Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Side 24
32 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Er að rifa Bronco 74. Til sölu hásing- ar, vökvastýri, dekk, hús o.m.fl. Uppl. í síma 91-675782 e.kl. 20. ^Er að rífa Mözdu 323, 626 og 929. Kaupi Mazdabíla til niðurrifs. Uppl. í síma 666949. Erum að rífa Lödu Sport '78, 79 og ’80. Góðar vélar og mikið af góðum vara- hlutum. Uppl. í síma 52814. Hásingar. Dana 60 og Dana 44 undan Ford til sölu. Uppl. í símum 91-83241 og 91-687785. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Ódýrir varahlutir. Daihatsu Charade ’79, gangfær en númerslaus, til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-680786. ■ Viðgerðir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagnsbilun og vetrarskoð. Pantið tíma í s. 84363 og 689675. Bifreiðaverkstæðið, Borgartúni 19. Tök- um að okkur allar viðgerðir, t.d. fyrir skoðun, boddíviðgerðir, rafmagnsvið- gerðir o.fl. Pantið tíma í síma 11609. ■ BQaþjónusta Viðgerðir - þrif - þjónusta. Bílastöðin Dugguvogi 2 býður upp á alhliða við- gerðir á flestum teg. bíla og vinnu- véla. Bónum og þrífum allar stærðir bíla. Bílastöðin, Dugguvogi 2, við hliðina á endurvinnslunni, s. 678830. -a»Allar almennar viðgerðir og réttingar, breytingar á jeppum og Vanbílum. Bíltak, verkstæði með þjónustu, Skemmuvegi 40M, sími 91-73250. Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Tökum að okkur blettanir og almálning ar. Mjög góð vinna. Gerum föst tilboð sem breytast ekki. Bílamálunin Glansinn, Smiðshöfða 15, s. 676890. ■ Vörubílar Afgastúrbinur, varahlutir og viðgerð- arþjón., kúplingsdiskar, spíssadísur o.m.fl. Mjög hagstætt verð. Hraðp,- þjón. I. Erlingsson hf., s. 670699. Scania 110 74 til sölu, 10 hjóla, með palli og sturtum, góður bíll, lítur vel út, verð 650-700 þús. Upplýsingar í síma 91-676043 eftir kl. 18. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar 5-17 tonn/metrar. Pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., sími 641690. Notaðir varahlutir í vörubíla. Yélar, búkkar, drif, fjaðrir o.fl. Útvega notaða vörubíla erl. frá. Loftbremsukútar i vörubila og vagna. Astrotrade, Kleppsvegi 150, sími 91-39861. ""'Litill bilkrani. Hiab 250 bílkrani, árg. ’79, í toppstandi, til sölu. Uppl. í síma 96-26512. Scania vörubifreið H82, árg. ’83, pall- laus, til sölu. Uppl. gefur Kristinn Helgi í síma 91-685549. Óskum eftir vörubílum og vinnuvélum á söluskrá og á staðinn. Bifreiðasala Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. ■ Vinnuvélar 20 tonna hjólaskófla, árg. 82, jarðýtur Cat. 6 C, árg. ’68-’71. Case 1150, árg. ’79 og ’82. Case 850, árg. '81. Traktors- gröfur, ýmsar gerðir, minigröfur, vökvafleygar, 6 og 1100 kg. Vörubílar og vélarhf., Dalvegi 2, Kóp., s. 641132. Lyftarar Mikið úrval af hinum viðurkenndu sænsku Kentruck handlyfturum og handknúnum og rafknúnum stöflur- um. Mjög hagstætt verð. Útvegum einnig með stuttum fyrirvara hina heimsþekktu Yale rafmagns- og dísil- lyftara. Árvík sf., Ármúla 1, s. 687222. Tudor rafgeymar i lyftara, eigum á lag- er fyrir Still, hagstætt verð. Skorri hf. sími 686810. BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varmi Auðbrekku 14, simi 44250 MODESTY BLAISE hy PETER O’DONMEIL drawn by ROMERO " Willie hefur losað þig , við frú Fothergill fyrir fullt og alltl^v Modesty Annars staoar Fljótur, komum \ honum upp í bílinn áður en einhver sér okkur! fullur... þegar upp kefnst um hvarf Hutchins, er það orðið um seinan! RipKirby Furðulegt! En hvað þetta hefur verið einkennilegt vor! Fyrst þessi steikjandi hiti og síðan ískuldi! Lísaog Láki Siggi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.