Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. 7 dv______________________________________________________________________________Viðskipti Nýtt sport eða hagnýtt nám?: Forstjórar á fyrirlestrum Þegar hver erlendi fyrirlesarinn af öðrum mætir nú til landsins og messar yfir íslenskum forstjórum hefur sú umræða komist í eldhnuna að undanfórnu hvort það sé orðið nýtt sport hjá forstjórum að sækja fyrirlestra erlendra spekinga. Er það þess virði að taka sér frí hvað eftir annað í vinnunni til að sækja fyrir- lestra, fundi og ráðstefnur úti i bæ? Skilar það einhverjum árangri? Eru íslenskir forstjórar farnir að nýta sér markaðsrannsóknir eða koma með nýjungar í markaðsfræðum sem rekja má beint til komu erlends fyrir- lesara? Hvaða árangri hafa íslensk fyrirtæki náð í útflutningi? Sá fyrirlesari sem sækir okkur ís- lendinga heim þessa vikuna er Bandaríkjamaðurinn Warren Benn- is. Um hann er sagt að þar fari fær maður. Hann er prófessor í við- skiptastjórnun við University of So- uthern California, þekktur fræði- maður sem hefur skrifað met- sölubækur um stjórnun og síðast en ekki síst verið ráðgjafi fjögurra Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 3 Allir Sparireikningar r 3ja mán. uppsögn 3-6 Ib 6mán.uppsögn 4-7 ib 12mán. uppsögn 4-8 Ib 18mán. uppsögn 15 Ib Tékkareikningar, alm. 0,&-1 Allir nema Ib Sértékkareikningar 3 Allir Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5 Allir 6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,- Sb Innlán meðsérkjörum 2,5-3 Lb.Bb,- Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 7-7,25 Sb Sterlingspund 13,6-14,25 Sb Vestur-þýskmörk 6,75-7,25 Sb Danskar krónur 10,5-11 Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 13,0-13,75 Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 14 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb Utlán verðtryggð Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb Útlántilframleiðslu Isl. krónur 13,75-14,25 Bb SDR 10,95-11 Bb Bandarikjadalir 10,15-10,25 Bb Sterlingspund 15,85-17 Bb Vestur-þýskmörk 10-10,25 Allir Húsnæðislán 4,0 nema Ib Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 26 MEÐALVEXTIR Óverðtr. april 90 18,7 Verðtr. apríl 90 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala april 2859 stig Lánskjaravísitala mars 2844 stig Byggingavísitala apríl 535 stig Byggingavísitala apríl 167,4 stig Húsaleiguvísitala 1,8% hækkað 1. april. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,792 Einingabréf 2 2,625 Einingabréf 3 3,155 Skammtímabréf 1,629 Lífeyrisbréf Gengisbréf 2,104 Kjarabréf 4,743 Markbréf 2,525 Tekjubréf 1,941 Skyndibréf 1,424 Fjölþjóðabréf 1,270 Sjóðsbréf 1 2,309 Sjóðsbréf 2 1,730 Sjóðsbréf 3 1,615 Sjóðsbréf 4 1,365 Vaxtasjóðsbréf 1,6315 Valsjóðsbréf 1,5340 HLUTABREF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 600 kr. Eimskip 413 kr. Flugleiðir 136 kr. Hampiðjan 190 kr. Hlutabréfasjóður 176 kr. Eigrifél. Iðnaðarb. 185 kr. Skagstrendingur hf. 373 kr. Islandsbanki hf. 158 kr. Eignfél. Verslunarb. 158 kr. Oliufélagið hf. 415 kr. Grandi hf. 162 kr. Tollvörugeymslan hf. 120 kr. (1) Við kaup á viðskiptavixlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, Ib = Iðnaðarbank- inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp= Sparisjóðirnir. Nánari upplýsingar um peningamarkaó- inn birtast i DV á fimmtudögum. Bandaríkjaforseta auk aðalritara Sameinuðu þjóðanna. Sérsvið Warren Bennis er frum- herjastarf sem fræðimaður um for- yrstuhlutverkið. Námsstefnan á Hót- el Loftleiðum á miðvikudaginn ber enda heitið Forystuhlutverk stjórn- andans. En Bennis gerir mikinn greinarmun á forystumanni og stjórnanda. Það er Stjórnunarfélag íslands sem stendur fyrir komu Warren Bennis til landsins. Inn á námsstefnuna kostar 23.300 krónur fyrir hvern þátt- takanda. Félagar í Stjórnunarfélag- inu greiða hins vegar aðeins minna eða 19.800 krónur. Gert er ráð fyrir að um 120 manns sæki námsstefn- una. Síðastliðinn fóstudag leit vel út með aðsókn og er ljóst að það stefnir í húsfylli hjá Bennis. Þeir fyrirlesarar sem sótt hafa okk- Sautján sóttu um starf aðstoðar- framkvæmdastjóra hjá Fram- kvæmdasjóði íslands. Samkvæmt heimildum DV er Alþýðubandalags- maðurinn og viöskiptafræðingurinn Jóhann Antonsson, starfsmaður hjá Atvinnutryggingajóði, á meðal um- sækjenda og er hann talinn hvað lík- legastur til að fá starflð. „Ég vil ekki segja neitt um hverjir sóttu um þetta starf. Það er trúnaðar- mál,“ segir Þórður Friðjónsson, for- Fréttaljós Jón G. Hauksson ur heim að undanförnu eiga flestir það sammerkt að hafa skrifað frægar bækur eða greinar um hugmyndir sínar. Þess vegna hafa ýmsir spurt sig að því hvort það dugi einfaldlega ekki að kaupa bækur fræðimann- anna og pæla í gegnum þær í stað þess að fara og hlusta á þá flytja fyr- irlesturinn. Það er á þessum rökum sem and- mælendur stöðugra fyrirlestra og funda spyija hvort forstjóragengið, sem sækir nánast alla fyrirlestra, morgunverðarfundi, ráðstefnur og aðra fundi, sæki þessa fundi mest til að sýna sig og sjá aðra. Það sé hluti maður stjórnar Framkvæmdasjóðs. - Er það rétt að Jóhann Antonsson sé á meðal umsækjenda og sé líkleg- astur til að fá starfið, ekki síst fyrir tilstuðlan fjármálaráðuneytisins? „Ég endurtek að það er trúnaðar- mál hverjir sóttu um.“ - Hvenær verður ráðið í þetta starf? „Við munum á næstunni velja um þrjá til fjóra umsækjendur af þessum sautján og síðan velja endanlega einn úr þeirra hópi. Hvenær það verður af ímyndinni að mæta. Það sé nauð- synlegt að fá að vera með, tilheyra hópi forstjóranna. Sömuleiðs sýni mæting styrk viðkomandi fyrirtæk- is. Það hafi efni á að senda mann á dýra fyrirlestra og standi þess vegna vel að vígi fjárhagslega. Þeir sem rökstyðja nauðsyn þess að mæta á fyrirlestra erlendra fræði- manna segja hins vegar sem svo að svona fyrirlestrar séu hvalreki og hjálpi stjórnendum fyrirtækja að fá nýjar og ferskar hugmyndir og læra af reynslu annarra sem hafa gert það gott. Aldrei megi menn heldur falla í þá gryfju að vanmeta gildi þekking- arinnar. í kynningarriti um námsstefnuna með Bennis segir orðrétt: „Dr. Warr- en Bennis mun skilja eftir sig hug- myndir, ráðleggingar og ný viðhorf til forystuhlutverksins, heimsmála hefur ekki verið ákveðið." - Hver er framtíð þessa sjóðs? Stend- ur til að breyta starfsemi hans á næstu árum? „Sú skoðun hefur komið fram að það kunni að vera skynsamlegt að stokka upp í sjóðakerfinu og er þá Framkvæmdasjóður meðtahnn. Hlutverk hans hefur breyst á síðustu árum. Áður lánaði hann fyrst og fremst til annarra íjárfestingarlána- sjóða. Nú er þetta millisjóðahlutverk Sá næsti i röðinni. Dr. Warren Benn- is flytur fyrirlestur sinn á miðviku- daginn. Að hlýða á hann kostar yfir 20 þúsund krónur. Útlit er fyrir að færri komist að en vilja. og viðskipta, sem munu nýtast þér strax til að umbreyta „vandamál- um“ í áhugaverð úrlausnarefni og takast á við þá ómældu möguleika sem framundan eru.“ ekki lengur fyrir hendi. Þess vegna finnst mér nauðsynlegt að velta því alvarlega fyrir sér hvort ekki sé skynsamlegt að sameina stærstu fiárfestingarlánasjóðina í einn stór- an og sterkan fiárfestingarlánasjóð sem lánar til allra atvinnugreina en er ekki bundinn af einni.“ -JGH FEKMINGMTILBODIM Við vitum hvað krakkarnir vilja Black & Decker ferðasett sem samanstendur af hárþurrku og ferðastraujárni. Verð kr. 3.985,- Kúluborðlampar, fjölmargar gerðir. Verð frá kr. 1.890,- Halogen skrifborðslampi frá Skrifborósvinnulampi með Gólf- og skrifborðslampar með Dulux peru, Hagnýtur vinnustandlampi, með Massive, hátískulampi fyrir Dulux peru, frábær vinnu- frábærir les- og vinnulampar. Verð frá tveimur lömpum. Veró lampi fyrir námshestinn. kr. 6.970,- fermingarbarnið. Verð kr. 5.340,- Verð kr. 4.780,- kr. 6.790,- Skeifunni 8, sími 82660 Eióistorgi, sími 612660 -JGH Sautján vilja Framkvæmdasjóð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.