Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1990, Blaðsíða 28
36 MÁNUDAGUR 9. APRÍL 1990.- Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Húsgögn Speglar! Nýkomin sending frá Ítalíu, yfir 40 teg. af speglum í brúnum eða gylltum trérömmum. Einnig mikið úrval af húsgögnum og gjafavöru. Jfc Verið velkomin. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, sími 91-16541. ■ Sumarbústaöir Til sölu glæsilegt 44 fm heils árs hús með svefnlofti. á góðum stað ca 40 km frá Rvík. Uppl. í símum 91-82789 og 91-75387 eftir kl. 18. ■ Bátar ^J^MÖN 30 fisherman. • 5,8 tonna hraðfiskibátur af skútu- ætt, með einstaka sjóhæfni og góðan stöðugleika. Stuttur afgreiðslufrestur. • Mjög gott verð. Uppl. í síma 91-54898. • Almenningur, Þ. Þórðarson, Pósthólf 350, 210 Garðabær. ■ Varahlutir RAFGEYMAR A TÍLBOÐÍ isetning á staónum. Almenna vara- hlutaverslunin hf., sérverslun með Autosil rafgeyma og KYB dempara. Faxafeni 10, 108 Reykjavík (húsi Framtíðar), sími 83240 og 83241. MAZDA DEMPARAR TÍLBOÐ Almenna varahlutasalan hf. Sérverslun með KYB dempara og Autosil rafgeyma. Bestu kaupin. • Almenna varahlutasalan hf., Faxafeni 10 (húsi Framtíðar/við Skeif- una), 108 Rvík, sími 83240 og 83241. SÉRTILB0Ð Sértilboð á 33"x12,5 jeppadekkjum, aðeins 10.700 stgr., eigum einnig aðrar stærðir á góðu verði. Felgur, mikið úrval, verð 15"xl0" 4600 stgr. Amerísk gæðavara. Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, 112 Rvík, s. 91-685825. ■ Bílar til sölu Aðeins kr. 100,- 77/ leigu myndbandstæki á kr. 100,- MYNDBANDALEIGAN Hraunbæ 102b, sími 671707 MYNDSPOR Grafarvogi, sími 676740 VESTURBÆJARVIDEO, Sólvallagötu 27, sími 28277. Ford Econoline 250 dísil, 4x4, ’81, extra langur, 6 dyra með lituðu gleri, orginal framdrif frá upphafi, nýskoð- aður og endurryðvarinn bíll í algjör- um sérflokki. Til sýnis og sölu hjá Bílasölu Matthíasar, v/Miklatorg, símar 91-24540 og 91-19079. KARATEFÉLAG VESTURBÆJAR Byrjendanámskeið er að hefjast fyrir stelpur og stráka á öllum aldri. Góð aðstaða. Upplýsingar í síma 12355 og 12815. Karate veitir þér meira sjálfstraust og öryggi. Gamlirfélagar ávallt Tfelkomnir. 5H0U)ftA« KARhTE Mazda E 2200 dísil, 2 tonna, árg. ’85. Eins og nýr. Ford ÁO 406 dísil, 2 tonna, árg. ’81. Góður bíll, lítið ekinn. Mercedes Benz dísil 508 D, 2,5 tonn, árg. ’76. Góður bíll. Hagstætt verð. Toyota Dyna dísil, 2,8 tonn, árg. ’82. Mjög góður bíll. Isuzu pallbíll, dísil 1,5 tonn, árg. ’82. Ekinn 80 þús. km, 4x4. Hagstætt verð. Bílarnir eru allir óryðgaðir og í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 91-17678 milli kl. 17 og 21. Missið ekki af nýjasta Úrval kaupið það NUNA STRAX ilæ™ Fjallabill til sölu. Hún Sóla gamla er til sölu, árgerð 1942, 25 manna, 4x4, bílinn er í rtjjög góðu lagi. Einnig er til sölu 6 cyl. Ford Trader vél og 5 gíra kassi. Upplýsingar gefur Vilhelm í síma 95-12406 og 985-20663. Fellitoppur fyrir Ford Econoline og Chevrolet van. Uppl. í versl.'Álfhól, s. 91-41585 og á kvöldin 91-46437 og 91-42652. BMW 318IM týpa '83 til sölu, ek. 94 þús., vínrauður, 2ja dyra, spoilerar, álfelgur, ný vetrard., 5 gíra kassi, topp- eintak, v. 600 þús. S. 91-72051 eftir kl. Ford Bronco '72 til sölu, 8 cyl., bein- skiptur, hækkaður á boddíi frá grind, 35" góð radíaldekk, verð 380.000. 260 þús. staðgreitt. Uppl. á Aðalbílasöl- unni, Miklatorgi,' símar 91-17171 og 91-15014. DV felgum, mikið endurbættur. Sprautað- ur, ryðlaus '86 en þarfnast smávægi- legra lagfæringa fyrir skoðun, stýri, bremsur og kram sérskoðunarhæft. Sanngjant verð. Uppl. í síma 91-79061 eftir kl. 16. Chevrolet pickup ’74 til sölu, ný 44" dekk, nýupptekin vél, 350 cyl., læst drif o.fl. Upplýsingar í síma 96-23118 á kvöldin. Ford 6610 dráttarvél og Schulte 870 snjóblásari, árg. ’89, til sölu. Uppl. í síma 98-64420. ■ Líkamsrækt Hreysti - 15% afsl. f tilefni nafnbreytingar veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum okk- ar tækjum fram að páskum. Dæmi: þrekhjól, stígvélar, pressubekkir, lyft- ingasett, mittisbekkir, handlóð o.m.fl. Póstsendum. Áður Vaxtarræktin, nú Hreysti, Skeifunni 19, s. 681717. Kvikmyndir i>v Deilur Rose hjónanna magnast smátt og smátt og verða að stríði. Bíóborgin - í blíðu og stríðu: ★★ Skilnaðarstríðið Danny DeVito hefur kaldranalegt skopskyn. Hann hefur leikstýrt tveim- ur gamanmyndum, Throw Mommy from the Train og síöan The War of the Roses sem nú er sýnd í Bíóborginni. í þeim báðum er grátt gaman í fyrirrúmi. Rose hjónin, Oliver og Barbara, hafa veriö hamingjusamlega gift í 17 ár þegar Barbara kemst að þeirri niðurstöðu að hún vilji skilnað. Hún þolir ekki hvemig Ohver borðar. Miklar deilur upphefjast um skipti á eignunum og þegar OUver flyst aftur inn í húsið sem þau skipta upp í tvö yfirráðasvæði magnast átökin og verða að stríði. Danny DeVito leikur lögfræðing Olivers og er jafnframt sögumaður. Michael Douglas og Kathleen Turner leika Rose hjónin og Marianne Ságebrecht, sem margir muna eftir úr Bagdad Café, leikur ráðskonu þeirra. Einhvern veginn fannst manni að Turner og Douglas hefði ekki verið leikstýrt sem skyldi. Þau fundu sig ekki í annars ágæta vel skrifuð- um hlutverkum. DeVito var ágætur í hlutverki sínu en óneitanlega er hans hlutur gerö- ur fullstór á kostnaö framvindu sögunnar. Myndin missir illilega flugið um hríð og nær sér ekki á strik fyrr en deilurnar magnast í seinni hlutan- um. Hér er fjallað um efni sem margir þekkja af eigin raun og það haft að háði og spotti með þeim gálgahúmor sem svo vel einkenndi fyrri mynd DeVitos. Mörg atriði eru bráðfyndin og eftirminnileg eins og þegar OUver heldur sig vera að éta kæfu úr sínum eigin hundi. Umfjöllun um skilnaö á þessum nótum er kærkomin tilbreyting frá grátbólgnum vandamála- myndum sem flestir hafa fengið sig fullsadda af. Framsetningin er hins vegar stirðbusaleg og því vantar myndina herslumuninn til þess að vera reglulega góð. The War of the Roses - amerísk. Leikstjóri: Danny DeVito. Aðalhlutverk: Michael Douglas, Kathleen Turner, Danny DeVito og Marianne Ságebrecht. Páll Ásgeirsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.