Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990.
41
Sviðsljós
Fergie lagði
hjónaband syst-
ur sinnar í rúst
- segir Alex Makim, fyrrum mágur hennar
Til skamms tíma bjó Jane Fergu-
son, systir þeirrar frægu Söru Fergu-
son, sem nú er hertogaynja af York,
hamingjusöm meö manni sínum á
búgarði í Ástralíu. Nú er það hjóna-
band farið í hundana og Fergie er
kennt um.
Það er mágurin Alex Makim sem
skellir skuldinni á Fergie í bók sem
hann hefur skrifað um þær systur
og hvernig hjónaband hans og Jane
fór út um þúfur. Þau höfðu verið gift
í 12 ár þegar Jane fór að heiman.
Alex segir að vandræðin hafi byrj-
að þegar þau fóru til brúðkaups
Fergie og Andrews prins. Þar kynnt-
ist Jane, að sögn Alex, Utríkara lífi
en hún hafði áður þekkt í Ástralíu
og fylltist öfund í garð systur sinnar.
Alex segir að Jane hafi hætt að hugsa
Sara Ferguson neitar öllum ásökun-
um Alex Makim.
Alex Makim kennir Söru Ferguson um að hjónaband hans og Jane systur
hennar fór út um þúfur.
um heimilið og farið að vanrækja
börn þeirra.
„Það eina sem hún hafði nú áhuga
á, eftir að við fórum í brúðkaup syst-
ur hennar, var að halda veislur og
fara í veislur," segir Alex í bókinni.
Hann segist ekki hafa þekkt konu
sína eftir þessi fyrstu kynni af frægð-
inni.
Alex segir að heimsókn hertoga-
hjónanna af York til Ástrahu árið
1988 hafi síðan gengið endanlega frá
hjónabandinu. Þá efndi Fergi til mik-
illar veislu á Sheraton hótehnu í
Birsbane. Jane var auðvitað boðið
ásamt manni sínum. Alex segir að í
veislunni hafl Fergi sagt við hann svo
að alhr máttu heyra að þau ættu að
skilja.
„Alla setti hljóða í salnum þegar
Fergie snýr sér að mér og segir:
Væri það ekki góð hugmynd að þið
Jane skilduð, þó ekki væri nema um
tíma,“ segir Alex í bókinni. Daginn
eftir fór Jane með Fergie í ferðalag.
„Ég efast ekki um að hugmynd
Fergie um ferðalag var lokatilraun
hennar til að ná Jane frá mér. Jane
kom að vísu aftur en hún var ekki
lengi heima og yfirgaf heimihð fyrir
fuht og allt skömmu síðar,“ segir í
bókinni.
Sara Ferguson hefur vísað skrifum
Alex á bug. Hún segir að aðeins smá-
stelpur geri sér grhlur af þessu tagi.
„Hjónaband Alex og Jane var í rúst
hvort eða var og ég breytti þar engu
um,“ segir Fergie.
í mörg ár hefur Ananda marga rekið dagheimili og leikskóla en hefur löng-
um verið i vandræðum með húsnæði. Leikskóli á vegum félagsskaparins
hefur verið rekinn frá 1987. Nú hafa leikskólinn og dagheimilið loks flutt í
eigið húsnæði að Þorragötu 1 þar sem starfseminni verður haldið áfram
af fullum krafti og heitir leikskólinn Sælukot. Myndin er tekin af starfsfólki
og börnum í nýja húsnæðinu.
SAilVO
14"„Hitt“sjónvarpstækið
CEP 3011
NYTT
ARGERÐ’90
VERÐ:
29,800 stgr.
• Fullkomin fjarstýring meö 32 aðgerðum
og skjátexta sem sýnir framkvæmd vals
• Svefnstilling ”Sleep timer” 30/60/90 mín.
• Videorás, tenging fyrir heyrnatæki og ”Av”
• Örlampi ”quick start picture tube” ofl.
• Heyrnartæki
JAPÖNSK
FRAMLEIÐSLA
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16 • Sími 680780
VCR
SÝNING UM PÁSKA
ASELF0SSI
12.-16.Apríl
kl. 13-20
Um páskana sýnum viö hina skemmtilegu sumarbústaði okkar
og verður sýningip við íþróttahúsið á Selfossi.
Þetta eru allt einingahús sem fljótlegt og auðvelt er að reisa og
gefa þér kost á stærð og innréttingum að eigin ósk.
Kynnt verður nýjung í framleiðslu okkar: Sumarbústaðir með
svefnlofti!
Láttu drauminn um sumarbústað rætast - kynntu þér þá ótal
möguleika sem einingaframleiðslu fylgja.
SAMTAKfFI
huseiningarU
GAGNHEIÐ11 -800 SELFOSS
SÍMI98-22333
SG
Einingahús hf
EYRARVEGI 37 - 800 SELFOSSI
SÍMI 98 • 22277, SÍMBRÉF 98 • 22833
HVÍTA HJJSID / SÍA