Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990. - A Mánudagur 9. SJÓNVARPIÐ 17.50 Töfraglugginn (23). Endursýn- ing frá miövikudegi. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (85). (Sinha Moca). Brasilískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Leöurblökumaðurinn (Bat- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Þor- steinn Þórhallsson. 19.50 Bleikí pardusinn. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Svona sögur. Dægurmáladeild Rásar 2 er komin á kreik. Umsjón Stefán Jón Hafstein. Dagskrár- gerð Gísli Snær Erlingsson. 21.45 Iþróttahornið. Fjallað verður um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.05 Aö stríöi loknu (After the War). Lokaþáttur. Engar frekari krofur. Bresk þáttaröð frá árinu 1989. Fylgst er með hvernig þremur kynslóðum reiðir af áratugina þrjá eftir seinni heimsstyrjöldina. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. Umsjón Árni Þórður Jónsson. 23.30 Dagskrárlok. apríl 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurfregnir.'Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Grettir Sigurðsson talar. 20.00 Litli barnatiminn: Dvergurinn Dormí-lúr-í-dúr eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Órn Þóris- son byrjar lesturinn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21 00 Og þannig gerðist þaö. Um- sjón: Arndis Þon/aldsdóttir. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: Ljósið góða eftir Karl Bjarnhof. Kristmann Guö- mundsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir les. (13) 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veöurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 47. sálm. 22.30 Samantekt um heilbrigðis- þjónustu i dreifbýli. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Einnig út- varpað á miðvikudag kl. 15.03.) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Ingveld- ur G. Ólafsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veóurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Rc Cola leikurinn á sinum stað i síðasta sinn milli 14 og 15. Fín tónlist og tilvalið tækifæri til þess að vera með. 15.00 Ágúst Héðinsson. Fylgst með þvi sem er að gerast. Maður vikunn- ar valinn i gegnum 611111. 17.00 Reykjavik siödegis. Sigursteinn Másson og þátturinn þinn. Lauf- ey Steingrimsdóttir með sinn fasta mánudagspistil um heilsu og mataræði. 18.00 Kvöldfréttir 18.15 íslenskir tónar. Rykið dustað af gömlu góðu plötunum. 19.00 Fullorðni vinsældalistinn i Bandaríkjunum. Agúst Héðins- son fer yfir vinsældalista vestan- hafs. Farið yfir einn áhugaverð- asta vinldalistann fyrir vestan. 21.00 „Stjörnuspeki." 23.00 Freymóður T. Sigurðsson á næt- urvappi. 13.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. Tónlist við vinnuna, við námið eða hvað sem er. Slúður og staðreyndir um fræga fólkið. Sjónvarp kl. 22.05: Að stríði loknu í kvöld er lokaþáttur framhaldsmyndaflokksins Að stríði loknu. Mynda- flokkur þessi er mjög vel gerður og hafa margir fylgst meö honum með mikilli eft- irvæntingu. í kvöld ættu hin miklu tilfmningamál margra aðalpersónanna að leysast, hvor sem það verð- ur á farsælan hátt eða ekki. Að stríði loknu er skrifað af Frederic Raphael sem er þekktur ríthöfundm’ og handritshöfundur i Bret- landi. hefur hann jöfnum höndum skrifað bækur og kvikmyndahandrit. Hann fékk óskarsverðlaunin á sínum tíma fyrir handritið aö Darling. 15.30 Náttúrubarniö. My Side of the Mountain. Þrettán ára strákur strýkur að heiman til þess að komast i nánari snertingu við náttúruna. Aðalhlutverk: Ted Eccles, Theodore Bikel, Tudi Wiggins, Frank Perri og Peggi Loder. 17.05 Santa Barbara. 17.50 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd rýieð islensku tali. 18.15 Kjallarinn. 18.40 Frá degi til dags. Day by Day. Gamanmyndaflokkur fyrir alla aldurshópa. 19.19 19:19. Fréttir, veður og dægur- mál. 20.30 Dallas. 21.25 Tölvuævlntýri. Heart of the For- est. Neysa er gáfnaljósið I bekkn- um og þegar líður að prófum er hún umkringd bekkjarfélögum sem vilja njóta góðs af henni. Málið horfir öðruvisi við þegar bekkjarsystkin hennar eru að leika sér saman, þvi þá er hún höfð útundan. 21.55 Morögáta. Murder She Wrote. Vinsæll sakamálaþáttur. 22.40 Óvænt endalok. Aðalhlutverk: Dame Anna Neagle, Phyllis Cal- vert, Sheila Burrell og Eleanor Bron. 23.10 Kleópatra Jóns leysir vandann. Cleopatra Jones and the Casio of Gold. Hörku glæpa- og slags- málamynd þar sem kvendið Kle- ópatra á i höggi við óþjóðalýð og eiturlyfjaprangara. Aðalhlut- verk. Tamara Dobbson, Stella Stevens, Tanny og Norman Fell. 0.40 Dagskrárlok. 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegtmál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 i dagsins önn - Kvenfélaga- sambandið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miðdegissagan: Spaðadrottn- ing eftir Helle Stangerup. Sverrir Hólmársson les eigln þýðingu. (7) 14.00 Fréttir. 14.03 Á frivaktlnni. Þóra Martems- dóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags kl. 1.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Skáldskaparmál. Fornbók- menntirnar i nýju Ijósi. Umsjón: Gísli Sigurðsson, Gunnar Á. Harðarson og Órnólfur Thors- son. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.35 Lesiö úr forustugreinum bæj- ar- og héraösfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Hver var það sem flaug á regnhlíf? Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist Claude Debussy. 18.00 Fréttir. 18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40.) FM 90,1 12.20 Hádegisfréttir. - Gagn og gam- an Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Alberts- dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þor- steinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sig- urðardóttir og Sigríður Arnar- dóttir. Símaráðgjöf alla mánu- daga. 20.30 Gullskifan, að þessu sinni Back on the block með Quincy Jones. 21.00 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Einnig út- varpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 5.00.) 22.07 Blítt og létt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Bryndísar Schram I kvöldspjall. 0.10 í háttinn. Ölafur Þórðarson leik- ur miðnæturlög. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 1.00 Áfram ísland. Islenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jak- - obsdóttir spjallar við 'dörund Guðmundsson sem velur eftir- lætislöginsín. (Endurtekinnþátt- ur frá þriðjudegi á rás 1.) 3.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr daegurmálaútvarpi mánudagsins. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Ávettvangi. Umsjón: BjarniSig- tryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.01 Sveitasæla. Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunn- ar kynntur, óskalög leikin og fleira, Umsjón: Magnús R. Ein- arsson. (Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Ágallabuxumoggúmmiskóm. Leikin lög frá sjötta og sjöunda áratugnum. Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 17.00 Á bakinu meö Bjarna. Milli klukkan 17 og 18 er leikin ný tónlist I bland við viðtöl við feg- urðardísir. Milli 18 og 19 er tekið á móti símtölum hlustenda. Um- sjón: Bjarni Haukur Þórsson. 19.00 Darri Olafson á útopnu. Rokk- tónlist í bland við það nýjasta. 22.00 Ástarjátningin. Ertu ástfangin/n? Þarftu að játa ást þína á ein- hverjum Ef svo er þá er þetta þátturinn þinn. Dómnefnd mætir á staðinn. Umsjón: Kristófer Helgason. 1.00 Björn Sigurösson á næturröltinu. Slúður og góð tónlist. FM#957 14.00 Siguröur Ragnarsson. Ef þú vilt vita hvað er að gerast i popp- heiminum skaltu hlusta vel þvi þessi drengur er forvitínn rétt eins og þú. 17.00 Hvaö stendur til hjá Ivari Guö- mundssyni? ívar fylgir þér heim og á leiðinni kemur í Ijós hvernig þú getur best eytt kvöldinu fram- undan. 20.00 Breski listinn. Valgeir Vilhjálms- son er hér mænur með 40 vin- sælustu popplögin I Bretlandi. Upplýsingar og fréttir af flytjend- um fylgja með í pakkanum. 22.00 Arnar Bjarnason. Pepsí-kippan og fleira gott kl. 22.30. FM 104,8 16.00 Mánudagstónllstin. 18.00 lönskólinn. 20.00 Echo + lan. Róbert, 22.00 Pálml Guðmundsson.MS. 01.00 Kjartan Jónsson. MS. 14.00 DaglegtbrauömeðBirgiogÓla. 16.00 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. 19.00 Skeggrót. Unglingaþáttur. Um- sjón: Bragi og Þorgeir. 21.00 Helmsljós. Kristileg tónlist í um- sjá Ágústs Magnússonar. 22.00 /5 min. Nútímatónlist í umsjá Gunnars Grímssonar. 23.30 Rótardraugar. Lesnardraugasög- ur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. DV Neysa er einmana og gleymir sér í tölvuleikjum. Stöð 2 kl.21.25: Tölvuævintýri 18.00-19.00 Menning á mánudegi. Listafólk tekið tali o.fl. FM^909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Dagbókin. Umsjón: ÁsgeirTóm- asson, Eíríkur Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin: innlendar og erlendar fréttir. Fréttir af fólki, færð, flugi og sam- göngum ásamt því að leikin eru brot úr viðtölum Aðalstöðvarinn- ar. 13.00 Lögin viö vinnuna. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 í dag, i kvöld. Umsjón: Asgeir Tómasson. Fréttaþáttur með tón- listarívafi, fréttatengt efni, viðtöl og fróðleikur um þau mátefni sem I brennidepli eru hverju sinni. 18.00 Á rökstólum. Umsjón: Bjarni Dagur Jónsson. í þessum þætti er rætt um þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Viðmæl- endur eru oft boðaðir með stutt- um fyrirvara á rökstóla til þess að ræða þau mál er brenna á vörum fólks I landinu. 19.00 Tónar úr hjarta borgarinnar. Umsjón: Kolbeinn Skriðjökull Gíslason. Ljúfir tónar í bland við fróðleik um flytjendur. 22.00 Undur ólreskra. Umsjón: Ævar R. Kvaran. 22.30 Draumasmiöjan. Umsjón: Kristj- án Frímann. Draumar hlustenda ráðnir í beinni útsendingu í gegnum sima 626060. Allt sem viðkemur draumum getur þú fræðst um á Aðalstöðinni. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. 4.00 International Business Report. 4.30 European Business Channel. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaefni. 7.30 Panel Pot Pourri. 9.00 The New Price is Righl. 9.30 The Young Doctors. Framhalds- myndaflokkur. 10.00 Sky by Day. Fréttaþáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.50 As Ihe World Turns. Sápuóp- era. 12.45 Loving. 13.15 A Problem Shared. 13.45 Heres* Lucy. Gamanmynda- flokkur. 14.15 Challenge for the Gobots. 14.45 Mystery Island. Framhaldssería. 15.00 Alf Tales. 15.30 The New Leave it to Beaver Show. Gamanmyndaflokkur. 16.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 17.00 The New Price is Right. 17.30 Sale of the Century. 18.00 Alf. Gamanmyndaflokkur. 19.00 Rich Man, Poor Man.Fram- haldsmyndaflokkur. 21.00 Jameson Tonight. 22.00 Fréttir. 22.30 Boney. Framhaldsmyndaflokk- ur. EUROSPORT ★, ★ 8.00 Hjólreióar. París Roubaix keppnin. 9.00 Fótbolti. 10.00 Hjólreiðar. Paris-Roubaix keppnin. 12.00 Goll. U.S. Masters. Helstu at- burðir lokadagsins á Augusta golfvellinum í Georgíu. 15.00 Horse Box. Allt sem þú vilt vita um hesta, 16.00 íshokki. Leikuri NHL-deildinni. 18.00 International Motor Sports. Fréttatengdur þáttur um kappakstur. 19.00 Eurosport. Fréttatengdur íþróttaþáttur uni atburði liðinnar viku. 20.00 Hnelaleikar. 21.00 Mótorhjólakappakstur. Grand-Prix keppni í Bandarikjunum. 22.00 íshokki. Leikur I NHL-deildinni. SCRCENSPORT 6.00 Spánski fótboltinn. 8.00 Tennis. Volvo Open I Chicago. 9.30 íþróttir i Frakklandi. 10.00 Powersports International. 11.00 Golf. Independent Agents Open. 13.00 Rallycross. 14.00 Argentiski fótboltinn. 15,00 US Pro Ski Tour. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Körfubolti. 18.30 Spánski fótboltinn.. 20.15 Hnefaleikar. 21.45 Keila. Keppni bandarískra at- vinnumanna. 23.30 Rallycross. Neysa er lítil, óframfærin stúlka sem á miklum erf- iðleikum meö að eignast vini. Hún er gáfnaljósið í bekknum og þegar líður að prófum flykkjast krakk- arnir um hana til að njóta góðs af vinnu hennar. Þegar prófunum sleppir er hún jafn ein sem fyrr. Neysa á tölvu og þegar hún er einmana leikur hún sér í uppáhaldstölvuleikj- unum sínum. Þegar lykla- borðið töfrar fram ævin- Að undanfórnu hefur staðið yflr athugun á heil- brigðisþjónustunni á Norð- austurlandi en það hefur verið langvarandi lækna- skortur. Það er vilji að leysa þenn- an vanda í samvinnu við Læknafélag íslands og því var skipuð nefnd til þess að finna lausnir. Nefndin er að skila áliti en þar er fjallað um allt frá snjóbílum, sjúkrabílum, húsnæði, týraheim er engin þörf á fé- lagsskap annarra bama. Hún dáir einn strák í bekknum sem heitir Ian. Hann á í sífelldum erfiðleik- um með nám sitt og bekkj- arfélagarnir leggja hann í einelti. Hann grefur sig líka í tölvuleiki til að flýja óþæg- indin. Þau setjast niður yfir spennandi leik og að lokum verða þau að horfast í augu við ótta sinn. -JJ vöktum og veðurfari og til þeirrar kröfu sem fólk gerir um heilbrigðisþjónustu. Lausn á þessu svæði kemur til með að verða notuð um allt land ef hún næst fram. Rætt verður m.a. við for- mann nefndarinnar sem vann að úrlausnum, lækna í dreifbýh, talsmenn heil- brigðisyfirvalda og fleiri. Umsjónarmaður er Sig- rún Stefánsdóttir. -JJ Þrjár fullorðnar konur efna til veisluhalda þegar fyrrum barnfóstra þeirra deyr. Stöö 2 kl. 22.40: Óvænt endalok Þrjár fuflorðnar konur hittast eftir langan aðskiln- að þegar fyrrum barnfóstra þeirra deyr. í sparnaðar- sky ni vilja þær ekki auglýsa látiö og ákveða þess í staö að bjóða fyrrum þjóni sín- um í mat. Atburðarásin verður ekki eins og þær höfðu til ætlast og endalokin verða óvænL Rás 1 kl. 22.30: Samantekt um heilbrigðisþjón- ustu í dreifbýli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.