Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Síða 22
'30 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Finnskur sánaklefi til sölu á 120 þús., andlitsljós á 30 þús., nýir leðurkven- jakkar á 15 þús., bamabílstóll á 3 þús., ýmis skipti athugandi. Einnig óskast saumavél og 150-200w bílahát- alarar. Uppl. í síma 91-13480 til kl. 18 og í s. 37667 eftir kl. 18. Sjónvarp, video, hljómtæki. Tökum notuð tæki upp í ný, erum með Grund- ig, Orion og Akai. Kaupum líka og tökum í umboðssölu sjónvörp, video, og hljómtæki. Seljum notuð tæki með 6 mán. ábyrgð. Verslunin sem vant- aði, Ármúla 38, sími 679067. Aukakíló? Hárlos? Líflaust hár? Vöðva- bólga? Hrukkur? Baugar? „Aku- punktur"meðferð, leysir, rafnudd. Vít- amíngreining. Orkumæling. Banana Boat heilsusnyrtivörur. Heilsuval, Barónsstíg 29, s. 626275 og 11275. Kolaportið á laugardögum. Pantið sölubása í síma 687063 kl. 16-18. Óbreytt verð, litlir sölubásar kosta 2.000 kr., þeir stærri 3.500 kr. Hægt er að leigja borð og fataslár á 500 kr. Kolaportið alltaf á laugardögum. Harðviðarstigi, lituð eik, sem nýr, ljós- kastarar á rennibrautum, útiljósa- skilti, 1 x 8 m, ca 200 videospólur og ca 600 tóm hylki, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-625997 milli kl 18 og 20. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9 16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Leðurjakkar til sölu. Höfum nokkra nýja enska leðurjakka í unglinga- stærðum, litir: svart, brúnt eða grátt. > Verð 6500 kr.stk.Uppl.ísíma 54621. Snoker-Billiard. Til sölu árs gamalt 10 feta Raily snokerborð, mjög vel með farið, nýr dúkur, ásamt öllum fylgi- hlutum. Símar 91-52737 og 91-651277. Sony V-90 Pro, videoupptökuvél til sölu, skipti á góðum bíl koma til greina. Milligjöf hugsanleg. Upplýsingar í síma 91-11096. Stór isskápur, rúm, sófar, skrifborð, baðherbergisinnrétting, dúnvagnpoki og nýr glæsilegur samkvæmiskjóll nr. 36-38 o.fl. Uppl. í síma 91-612085. Svefnsófi til sölu, tvíbreiður með skúffu undir, furusófaborð, fururúm, 1,20x2 m, og barnakerra, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 91-72897. Sólbekkir, borðplötur, vaskaborð, eldhúsborð o.m.fl. Vönduð vinna. Marmaraiðjan, Smiðjuvegi 4 E, Kópavogi, sími 91-79955. Tveir vandaðir sturtuklefar með blönd- unartækjum til sölu, einnig búðar- kassi, allt nýlegt. Upplýsingar í síma 91-51524. Til sölu: fataskápur, kommóða, ferða- tæki með útvarpi + segulband og ruggustóll. Uppl. í síma 15039 næstu daga og kvöld eftir kl. 16. Fyrir ferminguna. Vel með farið 4-8 manna hvítt borðstofuborð til sölu á kr. 12 þús. Uppl. í síma 44146. Nýr Helly Hansen E305 björgunarbún- ingur til sölu. Uppi. í síma 667627 e.kl. 19. 360 I frystikista til sölu.verð 12 þús. Uppl. í síma 91-76785. ■ Oskast keypt Blikksmiðja úti á landi óskar eftir að kaupa beygjuvél, þarf að ná plötu- lengd ca 2,5 m og þykkt 1-2 mm. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1446. Góð steikarpanna óskast til matvæla- framleiðslu með 0,& 0,9 m2 botni og helst háum hliðum. •Einnig óskast góð frystikista, 350-400 1, eða frysti- skápur. Uppl. í s. 91-641040 eða 78756. Óska eftir að kaupa háþrýstiþvottatæki, rafmagnshitablásara fynr 150 m2 iðn- aðarhúsnæði, 2,stk. handlyftara og 6 stk. vatnsvarða flúor lampa. Uppl. í síma 91-18998 á kvöldin. Repro myndavél ásamt framköllunar- vél fyrir samlokupappír óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1444. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Hjólhýsi. Óskum að kaupa hjól- eða fellihýsi. Upplýsingar í sima 91-622119 eftir kl.19. Vantar örbylgjuofn, vil láta 2 rúm, annað nýtísku, hitt gamalt. Uppl. í síma 91- 612600. Óska eftir að kaupa Morsö geirskurðar- hníf og Stanley rammaþvingur. Uppl. í síma 652820 e.kl. 19. Óska eftir góðum Combi Camp tjald- vagni með hliðartjaldi. Uppl. í síma 97-13809. Óska eftir peningakassa, Omron RS:7 Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1395. Góðar barnakojur óskast keyptar, vel með famar. Uppl. í s.91-35271 Sigrún. ísskápur óskast. Uppl. í síma 91-51348. ■ Verslun Litið notuð Omron 1012 sjóðsvél með breiðri skúffu, tvöföldum strimli og RAM minni, til sölu. Uppl. í síma 96-22779 milli kl. 19 og 20. SCOTSMAN ísmolavélar fyrir hótel, veitingahús, klúbba, verslanir, sölu- turna, stofnanir, heimili o.fl. SCOTSMAN mjúkísvélar fyrir fisk- vinnslustöðvar, fiskeldisstöðvar, fisk- markaði, fiskverslanir, kjötvinnslu- stöðvar og hvers konar matvælaiðnað, hótel, veitingahús, sjúkrahús, rann- sóknarstofur o.fl. SCOTSMAN, þekktasta merki í heiminum fyrir ís. Kælitækni, Súðarvogi 20, símar 84580 og 30031. Faxnr. 680412. Skeifan húsgagnamiölun, s. 77560. • Bjóðum 3 möguleika. • 1. Umboðssala. • 2. Staðgreiðum (kaupum húsgögn • 3. Vöruskipti. og heimilistæki). Settu húsgagn sem útborgun. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Skeifan húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6C, Kópavogi, s. 77560. Magnús Jóhannsson forstjóri. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. • Gjafavörudeild. Gjafavörur frá ýmsum löndum. • Húsgögn, innlend og erlend, • áklæði, leður/leðurlíki/leðurlúx í miklu úrvali. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kópavogi, sími 641344. Nýkomnir Koflach skór, Vivasoft og Vario Extreme göngu- og klifurskórn- ir vinsælu. Vesturröst hf., Laugav. 178, s. 16770, 84455. Póstsendum. Kortaþj. • Krónur 20 þús. afsláttur. Combac sturtuklefar með vönduðum blöndunartækjum og sturtubotni nú kr. 55 þús. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi 6 c, s. 77560. ■ Fatnaður Minkapels til sölu, nr. 42, nýr og ónot- aður, klassískt snið, víður og efnis- mikill, verð 350.000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1391. ■ Fyiir ungböm Mjög vel með farinn Emmaljunga barnavagn með ýmsum fylgihlutum til sölu, á kr. 20 þús. Uppl. í síma 44146. ■ Hljóðfæri Marshall & Rose, Welmar. Ensk úrvals píanó og flyglar. Píanóstillingar og viðgerðir. Isólfur Pálmarsson, píanó- smiður, Vesturgötu 17. Uppl. í símum 11980 og hs. 30257. Gítarinn, hljóðfærav., Laugav. 45, s. 22125. Trommus. 36.990, barnag. frá 2.990, fullorðinsg. frá 7.990, rafmpíanó, strengir, ólar. Opið Iaugard. 11-15. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa. Vönduð vinna unnin af fagmanni. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður, s. 77227. Píanóstillingar - viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir af píanóum og flyglum, Steinway & Sons þjónusta. Davíð S. Ólafsson, s. 91-626264. 30 W Roland gítarmagnari til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 71034. Trommusett. Vel með farið trommusett til sölu á kr. 50 þús. Uppl. í síma 72528. ■ Teppaþjónusta Hrein teppi endast lengur. Nú er létt að hreinsa gólfteppin og húsgögnin með hreinsivélunum, sem við leigjum út (blauthreinsun). Eingöngu nýlegar og góðar vélar. Viðurkennd hreinsi- efni. Opið laugardaga. Teppaland- Dúkaland, Grensásvegi 13, sími 83577. Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð! Nýjar blettahreinsivélar - hreinsiefni. Verð: hálfur d. 700, sólarhr. 1.000, helgargj. 1500 kr. Teppabúðin hf., Suð- urlandsbraut 26, s. 681950 og 84850. Afburða teppa- og húsgagnahreinsun með fullkomnum tækjabúnaði. Vönd- uð og góð þjónusta. Áratuga reynsla. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. Við hreinsum betur! Gólfteppaþjónustan. Ásgeir Halldórsson. Sími 91-653250. ■ Teppi Gólfteppi, góð fjárfesting. Ef þú átt pen- inga og vilt fjárfesta í dýrgrip, sem er handhnýtt siíkigólfteppi, 2,74x3,05 m, ein milljón sex hundruð bg sjötíu þús. hnútar, þá hringdu í s. 612600 (er að byggja). Tilboð óskast. Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Afsýring. Leysi lakk, málningu og bæs af húsgögnum: fulningahurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar og borð. S. 76313 e.kl. 17 v/daga og um helgar. Erum flutt í stærra húsnæði að Ármúla 15. Gerið góð kaup í notuðum og vel með förnum húsgögnum. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Gott hjónarúm úr antik-eik frá Ingvari og Gylfa og ódýr svefnbekkur, til sölu. Uppl. í síma 91-39201. Raðsófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 53542. ■ Hjólbarðar Jeppadekk til sölu: Radial All-Terfain T/A Bf Goodrih, 35x12,5 R 16,5 LT M + S, 4 stk., Ground Hawk, sóluð, 5 stk, 32x12-16,5. Einnig felgur, 5 stk, 8 gata. Uppl. í síma 91-38383, Pétur eða Kiddi eða í 91-641416. Pétur. ■ Antik Erum með kaupendur að flestum gerð- um eldri húsgagna, verðmetum yður að kostnaðarlausu. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91-686070. Antik. Til sölu yfir 100 ára gamalt sófa- sett. Upplýsingar í síma 91-642104 eft- ir kl. 18. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum, úrval áklæða. Visa - Euro. Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími 91-15102. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Sjónvörp Höfum opnað viðgerðarverkstæði að Skútuvogi 11, Reykjavík, sem sinnir öllum ábyrgðar- og almennum við- gerðum á eftirtöldum tækjum: Akai, Grundig, Orion, Schneider, Mission, Fidelity, Crown, Xenon, Nesco, auk annarra tækja sem Nesco var með. Frístund, tæknideild, Skútuvogi 11, bak við húsið, dyr nr. 5, 104 Reykja- vík, sími 678260, fax 678736. Myndbandstækjahreinsun samdægurs. Fljót, ódýr og góð þjónusta. Við tökum allar gerðir. Ath. opið laugardaga frá kl. 10-16. Radíóverkstæði Santos, Lágmúla 7, s. 689677. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hveríísgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Uppl. í síma 91-16139, Hagamelur 8. Viðgerðarþj. á sjónvörpum, videot., hljómtækjum o.fl. Sala og jjj. á loft- netskerfum og gervihnattadiskum. Öreind sf., Nýbýlav. 12, s. 641660. Áralöng reynsla í vlðgerðum á sjón- varps- og videótækum. Árs ábyrgð á loftnetsuppsetn. og viðgerðum. Sjón- varpsþj., Armúla 32, sími 84744. Þjónustuauglýsingar *------***---------y STEINSTEYPUSÖGUN x KJARNABORUN .—. T MÚRBROT + J flísasögun (ftT }) J BOKMim Síml 46899 - 46980 lb. 15414 Steinsteypusögun o, - kjarnaborun STKIN7ÆKNI Verktakar hf., P simar 686820, 618531 wmmm JS.' og 985-29666. hm STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: 681228 674610 starfsstöð, Stórhöfða 9 skrifstofa - verslun Bíldshöfða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. L Raflagnavinna og 1 dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við Wj eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- T^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. Ahöld s/f. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, téppa- hreinsivélar, borvélar. hjólsagir. loftpressur, vatns- háþrýstidælur. slípirokka. suðuvélar og fleira. E Opið um helgar. JS SMÁAUGLÝSINGAR Mánudaga - fostudaga. 9.00 22 00 Laugardaga, 9 00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 OPM s: 27022 ATH! Auglýsing í helgarblað þarf að berast fyrir ki. 17.00 á föstudag. Er stíflað? - Stífluþjónustan í Fjarlægi stiflur úr WC. vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun /v Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úrvóskum, WC. baðkerum og niöurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstltækl, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Daeli vatnl úr kjóllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON sími 688806 — Bílasími 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.