. Til sýnis á bílamiðstöð- inni, sími 678008 og hs. 656347. HHjól Óska eftir kaupanda að Amstrad 128, kostar ný 59.900, til sölu á 40.000 eða skipti á skellinöðru, 50 cup., helst Hondu. Uppl. í síma 92-13839 e.kl. 20. Suzuki TS ’88 til sölu, með kitt o.fl. Á sama stað óskast 35 fin af parketi. Uppl. í síma 91-10929. ■ Til bygginga Litað stái á þök og veggi, ' einnig galvaniserað þakjám og stál til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Óska eftir mótatimbri 1x6 og 2x4. Á sama stað til sölu einföld kerra fyrir vélsleða. Uppl. í síma 54381 e.kl. 19 næstu kvöld. H Byssur Veiðihúsið auglýsir. Skeetskot á kr. 350 25 stk. pakki. Úrval af öðrum hagla- skotum á góðu v. Úrval af riffílskotum í öllum hlaupvíddum. Landsins mesta úrval af rifflum og haglabyssum. Sako rifflar á góðu verði, PPC-skot og riffl- ar á lager. Póstsendum. Kortaþj. Opið á laugard. frá kl. 10-14. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91-622702 og 91-84085. Vantar riffil, cal. 243, með þungu hlaupi, helst í skiptum fyrir Sako 222 og milli- greiðsla staðgreidd. Einnig Mauser M98. Uppl. í s. 91-75438 á kv. HHug___________________ Flug - timarit um flugmál. Næsta tölu- blað kemur út 10. maí. 35% afsláttur ef greitt er með Euro eða Visa. Áskriftarsími 91-39149. H Sumarbústaðir Gaseldavél til sölu. Ný Dicaff, 3 hellna gaseldavél, með ofni og geymslu- skúffu. Uppl. í síma 33885. Sumarbústaðarland til sölu í nágrenni RVK, til greina koma skipti á bíl eða skuldabréf. Uppl. í síma 91-45517. H Fasteignir Hellissandur. Lítið einbýlishús, 60 fm íbúð, 40 fm góð geymsla í kjallara og gott ris. Laust nú þegar. Hagstæð kjör af samið er strax. Mok á skakinu. Uppl. í síma 93-11460 um helgina. H Fyrirtæki Söluturn í austurbæ til sölu. Mánaðarvelta 13-1400 þús. undan- farna mánuði. Verð með byrgðum 1600 þús. Hagstæð greiðslukjör í boði. Fyrirtækjastofan Varsla hf., Skipholti 5, sími 622212. Pizza- og kínarúlluvagninn á Lækjar- torgi til sölu af persónulegum ástæð- um. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. hjá Starfsþjónustunni, s. 621315. Söluturn m/kvöldsöluleyfi í miðborginni til sölu. Velta um 800-900 þús. á mán., ath. að taka lítinn sumarb. eða land upp í. Tilb. óskast. S. 681975/672849. H Bátar Eberspácher hitablásarar, 12 v og 24 v, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Sími 622554, sölumaður heima 45641. Munkibo netasjálfdragari og Cat start- ari 24 V. Uppl. í símum 91-626503 eftir kl. 18 og 42224. Sómi 800 ’84 til sölu. Uppl. eru gefnar í síma 95-13132 eftir kl. 22. H Vídeó Videoþjónusta fyrir þig! Myndatökur, klippingar, fjölföldun (á Beta, VHS, VHSc, litlar, og Sony 8), 8 mm filmur og slides á video. Leigjum videovélar og 27" myndskjái. JB-mynd sf., Lauga- vegi 163, sími 91-622426. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. Til sölu 8 mm Sony videoupptökuvél með sjálfvirkum fókus og ljósopi og zoom-linsu, ásamt tösku og miklum aukahlutum. Uppl. í síma 91-41809. Videotæki á aðeins 100 kr. ef þú leigir 2 spólur eða fleiri. Gott úrval mynda. Videogæði, Kleppsvegi 150, gegnt Þróttheimum, sími 91-38350. H Varáhlutir Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Vara- hlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Erum að rífa: Subaru E 700 4x4 ’84, Lada Samara ’87, MMC Lan- cer ’86, Quintet ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapp- oro ’82, Nissan Micra ’86, Escort ’86, Lancia ’86, Uno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opei Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 343 ’80, MMC Lancer ’81, MMC Colt '81, Dat- sun Laurel ’83, Skoda 120, 130 ’88, Fairmont ’79, Taunug ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla v. daga og laugard. 10-16. • Bilapartasalan, s. 65 27 59 - 5 48 16, Lyngási 17, Garðabæ. Notaðir varahl. í: Audi 100 ’77-’86, Accord ’81-’86, Alto ’81, BMW 320 ’78, Carina ’82, Charade ’79-’87, Cherry ’81, Civic ’80-’82, Corolla ’85, Cressida ’80, Colt ’80-’88 turbo, Ford Escort ’86, Fiesta ’83, Fiat Uno ’84-’87, Panda ’83, 127 ’84, Galant '79-86, Golf’85-’86, Lancer ’81, ’86, Lada st. ’85, Lux ’84, Sport ’79, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’79-’82, 929 ’83, 2200 d. ’86, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’82, 343 ’78 o.fl. •Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kapiahrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, Jetta ’82, Camaro ’83, VW Golf ’80, Samara ’87-’88, Niss- an Cherry ’85, Honda Civic ’84, Ac- cord ’80, Datsun 280 C /81, dísil. Kaup- um bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063 og 78540. Varahlutir í: Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80, Quintet '83, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’82-’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Tredia ’83, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Re- gata dísil, BMW 728 323i, 320, 316, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88 o.fl. Opið frá 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu og viðgerðir. Sendingarþjónusta. Erum að rifa: Toyota LandCruiser, TD STW ’88, Range Rover ’72-’80, Bronco ’66-’76, Scout, Wagoneer, Lada Sport ’88, Suzuki bitabox, Suzuki Swift ’88, BMW 518 ’81, Mazda 323, 626, 929 ’81-’84, MMC Lancer ’80-’83, Colt ’80-’87, Galant ’81-’83, Fiat Re- gata, Fiat Uno, Toyota Cressida, Crown og Corolla, Sierra ’84, Peugeot 205 GTi ’87, Tredia ’84, Subaru 1800 ’83, Renault 11 ’89. Sími 96-26512, 96-27954 og 985-24126. Akureyri. Erum að rífa Sierra ’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, Escort XR3i ’87, Escort 1600 '84, Charade ’80 og ’87, Uno ’88, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru st. ’82, Subaru E700 4x4 ’84, Honda Civic ’81. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Bílapartasalan, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54940. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Abyrgð. Bílgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Úrval varahl. í japanska og evrópska bíla. Nýl. rifnir Accord ’83, BMW 518 ’82, Charmant ’85, Civic ’80-’83, Escort ’85, Golf ’82, Mazda 626 ’82, Mazda 323 '81-85, Skoda ’84-’88 o.fl. Viðgþjónusta, send. um allt land. Kaupum tjónbíla. Sérpöntum varahluti í allar gerðir af Mazda bifreiðum, m.a. Mazda 323,626, 929 o.fl. Örugg og fljót þjónusta. Opið virka daga kl. 10-18. O.S. umboðið, Skemmuvegi 22, Kópavogi, s. 91-73287. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Partasalan, Skemmuv. 32M, s. 77740. Erum að rífa: Charade ’89, Carina ’88, Corolla ’81-’89, Carina ’82, Subaru ’80 ’88, Nissan Cedric ’81 ’87, Cherry ’83-’86, Sunny ’83, Dodge Omni ’82, BMW 318 og 525, Civic ’82, Mazda 323, 626, 929, Lancer ’81 og Galant, Colt ’80, L 200. Eigum 8 cyl. vélar. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, Sport ’80, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Gal- ant '77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Ein- arss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. 50% afsl. Við rýmum fyrir nvjum birgðum, bretti, húdd, stuðarar og grill á t.d. Colt, Hondu, Datsun o.fl., árg. ’77-’80, stýrisgangur, snjómottur, vatnsd., lugtir, hjólk., hliðarl., sæta- ákl. og dráttarb. o.m.fl. G.S. varahl., Hamarshötöa 1, s. 36510 og 83744. Bíl-partar Njarðvík, s. 92-13106, 15915, 985-27373. Erum að rífa Chevrolet Malibu ’79, Daihatsu Charade ’83, Lancer F ’83, Escort 4 dyra ’86, Su- baru ’82, Toyota Tercel '81. Sendum um allt land. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’86-’87, Carina ’82, Cressida ’78, Mazda 323, 626 ’79-’82, Escort ’81, Subaru ’82, BMW 320 ’78, Golf’77 o.fl. Eigum varahluti í flestar gerðir jeppa. Kaupum jeppa til niðurrifs. Jeppa- hlutir, Skemmuvegi 34N, sími 91-79920. Erum að rifa ’78, ’79 og ’80 árg. af Lödu Sport. Góðar vélar og nokkrir gangar af góðum dekkjum. Uppl. í síma 52814 og 670327. Vélar til sölu. Ford 400 M og 302 til sölu, einnig C6 sjálfskipting og aftur- hásing úr Bronco. Uppl. í síma 666797 eftir kl. 19. H Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bilgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 ög 689675. Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök- um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið- geröir„o.fl. Pantið tíma í síma 11609. H Bílaþjónusta Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á endurvinnslunni, s. 678830. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. H Vörubílar Afgastúrbínur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp.- þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699. Pallur, 5,65 m, með gámafestingum og Sankti Paul sturtum til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1406. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., simi 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Vélar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Utvega notaða vörubíla erl. frá. Loftbremsukútar i vörubíla og vagna. Astrotrade, Kleppsvegi 150, sími 91-39861. Sandblástur. Sandblástur á vörubílum, vinnuvélum, tengivögnum o.fl. Sími 91-53917. H Vinnuvélar Opnanleg afturskófla á JCB til sölu. Uppl. í símum 98-81085 og 98-81221. H Lyftarax Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. H BOaleiga Bilaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Úno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bilaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5 8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bónus, bilaleiga. Góðir bílar, Bónus- verð. Gerum tilboð í sérhverja leigu. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðar- miðstöðinni, sími 91-19800. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, 4x4 pickup, jeppa- og hestakerrur. S. 91-45477. H BOar óskast Blazer ’73-’80. Óska eftir Blazer, árg. ’73-’80 til niðurrifs. Vél, sjálfskipting, milhkassi, drif, fjaðrir og stýrisút- búnaður, þarf helst að vera í lagi. Uppl. í síma 91-624624 á kvöldin. 8 cyl. Óska eftir stórum 8 cyl. amerísk- um 2ja dyra bíl, helst skoðuðum, á allt að 200.000, flest kemur til greina. Uppl. í síma 91-75973 eftir kl. 18. Blettum, réttum, almálum. Bindandi tilboð. Þrír verðflokkar: Gott, betra, best - ábyrgð. Lakksmiðj- an, Smiðjuvegi 12D, sími 77333. Plymouth Valiant Progham óskast keyptur, 2ja dyra, árg ’75, eða ein- hvern sambærilegan bíl frá Mopar. Uppl. í síma 91-37859 eftir kl. 18. Óska eftir bil á verðinu 10-50 þús., má þarfnast lagfæringar. Uppl. í símum 91-679051 til kl. 19 og 91-688171 eftir kl. 19, Óska eftir Chevrolet van eða Ford Econoline, afturdrifsbíl, í sléttum skiptum fyrir Ford Bronco ’73, 8 cyl. Uppl. í síma 52814 og 670327. Óska eftir góðum bil, mætti vera með lítils háttar tjóni, er með 150-200 þús. staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-53086 eft- ir kl. 14. • Bilaskráin auglýsir. Vantar allar gerðir af pickup-bílum á skrá, enn- fremur Subaru og Tercel, station, að- allega árg. ’84-’86. •Sími 674311. Toyota Tercel ’84 eða VW Jetta '84 ósk- ast. Staðgreiðsla í boði. Uppl. í síma 91-681971 milli kl. 18 og 20. H BOar tíl sölu M. Benz 190 E ’85, ek. 78 þús. Verð 1200 þús. Toyota Carina II ’88, ek. 53 þús., verð 840 þús. Ford Escort 1600 LX ’84, ek. 68 þús., verð 360 þús. AMC Willys CJ7 ’76, 8 cyl„ 360, 36" dekk, loftl., ek. 53 þús., verð 850 þús. Fiat Uno 45 ’84, ek. 84 þús., verð 90 þús. staðgr. Chevrolet Capri Classic ’78, verð 230 þús. staðgr. Bílasala Ragnars Bjarnasonar, Eldshöfða 18, s. 673434. Tilboð óskast i húsbíl í því ástandi sem hann er í dag, teg. Ford Econoline ’78, það er búið að setja undir fram- drif en vantar millikassa, þarfnast lag- færingar á boddíi. S. 91-672825 e. kl. 19. Ath. ath. Er billinn þinn bilaður eða klesstur? Tökum að okkur allar alm. bílaviðgerðir. Uppl. í síma 91-624585. Ódýr og góð þjónusta. Bronco '79 til sölu, 8 cyl., sjálfsk., ný 36" dekk, bíll í mjög góðu ásigkomu- lagi, jeppaskoð. ’90. Uppl. í síma 21042 e.kl. 18._____________________________ Citroen BX-19.TRD árg. ’84, í góðu lagi. Einnig Citroen CX-2500 family, 8 manna, ’82, nýuppt. vél o.fl. Uppl. í síma 93-12180 eftir kl. 18. Daihatsu Charmant ’83 til sölu, ekinn 83 þús. km, sumardekk á krómfelgum fylgja. Verð kr. 280 þús. Uppl. í síma 91-54748 eftir kl. 19. Góður bíll. Mazda 626 ’82, skoðaður ’91, á nýjum vetrardekkjum, verð ca 120 þús. stgr. Uppl. í símum 91-679051 til kl. 19 og 91-688171 eftir kl. 19, Góður bill. Til sölu Chevrolet Citation ’80, upptekin vél ’88, biluð sjálfskipt- ing. Skipti möguleg. Hafið samb. í síma 91-29399 á skrifstofutíma. Honda Civic Sedan '87, sjálfskiptur, verð 650 þús. Á sama stað er til sölu Daihatsu Charade ’83, verð 180 þús. Uppl. í síma 91-43615 eftir kl. 19. Lada Sport ’86 til sölu, 5 gíra, með létti- stýri, keyrður 30 þús., bíll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma 21042 e.kl. 18. Lada Sport Canada til sölu, árg. '86, 5 gíra, með léttistýri, ástand og útlit mjög gott, skipti á ódýrari. Uppl. í síma 97-71280 e. kl. 19. M. Benz 813 ’71, 29 manna rúta til sölu, lítillega skemmd að aftan, vél 352, ekinn 20 þús. frá upptöku. Tilboð. Uppl. í síma 92-15782 á vinnutíma. Nissan Sunny ’88 til sölu, hvítur, vökvastýri, sjálfskiptur, Pioneergræj- ur. Skipti á ódýrari. Uppl. í símum 91-651440 eða 75559. Ofsagóður Plymouth Volare ’79 stati- on, ný vetrardekk, skoðaður ’90, í toppstandi, gott staðgrverð. Uppl. í síma 91-667322 eftir kl. 19. Subaru Sedan 4x4 ’81 til sölu, góður og snyrtilegur bíll, verð 200 þús., góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 21876. Til sölu Chevy Nova 78, Volvo 244 ’79, Suzuki Alto ’81, Willys ’63 og vara- hlutir úr Subaru ’78, Scout ’74 og Daihatsu '79. Sími 52969. Tveir góðir. Lada Lux ’86, ekin 48 þús. km, ýmis skipti á ódýrari, verð 210.000, einnig M. Benz 280 SE ’83. Uppl. í vs. 98-21120 og hs. 98-22342. Tvær Lada Sport '79 til sölu, önnur þarfnast smálagfæringar en hin fylgir í varahluti, helst skipti. Uppl. í síma 98-12701. Vel með farinn BWM 518 '81 til sölu, útvarp/segulb., sumar- og vetrardekk, skipti: skuldabréf eða staðgreiðslu- afsl., verð 330.000. S. 91-641705. Ódýr bilil! Mazda 323 ’82 sedan, sjálfsk., útvarp, segulband, gott lakk, nýjar bremsur, staðgreiðsluverð 80 þús. Uppl. í síma 654161. Útsala. BMW 318i '81, fallegur og góð- ur dekurbíll. Góður staðgreiðsluafsl., skipti möguleg á ódýrari. Lada station ’82, selst ódýrt. S. 91-78342 og 685099. 2 sæta skutbill, hentugur fyrir lítinn rekstur. Opel '85, ekinn 71 þús., verð 450 þús. Uppl. í síma 39558. Chervolet pickup til sölu, érgerð ’80, m/húsi, 38" dekk o. fl„ skipti möguleg. Uppl. í síma 91-653041 eftir kl. 18.30. Daihastu Charmade 1400 79 til sölu, ekinn 90 þús. km, þarfnast smávið- gerðar. Uppl. í síma 91-686757. Daihatsu Charade '88. Til sölu á góðum kjörum eða með góðum staðgrafs- lætti. Uppl. í síma 91-44107. Góður smábíll. Til sölu Lancia A112 ’83, kom á götuna ’85, staðgreiðsla 100 þús. Uppl. í síma 32340 og 687176. Lada Sport 79 til sölu, 31" dekk, stórir brettakantar, gott eintak. Uppl. í síma 52814 og 670327.________________ Lada sport '87 til sölu, ekinn 45 þús„ léttistýri, 5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 91-36819 eftir kl. 18. Land Rover 78 til sölu, skoðaður ’91, mikið af fylgihlutum, skipti á dýrari koma til greina. Uppl. í síma 667761. Toyota Tercel ’80, sjálfskiptur, til sölu, þarfnast smáaðhlynningar. Verð 50 þús. stgr. Uppl. í síma 74805. Wagoneer ’77 til sölu, 6 cyl., 3ja gíra, beinskiptur, gott staðgrverð. Uppl. í síma 91-667265 eftir kl. 19 Lada Lux ’84 til sölu, þarfnast viðgerð- ar. Uppl. í síma 98-33932 á kvöldin. Lada station árg. ’88 til sölu. Uppl. í síma 91-18425. H Húsnædi í boði Góð 2 herb. ibúð óskast frá 1. muí. Uppl. í síma 91-23757. —Sumarbústaðir— Flytjum norsk Stæröir: 24 fm, 31 fm, 45 fm, 50 fm, 57 fm, 72 fm, 110 fm. Verð frá 1.200.000. KC & C*. Sími 670470. Ruslatunnur Sterkar og vandaðar vest- ur-þýskar ruslatunnur úr polyethylene. Hjólöxlar úr ryðfríu stáli. Mjög gott verð Sendum í póstkröfu. Atlashf Borgartúni 24 - sími 621155 pósthólf 8460 -128 Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.